Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 14
3* ÞRIBJTTDAGtTR 27. Jfiní 1367 WffitT BRANDT FTamhalda aí l>]s. 1. hefSi teMð við embætti ufcarníkis- n&ðheira, hefði hann ákveðið að ihJrmsækja höfuðlborgir Norður- landa* Bæði væri það af persónu- legum ástæðum, þar sem hann hefði dvalið svo lengi í Noregi, og ennfremur margvíslegum öðr- <um ástæðum. Norðurlönd og Vestur-Þýzikaland eiga mörg sam- eiginleg hagsmunamál. Mdlvæg- ast væri þó að draga úr sipenn- unni milli austurs og vesturs, sem væri algert skilyrði þess að unnt yrði að skapa tryggingu fyrir var- anlegum og traustur friði í Ev- rójlu. Brandt lýsti ánægju sinni yfir þessari fyrstu dvöl sinni á íslandi og kvaðst hafa átt nytsam- legar viðræður við ráðamenn hér. Brandt sagði að ekM mætti sMlja umæli sín um efnahags- bandalagsmálin sem ráðleggingar til rikisstjórnarinnar, því hver rík isstj órn yrði að taka sínar ákvarð SKIPAUIGCKO RÍKISINS , M. s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 3.7. Vörumóttaka þriðju- ,dag og miðvikudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bdldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. BLIKUR fer austur um land í hring- ferð 5.7. Vörumóttaka þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskniðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Éskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers, Norðurf jarðar og Bolungarvíkur. — Farseðlar seldir á mánudag. <■ ....... fer til Vestmannaeyja og , Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka í dag. ! antr eftir efcgin afltugantor, m harm sagðist skilja vel þó erfiðleika sem að íslandi steðjuðu í samlbandi við efnafhagsbandalagsmálin, og þær skoðanir að íslendingar gætu ekki gengizt undir ákvæði um frjálsan flutning fjármagns og vinnuafls til íslands, þar sem það mytndi hafa í för með sér eyðiieggj andi áhrif á hið íslenzka þjóð- félag. Spurningin væri þá, hvað er unnt fyrir fslendinga að gera í þessu samlbandi. Efnahagsbanda lagsmálin eru enn í þrónn og það væri aðeins spuming um tíma, hvenær Bretar og fletri þjóðir EFTA yrðu aðilar að EBE, og ís- lendingar þyrfbu þá að fá einhver þau tengsl eða samninga um toíla og viðsikiptamál sem fullnœgðu viðsMptalhagsmunUim þeirra og öðrom þeim fyrirvörum, sem þeir telja sig verða að setja. Ííáend- ingar yrðu að bíða átekta og sjá hverjtt fram yndi og fcvaðst ráð- herrann vilja fnilvissa menn um það, að vestur-fþýzka stjómin myndi beita ólhrifum sánwm ðflttg- lega til að styðja að því, að ís- lendingar fengju viðunandi lausn sinna mtála í sambandi við eftta- hagshandalagsmálin. Hitt yrðu menn að athuga, að Vestur-Þýzka land hefði aðeins takmörkuð áhrif innan EBE, þáttur af völdum V- Þýzkalands er í höndum Efnahags bandalagsins. Brandt sagðist álíta að NATO ætti langa framtíð fyrir hönudm. Hlutverk NATO hefur verið og er enn að tryggja hernaðarlegt jafnvægi í Evrópu. Röskun á því jafnvægi býður úlfúð og stríðs- hættu heim. Hi-ns vegar hafa að- stæður í Evrópu breytzt og NATO þarf að aðlaga sig þeim og er nú verið að endurskoða hlutverk bandalagsdns. Það var ein meginástæðan fyrir því að ég féllst á að mynda samsteypustjórn með Kristilega demókrataflokknum og gerðist ut- anríkisráðherra, að tekin yrðu upp ný utanríkisstefna í Vestur-Þýzka landi, er hefði m.a. að markmiði að bæta sambúðina við Sovétríkin og ríki Austur-Evrópu. Við skipt- umst á sendiherrum við Rússa 1955 og fyrir skömmu var tekið upp stjórnmálasamband við Rúmen íu. Við höfum viðskipti og menn ingar samskipti við aðrar Austur- Evrópuþjóðir, en þær hafa verið hikandi að taka upp stjórnmála- Þökkum sýnda samúö við andlát on útför móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, Halldóru Sigríðar Guðmundsdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð vegna fráfalls og jarðarfar- ar eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa Halldórs Pálssonar frá Nesi. Sérstakar þakkir sendum við laeknum og hjúkrunarliði á sjúkra- húsi Hvítabandsins, er önnuðust hann af frábærri alúð. Guð blessi ykkur öll. Hólmfríður Björnsdóttir og aðrir aðstandendur. JHjartkær eiglnmaður minn, sonur, bróðir, faðir, tengdafaðir og afi,# Guðbjartur S. B. Kristjánsson Asgarði 127, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 27. júní kl. 13,30. Blóm vinsamlega afbeðin en þeir sem, vildu minnast hins látna vinsamlega látið Krabbameinsfélagið njóta þess Andrea Helgadóttir og börn, Jóhanna Guðbrandsdóttir, Jón Kristjánsson, Ingiberg Guðbjartsson, Kristján Guðbjartsson, • tengdabörn og barnabörn. samtoand rið okkttr. VW gerwm ekM ráð fyrir því að skapa fullt og einlægt trúnaðartraust milli okkar og Ausfcux-Evrópurífcjanna verði náð nema á löngum táma og smátt og smáfct og stig af stigi, þar sem gera má ráð fyrir að skiptist á tímalbil árangurs og tímaibil vonibrigða. Við viitum þetta, en við vitum jafnframt að stefnan er góð og við munurn halda henni. Við getum í þessu samibandi ekki litið á Austur-Þýzkaland sem hvert annað erlerct ríki, því að það er hluti af Þýzkalandi. Við stingum upp á þvtf, að við látum þou vandamál, sem séð er að við getum efcM náð samkomulagi nm, liggja í láginmi en eimtoeitum okk- ur að þvtf að leysa mál, memning- arieg, viðsSdptateg og varöandi mannleg samskipti, sem eru tví- mælalaust þegnum bæði austur og vesterhteta Þýzbalands til hags. Við hðftim siðar en svo á móti því að Amster-Þjóðverjar taki þátt í alþjóðasamvinou á sviði viðsMpta, menningar- og íþrótta- mála, þótt við getum ekki veitt Austur-Þýzfcaiandi stjómmálavið- urbemmingu. Við höfum etfst í huga að stuðla að minnkandi spemnu í Evrópu og þannig skapa andrúmsloft er gæti lei-tt til þróunar að lausn hinr.a svokölluðu Þýzkalandsvandamála. Það er ekki lengur stefna vest- 'Ur-þýzku stjórnarinnar, að sam- eininp Þýzkalands komi á undar. lausn annarra vandamála Evrópu. Það er ekki stefna þeirrar itfkis- stjórnar sem ég á sæti í. Aðspurður að því, hvort þessi nýja „þýðustefna“ Vestur-Þýzka- lands í utanríkismálum gæti haft áhrif á samhand Bamdarífcjanna og Vestur-Þýzkalands, einkum með í huga áframihald Vietnam-stríðs- ins og átökin og deilur stórveld- anna um ástandið í Austurlöndum nær, sagði Brandt, að hann teldi að bætt sambúð Vestur-Þýzkalands við Austur-Evrópuþjóðir gæti ekki verið andstæð meginhagsmunamál um stórveldanna. SKAGFIRÐINGAR UNNU Framhalda at bls 1 fr.-unan dalhotna eins langt og vötn dra“a. T_Tniroi<o>rarfpV<>''- ið moimælir kröfum hneppsnefnd- ar Akrahrepps og eigenda Nýj. •■•jarafréttar. í ágúst 1964 áttu svo forsvars menn málsaðila með sér fund að Silfrastöðum í Skagafirði þar sem reynt var að ná samkomulagi um afnot þrætulandsins, en það tókst ekki. Hins vegar náðist samkomu lag um að rita sýslumönnum beggja sýslnanna bréf þar sem farið er fram á að gerð verði upp sýslumörk á þessum slóðum, og jafnframt tilgreint sem nákvæm- legast takmörk á afréttarlöndum. Sýslumennirnir skrifuðu síðan bréf til ráðuneytisins þar sem þeir fóru fram á að skipaður yrði sér- stakur dómari í máli þessu. Dómurinn gerði áreið á þræfcu- landi dagana 16. og 17. ágúst 1966 og var farið upp úr Eyjafirði og komið niður í Austurdal, í Skaga firði en síðan haldið austur yfir fjallgarðinn og komið aftur niður í Eyjafjarðardali. Er áreiðinni- lýst og dómnum, svo og landsih"1 um á svæðinu, en töluverðan hluta leiðarinnar fór dómurinn á hest- um. Þá fór dómurinn í könnunar- ferð í fiugvél yfir svæðið 6. okt. 1966. í dómnum eru þessu næst rakt- ar landamerkjalýsingar á nokkr- um jörðum í Austurdal í Sfcaga- firði og hvernig varnaraðiiar eru komnir að eignarheimildum sín- um á Abæ og 'íýjabæ í Austur- dal. Fjailað er um gerð landa- bréfa yfir þrætusvæðið og jarða lýsingar á Hólum og Möðruvöli- um í Eyjafirði. Þá koma margar blaðsíður í dómnum, þar sem greint er ft€ fnaimlburðí vitna í máli þessu, en þau eru um tuttugu talsins. Greina vitnin frá því, hvernig fjiár rekstruim og leitum hefur verið hagað á þrætusvæðinu. Þessu nœst er í dómnum vikið að rökstuðningi málsaðila fyrlr kröfum sínum, en ógerningur er að rekja röksfcuðninginn hér. Þess má gefca, að elzta skjal sem lagt hefur verið fram í máli þessu er frá 29. janúar 1464, og er það afsalið fyrir hálfri jörðinni Nýjalhæ í Skagafirði. Hér er að lokum dómsorðið orð rétt: Dómsorð: Khölfugerð varnaraðilað eigenda Aíbæjar og Nýjabæjar með Tinöár seli í Austurdal í Akralhreppi Sfcagöfjarðarsýslu, eins og hún er mörkuð inn á uppdrættinum á dskj. nr. 31 (Aílas — bllað nr. 64 og 65 mælikvarði 1:100.000) er tefcin ti/1 greina með þeim breyt- inguim, sem dómurinn hefúr metifct inn á uppdiráttinn með ratiðri bnatinni Mnu. Miálskostnaður fellur niður. MálskosÆnaður sóknaraðila Upp rekstrarfólags Saurlbæj arhrepps Eyjafjarðarsýslu ákveðst kr. 140. 381.40 og greiðist úr ríkissjóði. Af þeirri fjárhæð ber skipuðum taLsmanni þeirra, Friðriki Magn ússyni, hrl. kr. 110.000.00 í máls- sóknarlaun. Málskostnaður varnaraðila, eig- enda Áhæjar og Nýjabæjar með Tinnárseli í Austurdal í Akra- hreppi í Skagafjarðarsýs'lu og rétt argiæzluaðilans, Skagafjarðar- sýslu, ákveðst kr. 155.787.00 Af þeirri fjárhæð ber skipuðum tals- manni þessara aðila Gísla G. fs- leifssyni hrl. kr. 110.000.00 í mó'ls varnarlaun. SENDINEFND Framhaid af bls. 2. 'í'llar áttir þegar hún springur og særir eða deyðir alia þá sem nærri eru- Formaður nefndarinn ar rakiti i stórum dráttum aðdrag anda styrjaldarinnar, og sagði að Þjóðfrelsishreyfingin hlafi verið stofnuð til að verjia landið gegn ásælni Bandaríkjamanna sem sett hafi upp herstöðvar í Landinu og að þeir og leppar þeirra í Saigon' hafi laldrei farið að lögum eða hlýtt alþjóðasamþykbtum í ofsókn nm sínum á hendur landsfólkinu en beitt skefjalausu ofbeldi til að hindra að fólkið fengi sjálft að ráða framitíð lamdsins. Vietnamiska þjóðin vjll fá að lifa í friði, en kröfum okkar, sagði formaðurinn hefur aldrei verið svarað með öðru en vopnbeitingu og fangelsunum. En við berjumst fyrir frelsi okk ar og lýðræði og þessvegna tekur öll þjóðin þátt í baráttunni með okkur. Og við munum aldrei hætta baráttunni fyrr en Ameríkumenn hætta að ofsækjia þjóðina með fiemaðarofbeldi og flyitja allt lið sitt burtu úr landinu. Og gildir sama u.m hersveitir annarra þjóða sem Bandaríkjamenn hafa dregið inn í ófriðinn og berjast við hlið þeirra- Aðspurður sagði Le-Phuong að engiir hermenn frá Norður-Viet nam berðust með Þjóðfrelsishreyf ingunni í Suðurhluta landsins. Það væri eingöngu tilbúningur Banda ríkjamamna, eins og miairgt annað sem þeir segðu um þetta stríð. Þá sagði hann að Þjóðfrelsishreyf- ingnnni hafi tekizt að freisa 4/5 hluta landsins og hefðu þá lands hluta á sínu valdi. Ngu Yen-Noc-Dung sagði bö hún hefði eius og svo margar kon- ur gengið í lið með Þjóðfrelsis- hreyfingunni til að verja börn sín og geta alið þau upp i friði. Nefndi hún mörg dæmi um hryðju verk bandarískra hermanna sem eingöngu voru framin gegn kon um og börnum. Sagðist hún m. a. hafa orðið sjónarvottur að því er bandarískar flugvólar hafi gert árás á hóp bama nfcan viS skóla ú Mekongóshóknnnum. Hafi mapalm sprengjum veríð varpað á bömin og hafi mörg þeiira láitist si.'m- stumdis og önnur hlaupið logandi um igötur þorps síns. Strax á eftir hófu flugvélarnar vélbyssuskothríð á börnin- Hafi 60 þeirra fiarist eða særst í ársinni. Hún sagði að þrátt fyrir sífelldar staðhæfingar Bknda ríkjamianna um að þeir réðust ein gömgu á hemiaðairlega mikilvæga staði, væri sannað að uppáhalds skotmörk þeirria væru sjúkrahús og skólar. Gilti þetta bæði um Norður- og Suður-Vietnam. Hún enduntók orð formannsins að bar áttunni yrði ekfci hætt fyrr en all dr erlendir hermenn væru farnir út fyir landamæri landsins, og stæði öll þjóðin einhuga að frelsis tL'ráttunni. JOHNSON OG KOSYGIN Framihalda af bls. 1. heldur minna hætt.ulega, eins og bann orðaði það, jafnframt því sem sovézki forsætisráðherrann hefði öðLazt betri skilning á hugs uuarhætti B'andiaríkjamlimna. Ef forsetinn hefur rótt fyrir sér, vonar ríMsstjórn Bandaríkj- anma, að á næstu mánuðum muni takast árangursríkt samtarfs á ýmsu msviðum milli Washington og Moskvu. Einkum standu vonir til, að fra.m komi raunhæfar til- lögur um bann við framleiðslu kjarnorkuvopna, svo að afvopnun arráðstefnan í Genf geti skilað raunveirule'gum áramgrí. Að því er varðar Víet-Nam og Austurlönd nær hefur hvorugur aðilinn breytt skoðunum sínum. Kosygin hélt fast við kröfur sín- ar um, að herlið ísraels hörvaði til fyrri stöðva, og að sprengju- árásum Bandaríkjamanna á Norð ur Víet-Nam verði hætt, jafn- framt því sem herlið Bandaríkja manna héldi brott frá Suður-Viet- Nam. Af há'lfu Bandaríkjamanna var því haldið fram, að slík þróun yrði að haldast í hendur við víð- tækari lausn mála. Joihnson forseti hyggur eigi að síður, að hann hafi nú kynnzt sov ézka forsætisráðherranum betur og fengið á honum meira traust, jafnframt því sem hann vonar, að Kosygin hafi nú fyllri hugmyndir en fyrr um það, hvers konar mað ur það sé, sem beri áhyrgðina á stefnu Bandarikjanna í heimsmál- unum. Bandariiska blaðið Wasfaington Post skrifar í dag, að fundur Leið toganna hafi verið gagnlegur að því leyti, að þeir hafi getað kynnzt skoðunum hvers annars og komið sínum eigin sfcoðunum á fram- færi. Að því leyti hafi þessi fund ur jafnazt á við fyrri sovézk-amer íska leiðtogafundi, og hann virð ist hafa hætt andrúmslotftið öllu meir en fundur þeirra Krúsjeflfs og Kennedyis í Vín fyrir sex ár- um. Af raunhæfum árangri sé fyrst og fremst að nefna, að hann hafi lagt grundvöll að sameiginlegum tillögum Sovétmanan og Banda- ríkjamanna á afvopnunarráðstefn unni í Genf. Eftir sé aðeins það verkefni utanríkisráðherranna Rusk og Gromýko að ná samkomu lagi um alþjóðlegt eftirlit með framleiðslu kjarnorkuvopna, en þar séu það bandamennirnir í Bvrópu, en ekki Sovétríkin, sem valdi Bandaríkjamönnum erfið leikum. I Washington gera monn ráð fyrir, að Kosygin sé meðlimu: samábyrgrar stjórnar og hafi ekfc vald til að hörfa frá yfirlýstrj stefnu hennar. Það vakti þvi enga furðu þar, uð hann skuli esk hafa vikið í neinu frá fyrri stefnu S'ovétríkjanna að því er varðar styrjöldina í Víet-Nam eða ástaml ið í Austurlöndum nær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.