Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 7
/ LAUGARI)AGUR 15. júlí 1967. TÍMINN 7 jfiiiiiiií; i" ■ ' Reykvíkingar, orðnir langþreyttir á rign- ingu og kulda það sem af er sumri, hafa vissulega kunnað að meta þá góðviðrisdaga, sem verið hafa undanfarið, og vonandi verður engin breyt- ing á í bráð. Á öllum sund- stöðunum sem i borginni h< verið mikið fjölmenni, og ekki sízt í Nauthólsvíkinni Ljósmyndari Tímans, ísak, brá sér þangað í gær með mynda- vélina, og hér sjáum við nokkrar myndir, sem hann tók. Og það er ástæða til að hvetja fólk til þess að notá sjóinn og sólskinið meðan tæki færi gefst — fátt er hollara en sjóböð á góðum degi. p. - - t * "í ■/' ■ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.