Tíminn - 15.07.1967, Qupperneq 16
Stöðvuð vimw erienara
verkamanna í Straumsvik
157. tbl. — Laugardagur 15. júlí 1967. — 51. árg.
|
Uppdráttur af samkomusvæðinu. Fjölskyldutjaldbúðir verða inni í skóginum efst til hægri, en unglinga-
tjaldbúðir í skógarjaðrinum lítið eitt vinstra megin við miðju uppdráttarins.
FJÖLBREYTT SUMARHATIÐ UM VERZLUN-
ARMANNAHELGINA í HÚSAFELLSSKÖGI
ÐS-Reykjaivík, föstudag.
Sumarhátíð verður haldin
í Húsafellsskógi um verzlunar
mannahelgina. Ungmenna
samband Borgarfjarðar og
Æskulýðsnefnd Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu standa að
hátíðinni en þessir aðilar hafa
nýlega gert með sér samkomu
lag um samstarf og ráðið sam
eiginlegan framkvæmda-
stjóra. Mjög er vandað til
undirbúnings hátíðarinnar,
og er stefnt að því, að hún
verði fjölbreyttasta æskulýðs-
hátíð, sem stofnað hefur verið
til í Borgarfirði.
Mótsvæðið verður oþnað að
kvöldi föstudagsins 4. ágúst en
gert er ráð fyrir, að hiátíðar-
gestir komi þá um kvöldið og
á laugardaginn,- Eftir hádegið
á laugardag fer fram ílþrótta-
keppni, þar sem keppt verður
í frjálsum íþróttum og knatt-
leik. Um kvöldið verður dans
að á þremur stöðum, og leika
fyrir dansinum hljómsveit-
irnar Dátar, Óðmenn og Skafti
og Júhannes. Kl. 1.00 eftir mið
nætti hefst miðnæturvaka, og
þá verður mótið sett af Vil-
hjálmi Einarssyni, form. UM-
SB, en einnig verður þar varð
eldur, flugeldiasýning og fleiri
skemmtiatriði.
Kl. 14.00 á sunnudag hefst
hátíðadagskrá. Þar flytur
ávarp Ásgeir Pétursson sýslu-
maður form. ÆM'B, séa Einar
Guðnason í Reylkiholti sér um
hátíðarstund, Guðmundur
Böðvarsson skáld á Kirkjuibóli
flytur ávarp og les upp og
Birna Aðalsteins syngur þjóð
lög. Loks syngur blandaður
kór Reykdæla undir stjórn
Kjartans Sigurjónssonar.
Á sunnudag fer einnig fram
skemmtidagskrá, sem eink-
um er miðuð vdð unga fólkið,
en þar koma fram m.a. Grnn
ar og Bessi, Birna Aðalsteins,
Alli Rúts og Baldur og Konni.
Pramhald a bls 15
Guðmundur Böðvarsson
75 íslenzkir drengja-
skátar á mót íldaho
. *• mtm
ESJReykj avík, föstudag.
12. Jamboree, alþjóðamót
drengjaskáta, verður haldið í
Farragut State Park í i Idaho í
Bandaríkjunum í næsta mánuði.
f sambandi við mótið verður
lialdin AI|>jóðaráðstefna drengja
skáta, þar sem m.a. verður rætt
boð Norðurlanda uin að lialda
næsta Jamhoree árið 1971.
15 íslenzikir drengjaskátar halda
vestur um haf 29. julí n.lk. til þátt
töku í mótinu. Munu þeir dvelj-
ast vestanibaifs nálægt mánaðar
tíma, og m.a. staldra við í Detroit
og Montreal, þar sem þeir skoða
heimssýniniguna. Samkvæmt NTB
frétt í dag halda 42 norskir skát
ar til Bandaríkjanna á morgun.
Fara þeir í tveggja vikna ferða
lag um Biandaríkin, áður en mót-
ið hef'st, og koma m.a. við í Hvíta
húsinu.
í Alþjóðaráðstefnu drengja-
skáta, sem haldin verður í Seattle
í næsta mánuði, verður m.a. tek
in afstiaða lil boðs Norðurland-
anna um að halda Jamlboree árlð
1971. Einnig liggur fyrir s®kt
boð frá Japan, en tatið er lík-
legt, að boði NorSurlandanaa
verði tekið. Fari svo, verður mót
ið að öllum líikindum annað hvort
í Noregi eða Svíþjóð, en hins.
vegar múnu öll Norðurlönd-
in standa að því, þ.á.m. fslland.
HAFA BODAD VERKFALL 1
STRAUMSVÍK 24. JUUN.K.
EJ-Reykjavík, föstudag.
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar
firði hefur boðað verkfall frá og
með 24. júlí hjá fyrirtækinu Hotch
tief-Véltækni, sem sér um hafnar
framkvæmdir í Straumsvík, hal'i
samningar ekki tekiz.t fyrir þann
tíma. Mun Hlíf stefna að því að
gera sömu sainninga við þetta
fyrirtæki og félagið gcrði 5. marz
við verktakana Hotehtief-Straback
sem séð hefur um jarðvinnslu í
Straumsvík.
Eins og kunnugt er, hefur Hlíf
— eins og önnur verkalýðsfélög
— vcrið samningslaus frá 1. okt-
óher s- 1- Aftur á móti gerði Hlíf
sérstakan samning 5. marz s. 1.
við HoohtiefHStrahack um kjör
verkamianna í jarðvinnslu við
Straumsvík.
Blaðið haíði í dag samband við
formann I-Ilífar, Hermann Guð-
mundsson, og sagði hann við
ræður engar hafnar. Pyrir nokkuð
löngu síðan hefði að vísu farið
fram óformlegar viðræður við
hvorn þessara aðila fyrir sig,
en ekki sameiginlega, og var þeim
skýrt frá því, að undirstaða að
nýjum samningum, yrðu þcir
samningar, sem Hlíf gerði 5,3 við
Iíochtief-Straback. Síðan hafði
Hlíf ekkert heyrt frá þessum að-
ilurn,/ fyrr en auglýst var í dag-
Möðununr í Reykjavík eftir verka
mönnuni í vinnu við hafnargerð
í Straumsvík. — Og þá er það,
að við viljum ekki lengur sitja
hjá aðgerðarlausir, og setjum orð
Framhald á bls. 15.
Sumarhátíð
í Vestur-
fsafj.sýslu
Sumarhátíð Framsóknar-
manna í Vestur4safjarðar-
sýslu' verður haldin í félags
heimilinu , á Suðureyri við
Súgandafjörð laugardaginn
22. júlí og hefst kl. 21.00.
Ræður og áivörp flytja
Bjami Guð'björnsson, banka
stjóri, fsafirði Steingrímur
Hermannsson, framkvæmda
stjóri, Reykjavík og Ólafur
Þórðarson kennaranemi frá
Suðureyri. Karl Einarsson
gamanleikari og Jón Kristj-
ánsson gamanvísnasöngvari
skemmta. Hljómgveit frá
íSafirði leikur fyrir dansi.
Steingnmur
B.iarni
EJ- Rcykjavík, föstudag.
Sótt hefur verið um atvinnu-
leyfi fyrir fjölda erlendra verka-
manna til að vinna við Straums-
vík, en þeim umsóknum hefur
í öiiuin verið hafnað, — að því er
Hermann Guðmundsson, forrnað-
ur Verkaniannafélagsins Hlífar í
Ilafnarfirði, tjáði hlaðinu í dag.
Sagði hanú ,að á nieðan nóg væri
tii af íslenz.kuin verkamönnum tii
starfa á félagssvæðinu, þá yrði
úllenúingum lialdið í burtu.
Hermanr; sagði, að kominn hefði
verið all mikill hópur af alls kon-
ar útlendinguim — Englendingum,
Austurríkismönnum, írum oíf Ný-
sjlálendingum svo nokrir séu
nefndir — í vinnu við Straums-
vík. Er hér um að ræða þá menn,
sem verið hafa í vinnu hingað
og þangað, í frystihúsum. Verka-
mamafélagið hafi gert kröfu til,
að þessir menn yrðu l'átnir fara,
og urðu verktakarnir að srjáifsögðu
við þeirri ósk.
Þá hefur einnig verið no'>^ið
um þyzka verkamenn. og hafa
beir einnig verið stöðvaðir.
— Við höfum nóg af mönnum,
og á meðan svo er, þá vinnur ekki
einn einasti útlendingur verka-
mannavinnu á okkar svæði, sagði
ITermann.
Aftur á nióti sagði Hermann að
nokkuð af Þjóðverjum væri í sér-
fræðilegri vinnu við Straumisvík
og við verkstjórn, og við því væri
ekkeri að segja.
Þá er blaðinu kunnugt um, að
Framhaiö a bls 15
LEITAÐÍ K
2 STÚLKU
BÖRN
FB-Reykjavík, föstudag.
Lögreglan er nú búin að
hafa upp á unglingspilti,
sem í gærdag leitaði á
tvær smátelpur, aðra sjö
ára og hina fjögurra ára.
Fannst pilturinn eftir að
eldri telpan hafði gefið
rannsóknarlögreglunni lýs-
ingu á honum og kiæðnaði
hans.
Niánari tildrög eru þau,
að í gærmorgun voru tvö
lítil systkini að leik innar-
lega við Kleppsveg, og kom
þá til þeirra maður, og
Fiíamhald áibls. 15.