Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 12
T2
fpRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRQTTiR
ÞRIÐJUDAGUE 27. jáni 1967
Metaregn á Sundmeistaramót-
í Laugardalslaug um helgina
TÓLF MET VORU SETT Á MÓTINU
íslenzka sundfólkið þakkaSi fyr
ir nýju laugLna í Laugardalnum
meS þvi aS setja 12 ný íslands-
met á þessu fyista sundmeistara
móti, sem þar er haldið. Af þess-
um metum setti Hrafnhildur
Kristjánsdóttir Á, 4; Sigrún Sig-
geirsdóttir Á 2, Guðmundur Gísia
son Á og Guðmundur Þ. Harðar-
son Æ, 1 hvor, boðsundsveitir Ár-
manns 3, og Selfoss 1. Búast má
við enn fleiri metum, þegar sund
fólkið fer að æfa að staðaldri og
venjast hinni nýju 50 m laug.
Páíisbikarinn fyrir bezta afrek
mótsins sem var gefinn af forseta
íslands, 1958 til minningar um P'ál
Erlingsson sundkennara hlaut
Goiðmundur Gíslason fyrir 2:24,9
í 200 m fjórsundi, sem gefur 876
stig. Annað bezta afrekið vann
HTafnhildur Kristjánsdóttir í 100
m skriðsundi, 1-05,7 sem gefur
788 stig.
Jȇ var eimfremur afhentur Kol
brúnarbikarinn, sem gefinn var
til minningar um Kolbrúu Ólafs-
dóttur sundikonu, en hann hlýtur
sú sundkona, sem niáð hefur bezta
árangri sbv. stigatölu, frá síðasta
sundmeistaramóti, hlaut hann að
þessu sinni Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir, ÍR, fyrir 1-24,5 í 100
m bringusundi (22.2. 1967), sem
gefur 832 stig.
Ánœgjulegt er, hvað þátt-
taka var mikil, enda er sundmeist
aramótið sá vettvangur, þar sem
íslenzkt aeskufólk á að leiða sam
an hesta sína án þess að hugsa um
toppfó'fkið, og þó að þátttaka hafi
verið mikil og keppendur víða
að, þá er vonandi að keppendur
verði fleiri og friá enn fleiri stöð-
um á næsta meistaramóti.
Úrslit í einstökum greinum:
100 m skriðnund fcarla:
1. Guðfnundur Gíslason Á 59,1
2. Guðin. Þ. Harðarson 1:00,9
3. Gunnar Kristjánsson SH 1-01,8
4. Daivíð Valgarðisson ÉBK 1-03,5
Óvæntur og góður árangur hjá
Gunnari Kristjánssyni, sem telja
má öruggan undir 1 mín. á
stuttu brautinni.
100 m. bringusund karla.
1. Árni Þ. Kristjánsson SH 1-18,7
2. Leiknir Jónsson Á 1-18,7
3 Pylkir Ágústsson, Vestra 1-18,8
Úrslitin segja til um það, hvað
keppnin var jölfn, enda hefur
bringusundið verið mest spenn-
andi greinin á sundmótum að und-
aförnu.
200 m bringusund kvenna
1. Matthildur Guðm.dóttir Á 3:10,2
2. Ellen Ingvadóttir Á 3-11,1
3. Ingibjörg Haraldsdóttir 3-16,0
4. Helga Gunnarsdóttir Æ 3-22,8
Matthildur virðist vera að ná sér
aftur eftir meiðsli á fæti sem hún
hlaut í vetur. Ellen, 14 ára, Ingi-
björg 13 ára og Helga 12 ára eru
meðal Oikkar efnilegasta sund-
fólbs.
400 m skriðsund kvenna
1. IHrafnhildur Kristjáns. Á 5-27,4
fsljmet
2. Guðmunda Guðm. Self. 5-32,6
3. Kojbrún Leifsd. Vestra 5-59,6
4. Þónhildur Oddsd. Vestra 6-28,7
Góður árangur hjá Hrafnhildi,
en Guðmunda er að verða ein af
okkar beztu sundkonum, en hún
er 13 ára.
200 m baksund kanla
1. Guðm. Þ. Garðans. Æ 2-42,5
2. Gunnar Kristjánsson SH 2J5Q,8
3. Sigmundur Stefánss. Self. 2:56,5
4. Ómar Kj-artansson, S.H 3-07,v
Fyrir sigur í þessari grein hlaut
Guðmundur bikar gefinn af Al-
bert Guðmundssynd.
100 m balksund bvenna
1. Sigrún Siggeinsdóttir Á _ 1-19,0
ísl.met
2. Hrafnjhildur Kristjánsdd 1-22,9
3. Ingunn Guðímundsd. Self. 1-24,6
4. Mattfhiidur Gnðmunds. Á 1-25,5
Signún er allt í einu orðin ofck-
ar bezta baksundkona. Hún bætti
þetta met sitt strax daginn eftir,
þegar hún synti fyrsta sprett í
boðsundi á 1-18,6. Kannski erum
við að eignast baksundkonu, sem
boðleg er á alþjóðamótum.
200 m fjórsund karla
1. Guðmundur Gíslason Á 2-24,9
2. Guðm. Þ. Harðars. Æ 2-35,9
3. Gunnar Kristjánss. SH 244,0
4. Ólafur Einarsson Æ 2-52,0
Þetta var bezti árangur móts-
ins skv. stigatöflu og aðeinis 0,3
sek frá íslandsmeti Guðmundar.
4x100 m skriðsund kvenna
1. Sveit Selfoss 4-49,0
fsl.met
2. Sveit Ármanns 4-52,0
3. Sveit Vestra 5-28,3
4. Sveit Ægis 5-40.1
Glæsilegt íslandsmet hjá Sel
fosssveitinni, meðaltími hverrar
stúlku er aðeins 1-12,25.
4x100 f jórsund karla
1. Sveit Ármanns 448,7
ísl.met.
2. Sveit SH 5-48,8
Sveit Ægis var dæmd ógild.
Síðari dagur:
400 m skriðsund karla
1. Guðm. Þ. Harðarson Æ 4-50,6
2. Gunnar Kristjánsson SH 5-16,6
3. Eirúkur Baldursson Æ 5-16,8
4. Ómar Kjartansson SH 5-30,1
Búizt var við íslandsmeti hjá
Guðmundir eftir sérstaklega
góða frammistöðu að undanförnu,
en hann kom í mark 8 sek frá
meti Davíðs Valgarðssonar, sem
fær þó varla að standa lengi.
100 m. flu-gsund kvenna.
1. Hrafnhildur Kristj. Á 1-19,6
íslenzkt met.
2. Kolhnún Leifsd. Vestra 1;26,5
5. Sigrún Siggeirsdtótir Á 1-26,9
Guðmundur Gíslason, Á- vann
bezta afrek mótsins í 200 m. fjór-
sundi- Hann setti einnig fslands-
met í 100 m. flugsundi.
4. Gyða Einarsdóttir SH 1-33,9
Flugsundið hefur aldrei verið
■sterk grein hér á íslandi en það
á vonandi eftir að breytast.
200 m bringusund karla
1. Guðmundur Gíslason 2-49,3
2. Leiknir Jónsson Á 2-49,7
3. Fylkir Ágústsson Vestra 2-51,2
4. Árni Þ. Kristjánsson SH 2-51,7
Eins og svo oft áður i bringu
sundinu var ekki hægt að sjá hver
yrði sigurvegari fyrr en við enda
mörkin.
100 m bringusund bvenna
1. Matthiidur Guðmunds. Á 1-28,1
2. Ðllen Ingvadóttir Á 1-29,7
3. Ingibjörg Haraldsd. Æ 1-31,0
Góðir tímar og sama röð og í
200 m fyrri daginn. Bringusund
tovenna fer að verða jafn spenn-
andi og bringusundið í karla-
flokki.
100 m baksund karla
1. Guðmundur Gíslason Á 1-10,0
2. Guðm. Þ. Harðanson 1-18,6
3. Gísli Þórðarson Á 1-20,5
Guðmundur er í sérflokki í
sundinu. Það er til skammar, hvað
sundmenn okkar hafa lagt litla
rækt við þessa grein að undan-
fömn.
100 m skriðsund bvenna
1. Hrafmhildur Kristj. Á 1-05,7
2. Ingunn Guðmundsd. Self. 1-08,9
3. Guðmunda Guðm. SeM. 1-11,0
HnafnhMur var hér aðeins 0,5
sek. frá meti nöfnu skmar Guð-
mundsdöttur og hennar langbezti
árangur í 50 m bnwrt. Ingunn
var einnig á sánum bezta tima þó
að hún hafi fengið betri tíiima í
boðsundinu fyrri daginn 1-06,8
100 m flugsund karla
1. Guðmundur Gíslason Á 1-03,6
ísl.met
2. Davið Valgarðss. ÍBK 1-10,2
3. Gunnar Kristjánss. SH 1-20,0
Þetta var óvntaista metið og
þriðji bezti árangur mótsins. Flug
sund bæði karla og kvenna voru
fámennustu greinamar með að-
eins 4 keppendur hvor.
200 m fjórsund kvenna
1. Hrafnhildur Kristj. Á 2-51,0
ísLmet
2. Sigrún Siggeirsd. Á 2-53,9
3. IngJbjörg Haraldsd. 3-10,8
4. Vilborg Júlíusd. Æ 3-25,9
Hrafnhildur sigraði á mjög góð
um endaspretti en Sigrún hafði
néð forsboti í baksundinu og hald
ið því í bringusundinu. Árangur
Vilborgar er telpnamet- 12 ára
og yngri.
4x200 m skriðsund kahla
2. Sveit Ánmanns 9-56,3
ísl.met
Þetta er erfiðasta boðsundið og
ánægjulegt að 3 sveitir skuli vera
þetta góðar.
KR-ingar á skotskónum gep Val, unnu 5:1
Hsím.—mánudag.
Sú von Valsmanna að halda
íslandsbikarnum áfram að Hliðar-
enda, beið alvarlegan hnekki í
kvöld, þegar hinir gömlu keppi-
nautar KR og Valur mættust í
fyrri leik sínum í íslandsmótinu
í 1. deild. KR-ingar voru virki-
lega á skotskónum, léku Valsvörn
ina grátt og áður en yfir lauk
hafði knötturinn hafnað fimm
sinnum í marki Vals, þar af skor-
aði Eyleifur Hafsteinsson þrjú af
mörkunum, og sýndi að öðru leyti
frábæran leik, sem maður hefur
ekki séð til ísl. kanttspyrnumanns
fyrr ■' sumar. Lokatölur í leiknum
urðu 5—1, að vísu fullmikill sigur
eftír gangi leiksins — því Vals-
menn voru beinlínis aldrei yfir-
spilaðir.
Valur byrjaði þó vel í leiknum
og eftir fimm mínútna leik hafn-
aði knötturinn í marki KR. Árni
Njálsson tók mjög vel aukaspyrnu
um miðjan völl, nýtti vindinn vel
og knötturinn kom niður inn á
markteig, þar sem Ingvar Elísson
var lyrir og skallaði hann í mark.
Sem sagt, óskabyrjun fyrir Val
— en það kom þó fljótt i ljós, að
KR-ingar voru ekki á þeim buxun
um að gefa eftir og það var mikili
broddur í sókn liðsins.
Þrátt fyrir, að KR léki á móti
vindi virtist létt hjá þeim að
splundra Vals-vörninni — em að
mörkin kæmu á færibandi eins og
raunin varð a um, var þó frekar
óvænt fyrir áhorfendur. Á 16.
mín. fengu KR-ingar hornspyrnu,
sem Jóhann Reynisson — einn
af þremur nýliðum KR í leikn-
um — tók, og hann sendi knött-
inn nákvæmlega fyrir markið
Baldvin Baldvinsson skallaði glæsi
lega ' mark.
En þetta var ekki í síðasta
skiptið, sem þessi efnilegi nýKði
kom við sögu. Mínútu á eftir lék
hann skemmtilega á Þorstein og
spyrnti fyrir markið. Eyleifur kom
é fullri ferð og skoraði gott mark.
Og aðeins þremur mín. síðar náði
Jóham. kniettinum, spyrnti ná-
kvændega fram völlinn til Eyleifa,
sem hljóp af sér Valsvörnina og
skoiaði 3—1.
Eftir þessi óspöp jafnaðist leik-
urinn og Valsmenn áttu af og til
sóknarlotur Þá bjargaði Bjarni
Felixson á línu fyrir KR, og hinn
ungi markvörður KR, Magnús Guð
mundsson, bjargaði snilldarlega,
þega: Hermann komst einn inn
fyrir En það voru þó yfirleitt
KR-ingar, sem réðu gangi leiks-
ins og rétt fyrir hálfleik tryggði
Gunnar Felixson raunverulega sig-
urinn þegar hann skoraði fjórða
mark KR eftir að hafa náð knett
inum af Halldóri, miðverði Vals,
og spyrnti knettinum framhjá
Gunmaugi i markið.
KR-ingar skoruðu strax í upp-
hafi síðari hálfleiks 5 mark sitt.
Baldvir lék upp að endamörkum
og gaf mjög vel fyrir til Eyleifs.
sem afgreiddi knöttinn viðstöðu-
laust í mark Eftir það má segja.
að leikurinn hafi verið heldur þóf-
kenndur — eins og bæði lið misstu
áhugann.
Staðan í mótinu eftir leik KR
og Vals, Valur er þannig: 5 3 1 1 9—9 7
KR 4 3 0 1 10—5 6
Fram 3 2 1 0 6—4 5
Keflavík 4 2 0 2 3—4 4
Akureyri 4 1 0 3 6—7 2
Akranes 4 0 « 4 3-8 0