Tíminn - 04.07.1967, Side 1

Tíminn - 04.07.1967, Side 1
Atfcgíýsmg i TÍMANUM kefm-sr daglega fyrir augu 80—KH) þúsund lesenda. 147. tbl. — Þriðjudagur 4. júlí 1967. — 51. tbl. Gerist áskrifendur að TIMANUM Hrmgið i síma 12323 JARD- SKJÁLFTA KIPPUR PEjHvolsvelli, ménudag. Klukkan 4,30 í gær fannst all- snarpur jarðskjélftaMppur hér á Hvolsvelli og viSar, m. a. í Múla- koti í Fljótshlið, en einmitt á þess um sömu stö'ðum hafa funðizt meiri eða minni jai ðskjálftakipp- ir í seinni tiS. Ekki er fyllilega vitað í sambanði við hvað þeir standa, en taíið hefur verið, að þerr orsökuðust af nmbrotum í suð-ausfurhálendimi. Þessi kippur, sem hér unt ræðir, var nokkuð snarpur eins og fyrr segir, en ekki er kunnugt nm, að nokkurt tjón hafi hlotizt þar af. Tunglfarar í Öskjuferð í gærmorgun héldu getmfararnir áleiðis upp í Öskjuop, en á þeirri leið er nokkur snjór. Var geimförunum beitt fyrir forystubílinn þegar þörf var á, eins og sjá má af bessari mynd, sem.K. J. tók af þeim. Munu þeir hafa talið, að þessi á- reynsia væri nægileg líkamsæfing fyrir að minnsta kosti einn dag. Nánari frásögn og mynd- (r úr Öskjuferð geimfar- anna eru á baksíðunni TVÆR DEILDIR LOKADAR A LANDSPlTALANUM VEGNA HJÚKRUNARKVENNASKORTS FB-Reykjavík, mánudag. Vegna sumarleyfa hjiikrunar- fólks hefur nú orðið að loka tveim deildum á Landsspítalan- um, einn í Iyflæknisdeild og einn í barnadeild, að því er Georg Lúðvíksson forstjóri ríkisspítal- anna skýrði akkur frá í dag. Má reikna með að þessar deildir verði að vera lokaðar í um mán aðar tíma, eða svo lengi, sem sumarfrí starfsfólksins starnla. Hjúkrunarkvennaskortur hefur Danir reiðir út í nýja skattinn NrTB-Kaupmanna1 höfn, mániudag. f dag mótmæltu um 2000 manns hinum nýja skatti, sem lagður hef ur verið á í Danmörku og kallaður er MOMS (viðbótarsöluskattur), með því að fara kröfugöngu um götur Kaupmannahafnar til Krist- jánsborgarhallar. Lagður var blóm sveigur við fótstall frelsisstyttunn ar og á kransinum stóð: Skyldu- vlnnan var aftur tekjn upp í Dan- mörku hinn 3. júlí 1967“. Með þessu er vitnað til bændaánauðar- innar fyrr á dögum. Mótmælendur sýndu hug sinn ti' Jens Otló Krag með því að láta vörubíl með gálga í hverjum hékk brúða, sem átti að sýna forsætis ráðherrann, aka um borgina. í ráði er að safna undirskrift- um milljón manna til að mótmæla hinum nýja skatti og liggja undir- skriftarlistar frammi í flestum verzlunium. Óvenju mikil sala hefur verið í víni, tóbaki og fleiri vörum und- anfarna daga, eða allt að því fjór- OÓ-Reykjavík, mánudag. Á aðalfundi Sölusanibands ísl. fiskframleiöenda, sem haldinn var s. I. laugardag, kom meðal annars fram, að saltfiskfram- leiðslan i ár liefur enn dregizt saman miðað við síðasta ár og mikið sagt til sin a sjukrahusun um undanfarin ár, og virðist 'ekk ert úr honum draga, þrátt fyrir það, að á hverju ári útskrifist tug ir hjúkrunarkvenna. Hefur áður orðið að loka deildum, eða að minnsta kosti laka úr notkun um skemmri eða lengri tíma sjúkra stofur á Landsspítalanum á með an á sumiarfríum stendur, en að þessu sinni hefur fækkað um 36 sjúkrarúm á spítalanum, 21 á lyflæknisdeild og 15 á barnadeild- — Vandræðin í samtoandi við sumarfríin eru svipuð nú og und anfarin ár, sagði Georg Lúðvíks- son, nema að því leyti að þettia er allt að stækka hjá okkur, og þá vaxa vandræðin auðvitað líka. Við erum að gera okkur það meira og meira ljóst, að það þýðir ekkert annað en að fólk fái sin sumarfrí, því að meiningin er að starfsemin haldi svo áfram, og þá er þetta grundvöllurinn fyrir því. — Lokunartíminn verður tíma- árin þar á undan. Ileildarverð- mæti saltfiskútflutningsins árið 1906 nam um 547 millj. króna. Formaður félagsstjórnarinnar, Tómas Þorvaldsson, setti fnnd- inn og flutti skýrslu stjórnar- innar. bundinn a hverri deild, og ég geri ráð fyrir, að hann verði um einn mánuður, en vel má vera, að hafa verði á svipaðan hátt á NTB-Washington, London, mánud. Bæði í Bretlandi og Bandaríkj- unum eru hafnar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að olíubann landanna fyrir botni Miðjarðar- liafsins komi til með að skaða lönd in í Vestur-Evrópu. Bandarísk stjórnarvöld hafa lýst yfir fylgi sínu við þá tillög. að bandarísk- 1 skýrslu félagsstjórnar fyrir árið 1966 kemur fram, að heild arsaltfiskfra.nleiðsla ársins 1966 nam um 28 þúsund lestum blautsaltaðs fisks — eða um 2000 lestum minna en árið 1965. Framhald á bls. 15. öðrum deildum a meðan sumarfri in eru. Þetrta er neyðarbrauð, en það fæst ekki það fólk, sem þarf Framhiald á bls. 15. um olíufyrirtækjum verði heimil- að að starfa saman við að sjá Vestur-Evrópu fyrir olíu, án þess að það falli undir olöglega starf- semi einokunarhringja. Sam-kvæmt fiéttum frá Kairó segir, að olíuhannið sé liður í bar- áttu Arabarikjanna gegn heims- valdasinnum, — Verstu óvinir okkar eru þeir, sem mesta þörf hafa fyrir olíu, sagði Abdullah el- tariqi, einn fremsti olíusérfræðing ur Arabalandanna á fundi í dag. I tilkynníngiu frá London seg- ir, að enn gætj ekki olíuskorts, en stjórnin vilji gera tímanlegar ráð- stafanir, ef grípa þurfi til skömmt unar. Þegar fyrst var vitað um olíubannið, var tilkynnt, að 3ja mánaða birgðir væni fyrir hendi. ■ í dag var tilkynnt í Svíþjóð, að vegna hækkaðs flutningskostnað ar myndi verð á benzíni hækka uni tvo aura sænska lítrinn 02 olía um 20 krónur pr. kúpíkmetra. Þá hefur benzínverð einnig hækkað í Noregi af sömu ástæð- um. föld sala miðað við venjulega sölu. Ekki hægt að fullnægja eft- irspurn eftir saltfíski „VERSTU OVINIRNIR HAFA MESTA ÞÖRF FYRIR 0LÍU“ Olíubannið liður i barátfu Arabaríkjanna gegn heimsvaldasinnum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.