Alþýðublaðið - 14.02.1987, Qupperneq 7
Laugardagur 14. febrúar 1987
7
LISTI ALÞYÐUFLOKKSINS
í SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
1. Magnús H. Magnússon, póst-
og símastöðvarstjóri Vestm.eyjum.
4. Steingrímur Ingvarsson, um■
dœmisverkfrœðingur SelfossL
5. Guðlaugur Dryggvi Karlsson,
hagfrœðingur Reykjavík.
6. Selma Huld Eyjólfsdóttir,
tölvuritari Hvammi á LandL
11. Karl Þórðarson, verkamaður 12. Erlingur Ævar Jónsson, skip-
Eyrarbakka. stjóri Þorlákshöfn.
7. Ásberg Lárenzínusson, verk-
stjóri Þorlákshöfn.
TÍÐINDI
Sýnt þykir, að skóladag-
heimili á Selfossi verði
komið fyrir á lóðinni
austan við Gagnfræða-
skólann í stað Tryggva-
götu. Umferð við
Tryggvagötu hefur stór-
um aukist eftir að hafin
var kennsla i nýja húsi
Fjölbrautaskólans.
*
r
A fjárlögum 1987 er gert
ráð fyrir, að 25 milljónir
króna verði lagðar sem
fyrsta framlag ríkisins í
nýjan Herjólf. Hefur
heyrst, að mest áhersla sé
lögð á hraðskreiðara
skip, sem muni líka taka
fleiri farþega.
...og þó að Herjólfur
muni ganga milli lands
og Eyja um ókomna
framtíð, eru menn enn að
íhuga kaup á loftpúða-
skipi, sem færi úr Land-,
eyjasandi út í Eyjar á
stundarfjórðungi. Hald-
iðið að það verði munur
að geta skroppið út í
Vestmannaeyjar í kvöld-
kaffi...
*
Utan úr heimi berast
þau tíðindi, að friðar-
brautir séu nýjustu náms-
brautir í framhaldsskól-
um. Við Fjölbrautaskóla
Suðurlands eru nú tæp-
lega 30 námsbrautir.
Hvernig væri að bæta
friðarbraut við — t.d. í
samvinnu með sáttasemj-
ara...
8. Elín Sigurðardóttir, verkstjóri
Eyrarbakka.
9. Stefán Þórisson, vélfrœðingur
Hveragerði.
10. Kolbrún Rut Gunnarsdóttir,
verslunarmaður StokkseyrL
Svona hugsar Ólafur Th. sér, að Þorlákshöfn og Eyrarbakki tengist með Ölfusárbrúnni við ósinn. Hin mesta bú-
bót telja flestir.
Vonandi fáum við
vertíð núna...
„Þrátt fyrir verkfall fer ver-
tíðin þokkalega af stað hjá okk-
ur hér í Höfninni,“ sagði Hall-
grímur Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri Suðurvarar í Þor-
lákshöfn.
Borist hafa rúmlega 1000
tonn á land miðað við um 700
tonn á sama tima í fyrra.
Suðurvör fékk 10 milljóna
króna lán úr Byggðastofnun.
Hallgrímur sagði, að þeir hefðu
ætlað að kaupa raðsmíðaskip,
en afhendingin hefði dregist,
svo að nú hygðust þeir kaupa
báta. Við ætlum að tryggja hrá-
efni fyrir frystihúsið okkar á
Eyrarbakka.
„Við ætluðum okkur alltaf út
í frystingu. Og þá var betra að
kaupa húsið á Eyrarbakka, þar
sem er fyrir gott fólk en að bæta
einu húsi við hér í Þorlákshöfn,
og stóla enn frekar á aðkomu-
fólk.“
En breytir brúin á Ölfusá ekki
miklu fyrir ykkur?
„Jú, brúin breytir öllu. Það
verða miklu minni flutningar,
og við þurfum þá ekki að hafa
tvær skrifstofur. Við verðum
með aðgerð og flokkun áfram í
Þorlákshöfn. Frystingin er
kannski ekki betri en söltunin
núna en þetta sveiflast.
í Alþýöublaöinu eru í dag 8 síöur
helgaðar Suöurlandi og er blað-
inu dreift inn á hvert heimili í
kjördæminu.