Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 7
ÞRHJJUDAGUR 27. júní 1967 TfMINN 7 Fimmtugur í dag: Guðjdn Jónsson rafvirkjameistari, Þingeyri Guðjón Jónsson, rafvirkja- meistari á Þingeyri er fimmtugur hinn 27. júní. Hann fæddist að Lokinhömrum í Arnarifirði árið 1917. Foreldrar hans voru þau Jón Sigurðsson frá Lokinihömr- um og kona hans Guðrún Guð- jónsdóttir frá Þingeyri. Fyrstu æviárin dvaldist Guðjón með for- eldrum sínum í Lokinhömruim, en árið 1925 í aftakaveðrinfi 8. febrúar, missti hann föður sinn með togaranum Leifi heppna. Eftir það ólst hann upp hjá Sigurði afa sínum í Lokinhömr- um og bar Guðjón æ síðan hið mesta traust til afa sins. Guðjón fór eftir fermingu að stunda sjó- mennsku og var hann á mótor- biiium frá Flateyri og síðar á Þingeyri. Á Þingeyri gengust nokkrir menn fyrir stofnun sam- vinnuútgerðar, og festu kaup á mótorbátnum Sæhrímni, sem gerð ur var út frá Þingeyri í mörg ár og stundaði meðal annars sigl ingar á Bretliaaidsmarkað á stríðs- árunum með ísvarinn fisk. Var Guðjón á Sæhrítnni nokkur ár, en síðar var hann á mótonbátnum Glað frá Þingeyri. Guðjón gekk á vélstjóranámskeið og var hann vélstjóri á þessum bátum. Árið 1943 gekk Guðjón að eiga Krist- jönu Guðsteinsdóttur frá Bolung- arvík, hina mestu myndarkonu. Þau hjón reistu sér strax myndar- legt íbúðarhús á Þingeyri og hafa þau átt þar heima síðan. Um líkt leyti gerðist Guðjón vélstjóri í Hraðfrystiihúsi Kaupfélags Dýr- firðinga og var þar nokkur ár. Um fertugt hóf Guðjón nám í rafvirikjun hjá Guðmundi And- róssyni rafvirkjameistara á Þing- eyri, o ger hann nú starfsmiaður Rafmagnsveita Ríkisins, og vinn- ur að rafvirkjun í frítímum sín- um frá aðalstanfi. Þau Guðjón og Kristjana eignuðust tvö börn, Margréti og Sigurð Guðna, sem bæði stunda nám í Núpsskóla. I-Ieimili þeirra er myndarlegt og er það rórriað fyrir gestrisni allra er þar hafa dvalið, og er 'vtð orðinn margur maðurinn, sem Sjötugur í dag: Arni Sæmundsson Bala, Þykkvabæ Ámi Sæmundsson er fæddur að Lækjarbotnum í Landsveit 27. júní 1897 og er einn af átta börn um þeirra hjóna Sæmundar Sæ- mundssonair og Sigríðar Pálsdóttur er þar bjuggu. Ungur að árunn missti Ámi föður sinn og varð móðir h'ans þá að leysa upp heim ili og koma börnum sínum til upp- eldis hjlá frændum og vinafólki. í hlut Árna kom að fara að Holts múliai í sömu sveit til þeima bræðra Jóns og Þorsteins er þar bj'Ugigu, ásamt konuim sínum og þar dvald ist Ámi svo sin æskuár, stundaöi hverskonar störf bæði heima og heiman. Ungur mun hann hafa far- ið til sjóróðira svo sem títt var um unga menn í þá daga. Árið 1921 hóf Árni svo búskiap í SnjlaiHsteinshöfðahjáleigu með konu sinni Margréti Loftsdóttur. Þar bjuggu þau sáðan í 16 ár, þar til er þau keyptu jörðina Bala í Þykkvabæ í binni gróskumiklu sveit, og þar bafa þau bfiið síðan og umað hiag sinum vel. Segja má að Ámi sé einn af þeim aldamótamönnum sem barizt hiafa harðri baráttu ti! uppbygging ar okbar nútiíma þjóðfélagi. Oft hefur verið erfitt hjá Áma á þessrn túnabili, þar sem hann átti oft við vaníbeilsu eð stríða, og varð að dvelýa langdvöhim á sjúkrahúsi, en ctagnaður hans og harðfylgi hjálpuðu honum yfir þá erfiðleika. Þa® má segja að Árai hafi lífað mesta breytimgatímabil sem orðið befur í olckai- landi. Hann oig hans kynslóð hafa séð rsetast drauma aidiamótaskáldanna og verið virkur þátttakandi í hinni öra uppbygg- ingu, og það hygg óg að hafi verið mjpg að hlans skapi. Ég held a'ð Ámi geti nú þegar sjötíu ár era að baki, verið ánægð ur með það sem áunniat hefur. Að vísu hafa skipzt á skin og skúrir í lifi hans. Missir ástvina í þlóma lífsins er þungt áfall, en trúarstyrk ur hans hefur hjálpað til að yfir stíga þá erfiðleikla. Þótt Árni sé nú orðin sjötugur virðist það ekki draga úr atorku hans og framkvæmdavilja, hann fylgist vel með því sem gerist um hverfis hann og tekur virkan þátt í framkvæmdum. Sveitungar hans hafa kunnað vel að meta dugnað hans og atorku, og hetur hanu starfað með þeim að liinum ýmsu fnamkvaamdum og jafnan munað vel um hans hlut að málum. Fjölskylda þeirra Árna og Margrétar er nú orðin nokkuð stór. Þrjú af börnum þeirra búa í ná- býli við þau í Þykkvabæ, en tvær dætur þeirra eru búsettar í Reykja vik, barnabörnin munu vera yfir tuttugu, það muu því vorða slór hópur, sem minnist þessara líma móta í lífi Áma í dlag og hugsar mcð hlýhug til iiðinna daga. Hugheilar afmælisóskir. S. J- 10 íbuðir til sölu — sér, eða i etnu lagi Upp- ivsirtgaT að Bald. 3 og i ?tni3 15057. Engin veðbönd Sumar .ausar strax. Einbýlishús óskast, stórt með bílsbúr, helzt i Mið- eða Vesturborg. ; Ennfremur lítið einbýlishús J Ming góð útborgun. i FASTEIGNASALAN, ! Simi 15057. ! JÓN AGNARS FRlMERKJAVERZLUN Simi 17-5-61 Kl. 7,30—8,00 e.h. þar hefur fengið beina bæði fyrr og síðar. Þau hjón hafa talsvert tekið þátt í félagsmálum og hef- ur Guðjón átt sæti í hreppsnefnd um skeið. Á síðustu tímum kynnti Guðjón sér meðferð radara í flski skipum og hefiur það orðið byggð- arilaginu mikil stoð, bæði í sam- bandi við kornur brez.kra togara, svo og við skip þau, er hér hafa haft aðsetur. Við þetta starf sem önnur hefur Guðjón reynzt hinn mætasti maður. Ég veit, að þeir verða margir, sem senda Guðjóni og hans heimili hlýjar kveðjur á þessum merku tímiamótum á ævi hans. Sjálfur færi ég honum og þeim hjónum báðum mínar beztu óskir um bjarta framtíð. Þórður Jónsson. BARMLEIKT/EKl ★ ÍÞRÓTTATÆKl v/élaverkstæðf Hernharðs Hannessonar Suðuriandsbraut 12. Simi 35810. Auglýsið i TÍiVlANUIV) í öllum Sr kaupfélagsbúdum Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 FLEIRI FRÍSTUNDIR Húsmæður! Þé^ fáið fleiri frístundir í sumarleyfinu og heima, ef að þér notið niður- soðin matvæli. ítalskar sumar- peysur frá MARILU ðolholti 6 (Hús Belgjagerðarinnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.