Tíminn - 25.07.1967, Qupperneq 10
I DAG
10
TÍMINN
DENNI
D/EMALAUSI
— 'Hæ, Villi. Þií ert áreiðan-
lega einmana þar sem þu sit
ur þarna aleinn uppi.
í dag er þriðjudagur
25. júlí. — Jakobsmessa
Tungl i hásuðri kl. 3.26
Árdegisflæði kl. 7.52
Hftilsugðula
£ Slysavarðstoian HeilsuverndarstðO
innl er opin allan sólarhrlnginn, siml
21230 - aðelns móttaka slasaðra
Næturlæknir kl 18—8
síml 21230
•frNeyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kL 9—12
Upplýsingar um LÆknaþjónustuna i
borginnl gefnar i simsvara Lækna
félas.' rte.vkjavlkui sima 18888
KApavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug
ardaga t'rá ki 9—14 Helgidaga frá
kl 13— 15
Nærurvarzlan i Stórholtl er opln
frá mánudegl til föstudags kl 21 á
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daginn ti)
10 á morgnana
Næturvöralu Apóteka í Revkja
vík vikuna 22. 29. júlí annast
Lyfjabúðin ðunn og Vesturbæjar
Apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 26. júlí annast Kristján
Jóhannesson, Smyrlahrauni 18
sími 50056.
Næturvörzlu í Keflavík 25. júlí
annast Guðjón Klemensson.
Blóðbanklnn
Blóðbankinn tekur a mótt hióð
gjöfum 1 dag kl. 2—4.
FlugáæHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00
í dag. Væntanlegur aftur til
Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Vélin
fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20
í dag. Væntanleg aftur til Kefla
víkur kl. 22.10 I kvöld. Snæfaxi
er væntanlegur frá Osló og Kmh
kl. 18.10 í kvöld. Snarfaxi fer til
Vagar, Bergen og Kmh kl. 10.40
í dag. Væntanleg aftur til Reykja
vikur kl: 21.30 á morgun. Gullfaxi
fer til Glasg. og Kaupmanna
Hafnar kl. 08.00 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag tr áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(3 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða,
Patreksfjarðar og Húsavíkur.
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá NY. kl. 10.00. Held
ur áfram til Luxemborgar kl. 11.
00. Er væntanleg til baka frá
ba'ka frá Luxemborg kl. 02.15
Heldur áfram til NY kl. 03.15.
Félagslíf
Húnvetningafélagið efnir til
skemmtiferðar í Þórsmörk föstu-
dag 28. þ. m. Farmiðar seldir á
skrifstofu félagsins Laufásvegi
25, Þingiholtsstrætismegin, mánu-
dag 24 og þriðjudag 25. þ. m. kl.
8 til 10 síðdegis. Farið verður frá
Umferðamiðstöðinni kl. 8 síðdeg-
is stundvíslega og komið heim á
sunnudagskvöld,
Fólk er áminnl að taka miða
sem fyrst,. þar sem erfitt get-
ur orðið, að fá bíla eftir þann
tíma.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell fór 23. þ. m. frá Aust
fjörðum til Arkangelsk. Jökulfell
er á Patreksfirði, fer í kvöld
áleiðis til Keflavíkur. Dísarfell er
í Hull, fer annað kvöld til Great
Yarmoutb, London og Rotterdam.
Litlafell fer væntanlega 27. þ. m.
frá Rendsburg til íslands. Helga
feU losar á Norðurlandshöfnum.
Stapafell fór í gær frá Reyikjavík
til Hvammstanga, Blönduóss,
Sauðárkróks og Akureyrar. Mæli
fell fór í gær frá Vopnafirði til
Arkangelsk.
Eimskip h. f.
Bákikafoss fer frá Belfast í dag
24. til Avonmouth og London.
Brúarfoss fer frá Cambridge 25.
til Baltimore, Norfolk og NY.
Dettifoss fer frá Kaupmannahöfn
í da>g 24. til Reykjavíkur. Fjall-
foss fer frá Akureyri í dag 24. til
Reykjavíkur. Goðafoss er væntan
legur til Reykjavíikur á morgun
25. frá Hamborg. Gullfoss fer frá
Leith í dag 24. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Kotlka á morgun
25. til Gdynia og Reykjaví'kur.
Mánafoss er í Hamborg. Reykja
foss fór frá Njarðvík 22. til Rott
erdam og Hamborgar. Selfoss fór
frá NY 19. til Reykjavíkur. Skóga
foss fer frá Hamborg í dag 24. til
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 21. frá Kristiansand
Askja fer frá Gautabong á morg
un 25. til Kristiansand og Reykja
ví'kur. Rannö fór frá Húsavík 20.
til Leningrad. Marietje Böhmer
kom til Reykjavílkur í morgun 24.
frá Hu'll. Seeadler fór frá Reykja
vík 22. til Antverpen, London og
Hull. Golden Comet fór frá Vest
mannaeyjum 20. til Klaipeda.
Ríkisskip:
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjmn kl. 21.00 í kvöld til Reykja
víkur. Herðubreið fór frá Akur-
eyri í gærkvöld á vesturleið Blik
ur er væntanlegur til Reykjavik
ur í nótt að austan úr hringferð.
Orðscnding
Minningarspjöld Orlofsnefndar-
húsmæðra fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla
hórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa
Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund
iaugavegi 12, Verzl. Búri, Hjallavegi
15. Verzl Miðstöðin, Njálsgötu 106.
Verzl, Toty, Asgarði 22 —24, Sólheima
búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdisi
Asgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846)
Hallfriði Jónsdóttur, Brekkustig 14b
(15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Bó'l
staðarhlíð 3 (24919) Steinunni Flnn-
bogadóttur, Ljóshelmum 4 (33172)
Kristínu Sigurðardóttur, Bjarki.r-
götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur.
Austurstræti 11 (11869). - Gjöf
um og áheitum er elnnig veitt mót-
taka á sömu stöðum.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
kvenna t Vonarstræti 8, (bakhúsi)
er opin á þríðjudögum og föstudög
um frá kl 3—5 sím) 19282.
er bara skrámaður. Það
Ertu slasaður,
Nú skal ég ná Klddal
er ekkert.
KlDDI
TOMORROIV: MAP 006,
Moogar tekur að sér stjórnina i þorplnu
og Pretty er túlkur hans.
— Meirl kjúkllngal Mín er alls staðar
leltað, lögreglan
þekkir mig alls staðar.
Þetta er góður felustaður.
— Vertu rólegur Pretty. Hann er bara
að koma með matinn handa þér.
— Segðu honum, að hann megi
koma mér að óvörum.
— Ég skal gera það.
ÞRIÐJUDAGUR 25. júlí 1967.
I
GJAFABRÉF
FRÁ S U N D L A U G A R S J Ó D 1
SKÁLATÚNSHEIMIUSINB
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU
FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
nntnvlK, ►. n.
f, h. StsdcvfOTijNi Sáðfatvnitiah
KR---------------
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van-
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 11 simi 15941 og I verzluninni
Hlin, Skólavörðustig 18 sími 12779.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif
stofu Styrktarfélags vangefinna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar
i Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli.
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdöttur,
Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar.
holti 32, Sigríði Benónýsdóttur,
Stigahiíð 49, ennfremur i Bókabúð-
inni Hlíðar á Miklubnaiut 68.
Minningarspjöld félagsheimilissjóðs
Hjúkrunarfélags fslands, eru til sölu
á eftirtöldum stöðum: Forstöðukon-
um Landsspitalans, Kleppspítalans,
Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Heilsu-
verndarstöð Reykjavfkur. í Hafnar-
firði hjá Elinu E. Stefánsdóttur
Herjólfsgötu 10.
Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs
Islands, fást hjá Jóni Sigurgelrssyni
Hverfisgötu 13 B. Hafnarfirði sími
50433 og I Garðahreppi hjá Erlu
Jónsdóttur Smáraflöt 37, sími 51637
Minningarspjöki Geðverndarfélags
fsiands eru seld I verzlun Magnúsar
Benjaminssonar i Veltusundi og
Markaðinum Laugavegl og Hafnar-
stræti.
Minningarspjöld Hjartaverndar:
fást I skrifstofu samtakanna Ausb
urstræti 17, VL hæð, sími 19420,
Læknafélagi íslands, Domus Med-
iea og Ferðaskrifstofunni Otsýn
Austurstræti 17.
Mtnningarspjöld um Marfu Jóns-
dóttur flugfreyju fást hjá eftir-
toldum aðilum:
Verzluninní Ócúlus Austurstræti 7.
Lýsing 8. f. raftækjaverzlunlnni
Hverfisgötu 64, Valhöll h. f. Lauga-
vegi 25. Mariu Olafsdóttur. Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn-
ingargort uro Eirík Steingrímsson
vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöld-
um stöðum stmstöðinni Klrkjubæjar
klaustrl. simstöðinnl Fiögu, Parísar-
búðinnl i Austurstræt) og hjá Höllu
Eirfksdóttur, Þórsgötu 22a Reykja
vfk.
Frá Kvenfélagasambandi Islands:
Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður
lokuð til 21. ágúst
Fótaaðgerðii tyrir aldrað fólk eru
) Safnaðarheimili .angholtssóknar
Þriðjudaga frá kl.\ 9—12 t h.
Tímapantanlr i simi 34141 manutwga
kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað
ar.
Kvenfélagasamband islands.
Skrífstofa Kvenfélagasambands ts-
lands og leiðbeiningastöð húsmæðra
er flutt 1 Hallvelgastað' á Túngötu
14, 3. hæð. Opið kl. 3—5 alla virka
daiga nemo laugardaga. Sími 10205.