Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 8
klaustursins Thoronet norður af St í Provence. MINNING Ásta Jónas- dóttír Bijúkrunarkona F. 18. jam. 1909. D. 18. júní 1967 Dýpsta sælia og sorgin þunga svífa hljóðlausit yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga tárin eru beggja orð. Þhð' var dimmt yfir á síðast- iiðnuin þjóðhátíðardegi. oldcar, en iþað átti eftir að dimma meir. Daginn eftir 18. júní síðiasitliðinn, frétti ég um slysfarir og diauða vinkonu okkar og sitarfssystur _ við Sjúkrahús Hvítahandsms, Ásitu Jónasdóttur, hj úkrunarkonu.Aldrei hefir mér brugðið meir við mdlátsfregn mér vandalausra. Þegiar válegir og skyndilegir at- burðir sem þessi gerast, stendur maður orðlaus, spyr og starir. Hvemig má svona lagað gerast? Hver skilur franwiindu þessa lífs? Hún, siem var alltaf svo glöð og hjálpfús og enn á miðjum aldri, dáin, horfin á auglaibragði. Þannig hefir áreiðanlega mörgum .fleirum en mér orðið innanbrjósts við þessa fregn. Ég var svo lánsöm að kynnast henni á námsárum okkar. Við sótt um kennslusitundir siaman vetrar l angit, otg stundum unnum við sam- tímis á sömu deild. Hún var einu ári á undan mínum árgangi, út- skriflaiðist hjúkirunarikona vorið 1941. Allar hugsum við með hlýhug lil þeirra ára. Lífið var ef til vill stundum dálítið erfitt á köflum en lífca oflt skeimmitileigt. Þá vorum við ungar og óreyndar. Við þurft um að fá að viita allt og læra allt. Það var eftirvæntmg og spenna í loftinu. Það vtar sannarlega nautn að fá fróðleiksþrá sinni svalað. Það sem alltaf gefur hjúkrunar starfinu sinn sérstæða ljóma er nieðal annars það, að fá firæðslu og svör við nýjum og nýjum ráð- gátum, og þéigar þ/aið tekst að létta byrðar annaira. Til þessa starfs bafa jafinan, val ízt miargar ágætar stúltour að niannkostuvn o>g hæfileikum. Ein ibeirra var Ásta Jónasdóttir. Það sem mér fannst allital ein- kenna bana mest var sú glaðværð astað og hlýjia samúð, sem alltaí lagði frá henni- Það leið öllum svo vel í návist hemnar. Það var eins oig hún værf kjörin til að - eftir- sóttasta sumardvala héraöiö í Frakklandi Allflestir íslienzkir ferðamenn, sem til Frafckliands koma, láta sér næigjia nokkurra daga dvöl í bong borganna París. Þeir klífa Tour Eififel, munda mynda véiarnar á Montmiartrehæð eða í Montpamasse, reikia um Rue de Rivoli og Ohamps Elyséss, bregða sér kvöldstund í Folies Bergére eða á Palaoe Pigalle; ihverfa svo beint heim aftur frá París og álíta sig hafa kynnzt Fröfckum og Fralkíklandi bfera iþó nofckuð vel. Þetta er út- breiddur misskilningur meðal hinna rúmlega 25 milljóin er- lendu gesta, sem árlega sækja Paris heim. Höfuðborg Firafck lands er að vísu ramm-frönsk, en þó samitímis ein alþjóðleg iasta borg heims, og mun láta næirri að þriðji hver miaður, sem slítur gangstéittarsteinun- uim Pairisarborgar yfir sumar- mánuðina sé gestur, — oftast útlendingur. Hið eiginlega Frakkland byrjar raunar ekki fynr en Plarís sleppir. Obbinn af Parisarbúum, sem yfirleitt geta veitt ^sér sumar- leyfi, fer að lvuigsa til hreyfings þegar líða tekur á júnímánuð, og meira en helmingur hinna veraMairvönu Parísarbúa, sem léttfe heimdraginum, kjósa að eyða frfdöigum sínum í bezta sumarleyfis-hóraði Fraikklands: La Provence- Þeir eiginleibar Provence, sem gerir héraðið eftirsóttast til sumardvalar í augum Frafcka sjálfrtei, etru augljósir, þegar þangað er komið: Hæðótt liands lag, skreytt vínekrum, sýpress lundum, olívuekrum og eikar- skógum, glampandi sólskim og þægilegur hiti Miðjiarðarhafs- loftsliagsins og gnótt baðstaða. Gisting og viðurgemingur all ur bostar yfirleitt ekki nemla helming þess, sem torafist er á Cote D‘Azur og í Frönsku Ölp- unum. Þar við bætist, að marg ar borgir og þorp í La Provence teljast að húsagerðariist og sitaðsetningu með því fegursta sem Frakikland getur státað aí, og er þá mifcið sagt. Sum hinna merkilegustu mannvirkja í Pirovence eru firá þeim tímum, er Rómverjar réðu þarna ríkj- um: í suðvesturhluta héraðsins, miðja vegu (20 fcm) milli Nimes og Avignion, er Pont du Gard, ein hin bezt varð veitta og stórfenglegasta róm verska „vatnsveitúbrú“, sem ti er. Borgimar Nímes og Avign oú hafia auk þess sjálfar óhemji aðdráttarafl, jafnt fyrir inn lenda sem erlenda gesti. N í m e s er hvað glæsileik og fjör sner ir, eins konlar vasaútgáía Parí arborgar; þax er fjölsbrúðug skemmtania- oig fcaffihúsalíi sægur aí hinum fegurstu listi verkum í húsagerð, allt frá döj um Rómverjia fram til síðusti ára. Hið sérstæðla, bæði vi< rómverska Hringleikahúsið Arénes, oig Rómverska Hofið (Miaison Carrée) í Nimeo er, að þetta eru einhver glæsi legustu og um leið einhver varðveittu minnismerki róm- verskrar • byiggingiarlisitlar í heimi. Bæði þessi mannvirki bera sterkan svip af klassískri grískiri bygginigarlist. Jardin de tai Fontaine í Nimes var gerð ur á 18. öld og er talinn einn fegursti og fjölskrúðuigasiti lysti garður heims. < - ><?■ -v- 0í Hfti BfivrilíiH — Avignion n'iöv s-tátar m. a. af Páfahöllinni frá þeim tímum, er borgin var að- setur páfia (14. öld). 40 km suð ur af Avignion er borgin Ar- les, hin forna höfuðborg Pro- vence frá dögum Rómaveldis, og geymir fjölmargar minjox frá þeim tímum. Borgin, sem stendur neðst við Rhonefljótið, er annáluð fyrir fegurð. Hið gnma má segja um Aix - en Provence, afiax fjölsótt ferða- mannaborg, um 30 km fyrir norjjan llarseille. S|álf Marseille, næst fjöl- mettniasta borg FrakkXands, er vel þess virði að hún sé skoðuð, enda þótt borgin hiafi anmars aildrei þótt neitt sérstafct auigna Hin fræga kapella Notre-Dame d'Aumune viS rætur fjallsins Montmirali í Provence. yndi fierðamanna, þarna getur þó að líita mörg hinna últra-ný- tízkuleigu stórhýsa, sem færðu höfundinum, Le Corbusier heimsfrægð. MiarseUle er há- vaðasömust fnanskra borga, og ástandi umferðlarinnar að óg í borginni verður tæpast hetur lýst en sem varhugaverðasta ömgþveiti, þrátt fyrir þessar fiunfcunýju, ágætu bílabrautir, sem terngja Marseille við Pro vence og Cote D‘Azur og liggja um borgina sjálfia. Mesta glæsi gata i MlarseiUe er La Canebiére sem liggur upp frá Gömlu höfn inni, Vieux Port, víkinni, þar sem Griikldr nárnu land 600 árum f. Kr. og stofnuðu grísku nýlemduborgima Massalía. Hótel in við La Oanebiére eru öll í lúxusflokki og álíka dýr og þau dýrustu í París. Einn af kostunum við sumar dvöl í Provence er sá, að marg ir ef baðs-töðunum þar eins og t. d. Par-t de Bouc, Caxro og Sausset-les-Pins taka ýmist ekkert eða þá mjög vægt gj-ald fyrir afnot af baðströndunum, og hið sama er að segja um flesta baðstaði við hið víðáttu mikla lón, Etlamg de Beme, norð vestur af MarseUle. Það er sannarlega óhætt að mæia mjög með La Provence við þá íslemzku ferðamenn, se::i óska efitir að eyð-a á eigin spýt ur — ef tU vill á eigin bíl —. umaðslegu, sólrífcu tveggja til þriggja viknia s-umarleyfi er- lendis á fremur ódýran en með öllu ógleymamlegan hátt. H. Vilhjálmsson. lýsa í kringum sig og létta öðrum lífið. Eftirfar-andi ljóðlínur, sem voru ortar í minningu móður mimnar fyirir réttum 18 áirum, eiga efcki síður við í minninigu Ástu. Gleðisólu skýia ský skuggar flalla á hugarbláinn- Veðumæmri veröld í vinir fjúfca hurt sem stráin- Hennar verfc og vinhlý ást verða lengst af þeim í minni, sem hún uirni og eldrei brást æviiangt á vegferðinni. Meðfædd bliða, leikni, list, lyndisprýði í dagfarsblænum báru tíðast fremst og fyrst frúnni þýðast, vitni í bænumu Henniar fóta- og tungutak titra á öldum minninigannia eins og ljúfsárt lóukvak leiki á strengjum vordaganna. Sofðu i friði, vina, vært, vífcka sviðin, léttir strauminn. Þökk fyrir liðið, ljúft og kært. — Lífið kliðar bag við drauminn — Móti gestum brosti bær birtist göfug-menni. Gef oss, fósturfoldin kær, fleiri líkar henni. Að gleðja, huigga og græða og grátinn að þerna hvarm- Hann entist og logaði alltaf eldurinn þér við barm. Ég spyr enn: Hvers vegna er iþessi Ijósgeisli svo snögglegia og miskunnariaust tekinn frá ofckur? Húh á vafalaust eftir að lýsa mörg um, sem ljósvan-a eru, á æðri og óförmuim leiðum. Við eiginmlamn hennax, börn, ástvini alla og skjólsitæðinga mundi ég vUja se-gja þetta: Það er emginm fátækaxi en sá, sem ekkert hefir að missa. Og — það, er ernginn ríkari en sá, se-m mikið hefir að missa- — Þið eruð rík í sorg ykk- er. — Þið, og við öll, sem hana þekk-t um, erum sæl í endurminningunum um hania, þær getur enginn tekið frá okfcur. Guð blessi þína björtu sál og aUar minminigamar um þig, sem við erum þafcfclát fyrir. Hlýju geisl amir frá þér munu lýsa okkur öllum á ókomnum leiðum- Guðrún J. Einarsdóttir. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 1967

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.