Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍMINN I DAG LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 DENNi — Ég var að þvo mér um pv /r- k A i AIICI hendurnar, ef ég skyldl þurfa U/cMALAUbl aS smakka á einhvenu. í dag er laugardagur 1. jjúlí. Theobaldus. Tungl í hásuðri kl. 7,30 Árdegisflæði kl. 0,07 Heilsugazla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð fnnl er opin allan sólarhrlnginn, sim) 21230 — aðelns móttaka slasaðra Næturlæknii kl 18—8 - sími 21230. -^j-Neyða rvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar i slmsvara Lækna félagí Keyk.1avíJrur ■ sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan I Stórholti er opín frá mánudegi tD föstudago kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana Helgarvörzlu í Hafnarfirði 1. júlí— 3. júlí annast Kristján Jóhannesson. Næturvörzlu í Keflavík 1.7. og 2.7. annast Arnbjör Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 1. —8. júií annast Ingólfs Apótek — Laugarnes Apótek. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá NY kl. 07.30. Fer til bafca til NY kl. 01.15. Bjarni Her- jólfsson er væntanlegur . frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 11.00 er væntanlegur tii ur áfram til NY kll 03.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11.30. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 12.30. Snorri Þor finnsson fer til Oslóar og Helsing- fors kl. 08.30. Er væntanlegur til bafca kl. 02.00. Þorfinnur karls- efni fer til Gautaborgar og Kaup- mannialhiafnar kl. 08.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaup- mannaröfn og Gautaborg kl. 02.00. Kirkjan Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Skiptinemar safnaðarins tovaddir. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Heimir Steinsson frá Seyðisfirði prédikar. Séra Arn grímur Jónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Frank M. Halldórsson messar með aðstoð organista og kirkjukórs Nessóknar. Heimiilspresturinn. Kópavogsprestakall: Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa ki. 11. Séra Garðar Svavars son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Hnefill Að alsteinsson. Ræðuefni: Hallgríms kirikjan í Reykjavík. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. Flotokur kemur frá sumarbúðun um, mánudaginn 3. júní. Frá Skál 'holti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntanlega í bæn um milli kl. 1 og 2. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, komði til Reykjavíkur u. þ. b. kl. 1230, Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 2. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Messa kl. 10.30. Séra Bragi Bene difctsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óstoar J. Þorláks Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Engin messa vegna sumarleyfa. Sóknarprestar.. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar. Fer í sumarferð fimmtudaginn 6. júlí. Ekið verður um Eyrarbakka, Stokkseyri, Skálholt og Laugar- vatn. Uppl. í símum 12038 13114, 16917. Vinsamlegast tilkynnið þátt töku fyrir kl. 4 á miðvikudaginn. Frá Mæðrafélaginu. Mæðrafélagið fer í 1 dags skemmti ferð um Suðurland, sunnudaginn 9. júlí Uppl. í símum 10972, 38411, 22850. Ferðanefndin. Félag Austfirskra kvenna. Fer í eins dags ferðalag um Borg arfjörð, miðvikudaginn 5. júlí. Upplýsingar í símum 82309, 40104 og 12702. Skemmtinefndin. Konur i Styktarfélagi Vangefinna: Farið verður að Sólheimum I Gríms nesi sunnudaginn 2. júli kl. 13 frá bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið kostar kr. 250 báðar leiðir. Þátttaka tilfcynnist á skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júni. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna. Kvenfélag Laugarnessóknar: fer í sumarferðalagið miðvikudag- inn 5. júlí. Farið verður að Gull- fossi og komið víða við á leiðinni. Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs dóttur sími 81720. §öfn og sýningar Listsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e. h. Orðsending Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda helgina 1. júlí—2. júlí 2. júlí 1967. FÍB—2 R-4394 Þingv.-Grímsnes FÍB—3 R-2903 Hellisheiði — Ölfus —Skeið. FÍB—4 R-2904 Hvalf j.-Borgarfj. FÍB—5 R-4601 Keflavík-Suðurnes FÍB—6 R-4103 í nágrenni Rvk. FÍB—7 R-2687 Austurleið. FÍB—8 R- 550 Ámessýsla. FÍB—9 R-8068 Hvalfj.-Borgarfj. FÍB—11 E- 61 Akran.-Borgarfj. Gufunes-radio sími 22384. KIDDI — Þarna skall hurð nærri hælum. — Hann er hættulega særður. Hann — Það getur meira en verið. Við skul- — Þarna sérðu væni minn. Þú verður verður að komast undir læknishendur. um koma okkur. alltaf að vera fyrri til. DREKI Við höfum leitað alls staðar. finnum ekki líkin. Ég hugsa að þeir hafi i burtu. — Það sést ekki tangur né tetur af komizt undan. — Hræðilegt! Við erum búnir að út- þeim. — Smith segir, að ekkert sjáist til varpa því, að þeir séu látnir, við verðum — Við höfum leitað alls staðar. Við þeirra. Hann heldur, að þeir liafi komizt að senda út aðvörun. Minningarsp jöld Hjartaverndar: fást í skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, VI. hæð, sími L9420, Læknafélagi Islands, Domus Med- iea og Ferðaskrifstofunni Otsýn Austurstræti 17. Minningarspjöld N.L.F.I. eru af- greidd á skrifstofu félagsins. Lauf- ásvegi 2. Mtnningarspjöld um Maríu Jóns- dóttur flugfreyju fást hjá eftir- töldum aðilum: Verzluninni Ócúlus Austurstræti 7. Lýsing s. t. raftækjaverzluninni Hverfisgötu 64, Valhöli h. f. Lauga- vegi 25, Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini. Reyðarfirði. Minningarspjöld félagsheimilissjóðs Hjúkrunarfélags islands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Forstöðukon- um Landsspítalans. Kleppspítalans, Sjiíkrahúsi Hvitabandsins, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur ! Hafnar- firði hjá Elinu E Stefánsdóttur Herjólfsgötu 10 Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum i Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs, Mafnarfjarðar og Keflavíkur. Af- greiðslu Tímans. Bankastræti 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Kvenfélags Bú, staðasóknar: Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð inni Hólmgarði, frú Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríði Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd- rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78. Minningarsjóður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunin Vík, Laugaveg 52 og rxjá Sigríði Bach mann forstöðukonu. Landsspit.alan um. Samúðarskeytj sióðsins af- greiðir Landssíminn Orlofsnefnd húsmæðra i Rvik: Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl húsmæðra verða i júli- mánuði og nú að Hagaskóla i Dala. sýslu. Tekið er við umsóknum um orlofin frá 5. júní á mánudögum. þriðjud., fimmtud og föstud. kl 4— 6 og miðvikud. kl. 8—10 á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Hallveig arstöðum við Túngötu. Sími: 18156. Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforlngja. Minningarspjöld fást f bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars. Hafnarfirði. Fótaaðgerðir t'yrir aldrað fólk eru 1 Safnaðarheimili ^angholtssóknar. Þriðjudaga frá ki. 9—12 f. h. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hæð Viðtalstími prests er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtaistimi læknis er á miðvikudög um kl. 4—5. Svarað i síma 15062 á viðtalstimum. Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningastöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2. simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. Minningarspjöld líknarsj. Ás- faugar K. P Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5. Kópavogi. Sigríði Gísladóttur Kópavogs- braut 45. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs. Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðrfði Arnadnttur Kársnesbraut 55. Guðrúnu L-milsdóttur Brúar ósi. Þuríði Einarsdóttxxr Alfhóls veg 44. Verzl. Veda, Digrannsvegi 12 Verzl r-Ilíð við RHð-irveg Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Hringsins t'ást ð eftirtöldum stöð um: Skartgripaverzlun .lóhannesar Norðfjörð. Eymundssonarkjallara, Verzluninnx Vesturgötu 14, Verzlun. inni Spegillinn Laugavegi 48. Þor-' steinsbúð Snorrabraut 61. Austurbæj ar Apóteki Holt.s Apóteki og tijá Sigriði Bactiman. vfirhjúkrunarkonu Landsspítalans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.