Tíminn - 19.08.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.08.1967, Blaðsíða 1
KEFLAVIKURSJONVARPIÐ TAKMARKAÐ VIÐ VÖLLINN FRÁ OG MEÐ I- SEPTEMBER NÆSTKOMANDI Frá kveðjuhófinu fyrir dönsku borgarfulltrúana á Ilótel Sögu í gærkvöldi. Myndin er tekin yfir háborðið. Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, flytur ávarp. (Tímamynri—ísak). ráðuneytinu um þetta efni: „Hinn 16. ágúst skrifaði utan- ríkisráðherra Admiral Frank B. Stone, yfirmanni Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli, bréf það, sem hér ler á etfir: „Með bréfi varnarliðsins dags. Framhald á 15. síðu. mMMMMMH.: ■ Ekki dregiö úr árásum á Vietnam NTB-Washington, föstud. Johnson forseti bay það til baka í dag, að nokkrar breytingar hefðu orðið á stefnu Bandaríkjastjómar í Vietnam, og einnig lagði hann á það áherzlu, að síð ustu sprengjuárásir Banda- ríkjamanna nær landamær- um Kína stefndu ekki að því að færa út takmörk stríðsins. — Þetta hygg ég að stjórnmálalciðtogar í Kína skilji fullkomlega, sagði forsetinn á blaða- mannafundi í Washington í kvöld. Jofhnson forseti lagði á- herzlu á, að ekki væri tíma bært að gera hlé á loftá- rásum á Norður-Viefcnam, nema trygging í einhverri mynd fengist fyrir því, að hléið yrði ekki notað til að efla vígbúnað andstæðinga Bandaríkjamanna í Viet- nam. Kæmi slík trygging, litu málin hins vegar allt öðru vísi út, sagði forset- inn. Frc.uihald á 15. síðu. Það er nú fullráðið, að frá og með 1. september næstkomanái verða gerðar þær breytingar á sjónvarpsstöð varnarliðsins á Kefla vílourflugveMI, að útsendingar hennar verða takmarkaðar við Kefla- víkurflugvölliim og allra næsta nágrenni hans. Hinn 5. septemiber í fyrra til- kynnti yfirmaður varnarliðsins, ut anríkisráðherra, að varnarliðið teldi nauðsynlegt að takmarka út- sendingar sjónvarpsins á Kefla- vikurflugveJli við flugvöllinn og næsta nágrenni. Emil Jónsson, ut- anríkisráðherra óskaði þá eftir því, að þessum breytingum yrði frestað þangað til að íslenzka sjón varpið væri að fullu tekið til starfa. Varnarliðið frest- aði þá breytingum að sinni. Hinn 16. p.m. tilkynnti svo utanríkis- ráðheira varnarliðinu. að frá og með 1. s-ept. myndi íslenzka sjón- varpið hefja útsendingar sex daga ! vikr og væri þar með talið, að starfsemi þess væri komin í fastar skorður og því ekki neitt því til fyrirstöðu, að varnarliðið gerði fyrirhugaðar breytingar á Kefla- vikurstöðinni. Samkvæmt því mun varnarliðið að sjiálfsögðu láta þess ai breytingar koma til fram- kvæmda frá og með 1. sept. næst- komandi. Eftir þann tíma mun Keflavíkurstöðin takmörkuð við flugvóllinn og næsta nógrenni hans Tímanum barst í gær eftirfar- andi fréttalilkynning frá utanríkis KRÓNPRINSINN KVADDl í GÆR Flaug heimleíðis í siglingakeppni KJ-ÍBeykjvák, fösfcudag. Hiuni opinboru heimsókn Har- uldar ríkisarfa Noregs, á íslandi, er nú lokið, og flang ríkisarfinn ásauit fömneyti til Oslóar í dag, með Gullfaxa. Bíkisarfinn snædd'i hádegisverð í Naustinu í dag, og þar kivaddi fonseti ísiands herra Ásgeir Ás- geirsson ríkisaiifann, en forsætis- ráðlhema, airibassador Noregs og ísiands ásamt hrnu íslenzika fylgd arliði fylgdi rikisanifanum suður á Keflavikurílug-völ 1. Rákisanfinn aflhentá íslenzku fylgdarmönnun- um sem fyigt hafa bonum hér, gjafjr, en forseti fslands aflhenti rikisairfanum mynd af sér. Þerta mtm vera önnur apinlbera heimsóknin sem rífcisarfinn fer einn í, og verður ekki annað sagt en hún hatfi tekist vel í bví- vetna. Oft hefur það viljað vera svo að erlendir þjóðhöfðingjar og fyrirmenn hafa hreppt miður gott veður hér, en annað var uppi á teningnum núna. Virðist framkvaamd heimsókn- arinnar hafa tekist með miklum ágœtum og sérstaklega er eftir tektarvert hve lögreglumenn hafa leyst starf sitt af hendi með mik- illi prýði. Svo sem kiunnugt er þá er ríkis- arfinn mikill siglingamaður, og á morgun mun hann taka þátt í sájglingakeppni sem fram fer á Oslófirði. Forseti íslancfs kveSor HWsarfami vt5 NaustiS í gærdag. (tTímam.: ÍJ). BORGARFULLTRUAR KVEÐJA í DAG OÓíReykjaivík, föstudiag. Hinir tín fnlltrúar Kaup mannahafnar sem dvalið bafla hérlendis í boði Reykjavíkur- borgar, halda heimleifös á morgun, Iaugardag. Gestirnir komu á mámidag og hafa kywnt sér borgarmálefni í Reykjavík og ferðast nokkuð um landið. í kvöld hélt borgar ráð gestunum kvöldverðarboð á Hótel Sögu. Sá sem hefur forysfcu fyrir hópnum er Henry Stjernquist, forseti borgarstjórnar Kaup- mannahafnar, en meðal gest- anna eru átta borgarfulltrúar og fcveir af embættismönni.m borgarinnar. Pulltrúunum er boðið hingað til að endur gjalda heimboð Kautpmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.