Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 11
MÍIDJUDAGUR 27. júni 1967 TÍMINN n GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímsklrkju fást hjá prest- um landsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonai Bókabúö Braga Brynjólfssonar. Samvinnubankanmn, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKHtKJU á Skólavörðu hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Minningarspjöld Orlofsnefndar- húsmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl. Búri, Hjallavegi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106 Verzl. Toty, Ásgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdisi Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (158461 Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlíð 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjark, ■■ götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum er einnig veitt mót- taka á sömu stöðum. Minningargjafarkort Kvennabands- ins til styrktar Sjúkrahúsinu á Hvammstanga fást f Verzluninni Brynju, Laugavegi. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringslns fást á eftlrtöldum stöð- um: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallara, Verzluninni Vesturgötu 14, Verzlun- inni Spegillinn Laugavegi 48, Þor- steinsbúð Snorrabraut 61, Austurbajj ar Apóteki, ‘ílolts Ápóteki og hjá Sigriði Bachjjaánj yfirh'jökruharkonu Landsspítálans. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Bókabúð tsafoldar, Austurstr. 8, Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bóka búðinni HelgafeU, Laugavegi 100. Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor- geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut, 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastræti 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra borgarstíg 9, Reykjavíkur Apóteki Holts Apóteki, Garðs Apóteki, Vest urbæjar Apóteki. Kópavogl; hjá Sig urjóni Björnssyni, pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds syni, Öldugötu 9. SJÓNVARP MiSvikudagur 28. 6. 1967 19,10 Svíþjóð-Danmörk Landsleikur í knattspymu. Fyrri hálfleikur. 20.00 Fréttir 20,30 Steinaldarmennirnir 20.55 Konungurinn í kastalan- um. Myndin fjaUar um Lúðvík H. af Bæjaralandi. Þýðandi og þul ur er Hersteinn Pálsson. 21,25 ÞjóSlög frá Mæri Irena Pisarekova og Zdena Casp arakova syngja þjóðlög frá Mæri (Moraviu). Kynnir er Óli J. Ólason. 21.45 Gamli maSurinn og hafiS. Bandarísk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu Ernest Hemingway. Aðalhlutverkið Ieikur Spencer Tracy. Þýðandi: Halldór Þorsteins son. 23.05 Svíbjóð-Danmörk. Landsleikur i knattspyrnu, síðari hálfleikur. 23.55 Dagskrárlok. ÁST 0G HATUR 65 yfir- — Lögreglan kom og íheyrði mig, sagð'i ég. — Ég frétti það. Ég vona að þú hafir sagt þeim sannleikann. Augu hans voru áköf og rannsak andi. — Gerðir þú það, Jess? Sagðir þú þeim allan sann- leikann? — Ég. . . ég varð að gera það. — Guði sé lof. Þú hefðir gert allt miklu verra fyrir okkur ö’.l ef þú hefðir reynt að fela sann- leikann. . . Ilann brosti snöggt. — Og þú þarft ekki að líta svona laumulega á Davíð. Hann veit allt og ef eittfhvað kemur fyrir mig, þá er hann að minnsta kosti kominn á fætur núna, og getur barizt sjálfur fyrir rétti sínum. — Ekki tala svona. . . rm að. .. eittfhvað komi fyrir þig. . . sagði ég. — Svona Jess, þú getur horfzt í augu við sannleikann. Han:.i strauk létt um vanga minn. — Og 'núna verður þú að fara. Peggitý gamla opnaði dyrnar Hún hélt á brionyblaðinu. Hún laut höfði, spýtti á það og hent því inn í skóginn. Siðan nuddaði hún gömlu brúnu hendinni ákaít við pilsið sitt. Ég leit á Davið. — Vertu sæll, sagði ég. Ég snart hendi Lúkanar. Hann beygði sig niður og kvssti mig. — Halttí þ'ig fráilméi-; Jess„ sagði ’.hann bHíjlega; — Ha||u jþér, í fjáríærgð úíiz við vittím um-.úiH komuna af rannsókninni. Svalt loftið lék um mig þegar ég gekk út. Skáladyrnar lökuðust að baki mér. Ég gekk aítur heim að Munka- hettu, því að óg gat ekki farið neitt annað. Það var úðarigning og þoka, og laugblöðin á stígn- um voru rennblaut. Ég lét tárin renna áhindruð niðux kinnar mér þar sem ég gekk. Mörgum spurningum hafði ver ið svarað. Margt var komið á hreint. Og Davíð var lifandi. É? gerði mér í hugarlund hvernig það RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri sjálflæsingu j KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 l"kr.40.00 1/2” kr. 30.00 114”kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2”kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON &C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 yrði, þegar Daivíð kæmi heim að Muökaihettu. Júlía frænka titrandi af gleði, hlœjandi og grátandi, Sóló frændi með augun full af iurðu og þakklæti til guðs. Og Kládína? Hivernig myndi hún út- skýra miðann, sem fylgdi með bréfi DavíSs? En hvað hún hlaut að hafa ver- ið örvæntingarfull, að hafa gert þetta! En hvað hún hlaut að hafa verið æst í að flá Lúkas... Lögreglan gat nú ekki sagt, að hún væri ástæðan fyrir morðinu á Theódóru. Þvi að Lúkas elsk- aði mig. Svo að ég gat verið ástæðan. Og ég hafði verið vitni að dauða konu hans. . . Núna visisi ég aðra ástæðu fyrir því að hann hafði fengið mig til að lofa að segja engum af ást okk- ar. Gat ég treyst Gaunt, sem hafði getið sér til um það? Lúkas hafði ekki treyst honum fyrir fréttun- um af afturkomu Davíðs. Ef nú eftir öll örvæntingarfuHu samtöl- in, sem ég hafði átt við Gaunt (því að ég varð að tala við ein- hvern) hann segði lögreglunni leyndanmálið. . . Ég hugsaði með barnalegri örvæntingu: Bara að ég gæti framikallað misUnga, eða barnaveiki, eða skarlasótt — eitt- hvað sem mætti einangra mig frá öllum. Ó, :iva'ð yrði mikiil léttir að fela nig undir sænginni og vita að enginn gæti komið inn l ■herbergið tH mín og yíirheyj t 'mig. .:.1, • . ! ■( Kládína beið mín við vagna- geymsluna. Hún var yfirhafnar- laus þrátt fyrir kuldann. Það glampaði á stóran ameþýststein á barrni hennar, en augu hennar skinu ekki eins og venjulega, þau voru undarlega dimm. Ég bældi niður gremjustunu. Ekki aftur, æ ekki aftur ... — Jæja, Jessíka litla! — Hvað er það núna? spurði ég þreytulega. — Þú heldur áfram að gera mig undrandi, sagði hún, — og það á fremur óvingjarnlegan hátt. Ég var að leita að þér um allt. — Mér þykir það leitt. Ég . . . ég sikrapp út. — Já, var þaö_ ekki? Það var ljótt af þér. — Ógnvekjandi sæt- leiki raddar hennar skelfdi mig meira en hvassleiki hennar hafði nokkurn tí .m—t r.Eþðangae . nokkurn tíma gert. — En það skiptir ekki máli núna. — Hún tók pm handlegg minn. — Koondu aðeiris hérna inn í vagnagefmSl- una. Ég þarf að tala við þig og það er of kalt að standia hérna. — Þá getum við farið inn í húsið. Hún hristi höfuðið. — Ég vH tala við þig undir fjögur augu, þar sem við verðum ekki truflað- ar. Ég hef nefnilega komizt að svolitlu mjög mikilvægu. Vagnageymslan var ekki mikið heitari en portið fyrir utan. Það fór kuldahrollur umKládínu og hún lokaði hurðinni. Ég hafði komizt að svo miklu þennan diag, að ég var löngu hætt að verða hissa eða æst.‘ — Hvað er það sem þú hefur komizt að og vilt segja mér? — Þú þarft ekki að hvísla, ^agði hún. — Það heyrir enginn vil okkar. Prú Menicent er í dag- stofunni að hugga mömmu, sem fékk móðursýkiskast af dálitlu sem ég sagði. Á ég að segja það hvað það var? ANNEMAYBURY — Ég vona að þú hafir ekki sa©t neiitt sem særði bana? — Ójú, það gerði ég, sagði hún kæruleysislega. — Ég sagði henni að núna ætti ég Munkahettu. Ég sagði henni, að ef hún væri að einhverju rausi, myndi ég setja hana á geðveikralhæU, og pabba í vinnuibúðir. Maður verður að vera ákveðinn við þrjózk gamal- menni. Ég starði á hana með hryll- ingi. — Hivernig gaztu sagt þetta! Hvernig gaztu verið svona iHtovitt in . ..? — Ef þú vilt vera sterk, sagði hún — verður þú að losa þig við alla , meðaumkun. Ég verð að vera sterk, því að ég hef orðið að berjast fyrdr þvi sem ég vil fá. Ég sagði hljóðlega: — Þú getur barizt, en það getur verið að þú tapir á endanum, Kládína. Það vill sem sé svo tó, að ég veit að Davíð er etoki dáinn. Þetta var eins og að skvetta vatni á gæs. Kládína hló. — Jú, hlainn er dauður. Og það er Theó dóra líka. Það eina sem ég þarf að gera núna, er að berjast fyrir að sanna sakleysi Lúkasar. Hann er ekki saklaus, skal ég segja þér. En ég mun sverja, að hann hafi verið með mér þennan dag, að við höfum komið heim saman frá Castleton. Ég mun láta Jónas staðfesta, að hann hafi eldð okkur báðum heitm . .. — Þú getur elkki látið fáíLk ljúga þegar þér þóknast. — Jónas mun gera það sem ég segi honum. Hann veit hvað ger- ist ef hann gerir það eilddL. — KMdína, hvers vegna ertu svona viss um að . . . að það hafi verið . .. Lúkas? Hún brosti. — Þú færð þráð- um að vita það. En fyrst verð ég að segja þér, að ég hef flett ofan af þór. Hægri hnefi hennar hafði ver- ið krepptur aUan tíman, þótt ég nýtt&betra VEGA KORT »4 01 IHURDIH ! 1 SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HUR AUDB DAIDJAN! REKKU 32 KÓP7 SÍMI 41425 SF. ),v. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 27. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum. 15. 00 Mið- degisútvarp 16.30 Síð- _________ degisútvarp 17.45 Þjóðlög 18. 00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynn ingar. 18.45 Fréttir 19.20 Til kynningar. 19.30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jóns son Gísli Halldórsson leikari les (1). 21.00 Fréttir 21,30 Víðsjá 21.45 Frá tónleikum Sinfóníu | hljómsveitar fslands 13. f. m. 22.00 Aðbúnaður búpenings í Dýrafirði fyrir aldamót Jóhann es Daviðsson frá Neðri-Hjarðar- dal flytur erindi. 22.30 Veður- fregnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbegi. 23.20 Dag- skárlok. Miðvikudagur 28. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. 15. 00 Mið- degisútvarp 16.30 Síðdegis útvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður Ingimar Óskars son segir frá. 19,35 Tækni og vísindi. 19.50 Söngur í Hafnar fjarðarkirkju. 20.20 Fullkomin blekking Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.40 Fjörutíu fimir fing ur: Píanókvartett leikur nokkr ar vinsælar tónsmíðar. 21.00 Fréttir. 21.30 Tvær íslenzkar fiðlusónötur. a. Sónata eftir Victor Urbancic. b. Sónata eft ir Hallgrím Hclgason.. 22,10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikunnar" Þorgeir Þorgeirsson les. (7) 22.2P Veðnrfregnir. A sumarkvöldi Haffnús Tneimarc son kynnir létta toúsfk af vmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.