Tíminn - 25.07.1967, Síða 15

Tíminn - 25.07.1967, Síða 15
ÞRIÐJUDAÍrUR 25. júH 1967. 15 TÍMINN lm\ H13SAFELLSSKÖSI urn Verzlunarmannahelgina DATAR-ODMENN S.KAFTI 00 JÓHANNES - Dansað ó 3 stöðum oKEMMTIATRJOk Cunnar 05 Bessl - Blnndnður It6r - Jðn Gunntaugjson • P]óðlmjnsðngut Baldur og Konnl ÍAIIHIIFARSTOKK a mólssvtrOi BITLAHLJÓMLEIKAR AIR RútS Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðir innifnlið i aðgangseyri. Verðmœti kr. 45:000,00 ’RÉRADSMÓT U.M.S.B Kuumpyinukcppni Handknn!tlclks> otj Koifnknatili’lkskcppni UnglíngalIalcibUöii* * -k Fjölskyldutlaldbúðir HBTASÝNING - KAPPRIIDAR: Fél. ungrn heslnm. ÆMB Fjölbreyttosta sumarhótiðin * Algert élcngisbnnn 'II.M.S.B. . Æ.M.B. ÓEIRÐIR Framihalda af bl»r. 1. ar, Eru þessar óeirðir þær mestu sem orðið hafa í borg- inni síðan 1943. Öllum vínveitingahúsum og fcvikmyndahúsum var lokað í Detroit í dag. Blökkukona fullyrti í kvöld, að átökin í borginni — íkveikj- ur og ránsferðir — væru ekki blökkumönnum einum að kenna. Þetta eru ekki kynþátta óeirðir, sagði hún. Ilvítur maður, sem varð vitni að ólátunum, sagði hið sama: — „Það eru a.m.k. jafn margir hvítir sem blakkir í þessum óeirðum“, sagði hann. Fréttamenn hafa skýrt frá því, að þeir hafi séð hvíta menn yfirgefa eyðilagðar verzlanir með fullt fangið af vörum, sem þeir höfðu stolið. BANASLS Framihalda af bls. 1. farartæki voru ekki á ferðinni við Kýrholt á þeim tíma er slysið varð, og er málið enn í rannsókn. Barnið var fljótlega flutt á sjúkrahúsið á Sauðárkróki en fcoms-t aldrei til meðvitundar og lézt síðari hluta dags. KAPPREIÐAR Framhald aí bls. 16. 1 fram. 10 hestar mættu til leiks í 250 metra skeiði, sem miðað var við að minnsta kosti 12 vetrunga. 1. verðlaun hlaut Hrollur, sem rann skeiðið á 24.6 sek. Eigandi hans er Sigurður Ólafsson úr Reykjavík. Annar var Goði á 25.5 sek. Eigandi er Sigurður Thor-. oddsen, Reykjavík. Þriðji var Jarpur Magnúsar Guð brandssonar á Álftá á 26. 4 sek. Þetta er ekki sami hest urinn sem hlaut fyrstu verð laun í gæðingakeppninni þótt hann beri sama nafn og^ eigandinn sé hinn sami. j f 250 metra folahlaupi í voru 6 hestar skráðir til j Simi 22140 Refilstigir á Rivierunni (That Riviera Toucr) Leikandi létt sakamálamynd i litum frá Rank. Aðalhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: Eric Morecambe og Ernie Wise. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Njósnarinn með stáltaugarnar (Licensed to Kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný ensk sakamálamynd i Iitum. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk st&r mynd I litum og CinemaScope, ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr„ Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. sýnd kl. 9 Glæpaforinginn Legs Diamond Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 7 S£mill475 Dr. Syn — „Fugla- hræðan" Disney-kvikmynd, sem fjallar um enska smyglara á 18. öld. Aðalhlutverk leikur Patrick McGoohan, þekktur . sjónvarpinu sem „Harðjaxlinn". fslenzkur texti. Sýnd kl. 5,10 og 9. leiks. Fyrstur varð Kommi á 20-5 sek. Eigandi hans er Sæmundur Ólafsson á Guðnabakka. Annar varð Lokkur á 20.7 sek. Fleiri hestar náðu ekki verðlaun um í þessu hlaupi. í 300 metra hlaupi voru 4 hestar skráðir. Fyrstur varð Blakkur á 23,9 sek. Eigandi er Jóhanna Kristj ánsdóttir í Reylkjavík. Ann ar varð Máni á 23.9 sek., sem er sami tími og á fyrsta hesti en sjónarmun- ur réði úrslitum. Eigandi Mána er Sigurður Tómas- son, Sólheimatungu. Þriðji varð Logi á 24,5 sek. eig- andi er Ágúst Oddsson, Akranesi. Á 350 metra spretti varð Faxi fyrstur á 27 sek. slétt um. Eigandi er Pál-1 Egils- son, Borgamesi. Annar varð Reykur á 27,2 sek. Eigandi er Jóhanna Kristj- ánsdóttir, Reykjavík og þriðji Reykur Péturs Jóns sonar, Skeljabrekku á sama tíma 27.2 sek. en sjónar- munur varð á hestunum. Sírni 11544 Veðreiða- morðingjarnir (Et mord for lidt) Æsispennandi og atburðahröð þýzk leynilögreglumynd byggð á sögu eftir B. Edgar Wallace Hansjön Felmy Ann Smyrner (Danskir textar) Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 i og 9 HAFNARBÍI) Lokað vegna sumarleyfa. FRAKKAR Framhald af bls. 16. þangað frá Keflavíkurflugvelli. Vélarnar eru af gerðinni Nords, og höfðu þær áður komið til Keflavíkur frá Frakklandi. Frakk arnir vinna nú að því að koma tækjum sínum fyrir, og eru rann sóknir þeirra enn ekki hafnar. LAXNESS Framihald af bls. 16. um finnskar nútímabókmenntir, sem hún sagði standa með miklum blóma. Finnskir rit- höfundar ættu við sömu örðug leika að etja við að fá verk sín þýdd á erlend mál og starfsbræður þeirra á íslandi. — Þó hjálpuðu bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs nokkuð til, en í sambandi við þau eru tvær bækur þýddar á Norðurlantlémál árlega. Margir góðir höfundar væru þó í Finnlandi, ekki sízt ýms- ir af yngri kynslóðinni. STÁlSKIP Framhald af bls. 2. fremst að fullgera hið iiýja skip. Það tekur um þrjár vikur, enn- fremur keoriur hingað margt skipa til viðgerða. Svo höfum við bygg- ingaframkvæmdir, innréttingar og sitthvað fleira. Það væri hörmulegt ef okku'r skorti verkefni, vitandi um þá þörf á skipasmíðum, sem fiskveiðijþjóð verður að fullnægja og nú er hægt að gera innanlands. Strandferðaskip, sem ákveðið hef- ur verið að láta smíða, svo og skuttogararnir, benda til þess, að verkefni eigi ekki að skorta. Alt er þetta líka til umræðu. Þið munuð haf a hlotið dýrmæta reynslu í stálskipasmíðinni? Já, sem ekki er unnt að hljóta annars staðar en í verkinu sjálfu. Sú reynsla er vissulega dýrmœt. Smíði þessa skips er töluverður prófsteinn á iðnaðarmenn hér nyrðra? Rétt er það, mikið próf. Úr- lausnin er þetta skip, sem nú blasir við allra augum. Hvað getið þið smíðað stór skip hér í þessu húsi? Svona 2500 tonna skip. Þetta skipasmíðahús er mikill áfangi i uppbyggingu skipasmíðastöðvar innar. í smíðum er til viðbótar 40x70 fermetra hús fyrir vélsmíði, plötusmíði og lager. Svo er við- legukanturinn hérna þýðingar- mikill og öll aðstaða er að verða á þann veg, að hvergi mun heni- ugra athafnasvæði við slíka ný- smíði, sem hér um ræðir. Hvernig var þér innanbrjósts, þegar skipið rann af stokkunum? Ég var ineira en lítið skrítinn. Líklega er ég að verða kjarklaus, en hugga mig við það, að hvar- vetna ríkir mikil spenna, þegar íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINl. Mynd þessi hef ur alls staðar blotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 9 Blóðöxin Æsispennandi og duftarfun amerfsk kvikmynd. fslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Simai ,8lá<' og 32075 NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50249 Tálbeitan Ný ensk stórmynd í litum með íslenzkum texta Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 9. fflÆJARBI Sími 50184 18. sýningarvika: Darl'ng Verðlaunamynd með Juiie Christie og Dirk Borgarde tslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. uunmí» ■ <•» n « n» irmn KOftAyiDiGSBI Sími 41985 Vitskert veröld Afbragðs vel gerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 5 og 9 sikip eru sjósett í fyxsta sinn. Spennan í sjálfum mér var há, það veit ég. Ég var kvíðinn og er eiginlega ekki búinn að ná mér. Og feginn varð ég, þegar skipið rann án þess að hallast, '■ hvað þá meira, fram úr skipasmíða' húsinu og langt út á sjó. Að síð- ustu vil ég uidirstrika það alveg sérstaklega, hvaða þýðingu hin nýja iðngrein hefur fyrir Akureyr arkaupstað og Norðurland allt, og að þá grein verða allir að styðja, og þakklátur er ég öllum þeim, sem með mér hfa unnið og greitt götuna á annan hátt, segir Skafti; að lokum og þakka ég svörin. Megi ’ gæfa fylgja hinu nýja skipi. E.D. ! ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. samband við Reyni Guð-i steinsson á skrifstofu félags- ins sími 98-1080 milli kl. 16 og 19 aila virka daga nema laugardaga. (Knattpyrnufélagið Týr.) IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 slitaleiknum miili Vals og Þórs, höfðu Valsstúlkurnar nokkra yfirburði og unnu 5—1. Voru þær vel að sigrinum komnar. Útihandknattleiksmótið í Vestmannaeyjnm fór vel fram. Og í ljós kom, að félögin, sein þátt tóku í þeim, eiga góðum, liðum á að skipa. Þarf kvenna haridknattleikur á íslandi tæp lega að örvænta, ef þessar stúlk ur halda áfram að æfa. UNDRABARN Framhald ad bls. 5. próf var gert í júlí-mánuði 1966 og reyndist greindarvísi talan vera 175. Að lokum ætl aði Donhwa fréttastofan að útiloka allan vafa og árang urinn varð 210. Prófin, sem notuð voru eru gerð fyrir bandaríska drengi á aidrinum 7—8 ára. Sú greind arvísitala, sem sýnir afburða greind er 160. — Þarf að segja nokkuð frekar? NEWARK Framhald af bls. 9. máli fyrir negran-a í fátækra- hverfunum. En 'hitt er ekki síð ur táknrænt, að iáta sér skjót- ast yfir skilninginn á því, að niðurriif fátœkrahverfis getur jafnvel virzt óvinsamleg fram- kvæmd í augum þess fólfcs, sem ekki á í nein önnur hús að venda. Leiðtogar Newark-borgar reyndu að leysa vandann, sem við var að etja. En þeir skildu ekki fbúa borgarinnar sjáifa og það ætti að vera til viðvör- unar fyrir stjórnir annarra borga, sem vilja reyna að kom ast hjá, að harmleikurinn frá Newark verði endurtekinn þar. GRÓÐURKORT Framhald ad bls. 16. fjár, sem hreppsbúar áttu. Niður stöðurnar eru birtar í bæklingn- um, sem fyrr frá greinir. Kort þau, sem nú hafa verið gefin út bera nöfnin Eiríksjökuil, Hagafell, Hagavatn, Fossalda, Þjórsárver og Arnarfell. Þau eru í mælikvarðanum 1:40.000 og prentuð í 5 litum. Þau eru sett saman og unnin til prentunar á Landmælingum fslands, og hefur ÁgúiSt Böðvarsson landmælinea- maður haft stióm þess verks með höndum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.