Tíminn - 01.07.1967, Page 14

Tíminn - 01.07.1967, Page 14
TIMINN LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 SUMARHÁTÍÐ FRAMSÓKNARMANNA í ATLAVSK Sumarhátíð Framsóknar- manna á Austurlandi verður haldin dagana 8. til 9. júli næstkomandi í Atlavík. Dag- skrá verður mjög fjöltíreytt og vönduð eins og venja het ur verið á þessari sumarhátíð, og verður hcnnar getið í blað- inu síðar- SKIPUL AGSMÁL Framnaid ai dis. á. trúa í sameiginlegum kjördeild- um. Um sambandsstjórn. Lagt er til, að sambandsstjórn verði kosin til fjögurra ára í senn. Hana skipi 15 manna mið- stjórn auk 18 manna annarra, eða alls 33 menn, sem kosniir verði á regliulegu sambandsþingi AjS.1 í 18 imanna hópnum skal einn mað- ur vera úr hiverju kjördæmi lands- ins — 8 að tölu — o-g skulu þeir eiga lögheimili og búsetu í því kjördæmi, sem þeir eru kosnir fyrir. Til viðlbótar iþeim 33 mönn um, sem aiþýðusambandsiþing kýs í samibandsstjóm, kjósi landssam- böndin og þau núverandi sam- bandsfélög, sem ekki verður skip að í landissambönd, menn i sam bandsstjórn með tilliti til félags- mannaifjölda, en reglur þar um eru skýrðar í tillögunni og vís- ast því til þeirra. M vísast einnig til fylgiskj als með tdllög- unni um samibandsstjórn, en af því má sjá að miðað við stærð núverandi landssambanda myndi þau skv. því sem lagt er til kjósa samtals 17 menn í sam- bandsstjóm til viðbótar þeim 33 mönnum, se.m alþýðusamibands- þing kýs og samibandsstjórn þann ig verða skipuð 50 mönnum. Eins og fyrr greinir er gert ráð fyrir, að sambandsþing komi saman fjórða hvert ár og fær þá sambandsstjóm í hendur meiri verkefni en áður og er því nauð- synlegt að hún sé það fjölmenn, að unnt sé að koma þar á fram- færi meginsjónarmiðum landssam bandanna og aðildarfélaga þeirra. Hér er um að ræða meginilrætti skipulagsins og þau atriði sem erf iðust reyndust til úrlausnar og því nauðlsynlegt að fá afstöðu sambandsfélaganna til þeirra, áð- ur en gengið verður frá heildar tillögum laga- og skipulagsnefnd ar til framhaldsþings Alþýðusam- bandsins næsta haust. í laga og skipulagsnefnd eiga sæti menn úr öllum landsfjórð- ungum. Munu þeir sem og Al- þýðusamibandið fúslega veita þá aðstoð, sem einstök sambandsfé lög kynnu að óska, verðandi frek- ari skýringar á tillögum. Með félagskveðju. F. h. Laga- og skipulagsnefnd AjSJÍ. Eðvarð Sigurðsson, Jón Sn. f>or leifsson, Pétur Sigurðsson, Óskar Hallgrímsson Snorri Jónsson. Hér fara á eftir tillögur skipu lagsnefndar: Um kosningu fulltrúa til allþýðu sambandsþings. Landssamband sem kýs 7 full- trúa eða fleiri skal skipa aðildar félögum sínum í kjördeildir og skal það vera aðalregla, að félög sem starifa í sama kjördæmi séu í sörnu kjördeild. Ilver kjördeild kýs þá tölu fulltrúa á þing A.S.Í. sem sameiginleg félagsmannatala félaganna í kjördeildinni gefur rétt til, miðað við heildartölu fé- 1 lagsmanna viðkomandi sambands og heildartölu fulltrúa, sem sam- bandið á rétt til. í landssamböndum, sem um ræðir hér að ofan, er félögum heimilt, sem hafa jafnmarga eða fleiri félagismenn, en nemur þeirri tölu, sem er að baiki hvers fulltrúa viðkomandd sambands, að mynda sérstaka kjördeild, hvert um sig, og kjósa fulltrúa á þing A.S.Œ. miðað við félags- mannatölu sína. Ennfremur geta félög, innan sambands, sem ekki ná þeirri tölu félagsmanna er um ræðir í 2. máls'gr. skipað sér sarnan í kjör deild og telst þá félagsmannataia þeirra saman við útreikning full- trúafjölda á þing A.S.Í. Þau landssambönd, sem kjósa sex fulltrúa eða færri skulu vera ein óskipt kjördeild. Þó geta sam bönd, sem byggð eru á aðild sér- greinafélaga, skipað aðildarifélög um í kjördeildir eftir sérgreinum, enda séu eigi færri félagsmenn en 250 í kjördeild, sbr. 3. mgr. hér að framan. Þau núverandi sambandsfélög sem ekki verður skipað í lands- sambönd, og hafa a.m.k. þá tölu félagsmanna, sem standa að baki fulltrúatölu landssambandanna, kjósa fulltrúa með sama hætti og landssamböndin. Þau verkalýðs félög, sem hafa fœrri félags- menn, kjósa fulltrúa í sameigin- legri eða sameiginlegum kjör deildum. Nánari reglur um tilhögun fulltrúakjÖEs á þing AjS.Í. setja landssamböndin hvert fyrir sig, en staðfestar sikulu þær af stjórn A.S.Í., áður en þœr koma til fram kvæmda. Um sambandsstjórn. Sam'bandsstjórn skal kosin til 'fjögurra ára í senn eins og hér segir: Á reglulegu samibandsþingi, skuilu forseti og varaforseti kosnir sérstaklega. M skal næst kjósa 13 meðstjórnendur og mynda þeir ásarnt forsetunum mið stjórn Alþýðusamibands íslands. Auk 15 miðstjórnarmanna kýs samfoandsþing 18 menn í sam- bandsstjórn. Af þessum mönnum skal einn maður vera úr hverju kjördæmi landsins — 8 að tölu. — Skulu þeir eiga lögiheimiili og bú- setu í því kjördæmi, sem þeir eru kosnir fyrir. Til viðbótar þeim mönnum sem samfoandsþing kýs í sambands- stjórn skulu landssambönd og þau núverandi samibandsfélög, sem ekiki verður skipað í lands sambönd þau, er mynda Alþýðu- sambandið kjósa menn í sam- bandsstjórn eftir þeim reglum, sem hér segdr, og er sambands stjórn þá fullskipuð: Landssambönd með 2500 félags menn og færri skulu kjósa einn mann hvert. Landssambönd með 2501 —5000 félagsmenn kjósa tvo menn hvert. Landssambönd með 5001—10.000 félagsmenn, skulu kjósa þrjá menn hvert og landssambönd sem hafa fleiri en 10.000 félagsmenn skulu kjósa fjóra menn bvert. Þau núverandi sanrbands'félög, sem ekki verður skipað í landssambönd, og hafa jafnmarga eða fleiri fólagsmenn en fámennasta landssamband- ið skulu kjósa menn í sambands stjórn eftir sömu reglum og lands samiböndin. Sambandsstjórn kýs úr sínum hópi ritara og gjaldkera. Hér fara á eftir tillögur þeirra 'Sveins og Péturs. „Frumdrög að skipulagi AS.Í. Breytingar á skipulagi A.S.Í. hef •ur alllengi verið rætt u«i. Miki ar og ítarlegar umræður hafa oft farið fram um þetta mál, bæði í nefndum, er Sambandss'tjórn hefur kosið og á þingum samtak- anna, en því miður án teljandi árangurs. En tiltölulega lítill áranigur af þessuim hugleiðingum er sumpart ekki óeðlilegt, þar sem allmikið af þeim hefur beinzt að því, að veikja styrk, eða jafnvel leggja niður einstök félög í nú- verandi mynd, sem þó hafa unnið gifturíkt starf á undanförnum áraitugum í þágu meðlima sinna og um leið verið styrkur hlekkur í keðju heildarsamtakanna. Það 'hafa hins vegar lítið komið fram opinfoerleg'a af tillögum um stæk'k un félaga í þeirri mynd, sem þau eru í dag, á hinum ýmsu stöð- um. Nú hefur hins vegar átt sér stað sameining félaga á nokkrum stöð um á landinu, að fúsum og frjáls- um vilja, burtséð frá kynjum og störfum eða sérstakrar skil- greiningar um hvað maðurinn eða konan vinni á viðkomandi fé- lagssvæði. Einingarnar hafa stækk að á viðkomandi stöðum. Þetta er hin rétta þróun. En þá kemur spurningin: Ilvað á að stækka, hvað miikið og eftir hvaða reglum, bæði landfræði- lega og félagslega. Er það heppi- legt, að það sé landið allt, og þá miðað við starfsgreinar eins og nú er inikið talað um og fram kvæmt helúr verið í nokkrum starfisgreinum, sbr. verzlunar menn, vörutoílstjóra og að nokkru leyti sjómenn og verkamenn, svo að helztu dærni séu nefnd, Nú erum við ekki komnir til með að segja, að starfsgredna- samtoönd, or ná yfir allt landið, sé nokkur sigurbraut hinna vinn andi stétta. Það mun að margra áiiti vera hið gagnstæða, miðað við þau samtoönd er stofnuð hafa verið. Er þá rétt að yfirvega þá helztu annmarka, er við teljum á slíkri skipulagsuppbyg'gmgu: 1. Núverandi stéttarfédög myndu skiptast upp að meira eða minna leyti, ættu meðlknir þeirra að fara í hinar ýmsu hugsuðu starfsgreinar. 2. Yfirstjörn myndi í fram- kvæmd verða í tiltölulega fárra manna höndum. Þá mundi og verða erfitt að finna heppilegt kosningafyrirkomulaig, er næði til meðlima jafnt um landið allt. 3. Staðfaundnir kjarasamn- ingar myndu verða erfiðari og þá um leið hin harðari kjarabar- átta. 4. Fámenn sérgreinasam- bönd myndu haifa verri baráttu- aðstöðu. Vinnuveitendur ættu auð veldara með að eimangra þau nema þá með fyrirframgerðu samkomulagi við önnur stærri samibönd. M erum við komnir að því, sem reynislan hefur sýnt okikur, að er höfuðstyrkur samitakanna, þegar á reynir, að þar standi stétt með stétt og snúi bökum saman til sóknar og varnar, í stærri fylk ingum. Fleira mætti minna á í sam- bandi við landssambönd sér- greina, þótt það verði ekki gert hér. í framhaldi af því, sem hér hef ur verið sagt, og með tilliti til reynslu þeirrar, sem fengizt hef- ur af þeim sérgreinasamifoönd- um, sem þegar haifa verið stofn uð, teljum við fulla ástæðu tál að yfirvega, hvort annað og ef til vill betra fyrirkomulag hentaði ekki íslenzkum staðháttum og þessu félagsmálastarfi. HU'gmyndir okkar um skipu- lagsuippbyggingu A.S.Í. eru í stuttu máli á eftirfarandi hátt. 1. Landinu verði skipt í 7 hér aðasamibönd samkvæmt með- fylgjandi skrá skipulagsnefnd ar A.S.Í. um félög og félagstal bls. 26—34. 2. Stjórnir héraðasamband- anna taki við hlutverkum stjórna núverandi fjórðungssambanda og fulltrúaráða á viðkomandi svæð um. Skipulagsuppbygging héraða- sambandanna sé hin sama og ver- ið hefnr hjá fjórðunigssamböndun- um að svo miklu leyti sem við verður komið. 3. Héraðasamböndin verði beinir aðilar að A.S.Í. og verði réttarstaða þeirra gagnvart A.S.Í. eftir því sem við getur átt, hin sama óg réttarstaða sambands félaga sem beinna aðila að AS.Í. 'hefúr verið til þessa. 4. Á þingum hvers héraða sambands skulu kosnir 2 menn í sambandsstjórn er búsetu eiga innan viðkomandi héraðasam- bands. M skulu kosnir fulltrúar á A.S.Í. þing þannig, að við- komandi héraðasamband fái þá tölu fulltrúa, sem sameiginleg féla'g.smannatala félaganna gef- ur rétt til, t.d. miðað við töl una 150. Þó þannig, að hvert það félag, er næ'r þessari tölu fær einn fulltrúa og síðan tilsvarandi eftir stærð viðkomandi félags. En meðan það ástand varir, sem nú er, að fél'ög eru með færri tölu meðlima en þessu nemur verð ur að gera í fullu samráði við þau bráðafoirgðaráðstafanir, t.d. með heimild um samkosningu sikildra stairfshópa í einum og sama kaupstað eða kauptúni eftir því sem bezt þætti henta á viðkom- andi sitöðum. 5. AlþýðusamibandSþing er æðsta vald í málefnum samtak- anna, það kiomi saman 4. hvert ár. Þar eru kosnir 9 menn í mið- stjórn og skipa þeir auk þeirra 14 manna, er héraðasamböndin kjósa samkvæmt 4. lið hér að framan samtoandsstjórn. Þing- ið ák\».'ður skattgreiðslu til starf- semi samtakanna með einföld um meiribluta. Kosningafyr irkomulag sé hið sama og nú er. Nánara fyrirkomulag um allar kosningar skulu settar í reglu gerð. í skipulagShugmyndum þekn er hér að framan haifa verið nefnd ar, felast me^inskoðanir okk- ar í því, hvernig æskilegast sé uppbygging A.S.Í. í framtíðinni að vísu frumlhugmyndir í mjög stuttu máli. Ýmis framkvæmdastriði þess- ara breytinga þurfa nánari út- færslu með og teljum við, að það þurfi að albugast í sam ráði við stóttarfélögin um land ið allt. T. d. hvernig skuli fara þau sérgrein.asambönd sem sem þegar hafa verið stofnuð, hvort þau verði lögð niður í áiföngum eða jafnvel hvort sum þeirra geti rúmast innan þess skipulags, er við leggjuim fram. Hér er aðeins átt við þau sam bönd, sem eru með mikinn meiri hluta meðlima sinna innan sama ihéraðasambandis. Við viljum með þessum hug- myndum okkar vekja a'thygli hinna einstöku félagseiningia á því, hvort staða þeirra væri ekki betur komið innan þess ramma er hér er nefndur, heldur en sérgreinafélaga er næðu yfir land ið allt. Það er félaiganna sjálfra að velja eða hafna, en aUtaf er betra að liggi fyrir fleiri en ein hugmynd í sama máli. M er að sjálfsögðu auðvelt að endurbæta þessi mannanna verk sem önniur, eða önnur ný komi í staðinn, og nýir stein-ar verði lagðir í musterisbyggingu. Sveinn Gamalíeilsson, Pétur Kristjónsson. Auglýsið í Tímanum ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir og kveðjur til allra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 13. júní s.l. Ennfremur þakka ég margvíslega hjálp í erfiðleikum og veikindum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum og tengdabörn- um. Guð blessi ykkur öll. GuSmundur GuSmundsson Skipagergi, V-Landeyjum. Systir okkar Emelía Hjálmarsdóttir, andaðist 21. júní s. 1. Jarðarförin hefur farið fram. Öllum þeim, sem velttu hennl hjálp og hjúkrun, þökkum við af alhug. Áróra Hjálmarsdóttir, Karl Hjálmarsson. Eiginmaður minn og faðir, FriSbjörn Kristjánsson, Hauksstöðum Vopnafirði, lézt i Landsspítalanum þann 29. júní. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir og börn. FRAMSOKNARKONUR Félag Framsóknarkvenna fer lemmtiferð að Laugarvatni iðí'.oaginn 4. júli. Lagt verður eton fró T’iornerrrötii Irl 1 eftii nadegi. Þátttaka tilkynnist í síma 24946 fyt-ir iaugardagskvöld Konur taki með sér nesti. — Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.