Alþýðublaðið - 14.02.1987, Page 11
11
Laugardagur 14, febrúar 1987
Gallerí Svart á hvítu:
Olíiimálverk Kristins
Laugardaginn 14. febrúar kl. við Óðinstorg sýning á olíumál-
14.00 opnar í Gallerí Svart á hvítu verkum Kristins Harðarsonar.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Fóstrur, þroskaþjálfar eða aðrir með uppeldisfræði-
lega menntun og reynslu, óskast til stuðnings börnum
með sérþarfir á dagvistarheimilum í vestur og miðbæ,
heilt eða hlutastarf eftir samkomulagi.
Upplýsingar hjá Gunnari Gunnarssyni, sálfræðingi á
skrifstofu Dagvistar barna I slma 27277 eða 22360.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja-
vfkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.
Auglýsing um
sjúkraflutninga
Sett hefurverið reglugerð um sjúkraflutninga nr.
503 frá 18. nóvember 1987. Skv. ákvæði reglugerð-
arinnar ber þeim sem annast sjúkraflutninga að
sækja um leyfi til áframhaldandi starfsemi innan
þriggja mánaða frá gildistöku reglugerðarinnar.
Umsóknir sendist Skrifstofu landlæknis, Lauga-
vegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 22. mars 1987.
Landlæknir.
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Embætti héraðsdýralæknis i Norð — Austur-
landsumdæmi er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
manna ríkfsins.
Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir
31. mars 1987.
Landbúnaðarráðuneytið, 12. febrúar 1987.
Um rannsóknastyrki frá
J. E. Fogarty
International Research
Foundation
J. E. Fogarthy-stofnunin í Bandarlkjunum býður fram
styrki handa erlendum vlsindamönnum til rann-
sóknastarfa við vlsindastofnanir I Bandarlkjunum.
Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til
rannsókna á sviði læknisfræöi eða skyldra greina
(biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6
mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1988—89 og á að
standa straum af dvalarkostnaöi styrkþega auk ferða-
kostnaðar til og frá Bandarlkjunum. Einnig er greidd-
•ur ferðakostnaður innan Bandarlkjanna.
Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa um-
sækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun I sam-
ráði við stofnun þá I Bandarlkjunum sem þeir hyggj-
ast starfa við.
Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dag-
bjartsson, læknir, barnadeild Landspítalans (s. 91 —
29000). — Umsóknir þurfa að hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavlk, fyrir
15. júlí n.k.
Menntamálaráðuneytið.
12. febrúar 1987.
*
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir
tilboðum í eftirtalin verk:
1. Norðurlandsvegur um Vatnsskarð 1987.
(Lengd 6,4 km, magn 130.000 rúmmetrar).
Verki skal lokið 15. október 1987.
2. Vatnsnesvegur, Siðuvegur — Noröurlands-
vegur.
(Lengd 8,3 km, magn 45.000 rúmmetrar).
Verki skal lokiö fyrir 30. september 1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rlkis-
ins á Sauöárkróki og I Reykjavlk (aðalgjald-
kera) frá og með 16. febrúar n.k.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14:00 þann 2. mars 1987.
Vegamálastjóri
---------------------------------------------------------->
Kristinn er fæddur 1955 og stund-
aði nám við MHÍ 1973—1977. Frá
1977 til 1978 var hann við nám í
De stichting de Vrije Academie
voor Beeldende Kunsten í Haag í
Hollandi.
Hann hefur tekið þátt í fjölda
samsýninga hér heima og erlend-
is. Af helstu samsýningum má
nefna Basel Art Fair 1982, XII
Biennale de Paris 1982 í Musée
d’art Moderne í París, Museum
Fodor Amsterdam 1983, Franklin
Furnance New York 1984, Lista-
safn íslands 1984 og Malmö
Konsthall Malmö 1984.
Þá eru verk eftir Kristinn á
KEX (konst fran Island och
Norge) sem er samsýning ungra
myndlistarmanna sem opnaði í
Stokkhólmi í lok janúar s.l. Þetta
er farandsýning sem sett verður
upp á öllum Norðurlöndunum.
Fyrstu einkasýningu sína hélt
Kristinn í Gallerí Suðurgata 7 árið
1979 en hann hefur einnig haldið
einkasýningar í Nýlistasafninu
(1983), Gallerí Ganginum (1985),
Studio Arti Visive, Siracusa,
Ítalíu (1983), Studio Halle de I’lle,
Genf, Sviss (1984) og Lenz-
rifazioni, Parma, Ítalíu (1986).
Kristinn hefur einnig gefið út
ljóðabókina „Eilífir sólargeislar"
1986 og unnið fyrir leikhús.
Á sýningunni í Gallerí Svart á
hvítu sýnir Kristinn olíumálverk
frá árunum 1984—1986. Sýning
Kristins stendur frá 14. febrúar til
6. mars og er opin alla daga nema
mánudaga 14:00—18:00.
Halldór Árnason,
ríkismatsstjóri:
Bein sam-
skipti
auka
skilning
„Margir óttast að í kjölfar þess
að hætt skuli opinberu ferskfisk-
mati muni gæðum landaðs fisks
hraka. Reynslan ein mun skera úr
um hvernig til tekst. Þeir sem vildu
leggja niður ferskfiskmatið töldu
hins vegar að það hefði við núver-
andi aðstæður sáralitil áhrif til auk-
inna gæða og hefði óæskileg áhrif
með þvi að rjúfa bein samskipti
kaupenda og seljenda varðandi
meðferð og gæði afla. Að menn
skuli núna bera ugg í brjósti þegar
opinberu ferskfiskmati er hætt, er
af hinu góða. Menn beina þá athygli
sinni í æ ríkari mæli að þessum
þætti og verða á varðbergi. Niður-
felling ferskfiskmatsins hefur rutt
úr vegi hindrun i samskiptum kaup-
enda og seljenda.“
Svo segir meðal annars í frétta-
bréfi Ríkismats sjávarafurða, 1. tbl.
2. árg. 1987. Grein sú sem vitnað er
í er eftir Halldór Árnason. Þá segir
ennfremur:
„Bein samskipti fiskverkenda og
sjómanna getur aukið skilning
þeirra á aðstæðum og þörfum hvors
annars. Hver sá sem vinnur við
sjávarútveg þarf að hafa fullan
skilning á því hver þáttur hans er í
framleiðslukeðju sem nær frá því
fiskur lendir i veiðarfæri og þar til
hans er neytt. Hagnaður af veiðum
og vinnslu og laun þeirra sem við
sjávarútveg starfa ráðast þegar til
lengri tíma er litið af því hversu
ánægðir neytendurnir eru. Það sem
þarf síðan að gera er að vekja og
auka skilning sjómanna á því að
þeirra langtímahagsmunum er best
borgið með því að uppfylla þarfir
fiskkaupenda svo þeir geti framleitt
sem verðmætastar afurðir. Sjó-
menn verða að mæta þessum þörf-
um með því að skila fiskinum frá
sér í því ástandi sem hentar fisk-
kaupendum best og um leið stuðla
þeir að auknum hagnaði á fisk-
vinnslunni. Aukinn hagnaður í
fiskvinnslunni mun síðar leiða til
þess að hún verður betur í stakk bú-
in til þess að borga hærra hráefnis-
verðí’
Byggö og atvinnulíf 1985
Ritið Byggð og atvinnulíf 1985 er komið út. í ritinu eru
upplýsingar um byggð og atvinnulíf á íslandi einkum fyrir árið
1985. Ritið kemur að nokkru leyti í stað ritraðarinnar
Vinnumarkaðurinn sem gefin var út fyrir árin 1980-1984.
Fjallað er um stöðu landsbyggðarinnar, birtar upplýsingar um
breytingar á fólksfjölda 1970-1985, ársverk og meðallaun
1985 og aflaverðmætil 979-1985 fyrir stærri þéttbýlisstað-ina
og framreikningur mannfjöldans eftir héruðum þar sem hliðsjón
er tekin af innaniandsflutningum síð-ustu árin.
Skýrslan Byggð og atvinnulíf er nú til dreifingar hjá
Bóksölu stúdenta, Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Bókabúö Máls og menningar og Byggöa-
stofnun.
Byggðastofnun
RAUÐARARSTIG Z5 • SlMI 25133« PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVlK
Laus staða
Laus til umsóknar við Kennaraháskóla íslands staða
dósents I uppeldisgreinum. Meginverkefni væntanlegs
dósents er kennsla og rannsóknir á sviði sérkennslu-
fræða. Gert er ráð fyrir að ráðið verði I stöðuna frá 1.
ágúst 1987.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsóknirásamt rækilegri skýrslu um vlsindastörf um-
sækjenda, rannsóknirog ritsmlðar, svo og námsferil og
störf skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavlk, fyrir 12. mars n.k.
Menntamálaráðuneytið.
12. febrúar 1987.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavikurborgar fyrir hönd gatna-
málastjórans I Reykjavík óskar eftir tilboðum I bygg-
ingu skolpdælustöðvarvið Laugalækog Ingólfsstræti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkju-
vegi 3, Reykjavik f rá og með þriðjudeginum 17. feb. n.k.
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 11.
mars n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik
ST. JÖSEFSSPÍTALI
Landakoti
Fóstrur
Dagheimilið Brekkukot auglýsir eftir fóstru hálfan dag-
inn, fyrir hádegi. Upplýsingar veittar í síma 19600/250
frá kl. 9—15 alla virka daga.
Reykjavík 14.02.1987.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
• Starf fulltrúa áskrifstofu borgarlæknis
Starf háskólamenntaðs fulltrúa á skrifstofu borgar-
læknis er laust til umsóknar.
Starfið felst I skýrslugerð um heilbrigöismál, tölvu-
vinnslu upplýsinga, gerð rekstraráætlana og rann-
sókna á sviöi heilsuhagfræöi. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi viðskiptafræði/hagfræðimenntun.
Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna Reykjavlkur-
borgar.
Upplýsingar veitir borgarlæknir I slma 22400.
Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.