Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 14
TfMINN
14
ÞRIÐJDBAGUK 25. júM 196*7.
LOKAUMFERÐIN Á DUNDEE-
SKÁKMðTINU TEELDIDAG
- Friðrik gerði jafntefli við GBgoric í áttundu umferð,
og er í öðru sæti, en Gligoric er efstur.
Hsím. — Mánudag. Áttunda
umferð á skákmótinu í Dundee
var tefld á sunnudaginn og átt
ust þá við Friðrik Ólafsson og
Gligoric. Friðrik hafði hvítt og
fékk heldur betra tafl upp úr
byrjuninni. Hann reyndi mjög til
að auka frumkvæðið, en Gligoric
varðist mjög vel og tókst að halda
öllu :í horfinu. Eftir 36 leiki var
greinilcga ekkert í skákinni nema
jafntefli og sömdu stórmeistaram
ir þá.
VALUR—AKRANES
Framhald at Ois. 13
um, en á 30. mínútu brá Þórður
Reyni og upp úr því mun Reynir
hafa ýtt harkalega við honum.
Þetta sá dómarinn og vísaði Reyni
umsvifalaust af velli. Hins vegar
sá Grétar dómari ekki, að Þórður
hélt Reyni, áður en til átakanna
kom, en það er önnur saga. Reyn-
ir fer sjálfkrafa í 10 daga keppnis
bann, en mun örugglega leika með
Val gegn Akurcyri 2. ágúst.
Leikur toppliðsins og botn-
liðsins var ekki upp á marga
fiska. Valur hefði átt að vinna með
stærri mun. T.d. hefði Henmann
Gunnarsson átt að geta skapað fé
lögum sínum góð tækifæri, en
hann var eigingjarn í þetta skipti
og reyndi markskot sjálfur í verra
færi. Það er eftirsóknarvert að
vera markakóngur!
Með úrslitunuim versnaði staða
Skagamanna enn, og hanga þeir
nú á bláþræði í deildinni. Á iþrótta
síðunni á morgun verður nánar
skrifað um stöðu liðanna í mót-
inu.
Mesta athygli í þessari umferð
vakti óvænt tap Bent Larsen gegn
Englendingnum Penrose. Larsen,
sem hafði tapað fyrir Gíigorie í
umferðinni á undan, var allt of
ákafur — missteag sig í sókn-
inni og fékk tapað tafl. Wade
hlaut nú sinn fyrsta vinning, sigr
aði Skotann Davie og OTCeDy
vann Kottnauer. Biðskákir voru
tefldar í gær og þá vann Davie
Pritdhett, en þegar blaðið ræddi
við Friðrik voru þeir enn að tefla
Penrose og Pritchett Penroise,
sem hefur lokið öðrum skákum
sínum í mótinu, var að reyna að
þvinga fram vinning á jafnteflis-
stöðu.
Síðasta umferðin hefst kl. tvö
þriðjudag eftir ísl. tíma og tefla
þeir þá saman Larsen-Friðrik og
Gligoric-O'Kelly, en staðan fyrir
þessa síðustu umferð er þannig.
1. Gligoric 6 v.
2. Friðrik 5Vz v.
KULUVARP
Framhald af bls. 13.
Guðmundur sigrar 18
metrana. Þess má geta, að
17.69 m. er nýtt meistara-
mótsmet. Fyrra metið átti
Gunnar Huseby, 16.03 m.
Mótinu verður haldið
áfram í kvöld kl. 20.
KR—KEFLAVÍK
Framhald af bls. 13.
Leikinn dæmdi Steinn Guð-
mundsson og skilaði hlutverki sínu
mjög vel. Steinn er einlhiver allra
bezti dómari íslenzkrar knatt-
spyrmu í dag, ef ekki sá bezti.
3. Penroee 4% og bið.
4. —5. Larsen og 0*KeIly 4%
6. Kottnauer 2% v.
7. Devie 1% v.
R Pritetoett 1 v og blð.
9. Wade 1 v.
Útför móður okkar
Rannveigar Gísladóttur,
Urriðafossi,
sem lézt að heimili sínu fimmtudaglnn 20. þ.m. fer fram að Viilinga-
holti laugardaginn 29. þ. m.
Haraldur Einarsson,
Einar Einarsson.
. Eiginmaður minn og faðir,
Ólatur Rósinantsson,
frá Syðra-Brekkukoti
verður jarðsunginn frá Möðruvöllum í Hörgárdal miðvikudaginn
26. þ. m. kl. 2. e. h. Bilferð verður frá Ferðaskrifstofunni Sögu
á Akureyri kl. 1,30. Blóm afbeðin en þeim sem vildu minnast hins
látna er bent á líknarstofnanir.
'Fyrir hönd vandamanna
Sigríður Sigurðardóttir, Sveinn Ólafsson.
Móðir okkar
Ingibjörg Jónsdóttir
Garði Stokkseyri.
lézt á EIIi- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 23. þ.m.
Börnin.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
míns, föður, sonar og bróður
Steinars Björnssonar
lyfsaía
Vigdís Sigurðardóttir. i
og börn.
Björn Björnsson,
systkin og tengdasystkin.
SJÓMAÐUR
Framhalda af bls. L
síðiast til hans kL 1 aðfaranótt
laugardags og var hann þá um
borð í Haraldi Ótafssyni, en
hann var háseti á þebn báti.
Hafði hann ráðgert að fara
beim til sín og sofa þar u«n
nóttina og bað einn af skiips-
félögmm sínuim að vekja sig
snemma á laugardagsmorgni,
því að þá átti að hefjast vinna
við löndun úr bátnuan. Eng-
inn svaraði, þegar bankað var
upp á hjá Halldóri um morgun-
inn og mætti hann ekki til
vinnu' um borð. Þegar leið að
hádegi og ekki hafði spurzt
til Halldórs, fóru skipsífiélagar
hans að óttast um að eitthivað
hefði kornið fyrir hann, og
grunaði menn að Halldór hefði
fallið í höfnina, og var hafin
leit að honum. Síðar um dag-
inn fannst lík hans í höfn-
iimi á þeim stað, er báturinn
hafði legið kvöldið áður, en
hann hafði verið færður til um
morguninn þegar löndun hófst.
Halldór var með nokkr-
um skipsfélögum sínum um
borð i Haraldi Ólafssymi kivöld
ið áður, og var síðast vitað um
hann, er hann var einn um
borð kl. 1 um nóttina. Virðist
allt benda til, að Halldór hafi
fallið milli skips og bryggju,
er hann ætlaði frá borði, en
eins og fyrr er sagt, voru engir
sjónarvottar að þeim atburði.
GOLFMÓT
Framihald af bis. 13
5. Jóhann Eyjólfsson GR 310 h.
(Með forgjöf):
1. Elías Kárason GS 246 h.
2. SiguTður Matth. G<N 250 h.
3. Sverrir Guðmundss. GR 254 h.
4. —5. Þorgeir Þorst.son GS og
Eiríkur Helgason GiR 257 h.
SONUR SVETLÖNU
Framihalda al L/ls 1.
ent, sagði í viðtalinU, að hann og
systir 'hans, Ekaterina, hefðu skrif
að Svetlönu sl. vor og gagnrýnt
hana fyrdr að flýja til Bandaríkj-
anna. Þau hafa ekki haft samband
við móður sína eftir flóttann, fyrir
utan eitt símtal, þegar hún var
í Sviss.
í símaviðtali, og síðar í grein
í bandaríska tímaritinu „Atlantic
Monlíhly" sagði Svetlana, að hún
væri þess fullviss, að hvað svo sem
börn hennar segðu opinberlega, þá
væru þau henni sammála í hjarta
sínu'.
Jósef varð reiður, er hann var
beðinn að segja álit sitt á þessum
ummæluim móðurinnar. — „Ég er
á allt öðru tnáli‘‘, — sagði hann.
— „Ég get alls ekki komið auga
á að hún hefði ástæðu til að yfir-
gefa okkur. Ég skil ekki alveg,
hvers vegna hún gerði það.“
Jósef sagði, að systir hans, sem
er 17 ára, sakni rnóður sinnar.
„Ég reyni að komast hjá því að
tala við hatia um þetta leiðinlega
mál.“
Islenzk fegurí
/ dönsku bluSi
Ekstrablaðiö birti þessa mynd
nú um helgina, og í mynda-
textanum segir, að tómstunda
gaman þessarar stúlku séu
hesíar, reyndar hafi hún gaman
af smásiglingum á sumrin, en
liún sé rúmlega átján vetra,
íslenzk í húð og liár og heiti
Anna Andrcsdóttir, og vinni
á skeiðvelli. Dönsku blaðamönn
unum varð að orði, þegar þeir
sáu myndina, að því er segir
í myndatextanum, að rennilás-
arnir séu ekki orðnir eins góð-
ir og áreiðaniegir og þeir voru
fyrrum. — íslenzkar stúlkur
koma nú æ oftar í dönsku blöð
unum, og er þetta að minnsta
kosti önnur stúlkan, sem birtist
mynd af á\hálfum mánuði.
Urn móður sína sagði Jósef
einnig, m.a., að hún ætti til að
skipta oft um skoðun og vera
sjálifri sér ósamkvæm.
Sem dæmi nefndi hann, að í
Bandaríkjunum hefði Svetlana
hrósað Andrei Sinjavsky, rússn-
eska rithöfundinum, sem nú af-
plánar sjö ára fangelsisdóm fyrir
að hafa látið prenta verk eftir
sig, fjandsamleg Sovétrikjunum í
öðrum löndum.
„Hún og Sinjavsky voru alls
ekki góðir vinir, eins og látið er
lífca út fyrir í blaðagreinum, að-
eins kunningjar," sagði hann. '
Þegar réttarhöldin gegn hon-
um stóðu yfir í febrúar 1966, bætti
Jósef við, „ræddum við, ég og móð
ir mín, málið, og hún fordæmdi
Sinjavsky harðlega fyrir þá tvö-
feldni, að skrifa eitt fyrir sovézka
lesendur og hið andstæða fyrir les
endur erlendis.“