Tíminn - 11.08.1967, Síða 6

Tíminn - 11.08.1967, Síða 6
6 TÍMINN FÖSTUDAGUR 11. ágúst 1967 Sparisjóður Hveragerðis og nágrennis tilkynnir heiðruðum viðskiptamönnum sínum, að hinn 11. ágúst 1967 muni Búnaðarbanki íslands yfirtaka rekstrarstarfsemi sparisjóðsins í Hveragerði. Jafnframt því, sem vér þökkum viðskiptavinum vorum góð viðskipti undanfarin ár, væntum vér þess, að útibú Búnaðar- bankans í Hveragerði megi njóta þeirra í framtíðinni. Hveragerði, 10. ágúst 1967 SPARISJÓÐUR HVERAGERÐIS OG NÁGRENNIS. Ungmennafélagið Skallagrímur, Borgarnes* Auglýsir Viljum ráSa framkvæmdastjóra til að sjá um rekstur Samkomuhúss félagsins. Æskilegt er að hann hafi reynslu í t'élagsmálum og þekkingu á sviði íþrótta Framtíðaratvinna. Góðum launum heitið. Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Starfið veitist frá 15. sept. 1967 Upplýsingar hjá Konráði Andréssyni, Borgarnesi sími 93-7155 og Gísla Sumarliðasyni, sími 93-7165, frá kl. 20—22. RAFSUÐUKAPALL FINNSKT STÁL í SKOTHOLUBORA Ennfremur yenjulega fyrirliggjandi: FLEYGAR i LOFTHAMRA LOFTSLÖNGUR SLÖNGUTENGI OG ÞÉTTI Útvegum meS stuttum fvrirvara: LOFTPRESSUR OG KRUPPS LOFTHAMRA OG SKOTHOLU- BORA. Fjalar h.f. SKÖLAVÖRÐUSTIG 3 sími 17975 og 17976. HÖSVðRÐUR Staða húsvarðar að Skúlatúni 2 er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykja- víkurborgar Skriflegum umsóknum sé skilað til skrifstofu- stjóra borgarverkfræðings fyrir 20. ágúst. henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. RADI®NETTE lOÍjj URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 0 - SÍMI: 10580 25—30 og 50 kvaðra: fyrirhggjandi. Einnig VINNULJÖS með hlífðargrind. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260. ||J. ÚTBOÐ Tilboð óskast í innréttingar í húsnæði fyrir Tækni skóla íslands. Útboðsgógn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mánudag- inn 21. ágúst 1967 kl. 10 f. h. Laugaveg 38 Skólavörðustíg 13 Sportfatnaður i ferðalagið, i glæsilegu úrvali INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og nám- skeið í september, fer fram i skrifstofu skólans dag ana 16. — 25. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema laugardaginn 19. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast föstudaginn 1 septem- ber. Við innritun skulu allir nemendur skólans leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgiöld fyrir september námskeið kr. 200. fyrir hverja námsgrein skal greiða á sama tíma. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrn skóla, námssamning og nafnskírteini. Til að stytta biðtínu aemenda innritunardagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu um- sjónarmanns, og hefst afhending þeirra kl. 8 f. h. alla dagana. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.