Alþýðublaðið - 26.02.1987, Page 9

Alþýðublaðið - 26.02.1987, Page 9
Fimmtudagur 26. febrúar 1987 9 Auglýsing frá stjórn verkamannabústaöa í Borgar- nesi. Til sölu er4 herbergja íbúð í húsinu númer 18 við Kveld- úlfsgötu í Borgarnesi. (búðin er byggð samkvæmt lögum um verkamannabú- staði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Borgar- neshrepps og þareru allar nánari upplýsingar um íbúð- ina gefnar. Umsóknir um íbúðina þurfa að berast til skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 28. mars n.k. Borgarnesi 9. febrúar 1987 Stjórn verkamannabústaða i Borgarnesi. Orðsending frá sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Gjaldendur fyrirframgreiðslna þinggjalda eru 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Gjaldendur eru hvattir til að gera skil fyrir eindaga. Sýslumaður Gjaldendur Neshrepps utan Ennis Munið að gjalddagi útsvars og að- stöðugjalds er 1. hvers mánaðar. Sveitarstjóri Orðsending til viðskiptamanna Lífeyrissjóðs Vesturlands Um leið og þökkuð eru almennt góð skil á iðgjöldum til Lífeyrissjóðsins, viljum við minna á nýjar reglur, sem gildi tóku í upphafi þessa árs, um iðgjaldagreiðslur af yfirtíð, ákvæðisvinnu og bónusálagi. Þeirfáu sem enn eigaógreidd iðgjöld frá liðnu ári, eðaönnurvanskil, eru hvattirtil þess að gera upp skuld sína sem allra fyrst, eða semja um greiðslur og spara sér með því aukakostnað sem af harðari innheimtuaðgerðum leiðir. Blikksmiðja Vírnets hf. Önnumst alla venjulega blikksmíðavinnu. Framleiðum m.a. milliveggjastoðir úr blikki og skápa fyrir sorppoka. Gerum verðtilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. víwwet ; Borgaitoraut 74 - 310 Borgamaa! - 8: 93-7298 Auglýsingarnar á þessari síðu fara inn á hvert heimili á Vesturlandi Önnumst allar almennar viðgerðir Bifreiðaverkstæði Ægis Görðum Hellissandi sími: 6677 BAUKURINN, KJQRBÓKIN 0G LANDSBANKINN HJÁLPA ÞÉR AÐNÁENDUM SAMAN Pegar lítið fólk ræðst í stórar tjárfestingar er gott að minnast þess að margt smitt gerir eitt stórt. Smámynt sem safnað er í sparibauk og siðan lögð á Kjörbók stækkar og ávaxt- ast hraðar en þig grunar. Bangsa baukurinn fæst í öllum sparisjóðsdeildum Lands- bankans. Pegar spariféð úr honum er lagt inn er Kjörbók- in vísasta leiðin að settu marki. Barnið, baukurinn og bankinn leggjast á eitt; tölurnar hækka og að lokum ná endar saman. Kennum börnunum okkar að spara peninga og ávaxta þá, það er gott veganesti og gagnlegt. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna i 100 ár Utibúið Snæfellsnesi Ólafsvík sími 6500 — Hellissandi sími 6661

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.