Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 15
15 TIMINN Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí Meðal viðkomustaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmanna- höfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp- lýsinga um þessa vinsælu ferð. AkveðiS ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir. jafnt serij hópferðlr. Leltið frekarl upplýslnga f skrlfstofu okkar. OpiS I hádeglnu. LOND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 BARNALEIKTÆKI ★ ' ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi Bernharðs Hannessonar, i Suðurlandsbraut 12 Sfmi 35810. i IIÍSKöUJiÓl 22<V0-^UÉli Sími 22140 The OSCAR Helmsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboösmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerisk ensk stórmynd t litum og Panav ision. Cliff Robertsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð tnnan 14 ára. GAMLA BIO i Síml 11475 A barmi giötunar (1 Thank a Fool) Ensk titmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5, 7 og 9 GEIMFARAR Fratnhald A bls 16 ingar Að því loknu var þeim boðið til kaffidrykkju í Dillons- húsi Leiðsögumaður geimfaraefnanna í ferðinni var Sigurður Magnússon blaðatulltrúi, en auk hans var Anna Harðardóttir flugfreyja hjó Loftleiðum með í ferðinni, gestun um cil leiðbeiningar, og nokkrir fleirj ytarfsmenn félagsins. í stutt un vðtölum, sem blaðið átti við n •kkra af geimförunum, létu þeir í Ijés mikla ánægju sína með dag inn >g hafði þeim þótt ákaflega fcrvii.nhegt að kynnast íslenzka hestinum og komast jafnframt í kynni við svo frumstæð farartæki sem svifflugurnar. Einnig leizt þeim vel á sig í Reykjavík. Eins og áður var getið, kemur síðari hópur geimfaraefnanna til Keflavíkur í fyrramálið. Klukkan 8,30 i fyrramálið fer fyrri hópur- inn með bandarískri herflugvél frá Reykjavíkurflugvelli til Akureyr- ar, en þar snýr vélin við og sækir seinni hópinn til Keflavíkur. Aðra nótt gista þeir á hóteli á Akureyri en á sunnudag er áætlað, að fljúga með þá að Herðubreiðarlindum, en þar er flugbraut, sem á geta lent nokkuð stórar flugvélar, jafn vel Dakotavélar, ef vindátt er hag stæð. Verði hins vegar ekki flug- veður mun hópurinn fara með bif reiðum frá Guðmundi Jónassyni til Öskju og gista þar í tjöldum en á þriðjudag ekið aftur til Ak- ureyrar, þar sem gist verður á hóteli um nóttina. Á miðvikudag ier áætlað að fljúga með geimfara efnin til Hellu. Þaðan verður ekið til Veiðivatna og gist þar ítjöldum um nóttina. Á fimmtudag halda þeir áfram til Jökulheima, og i föstudag til Landar.nalauga, þar sem þeir gista í tjöldum á báðum stöðum, en á laugardag koma þeir aftur til Reykjavíkur. Héðan halda þeir svo aftur vestur um haf sunnudaginn 9. júlí. Þekxtastur þeirra félaganna mun vera Neil A. Armstrong, sem eins og kunnugt er tók þátt í geim- siglingu Gemini 8. hinn 16. marz l&6o. er tvö geimskip mættust í fyrsta skipti í geimnum. Hann er hinn eini í hópnum, sem hefur farið geimferð, og er von á hon- um hmgað til lands i fyrramálið með síðari hópnum. Sími 11384 Hvað kom fyrir Baby Jane Aimerísk stórmynd með ísl. texta Aðalhlutverk: Betty Davis og Joan Crawford. Bönnuð börnum innan 16. Endursýnd kl. 7 og 9,15 Mú skulum við skemmta okkur Amerísk gamanmynd í litum Endursýnd kl. 5 Sírni 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskir textar. HAFNARBÍÓ Cbarade Spennandi og skemmtileg amerísk litmynd með Cary Grant og Audrie Hepburn tslenzkur texti, Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 991* Sími 18936 Gimsteina- ræningjarnir íwstcmr í 3tfNCIL€H€IV€P£t H0R5T FRflHK MARIflNNEKOCHÍ BRflO HARRIí farvestraalende spændmgsfílm fra\S2&S fhaifands gaadefulde junglej UNDERHOLONINC iTOPKLASSEÍ FARVEFILM i UlTBnscOPE Hörkuspennandi og viðburðar rík ný þýzk cakamálakvikmynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Danskur texti. laugaras ■ -U* Simar 38150 og 32075 Opiration Poker DE HAVILLAND-VÉL Framhald at Ols 2 settar hér yfir sumarið til mikilla þæginda fyrir Siglfirð inga. Flugvélin lenti á 150 metra kafla á hinum nýja flugvelli, en brautin er um 750 metna löng. Þá tók vélin sig upp á móti suðri í átta hnúta hliðar vindi og þurfti um það bil 200 metra af brautinni til flug taks. Síðan flaug hún inn yf- ir fjörðinn og kom aftur yfir flugvöllinn á einum hreyfli til að sýna flughæfni sína. Flug vélinni sitjórnuðu Kristján Guð liaugsson, yfirflugstjóri Flug sýnar og kanadiskur flugstjóri, sem flaug vélinni hingað til lands. Við komu vélarinnar voru mættir á flugvellinum Stefán Friðtoj arnarson, bæj arstj óri, ásamt bæjarráði, blaðamönn- um og fjöldia áhorfenda. Var rætt góða stund við flugmenn ina um hæfni þessarar nýju vélar. Eftir klukkustundar dvöl hélt flugvélin áleiðis til Blönduóss. Siglfirðingum ber saman um að fengur væri í að fá slíka flugvél sem þessa til reglubundinna flugferða. SAMNINGUR FTamhaida al bjs. 1. dag, að þessi áfangi væri sá merk asti í 20 ára sögu stofniunarinnar. Mestar tollalækkanir verða á efnavörum, pappír, vélum og far- artækjum. Minni verða lækkan- irnar á landibúniaðarvörum, járni og stáli. VALDANlÐSLA Framhalda at bls. 1. Eyjafjarðarsýslu. Við veitingu þessa embættis er gengið fram hjá félaga í samtökum okkar, sem ! hefur að baki 13 ára lengri starfs- feril sem opinber starfsmaður, held'Ur en sá, sem embættið hrepp ir. Sá, er gengið er frarn hjá, hef- ur í þjónustu ríkisins gegnt starfi lögreglustjóra í Bolungarvík í nær 5 ár, verið aðalfulltrúi emb- ættis þess, er hér um ræðir í nær I Spennandi ný itölsk amerisk njósnamynd -ckin i litum og Cinemascope með ensku tall og tslenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti Sími 50249 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi go ait- burðahröð brezk mynd frá Rank. Howard Keel Anne Heywood Sýnd kl. 7 og 9. Striplingar á ströndinni Bráðskemmtileg mynd í litum og cinemascope. Frankie Avalon Sýnd kl. 5 Sími 50184 14. sýningarvika Oarlirto Sýnd kl. 5 og 9 muu mni mriT líaBásmcjJJ. Simi 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd i litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvfr- aða uppreisnarmenn i Brasiliu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 23 ár og þar aif verið settur bæj- anfógeti á Akureyri og sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu af og til í 13 ár, en megin 'hluta þess tíma ‘hefur sá, sem gegnt hefur embættmu, átt sæiti á ATþingi og um tíma ver ið ráðherra. Sá, sem embættið hlýtur, hefur j aftur á móti verið um 7 ár fulltrúi : bæjarfógeta á Siglufirðj og sett-'___________ ur tíma og tíma bæjarfógeti þar,' meðan skipaður bæjarfógeti j ÍÞRÓTTIR gegndi þingstörfum, bæjarfógeti í Neskaupstað hefur hann verið á 7. ár. þeim tíma hafði aflað sér viður- kenningar sem góður og reyndiur dómari. Verður enda að víta þá stjórn dómsmála, að launa ver dómara- fulltrúa en aðra hásikólamenntaða menn í þjónustu ríkisins, sem hafa álíka langt nám að baki, láta þá bera hita og þunga dómaraemb ætta landsins og meta þá síðan ekki til jafns við þá, sem keppa um sæti á Alþingi eða í sveitar- stjórnum fyrir þann flokk, sem hefur ráð dómsmála í það og það sinn. Sérstakiega þegar það er haft í huga, að það er talið edtt megin inntak lýðræðis, að dóm- arar séu í störfum sinum sem óháðastir framkvæmdavaldlhöfum. Vara verður einnig við þessari skipan mála, þar sem er og hefur verið alvarlegur skortur löglærðra manna, sem vilja sinna dómara- fulltrúastöðum, til mikils baga fyrir framikvæmd dómsmála, mun þó nú síga enn frekar á ógæfu- hláð, ef fer sem horfir, Reykjavík, 30. júní 1967. f. h. stjórnar félagsins, Hrafn Bragason (formaður).“ Þar sem svo virðist, að mennirn ir sóu báðir álíka hæfir, hefði starfsaldur átt að ráða hér. Þegar starf&aldur þessara manna er virtur, verður ekki hjá því komizt að víta slíka misnotk- un veitingarvalds, sem þarna á sér stað. Það því fremur, sem þetta er í annað sinn, sem gengið er fram hjá þessum sama manni við veitingu embættis. Hitt sinnið var þegar sýslumannsembættið í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu var veitt manni, sem enga reynslu hafði í meðferð slíks embættis né í dómarastörfum. En þá var hafn- að þessum manni, sem þegar á Framhald af bls. 13 til að komast í landslið miklu mein hér en annars staðar á Norð urlöndum, þar sem leikmenn i aðalliðunum eru miklu eldri og þroskaðri og leika að meðaltali um fimm til sex árum lengur en kollegar þeirra hór. Þetta hefur alltaf verið aðalmeinsemd ís- lenzkrar knattspyrnu. En snúum okkur aftur að leikj unum. Eins og áður segir leika íslendingar og Norðmenn á mánu diag. Á þriðjudag leika svo er- lendu liðin, Norðmenn og Svíar, þrjðji og síðasti leikurinn milli íslands os? íbjóðar, sem við skul um vona ' Hafi úrslitaþýðingu. Allir hefjasi ieikimir kl. 8,30. —hsím.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.