Tíminn - 25.07.1967, Qupperneq 9
ÞREÐJUDAGUR 25. júlí 1967.
Jtgefandl: FRAMSÓKNARPi OKKURINN
Framkvartndastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar Þórarinn
Þórarinsson (ábi Andrés Kristjánsson. „'ón Helgason og Indriði
G Þorsteinsson Kulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson ftug-
lýsingas'jóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skriistofur > Eddu
búsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur Bankastræt.) 7 Af-
greiðslusími 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrat skrifstofur,
sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 a mán innanlands - I
lausasölu kr. 7.00 eint. - Prentsmiðjan EDDA b. t
Bokmenntir
ritfrelsi
stjómmál
Veigamikill þattur þess nugtaks, sem viS kölfum frelsi,
og ef til vill kjarpi þess, er fre's1 til þess að hlusta, lesa,
tala og skrifa og láta í ljós fulla skoðun sína innan
siðmannlegra marka án ótta um hefnd, án opinberra
afskipta og jafnframt að nafa til þess opinn vettvang
og að skoðanajafnræði ríki i beitingu fjölmiðlunartækja.
Það má heita algilt einKenni á einræði og stjórnar-
háttum á bernskuskeiði lýðræðis að bókmenntir og rit-
frelsi séu í sterkum viðjum og verði að lúta kröfu um
fulla þjónustu við ríkjandi stjórnarhætti. En því lýðræðis-
legri sem stjórnarhættir verða, því meira skoðanafrelsi
ríkir í listum, bókmenntum og dagblöðum. Þegar þjóðir
komast á þessa braut, er rétt stefnt, og þá verður þróunin
oftast sú, ef hún nýtur sjálfræðis, að hvort elur annað og
styður til þroska. stjórnfrelsið og ritfrelsið, og eftir því
sem sambúð bókmennta, ritfrelsis og stjórnmála batnar,
því traustara pg betra er lýðræðið og lýðfrelsið.
í Rússlandi og öðrum kommúnistaríkjum var list'
frelsi og ritfrelsi í algerum dróma áratugum saman eftir
byltinguna, og sá hnútur er engan veginn raknaður enn.
Þó hafa sézt mörg ánægjuleg merki þess, að þar þokist
í rétta átt. Freisi rithöfunda er meira en áður, öndverðar
skoðanir eru ekki sama dauðasök og var, og jafnframt
neyta rithöfundar þessa olnbogarýmis i ríkari mæli. Pólsk
ir rithöfundar nafa t.d nýlega krafizt skýrari afstöðu
stjórnarvalda Öllu þessu ber að fagna, þó að langt sé
í land um viðunandi sambúð stjórnmála og ritfrelsis.
Hins vegar berast okkur einriig ömurlegar fregnir um
afturkippi eða öfugþróun, svo sem i Grikklandi, vöggu
lýðræðisins. Og á Spáni og i Pnrtúgal ríkja enn ósæm
andi hömlur á ritfrelsi og skoðanafrelsi. að ekki sé talað
um Kína eða fjölmörg önnui ríki, sem fjær eru, en
verða þó sífellt nálægari.
Enginn skyldi þó halda að þau lýðræðisríki, sem
þroskuðust eru og komin lengst a braut viðhlítandi sam-
búðar ritfrelsis, bókraennta og stjórnmáh» séu alger-
lega úr allri hættu í þessum efnum. Sífellt gerast í þess-
um ríkjum atburðir, sem minna á hve hætt er við víxl-
sporum. Lýðræði stendur auðvitpð oft höllum fæti gegn
einræðisárásum innan frá og vmsir telja. að jafnvel
lýðræði megi verja sig með ólýðræðisiegum aðferðum, ef
þörf krefur En hinir beztu menn hafna oftast slíkum
vinnubrögðum. Það er í mmni haft, er hinn mikli vit-
maður, Adlai Stevenson, var að því spurður í kosninga-
hríð. hvort hann mundi vilia banna flokks- og áróðurs-
starf kommúnista ef hann vrði forseti. Stevenson svar
aði: „Enginn viti borinn maður brennir vandað hús sitt
til þess að útrýma rottunum" Það svar mun lengi í minn
um og ærið umhugsunarefni,
En fleiri hættur steðja að Breytingar lífshátta og ný
tækni > fjölmiðlun hugsana eeta raskað mundangshófi
lýðræðislegra skoðanaskipta. og þess hafa menn séð
glögg dæmi ; heimi dagblaða á Vesturlöndum. Flestum
er Ijóst að lýðræði er ekki nóg að leyfa ^koðanafrelsi
heldur er þvj og nauðsynlegt að tryggja leiðir frjálsrar
hugsumr í bókum oe blöðum w sem verða má. Þess
vegna hugar gott týðræðisþióðfélag að því. hvaða vega
bætur þa'rf að gera til þess að halda samgönguleiðum
opnum í ræðu og riti. ; bokum og blöðum.
TÍMINN
9
TOM WICKER:
Ástandið í Newark er verra en
í flestum öðrum borpm U.S.A.
SVO VILL til, að til er
„sjálfsmynd“ af Newarkjborg
og er 'hana að finna í umsókn
borgarimnar um framlag af fé,
sem veitt er samkvæmt áætlun
stjórnar húsnæðismála og þró-
marneifndar í þéttbýli:
„íbúar Newark-borgar búa
við hærri hundraðstölu lélegra
ibúða en íbúar nokkurrar ann-
arrar af hinum stærri borgum
í Bandaríkjunum. Hér eru og
drýgðir fleiri glæpir á hverja
100 þús. íbúa en annars staðar
gerist, skattabyrði þyngst á
mann, flutningar að og frá
borginni örastir kynsjúkdómar
algengastir, ný berklaveikitil-
felli táðust os fieiri mæður
deyja frá börnum sínum en í
öðrum borgum.
Enn má bæta við, að meðal
stórborga Bandaríkjanna er
Newark önnur í röðinni að
mannmergð miðað við stærð pg
eins að barnadauða og fæðinga
fjölda, og sjöunda í röðinni að
því er snertir hlutfallstölu eit-
urlyfjaneytenda. Tala atvinnu-
láusra er það 'há að staðaldri,
að borgin er ein af fimm hdnna
stærri borga í landinu, sem
tvímælalaust ber sérstök að-
stoð samkvæmt lögum um efna-
hagsfrarnfarir. ..
Þrjú af hverjum fjórum
bömum í barnaskóla eru annað
hvort af negraættum eða ættuð
frá Puerto Rico . . . Enginn
veit með vissu, hve negrar
nema hárri hundraðstölu af
ibúum .borgarinnar, en gizkað
er á frá 40 og allt upp i 60 af
hundraði. . . “
tJM skólamál borgarinnar er
farið þessum orðoim í umsókn-
innd, sem vdtnað var til hér á
undan:
„Á ári hverju skiptir urn
44% barna í barnaskólunum,
hækkandi brotthvarf nemenda
Kaflar úr forustugrein í
bandaríska blaðinu The
Wasliington Post:
ÞESS finnast dæmi, að múg-
ur hafi efnt til óeirða svo langt
attur, sem sögur herma. Stund
um hefur fjöldinn borið bylt-
ingu afdráttarlaust fyrir brjósti
eins og til dæmis hinn frægi
hópur, sem réðist á Bastilluna
forðum. Oftast hafa þó stjóm-
málamarKmiðin verið skamm-
drægan. Á árunum milli 1830
og 184C ríkti fullur friður i
mörgum borgum í Mið-Engl.
nema þegar stjómin reyndi að
koma fram hinum illræmdu,
nýiu fátækralögum. Þá safnað-
ist múgurinn saman, jafnvel
andspænis vopnuðum her, tii
Pess að na ’ sínar hendur skjöl-
um veiferðaryfirvaldanna og
reka þau bókstaflega á burt úr
ooi-ginni Með öðrum uppþotum
hefur verið stefnt að ákveðn-
um efnahagslegum markmið-
um t.d. að fá hveitiverð lækk-
að eða að knýja fram endur-
ráðningu manna, sem sagt hafði
verið upp starfi. Stundum hef-
ur múgurinn verið berlega blöð
byrstur Hundrað aftökur án
dóms og laga geta verið ljóst
dæmi um það...........
Huges fylkisstjóri í Vew
frá námi á árunum 1962—66 i
9—12 ára bekkjum nemur
32%, nelmingur nemenda á
sjötta skólaári er 18 mánuðum
á eftir imeðaltalinu í landinu,
en þriðjungur nýrra nemenda
ár hvert er nýfluttur til borg-
arinnar . . “
Fjarri fer að borgarstjórn
Newark borgar hafi látið þetta
slæma ástand afskiptalaust.
Hún var meðal hinna fyrstu til
að fá og nota styrk af fé því,
sem veitt var til herkostnaðar
í baráttunni gegn fátæktinni.
Hún hefur sótt á um ibúða-
byggingar af hálfu þess opin-
bera, nýjar opimberar fram-
kvæmdir og endurbætur í þétt-
býlinu. Skýrslur sýna meiri
framkvæmdir á þessu sviði en
almennt gerist. Unnið er í borg
imni að einni af hinum sárafáu
velferðaráæöumum, sem komn-
ar eru til framkvæmda meðal
þjóðarinnar, og þar var komið
skipan á fyrstu æskulýðssveit-
irnar í nágrenninu.
Árið 1962 var lokið samn-
ingi við landsnefnd kristinna
manna og Gyðinga um þjálfun-
aráætlanir í samskiptum lög-
reglu og borgara byggðarlags-
ins. Árið sem leið hlaut borg-
in einnig fjárstyrk í sama skyni
frá tveimur stofnunum á veg-
um samríkisins.
NEGRARNIR í Newark gætu
haft stjórnmálatauma borgar-
innar í hendd sér, en hafa ekki
neytt afls síns í þvx efnj, bæði
vegna vöntunar á einingiu og
virkri forustu. í míu mamna
borgarráði eru aðeins tveir
negrar. Negri bauð sig fram
við borgarstjórakosningor í
fyrra, en varð hinn þriðji í röð
inni að fyl'gi.
Vegna forustuleysis r.egr-
anna hefur hvítum mönnum
tekizt að halda stjórnimá'laivöld-
Jersey og Stokely Carmichael
liafa báðir notað orðið „upp-
reisn“ i umtali um hörmung-
arnar i Newark. Þetta kann au
vera uppreisn í andlegri merk-
ingu, en stjórnmálauppreisn cr
það ekki. Þarna er ekki verið
að steypa opinberri stjórn af
iíoli til þess að hefja aðra til
valda. Þetta er ekkert annað
en uppþot í blindni.
FÁTÆKRAHVERFIN í New
ark eru ákaflega sóðaleg og
dapurleg. En helzt til skarnm-
dræg er sú fullyrðing, að illt
húsnæði og fátækt sé eina or-
söKin. Fátækrahverfi hafa
ávallt verið í öllum stórborg-
um, en þar hafa ekki orðið
oeirðir nema af og til. Unga
fólkið sem fyrir uppþotunum
stendm kann að vera fátækt
og ills menntað. en það er
livergi nærri eins blásnautt og
alls ómenntað og foreldrar þess
vo>u fyrix einum mannsaldri.
Þessir unglingar eru komnir
ban langt áleiðis, að þeir finna
á sér breytingar, en ekki svo
<augt, að þeir komi anga á
umbæturnar. Þeir hafa brotizt
undan aðhaldi foreldra sinna,
m fátækrahverfi stórborgaxma
oúi. yfii ákaflega fán, sem
komið getnr í þess Stað.
unum að mestu j sínuin hönd
uim. Hugih J. Addonizio borgar
stjóri hefur fremur lagzt gegn
en stuðlað að uppkomu ungrar
og öflugrar forustu. Árangur
inn er sá, að meiriihluta íbú-
anna finnst hjá sér sneitt og
sér mismunað með stjórn borg-
arinnar, og eins í efnahagsimál
um og félagsimálum yifirleitt.
Addonizio borgarstjóra er
geíið að sök að draga tauim
hins ítalska minnihliuta. Fyrir
skömmu nejtaði hann að til-
nefna gjaldkera af negraættum
sem franikvæmdastjóra mennta
málanefndar borgarinnar, en
tilnefndi írskan stjórnmála-
mann í hans stað. Negrarnir í
Newark halda, að Addonizi
hafi gert þetta til að tryggja
sér stuðning Dennis Carey,
leiðtoga Essex-ihéraðs, þegar
hann hef jist handa um að reyna
að láta þann draum sinn ræt-
ast að ná kjöri sem fylkisstjóri
MIKIÐ brestur á gagnkvæm
an mannlegan skilning Newark-
búa, þrátt fyrir góða viðleitni
borgarstjórnarinnar. Meðan á
mestu óeirðunum stóð núna
fyrir skemmstu, viku negrarn-
ir táðast að andstöðu sinnd gegn
ákveðinni framkvæmd. Þar var
um að ræða niðurrif fáitækra-
hverfis á 50 ekra svæði, sem
rutt var til þess að rýma fyrir
nýjum læknaskóla. í áætlun-
inni um framtíðarskipan ná-
grennisins er þetta þó talið
„ummyndandi átak í byggðar-
laginu“, sem væri jafn mikils
virði fyrir borgina og að þar
hefði verið komið upp flug-
velli.
En einmitt það atriði, að
flugvöllur er þama valinn sim
dæmi til samanburðar, er mjös?
svo táknrænt, þar sem hann
hlyti að skipta ákaflega litl"
Framhald S bls 15
LÆKNINGlN hlýtur auðvit-
að að hefjast með því, að
koma á röð og re'íu að nýju
og eflingu félagslegra umbóta
áforma. En efalaust þarf einn-
ig að koma til breyting á stjóm
borga í iandinu. Innhverf, alls
ópersónuleg miðstjóm verður
fátækrahverfunum aldrci bless
unarrík. Stjómir borga verða
að dreifa valdinu til mikilla
muna ef þær vilja fara skyn-
samlega að ráði sínn.
Þeirri skipan, sem nú ríkir,
að kjörnir stjómmálafulltrúar
fan með völdin, virðist vera
stórlega ábótavant. íbúunnm,
sem efnt hafa til uppþotanna
i Newark og fjölmörgum öðrum
borgum Bandaríkjanna, finnst
greinilega að þeir eigi ekki foll
trua stjórn borganna og geti
engin áhrif haft á þær. Þessir
uppbotsmenn era að því leyti
frábrugðnir öðrnm uppþots-
inönnum fyrr á tímum, að þeir
teljf sér hinn versta ósigur
skaðlítinn og litla blessun
fólgna í góðum sigri. Þessi
örvænting uppþetsmannanna
leiðir ekki einungis til miklUar
evðileggingar yfirleitt, heldur
tfl óheyrflegrar sjálfseyðflegg-
mgar.