Alþýðublaðið - 14.02.1987, Side 4
4
Laugardagur 14. febrúar 1987
Omengað úr
náttúrunni
Er nokkurs staðar betra hráefni að finna en í ómengaðri náttúru
iandsins? (Kannast nokkur við fjallalambið sáluga?)
Frændur okkar, Svíar, sitja ekki auðum höndum, og vilja ólmir
koma vörunni á markað. Við rákumst á þessa heilsíðuauglýsingu í
viðlesnasta blaði í Svíaríki. Landinn er hvattur til að
Norður í Dumbshafi er það
ekki manneskjan sem ræður —
heldur ómenguð náttúran (segir
í auglýsingunni).
Borðið með náttúrunni —
ekki gegn henni.
Mættum við óska þess, að
sunnlenskt fjallalamb verði
auglýst á líkan hátt (án þess að
gætt sé annarra hagsmuna en
bænda sjálfra).
— Hefurður hugleitt það, að
bóndinn fær aðeins einn fjórða
af heildarverði dilksins. Hvert
fer hitt?
— Hefurðu hugleitt það að
þegar Jón Helgason hafði nið-
urgreitt lambakjötið um 80 mill-
jónir síðastliðið sumar (t.þ.a.
það seldist) höfðu milliliðirnir
fengið yfir 200 milijónir króna
fyrir að geyma kjötið frá því
haustinu áður?
eru yfir 5000, eða álíka mörg
störf og í landbúnaði. (HVER
ER NÚ ARÐSEMI
HVERRA?)
Nei, gott fólk.
Bændur eiga að njóta sann-
mælis. Það á ekki að reka þá af
jörðunum á mölina af kosta-
jörðum jafnt sem kotum.
Bændur eru í ánauð, í fjötr-
um niðurtalningastjóra ríkisins
og skammsýnnar bændaforystu
suður á Melum.
Suðurland er blómlegast allra
byggða.
Megi gæfa fylgja landbúnaði
í héraðinu um ókomin ár.
Snúum blaðinu við og hefj-
um landbúnað á Suðurlandi til
vegs og virðingar.
En av viiddens största skattkistor heter Ishavet. I 5,
hundraden har dess rikedom givit mánniskan liv och k/
Idag, nar vár miljö hotas samtídigt som vára kr/já
det vi áter ökar, framstár fisken frán Ishavet som cr/Æj
vi bör visa största respekt och uppskattning. So/^ '
lára oss tíilreda och variera sá att den kommer/
báde en och tvá gánger i veckan. ú"*
Ishavet ár det kaÚa, djupa, náringsrika -
Detgoda havet. / lláwl
Ur detta hav fángar Frionor sin fisk. y
efter ankomsten iland ligger Ishavets y 4
'hlandgeross rikligrmed kolja,
'>och sei, áven om torsken
/ s.
nÚX, ^^-..somlshavetger,
kvlans tídlösa nrenn
— Sunnlenskir bændur og
búalið eiga rétt á því, að mál
landbúnaðarins komist á hreint:
— að það verði opinberað,
hverju er til kostað og hver
hagnaður hinna ýmsu aðila er
af því að tengjast landbúnaði.
Gætu laun bænda hækkað og
lífskjör batnað, ef dregið yrði úr
milliliðastarfsemi í landbún-
aði?
—að þeir fái að leggja fram
kostnað við framræslu og rækt-
un, fjárfestingu og launakostn-
að þau árin, sem hvatt var til
aukinnar ræktunar og stækk-
unar búa. Þennan kostnað vilja
nú „blýantsbændur" stéttar-
sambanda og bændaþjónust-
unnar og aðrir framsóknarfor-
ystumenn, að bændur borgi nú
með vöxtum og vaxtavöxtum,
með því að gera þeim ekki kleift
að lifa af landbúnaði í „góðær-
inu“.
Ef nú á að skera niður bænd-
ur og búalið og reka „lands-
byggðarflótta" ríkisvaldsins,
mega aðrir í þjóðfélaginu allt
eins búast við að pakka saman:
—Bankamenn, sem fjölgar
jafnt og þétt.
—Iðnaðarmenn, sem t.d. eru
helmingi of margir i byggingar-
iðnaði á íslandi miðað við ná-
grannalönd okkar.
—Innflytjendur, sem í dag
Jafn feröa-
hraöi er öruggastur
og nýtir eldsneytið best.
Þeir sem aka hægar en að- |
stæöur gefa tilefni til þurfa að '
aögæta sérstaklega aö hleypa 1
þeim framúr er hraöar aka. Of ;
hraöur akstur er hins vegar
hættulegur og streitu-
valdandi.
Tekjur 180 milljónir
eti vaxtakostnaður 11 milljónir á árinu 1887
Fjárhagsáætlun Selfosskaup-
staðar var til fyrri umræðu á
bæjarstjórnarfundi síðastliðinn
miðvikudag.
Karl Björnsson, bæjarstjóri,
fylgdi áætluninni úr hlaði. Gat
hann helstu tekju- og gjalda-
liða.
Útsvar verður 10,4% af tekj-
um einstaklinga (sem greiða).
Hækkar hlutur útsvara í heild-
artekjum bæjarins um 2,4%. Er
það nokkurn veginn sú upp-
hæð, sem ríkið hefur tekið af
lögbundnu framlagi ríkisins til
bæjarfélagsins.
Með öðrum orðum: Selfoss-
búar greiða um 3,5 milljónir
Fj ölbrautaskólinn
Fjölbrautaskóli Suðurlands er eitt stórra verkefna, sem
kaupstaðurinn er aðili að. Gluggann mikla þekkja allir
(mestan norðan Alpafjalla). Myndin til vinstri er tekin
við fyrstu skólasetninguna í haust er leið. Skondin arkit-
ektúr stillassa.
umfram í útsvari, vegna þess að
ríkið skerðir jöfnunarsjóðinn.
Framlag úr jöfnunarsjóði hefur
rýrnað um 10% milli ára. Á
sama tíma hafa útsvör að
krónutölu aukist um 28,6%.
Það er undir landsmeðaltali.
Sagði bæjarstjóri að velta fyrir-
tækja og tekjur einstaklinga
jukust ekki eins mikið inni í
landi og við sjávarsiðuna. Sel-
fossbúar njóta sem sagt ekki
góðærisins á við aðra.
Útsvarið er langstærsti tekju-
liður bæjarins. Rúmlega helm-
ingur allra tekna bæjarfélagsins
eru útsvör bæjarbúa.
Af útgjöldum Selfosskaup-
staðar vekur mesta athygli auk-
inn kostnaður vegna lána (fyrri
ára). Vaxtakostnaður er heilar
11 milljónir á þessu ári. Karl
bæjarstjóri taldi mjög brýnt að
bærinn reyndi að breyta lánum í
langtímalán, en jafnframt yrði
að draga úr framkvæmdum. Er
nokkuð ljóst, að dagheimilið,
sem áætlað var að verja 16 mill-
jónum í, verði fyrir niðurskurð-
arhnífi Brynleifs og félaga. Það
kemur reyndar ekki í ljós fyrr en
við seinni umræðu um fjárhags-
áætlun, sem verður líklega 11.
febrúar.
í stuttri umræðu um áætlun-
ina kom í ljós, að bæjarfulltrúar
áskilja sér rétt til tillögubreyt-
inga á næsta fundi.
í lok bæjarstjórnarfundar
ákváðu bæjarfulltrúar að gefa
bænum í 40 ára afmælisgjöf.
Vilja fulltrúar láta skrá sögu
sveitarfélagsins og skipa rit-
nefnd til þess arna.