Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 3
LAU-GARDAGUR 1. jólí 1967
TÍMINN
Fyrir rúm.u ári síðan k'om út
hljómplata með fjóru.m ungum
mönnuim, sem skipuðu hljóm-
9veit, sem ótti miklum vinsae'ld
um að fag.na um þær mundir.
Þetta ■voru DÁTAR. Plata þesesi
öðlaðist miklar vinsældir, þótt
hún væri í heild frekar slöpp
að giæðum og skerffur hljóm-
sveitarinnar óæslkilega ltítill, því
þrjú af þes'SUim ffjóruim lögum
voru eftir Þóri Baldursson,
þan.n mikla >rmúisíikkant‘-. Þar
að auki lé’k Ihann með þeim á
orgei. Fjórða lagið var erlend
'hryggðarmiynd. En iagið, sem
sló í gegn var „Leyndarmál“,
enda var hér á ferðinni ákaff-
lega fallegt við snotrain texta
eiftir Þorstein Egigertsson.
Þetta var fyrir ári siíðan, en
nú skulum við binda öfekur við
líðandi stund, því út er komin
ný hljórruplata með „Dátum“.
Útgefandinn er sem fyrr S. G.
hljómplötur. Plata þessi er að
öllu leyti gerólík þeirri fyrri,
t. d. eru öll lögin eftir Rúnar
Gunnarsson, sólógitarleikara O'g
söngvara „Dáta“. Alla fjóra
textana samdi Þorsteinn
Eggertsson og hefur hann leyst
sitt hlutverk vel aff hendi.
Fyrsta lagið er af rólegu gerð
inni, milt og ff.allegt, ekki síðra
en „Leyndarmál". Textinn er
dæmigerður ástaróður á atóm-
öld. Að sjálffsögðu er það Rún-
ar, sem syngur og er gieðilegt
til þess að vita, hvað piltinum
heffur ffarið mikið fram. Hann
heffur skaipað sér sinn sérstaka
söngstíl, sem er með skemmti-
lega kæruleys isl egum blæ og
textaframhurðurinn er að engu
ábótaivant. Já, ekki má gleyma
nafninu á laginu, það heítir
„Pyrir þig“.
Næsta lag er öllu hraðara,
útsetningin haglega gerð og
textinn hnyttinn, en hann fjall
ar um ofríki konunnar, en lagið
heitir „Hvers vegna?“
En svo kemur „stóra bomb-
an“ — „Gvendur á eyrinni" —
og er enginn vaffi á því, að hér
er á ferðinni atlhyglisverðasta
íslenzka lagið, sem fram hefur
komið í mörg ár. Hér er um
að ræða dæmigerða beat-út-
setniugu, frábærlega vel unnin.
Textinn með þeim þetri, sem
ég hef heyrt. Fjallar um gaml
an einsetukarl, sem tók svita
síns erfiði fram yffir vín og
kvenfólk. Og til að feóróna allt
saman skilar Rúnar sínu hlut-
verki ákaflega vel. Hér leggst
allt á eitt til að gera þetta lag
eins vel úr garði og raun ber
vitni. Ef „Gvendur á eyrinni“
á efcki eftir að „slá í gegn“ þá
er ég illa svikinn.
„Konur“ heitir síðasta lagið,
rétt þokkalegt. Það hefði mátt
nýta fcosti þess betur, ef meira
heffði verið lagt í útsetningiuna.
Textinn er smellinn, en hann
fjallar um hina ískyggilegu
fjölgun hins veika-fcyns í heim
inum.
Hin upprunalega hljóðritun
plötunnar tókst með miklum
ágiætum, en hún fór fram í Rií'kis
útvaripinu. Síðan var segulband
ið sent til Noregs, en þar eru
allar S. G. hljómplötur steypt-
ar. En það virðist sem svo,
að frændur vorir Norðmenn
kunni ekki að meta góða vöru,
því töluverður gæðamunur er
á hinni upprunalegu hljóðritun
og sjállfri plötunni, en ég fékk
tækifæri til að bera þetta
tvennt saman og það fer ekki
milli mála, að frumupptakan er
mun skýrari.
Hvað sem því líður er full
ástæða til að óska Dátum og
þá sérstaklega Rúnari Gunnars
syni til hamingju með plötuna
í heild.
Benedikt Viggósson.
gegn með þessari hljómplötu?
MINNING
Þórhallur Jóhannsson
F. 19. des. 1888. D. 18. maí 1967.
Hann var fæddur að Orma-
stöðum í Fellum á Fljótsdialshér
aði. Foreldrar hans voru hjónin
Guðrún Björg Eiriksdóttir og Jó
hann Fr. Hallgrímsson, smiður.
Þórhaliur missti ungur foreldra
sína, en fór í fóstur að Finnsstöð
um í Eiðaþinghá, til sæmdarhjón-
anna Árna Jónssonar óðalsbónda
þar og konu hans Sigrurveigar
Guttormsdóttur og var hjá þeim
til fullorðinsára, en fósturfaðir
hans lézt árið 1912.
Þórhallur ólst upp á menning
arheimili og mat ætíð mikils fóst-
urforeldra sína og skyldmenni
þeirra. Hann hélt órofatryggð við
fornar slóðir og leitaði hugur
hans oft þangað, enda fór hann
þangað margar ferðir hin siðari
ár, þegiar grös voru í fullum
blóma, og dvaldi þá á Finnsstöð
um hjá vinum og kunningjum.
Þegar Þórhallur var 24 ára fór
hann alfarinn frá Finnsstöðum
og dvaldi eftir það á ýmsum
stöðum meðal annars í Danmörku
en hann viar þar nokkur ár sér
til lækninga.
Um 1930 settist hann að hér í
Revkjavík og hóf búskap á lítt
ræktuðu landi, sem hann breytti
í gróðursæl tún. Við búskap
fékkst hann óslitið upp frá því,
að vísu í smáum stil hin síðari ár
eftir að allt ræktað land viar frá
honum tekið undir nýbyggingar.
Árið 1931 kvæntist Þórhallur
eftirlifandi eiginkonu sinni, Að-
alheiði Albertsdótitur af merkum
borgfirzkum bændaættum,
greindri og góðri konu, sem var
jhonum ómetanleg stoð og stytta
: í lífinw. öambúð þeirra var eins j
og bezt verður á kosið. Þau j
eignuðust tvær dætur: Ragnheiði, j
sem búsett er í Bandaríkjunum, j
gift Earle Morr, umsjónarmanni i
í bandaríska flughernum, og Hjör I
dísi, sem er gift Guðmundi Magn
ússyni frá Vestmannaeyjum,
blikksmið í Reykjavík.
Eins og áður er að vikið var
(Þóirhallur bóndi alla ævi og
hefði sjálfur kosið að búa á
góðri jörð í sveit, þar sem land
rými væri nóg. Hann hafði alltaf
yndi af gróðri jarðar og hafði
gamiam af skepnum og vildi láta
þeim líða vel, enda var fénaður
hans ævinlega vel fóðraður. Allt
fram á síðustu ár hafði hann full
an hug á því að flytja burt af
þverrandi liaindrými hér í Reykja
vik á gott sveitabýli.
Hans síðasta verk var að huga
að nokkrum kindum, sem hann
átti á túni suður í Fossvogi, er
hann var skyndilega burtkallað
ur úr þessum heimi.
Þórhallur viar fátækur mestan
hluta ævi sinnar, en reyndi æv-
inlega að sjá fótum sínum for-
ráð, enda aðgætinn í fjármálum
að eðlisfari og vildi alltaf standa
á eigin fótum eins og flestir þeir,
sem ólust upp í fátækt og alls
leysi um og eftir síðustu alda-
mót. Hin síðlari ár var fjárhag
ur hans mun betri.
Sá, sem þessar línur ritar,
kynntist Þórhalli ekki fyrr en
fyrir 10 árum síðan, en þau
kynni eru mér minnisstæð. Þór-
hallur var ágætur heim að sækja
kátur og fjörugur í samræðum
og hafði ævinlega frá mörgu að
segja og gat þá stundum verið
glettinn í tilsvörum. Bæði voru
þau hjónin sérstaklega gestris-
in og veitingar ekki sparaðar, ef
gest bar að garði. Sjálfur var
Þórhallur hrókur alls fagnaðar í
samkvæmum.
Ég votta eftirlifandi eiginkonu
hans, dætrum og öðru skylduliði
samúð mína. Blessuð sé minning
hans.
Magnús Sveinsson.
’aiii.
JÓN AGNARS
FRÍMERKJAVERZLUN
Sími 17-5-61
Kl. 7,30—8,00 e.h.
3
Á VÍÐAVANGI
Ör þróurt
Dagur á Akureyri segir svo
um fluŒmálin:
„Á siðustu árum hefur oirtio
ör þróun í flugmálum íslend-
inga og hefur flugið nú tekið
að sér bróðurpartinn af öllum
farþegaflutniugum innanlands
og minntist þess 17. júní að
20 ár voru þá liðin frá því utan
landsflugið hófst. En það voru
Loftleiðir sem hófu utanlands-
flug með „Heklu'1.
79 vélar
Nú eru : íslenzka flugflotan-
um 79 flugvélar og geta þær
samtímis flutt 1880 manns, auk
áhafna stóru vélanna. Einnig
er á skrá 13 svifflugur. Flug-
skólar eru bæði í Reykjavík
og á Akureyri og í landinu er
stór hópur af hæfum flugmönn-
um. f cigu Loftleiða eru 9 flug-
vélar en 8 í eigu Flugfélags
íslands. En auk hinna tveggja
stóru flugfélaga eru: Norður-
flug h.f. á Akureyri, Vestan-
flug á ísafirði, Flugsýn, Flug-
þjonustan, Flugstöðin og Þytur
i Reykjavík. Minni flugfélögin
annast hverskonar leiguflug og
einnig áætlunarferðir milli
ýmra staða á landinu og hafa
auk þess á hendi kennsluflug.
Þá má geta þess, að í landinu
eru tvær þyrlur, önnur í eigu
Landhelgisgæzlunnar og Slysa-
varnarfélags íslands.
Loftleiðir
Loftleiðir hyggjast nú auka
flugflota sinn með 250 sæta
farþegaþotu, þótt þau kaup hafi
ekki enn farið fram. Flugfélag
íslands hefur aukið sinn flota
með hinni nýju 108 farþega
þotu sinni, sem komin er til
landsins og Norðurflug h.f. á
Akureyri hefur gert samning
um kaup á franskri farþegaflug
vel, sem væntanlega kemur til
landsins á næsta ári. Allt ber
þetta vott um mikla grósku
í þessum þætti samgöngumál-
anna.
Flugvellir
Flugvellir landsins eru flestir
malarvellir og hinir ófullkomn
ustu og standa því á svi/puðu
stigi og vegamálin og þarfnast
mikilla og dýrra cndurnýjunn
ar. Þá vantar víða byggingar
og tæki seni nauðsynleg eru á
hverjum flugvelli. En ckki
skyidi vannicta það, sem gert
hefur verið og fraintak íslend
inga í þcssum málum hefur
Iverið mikið og iofsvert. Það
þurfti bæði áræði, mikla bjart-
syni og trú á fluginu til þess
að hrinda flugstarfseminni af
stað og gcra hana að þeim
þætti i almennu lífi borgar-
inna, sem nú ber raun vitni.
Segja má að flugið sé eitt af
ovðingarmiklu sjðlfstæðismál
um þjóðarinnai og
markar það tímamót í sögunni,
ekki síður en koma Gullfoss
markaði tíriiamót í siglingun-
jm.“
ÓTTAR YNGVASON, hdl.
BLÖNDUHLÍÐ 1, SÍMI 21296.
VIDTALST. KL. 4—6
MÁLFLUTNINGUR LÖGFRÆDISTÖRF