Alþýðublaðið - 14.04.1987, Page 8
Þriðjudagur 14. april 1987
Hugmyndasamkeppni
Útflutningsráós íslands
Á undanförnum árum hafa íslenskir útflytjendur að mestu leyti
unnið hver í sínu lagi að kynningarmálum fyrir íslenskar vörur og
þjónustu á erlendum mörkuðum. Samstarf hefur helst verið í formi
sérstaks kynningarátaks á ákveðnum mörkuðum. Útflutningsráð
fslands var stofnað skv. lögum 1. okt. 1986. Eitt af markmiðum
með stofnun ráðsins er að leiða saman hina ýmsu aðila sem þurfa
á kynningarátaki erlendis að halda og vinna skipulega að undir-
búningi og framkvæmd slíkrar kynningar.
Liður í undirbúningi þessa starfs er hugmyndasamkeppni sem
ráðið efnir nú til. Samkeppnin er í tveimur liðum:
A. Merki
Merki þetta verður í senn tákn Útflutningsráðs
íslands og allsherjarmerki fyrir sameiginlegar
markaðs- og kynningaraðgerðir erlendis. Merki
þetta verður notað á bréfhaus ráðsins, á bækl-
inga og kynningarefni á vegum ráðsins og í
sameiginlegum aðgerðum fyrirtækja. Það verð-
ur notað sem sameiningartákn fyrirtækja á sýn-
ingum. Einnig verða gefnir út límmiðar með
merkinu.
B. VíGORÐ
Vígorðið á að vera setning á íslensku og ensku
sem aðilar í útflutningi á vöru, þjónustu og
ferðamálum geta sameinast um.
Vígorði þessu er ætlað að lýsa þeirri sameigin-
legu ímynd sem íslendingar vilja koma á fram-
færi við erlenda viðskiptaaðila, neytendur og
ferðafólk.
Æskilegt er að bæði merki og vígorð beri
íslensk sérkenni. Samkeppnin er haldin sam-
kvæmt reglum FÍT, Félags íslenskra auglýs-
ingateiknara og er öllum opin.
Verðlaun
Veitt verða ein verðlaun fyrir tillögu sem
dómnefnd telur þess maklega.
a. Fyrirmerki kr. 250.000
b. Fyrirvígorð kr. 150.000
Tillögur að merki skulu vera 10-15 sm í þver-
mál, þeim skal skila í svörtum lit á hvítan
pappír, pappírsstærð 21,0 x 29,7 (A-4). Ein-
kenna skal tillögurnar með dulnefni, en nafn
höfundar og heimilisfang fylgi með í lokuðu
umslagi. Þátttakendum er heimilt að senda
fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga þá hafa
sérstakt dulnefni og henni fylgja sér umslag
með nafni höfundar.
Fyrir merki: Ágúst Ágústsson, Póls-tækni hf.
Einar Hákonarson, listmálari
Erlendur aðili
Fanney Valgarðsdóttir, FÍT
Gylfi Þór Magnússon, S.H.
Sigfús Erlingsson, Flugleiðum hf.
Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri
Útflutningsráðs íslands.
Fyrir vigorð: Benedikt Sveinsson, S.Í.S.
Davíð Scheving Thorsteinsson, Sól hf.
Erlendur aðili
Kristín Þorkelsdóttir, SÍA
Magnús Oddsson, Arnarflugi
Sigurður G. Tómasson
Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri
Útflutningsráðs íslands.
Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður
keppenda er:
Elín Þorsteinsdóttir
Útflutningsráði íslands
Þátttaka er öllum heimil og geta þátttakendur
snúið sér til hennar og fengið frekari upplýsing-
ar um samkeppnina og um Útflutningsráð
íslands. Síminn er 91-688777.
SKILAFRESTUR er til 1. júní 1987.
Tillögur má setja í póst eða koma til Útflutn-
ingsráðs merktar:
Útflutningsráð íslands
Hugmyndasamkeppni
b.t. Elínar Þorsteinsdóttur
Lágmúla 5, Pósthólf 8796,128 Reykjavík.
SÝNING
Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins
mánaðar frá síðasta skiladegi. Efnt verður til
sýningar á tillögunum og þær síðan endur-
sendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af
þóknun höfundar.
Dómnefndir
Tvær aðgreindar dómnefndir hafa verið skipað-
ar:
Útflutningsráð áskilur sér rétt til að nota þær
tillögur sem dómnefnd velur. Jafnframt áskilur
ráðið sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er.
LÁGMÚLI 5 108 REYKJAVÍK
Keflavíkurflugvöllur
Ný flugstöð
Veitingarekstur — Útboö
Flugmálastjóm á Keflavíkurflugvelli býður út veit-
ingarekstur í nýju flugstöðinni.
Um er að ræða allan veitingarekstur í flugstöð-
inni, þar með talið mötuneyti starfsfólks, frá júní
1987 og fram til ársloka 1990.
Eftirtalin svæði samtals 1.114 fermetrarog búnað-
ur tilheyra veitingarekstrinum:
1. Aðaleldhús á2. hæð, 387 fermetraralls, meðtil-
heyrandi búnaðim til matargerðarog uppþvott-
ar, kælum, frystum og öðrum geymsium og að-
stöðu fyrir starfsfólk.
2. Mötuneyti starfsfólks á 2. hæð, 321 fermetrar
alls,. með afgreiðsluborðum og tilheyrandi
búnaði, og borðum og stólum fyrir 190—200
manns.
3. Veitingaafgreiðsla og bar við biðsal á 2. hæð,
133 fermetrar alls, með tilheyrandi búnaði, en
aöliggjandi er veitingarými með borðum og
stólum, um 275 fermetrar alls.
4. Aðstaðafyrirtakmarkaðaveitingaþjónustu við
útsýnisstaðá2. hæð, 23 fermetrar, meðtilheyr-
andi búnaði, en aðliggjandi er veitingarými
með borðum og stólum, um 68 fermetrar.
5. Veitingabúð í gróðurskála á 1. hæð ásamt búri,
250 fermetrar ails, með tilheyrandi búnaði.
Lágmarksgjald fyrir aðstöðuna er kr. 10.600.000,-
á ári.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræði-
stofunni, Fellsmúla 26 Reykjavík, frá og með
mánudeginum 13. apríl gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Fyrirspurnirog óskirum upplýsingarskulu berast
Almennu verkfræðistofunni eigi síðaren 29. apríl
1987.
Tilboðum skal skilað til Almennu verkfræðistof-
unnar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 8. mai 1987.
Flugmálastjórn á
Keflavíkurflugvelli.
- ""
Útboö
Þingvallavegur, Litla-Sauðafell
Stóralandstjörn
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i
ofangreint verk.
Lengd vegarkafla 1,5 km, fylling og burðar-
lag 28.000 m3, tvöfalt slitlag 9.200 m2 og yf-
irlögn 22.000 m2.
Verki skal að fullu Iokið 15. júlí 1987.
Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rik-
isins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með
14. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl.
14.00 þann 4. maí 1987.
Vegamálastjóri.
FERMINGARTILBOÐ FRÁ ÍJJ SAMSUIVIG
Laugavegi 63 (Vitastigsmeginj —
Sími 62 20 25
WIP-380: 2x20 w magnari, með 5
banda tónjafnara, FM útvarp, tvö-
falt kassettutæki, hálf sjálfvirkur
plötuspilari og tveir 25 w hátaiarar.
WIP 380
Fermingarverd kr.
19.980g