Alþýðublaðið - 26.02.1987, Síða 2
2
Fimmtudagur 26. febrúar 1987
RITSTJ QRNARGREIN
Spurt um lánskjara-
visitölu og vexti
M argir velta því nú fyrir sér hvaöa mál muni
bera hæst í þeirri kosningabaráttu, sem nú er
hafin. Byggöamálin hafa verið nefnd, kvóta-
kerfi í sjávarútvegi og landbúnaöi og skatta-
mál. En þaö er allt eins víst, aö almenningur
vilji fá svör stjórnmálaflokkanna viö spurning-
um, sem á flestum brennur, þ.e. hvort hávaxta-
stefnunni verði haldið fram eftir kosningar og
hvenær lánskjaravísitalan veröi tengd launum
fólksins í landinu.
Hrönn Ríkarðsdóttir, einn af frambjóðendum
Alþýðuflokksins í Vesturlandi, hefur gert þetta
mál að umræðuefni. Hún minnir á það, að þeg-
ar ákvörðun var tekin 1978 um að verðtryggja
inn- og útlán, hafi verið lögð áhersla á tengsl
launa og lánskjara, þar sem launþegar fengju
leiðréttingu árfjórðungslega með svokölluð-
um vísitölubótum. Þegar ákvörðun var tekin
um verðtryggingu, sem bæði er sjálfsögð og
eðlileg, voru menn að reyna að hverfa frá brjál-
æði óðaverðbólgu. Nú erstaðan hins vegarsú,
að nær allar fjárskuldbindingar í landinu eru
verðtryggðar, nema launin. Að vísu hafa aðilar
vinnumarkaðarins notað tiltekin rauð strik til
að meta verðhækkanir og breytingar launa í
samræmi við þær.
H rönn Ríkarðsdóttir segir: „Á vordögum 1980
tók ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen við völd-
um eftir snubbótan valdatíma vinstri stjórnar
Ólafs Jóhannessonar. Eitt af verkum þessarar
rikisstjórnarvaraðskerðavisitölubæturá laun
á þriggja mánaða fresti, en ráðamönnum hug-
kvæmdist ekki, að um leið bæri þeim að sjálf-
sögðu siðferðileg skylda til að skerða jafnmik-
ið vísitölu á lánsfé. Þannig byrjaði að síga á
ógæfuhliðina, en ástandið átti eftir að versna
til muna.“
Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, sem
tók við 1983 afnam kaupgjaldsvísitöluna með
öllu, en snerti ekki viö lánskjaravísitölunni. Nú
er svo komið að engin tengsl eru á milli launa
og lánskjara, en greiðslubyrðin, sem átti að
vera jöfn og viðráðanleg, fer hækkandi. Þetta
hefur bitnað harkalega á húsbyggjendum, en
þó sérstaklega víða á landsbyggðinni, þar sem
fólk nýtur ekki þeirra verðhækkana, sem orðið
hafa á fasteignum í Reykjavík. Sumt af þessu
fólki stendur nú eftireignalaust og með þunga
skuldabyrði á bakinu.
Þá bendir Hrönn á að það séu ekki íbúðaeig-
endur einir, sem séu að sligast undan óréttlát-
um lánakjörum. Eigendur fyrirtækja búi við
sömu kjör. Á svipaðan hátt og nú megi tala um
tvær þjóðir, megi tala um tvær tegundir fyrir-
tækja: annars vegar gömul og gróin, sem jafn-
vel voru byggð upp fyrir verðbólgugróða, og
svo hin, sem hafa frá upphafi búið við núgild-
andi lánskjör.
Hrönn telur, að hærri lánveitingar til hús-
byggjenda sé ekki lausn vandans. Nú þegar
þurfi að koma á einni vísitölu launa og láns-
kjara, endurreikna greiðslubyrðina í samræmi
við það og lengja lánstíma. Þá þurfi að komatil
fjármagn til að fella niður a.m.k. helming þess
misgengis launa og lánskjara, sem orðið hefur
vegna aðgerða ríkisvaldsins. Hrönn segir, að
verðtryggingu lánsfjár hafi verið ætlað að
bæta kjör almennings, en hún hafi snúist upp
í andhverfu sína.
Hér talar ung kona, fulltrúi þeirrar kynslóðar,
sem hvað harðast hefur orðið úti í þeirri ís-
lensku baráttu aðeignast þakyfirhöfuðið. Hún
talar vafalítið fyrir munn margra, sem spyrja:
Hvernig ætla stjórnmálaflokkarnir að taka á
okkar málum?
Ráðherran 1
spurn, — upplýsingarnar um þetta
lágu á borðinu og voru þar af leið-
andi þess eðlis að það var hægt að
sjá fyrir þann vanda sem nú er kom-
inn upp og fyrirbyggja hann.“
Eg er hér að tala um alvarlega
hluti í stjórnsýslu. Ég er að tala um
það hvort það er rétt eða rangt að
hæstvirtur ráðherra hafi legið á
þessum upplýsingum og haldið
þeim leyndum?“
Atexander Stefánsson:
„Ég er saklaus”
„Það fyrsta sem ég gerði þegar ég
skipaði milliþinganefnd, sem hér er
til umræðu eða skýrsla hennar, var
að fela formanni þessarar nefndar
að afhenda jafnóðum skýrslur
þessar til milliþinganefndarinnar.
Og það vill svo til að ég er með í
höndunum skjalaskrá milliþinga-
nefndar og hér er í skránni tiltekið
númer hvenær hver skýrsla er af-
hent nefndinni”.
Síðar sagði Alexander: „Þannig
að hver einasti fulltrúi stjórnmála-
flokkanna hér á Alþingi, sem átti
sæti í þessari nefnd, hafði þessar
skýrslur allar undir höndum.
Þetta er nú leyndin. Ég hef ekki
vanið mig á það, herra formaður
Alþýðuflokksins, 5. þingmaður
Reykjavíkur að vera að stinga neinu
undir stól af svona gögnum. Mín
stefna er einmitt sú, að afla upplýs-
inga og láta þær í té við öll þau
tækifæri sem mögulegt erj’ sagði
Alexander Stefánsson m.a.
Jóhanna Siguróardóttir:
„Ráðherra standi við stóru
orðin”
Kattavinafélag íslands efnir til
merkjasölu dagana 27. og 28.
febrúar n.k. til styrktar húsbygg-
ingu félagsins, Kattholti á Ártúns-
höfða.
Félagið hefur nú starfað í nær
ellefu ár og eru félagsmenn um 900
talsins víðsvegar á Iandinu. Til-
gangur félagsins er að vinna að
betri meðferð katta, sjá til þess að
kettir njóti gildandi dýraverndunar-
laga og stuðla að þvt að allir kettir
eigi sér húsaskjól, mat og aðhlynn-
ingu.
Starfsemi félagsins hefur meðal
málaráóherra að því, úr því aó hann
var að enda við að segja hér úr
ræðustólnum að hann myndi ekki
leyna neynum skýrslum, hann vildi
sýna öll skjöl sem hann hefði í fór-
um sínum til þess að upplýsa stöð-
una. Því spyr ég hæstvirtan ráö-
herra: Er það rétt aö hann hafi í fór-
um sínum og stjórn Húsnæðis-
stofnunar, skýrslu um stöðu hús-
næöismála sem staðfesti aö það
sem sagt hefur verið og sú gagnrýni
sem komið hefur fram á kerfið, —
að hún er rétt?
Er það rétt, hæst virtur ráðherra,
að þessi skýrsla sé trúnaðarmál og
hana megi ekki birta? Ég tel það
ekki forsvaranlegt, ef þetta er rétt,
að Alþingi sem kýs stjórn Húsnæð-
isstofnunar sem hefur þessa skýrslu
undir höndum, að leyna Alþingi
þessari skýrslu.
Ég vil skora á ráðherra, sem segir
að hann vilji ekki leyna neinum
skýrslum eða skjölum, að hann sýni
nú þessa skýrslu á Alþingi, þessa
skýrslu sem merkt er trúnaðarmál.
Og ég spyr: Hvað er að fela sem
fram kemur í þessari skýrslu?
Ráðherra játar!
Félagsmálaráðherra sté nú aftur i
stólinn og játaði að skýrslan sem
Jóhanna Sigurðardóttir hefði talað
um væri til, en sagði hana vinnu-
plagg innan Húsnæðisstofnunar og
að það sem þar kæmi fram, yrði
birt þegar nákvæmlega hefði veriö
unnið úr þeim gögnum.
Kjartan 1
Kjartan benti á að margir safni
réttindum í mörgum sjóðum og
fólkið í landinu geti ekki haldið til
annars verið fólgin í því að koma
óskilaköttum til heimila sinna og
að finna ný heimili fyrir ketti. Á síð-
asta ári hafði félagið afskipti af 92
óskilaköttum og fann nýtt heimili
handa 101 ketti. Sumum þykir og
eftirminnileg kattasýningin, sem
Kattavinafélagið efndi til í Gerðu-
bergi fyrir nær tveimur árum, önn-
ur slík sýning er reyndar fyrirhuguð
áður en langt um líður.
Kattavinafélag íslands hvetur og
alla kattavini til þess að styrkja
starfsemi félagsins og kaupa merki
með kjörorðunum „Ég styrki Katt-
holt“.
haga réttindum sínum í þessu kerfi.
„Réttindaákvæði eru með ýmsum
skerðingum. M.a. eru 23 sjóðir
starfandi með 6000 sjóðfélaga, sem
hafa engin ákvæði um verðbætur á
lífeyri. Og við flutning milli sjóða
skerðist réttur fólks með margvís-
legum hætti. Menn eru steinhættir
að botna í þessu kerfi, réttindum
sínum og réttindaleysi. Stór hluti
sjóðanna eru líka nánast á hausn-
um.
Þetta kerfi vill auðvitað enginn
hafa og ég trúi því ekki að Þorsteinn
sé ánægður með þetta.“
Þorsteinn segir að í tillögum Al-
þýðuflokksins sé fólgin miðstýring
og hugmyndin sé að soga fjármagn
suður. „Það er rangtý sagði Kjart-
an. „Hinum sameiginlega lífeyris-
sjóði er ætlað að vera deildarskipt-
ur eftir landshlutum til að tryggja
sem best tengsl við hinar ýmsu
„Það er rétt að Öryrkjabandalag
íslands fékk í sinn hlut 9,6 milljónir
af fyrstu úthlulun af hagnaði ís-
lenskrar getspár. 80°/o þessara fjár-
muna verður varið til húsbygginga á
vegum Öryrkjabandalagsins, en í
dag eru á milli fjögur og fimm
hundruð manns sem eru öryrkjar, á
biðlista hér eftir leiguíbúðum",
sagði Arnþór Helgason, formaður
Öryrkjabandalags Islands í samtali
við Alþýðublaðið í gær.
„Þetta fólk sem hér er um að
ræða, er yfirleitt Iágtekjufólk sem
hefur ekki nein tök á að kaupa sér
húsnæði eða leigja sér húsnæði á
almennum markaði, en eins og
kunnugt er þá hefur Öryrkjabanda-
lagið reist á undanförnum tuttugu
árum 250 leiguíbúðir fyrir fatlaða. í
skipulagsskrá hússjóðs Öryrkja-
bandalags íslands segir, að hann
skuli byggja og starfrækja leigu-
íbúðir fyrir fatlaða og þar sé ein-
ungis heimilt að leigja fötluðum.
í ráði er að reisa slíkar íbúðir,
bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og
eins út um land, þar sem Öryrkja-
bandalagið eru Iandssamtök að
sjálfsögðu, og þessar íbúðir koma
til með að vera til leigu fyrir fatlað
fólk. Annað hvort í samvinnu við
sveitarfélögin eða algerlega á veg-
um Öryrkjabandalagsins.
Til almennrar starfsemi á vegunt
Öryrkjabandalagsins verður varið
20% fjárins, en á vegum bandalags-
byggðir, en þá mun ráðstöfunarfé
sjóðanna nýtast betur til atvinnu-
uppbyggingar í hverjum landshluta.
Stjórn deildanna og sjóðsins eru á
vegum samtaka vinnumarkaðarins
og hann hefði fullt sjálfstæði og
væri þannig ekki ríkisstofnun held-
ur almannastofnun sem starfaði
hliðstætt við tryggingafélög. Um
það að fjármagnið sogaðist suður
þá er sannleikurinn sá að það er
húsnæðislánastefna Þorsteins og
fjármögnunin á halla ríkissjóðs
sem sogar fjármagn suður. Okkar
tillaga miöar hins vegar að deildar-
skiptum sjóði með sjálfstæði deilda
um ávöxtun til að tryggja hlut
byggðanna, þveröfugt við það sem
nú er.
I þriðja lagi heldur Þorsteinn því
fram að tillögur okkar gangi þvert á
vilja eigendanna sem séu aðilar
vinnumarkaðarins. Eigendur sjóð-
ins er rekin fjölþætt starfsemi. Þar
má meðal annars nefna tækni-
vinnustofu, saumastofu o.s.frv.
Eins er mjög nauðsynlegt að efla
ýmsa starfsemi á vegum bandalags-
ins, sem að hvorki stjórnvöld né ein-
stök félög fatlaðra munu taka á sín-
ar herðar. í því sambandi hefur m.a.
verið rætt um að þróa hjálpartæki
fyrir fatlaða, þ.e. sérstök hjálpar-
tæki sem yrðu að öllum líkindum
hönnuð hér á íslandi, en það getur
til dæmis þýtt að þróuð verði upp
tæki sem geri fötluðum mögulegt
að notfæra sér ýmiss konar tölvur,
en Öryrkjabandalagið vinnur að
því með öllum tiltækum ráðum að
reyna að auka atvinnuþátttöku fatl-
aðra eftir því sem kostur er.
Öryrkjabandalag Islands hefur
alla tíð haft úr mjög litlu að spila og
það segir sig sjálft að það verður
hægt að koma ýmsu nauðsynlegu í
framkvæmd þegar nú loksins er
eitthvert fé fyrir hendi. Það er vissu-
lega gjörbreyting.
Nú er að vísu óvíst hversu trygg
fjáruppspretta þetta verður, en ég
hygg að þetta fé muni nýtast hópi
sem er eitthvað á milli tiu og tuttugu
þúsund manns í landinu, Öryrkja-
bandalag íslands er samnefnari fyr-
ir alla fatlaða hér á Iandi og í því eru
flest öll félög sem sinna málefnum
fatlaðra. Og samkvæmt alþjóða-
skilgreiningum er tíundi hver mað-
ur fatlaður á einhvern hátt, svo að'
anna eru einmitt fólkið í landinu
sem hefur greitt í þá og tillaga okk-
ar gengur út á að þessir eigendur,
fólkið i landinu, fái að segja hug
sinn og ákveða hvað það vill í þjóð-
aratkvæðagreiðslu. Þeim dómi er-
um við vitaskuld tilbúnir að lúta.
Nær er ekki hægt að fara því að eig-
endur sjóðanna ákveði hvað þeir
vilja.
Við Alþýðuflokksmenn leggjum
líka áherslu á að komið verði á ein-
um sameiginlegum lífeyrissjóði fyr-
ir alla landsmenn, af því að slíkt
kerfi er langt um öruggara og
traustara en það sem við höfum nú,
tryggir öruggan rétt allra lands-
manna. Ég skora á Þorstein Páls-
son að kynna sér tillögur okkar bet-
ur áður en hann gefur út digur-
barkalegar yfirlýsingar í málinuý
sagði Kjartan Johannsson.
ég vonaað þetta fégeti orðið til þess
að Öryrkjabandalagið geti farið að
snúa sér af alefli að því að bæta
þjóðfélagsstöðu mikils hluta þessa
hóps, bæði þessum hópi til gagns
og þjóðfélaginu öllu til heilla“,
sagði Arnþór Helgason, formaður
Öryrkjabandalags íslands.
Getraunir
Tipparar höfðu ekki erindi sem
erfiði með x-unum sínum um síð-
ustu helgi. Nákvæmlega engin röð
kom fram með tólf rétta. Með ellefu
rétta voru 16 raöir og er vinningur
fyrir hverja röð um 44 þúsund
krónur. Tíu réttir gáfu tæpar tólf
hundruð krónur.
Helgarpósturinn hélt upptekn-
um hætti um síöustu helgi og er Al-
þýöublaðið í því enn með þriggja
stiga forystu í viðureign þeirra út-
skúfuðu.
„Ég vil spyrja hæstvirtan félags-
Kattavinafélag Islands:
„Eg styrki Kattholt
44
Arnþór He/gason, formaður Öryrkjabandalagsins:
„Munum reisa leiguíbúðir“
— fyrir hagnaðarhlut í íslenskri getspá