Alþýðublaðið - 24.10.1985, Side 9

Alþýðublaðið - 24.10.1985, Side 9
Fimmtudagur 24. október 1985 9 Heimilisvörudeild Sambandsins Singerinn söluhæst Fyrir marga þýðir orðið Singer saumavél. Æskuminningar skjóta upp kollinum og þá voru fótstignu Singer saumavélarnar tækniundur tiðarandans, auk þess sem vélarnar voru heilmikil stofustáss, gátu dott- ið ofani heilmikinn kassa, sem um- svifalaust breyttist í stofuborð. Nú á dögum örtölvunnar og tölvutækni heldur Singer saumavél- in enn velli, í breyttri mynd að sjálf- sögðu, en nauðsynlegt heimilis- áhald til þess að létta störfin. Okk- Þær væru með nýtísku útbúnað eins og stjórnrofa, frjálsan sáuma- arm og rafeindastýrðan aflbreyti. Keflin væru lárétt og hnappagata- saumurinn væri sjálfvirkur, einnig væri á þeim beinn saumur (Zig- Zag), blindsaumur, útsaumur, styrktur teygjusaumur, lokasaum- ur, vöflusaumur og tvöfaldur loka- saumur. Beildarfjöldi nytja og skrautsauma væri uppí 34. Öllum vélunum fylgdi leiðbein- ingarbók á íslensku. ur fýsti að kynnast því nýjasta á þessu sviði og hvernig gengi með gamla heimilisvininn, hvort hann héldi enn velli í róti tímans og tæknibreytinga. Sigurbjörn Daníelsson, sölu- stjóri hjá heimilisvörudeild Sam- bandsins, upplýsti okkur að Singer saumavélin stæði aldeilis ennþá fyr- ir sínu, því að í rauninni væri hún í stórsókn á markaðinum og sölu- hæst saumavéla á íslandi. Verðið væri sérstaklega hagstætt og allt stefndi að nær þúsund véla sölu á þessu ári. Vélin hefði auðvitað breyst mikið frá því að ungdómur á Islandi var að veltast um fótstigið á þeim gömlu, en gæðin væru þau sömu. Aðalvélin hjá þeim núna héti Singer Magic og væri hún sannkall- að töfratæki. 34 af 22 gerðunum væru t. d. með burðarhandfangi og laufléttar, þannig að auðvelt væri að fara með þær hvert sem væri. Hver er Framh. af bls. 1. orlof, lögskipaður hvíldar- tími og fleira fyrir finnst ekki. 4. Heimavinnandi fólk situr ekki við sama borð hvað varðar skattlagningu og aðrir þegnar þjóðfélagsins, og lýs- ir það sér m.a. í því misrétti að heimili með eina fyrir- vinnu ber hærri skatta en þar sem tekjur heimilisins eru af- rakstur vinnu tveggja. 5. ; Heimavinnandi fólk þarf að tryggja sérstaklega á skatta- skýrslu og er eini hópur þjóð- félagsins sem slíkt gildir um. 6. Heimavinnandi fólk hefur ekki sama rétt til sjúkradag- peninga og aðrir. 7. Hafi einstaklingur varið mestum hluta ævi sinnar til heimilisstarfa en kýs síðan að halda út á vinnumarkaðinn að nýju er fyrra starf mjög lítiis metið í launum eða starfsaldurshækkunum. 8. Heimavinnandi konur sitja ekki við sama borð og úti- vinnandi hvað varðar fæð- ingarorlof sem greitt er úr al- mannatryggingum. — Hér er hið opinbera að skipta kon- um í verðflokka. 9. Heimavinnandi fólk, sem er í hlutastarfi á vinnumarkaði, missir einnig ýmis félagsleg réttindi. Eðlisávísun Kjörbókareigendur njóta góðra kjara hvenær sem þeir leggja inn. Þeir sem safna rata á Kjörbókina. / LANDSRANKINN Græddur er aeymdur eyrir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.