Tíminn - 19.08.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.08.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 19. ágúst 1967 SJÓNVARP ounnudagur 20.8. 1967. 18.00 Helgistund. Séra Stefán Lárusson, Odda, RangárvaUasýslu. 18.15 Stundin okkar. Kviikmyndaþáttur fyrir unga áhorfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Staldrað við hjá hálföpum í dýragarðinum, sýnd ur annar hluti framhaldsanynd- arinnar „Saltkrá-kan“ og lefk- brúðumyndin „Fjaðrafossar". 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teikinimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 í leit að njósnara. Seinni hluti bandarískrar kviik- myndar. Aðalhlutverlk: Robert Staok og Felicia Parr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.50 Dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 HarSjaxlinn. Patrick McGoohan í hlutverki John Drake. Íslenzíkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Á norðurslóðum. Myndin var tekin vorið 1961 í ferð tun Alaska og Diomede- eyju í Beringshafi og sýnir fjölsikrúðugt dýralíf á þessum slóðum. Þýðandi: Eyvindur Eirfkseon. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21.25 Á góðri stund. Tónlistarþáttur fýrir ungt fólk . í umsjá feðganna Gary og Jerry Lewis. 2%JS0 „Vínar hringekja". (Wiener Ringelspiel). Dia Luca baliettinn í Vínarborg og hljómsveit Vínaróperunnar flytja. 22.20 Daðskririok. Miðvikudagur 23.8. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaidarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flmt- stone og nágranna. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Frá Lapplandi. Myndin er gerð í Lapplandi og sýnir m. a. Lappamarkað í Jokkmose um hávetur. Maj Zetterling leitast við að draga fram sérkenni Lappanna og lýsa lífi þeirra. Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21.25 Canaris. Þýzk kvikmynd, gérð árið 1954. Leikstjóri: Alfred Weid- enmann. Með helztu hlutverk fara: O. E. Hasse, Adrian Hov en, Barbara Riitting, Martin Held, Wolfgang Preis. íslenzk ur texti: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd: 11. janúar 1967. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 25. ágúst 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Fuglar og fuglaskoðun. Ámi Waag Ieiðbeinir um byrj- unaratriði varðandi fuglaskoð- uu. 20.45 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg ur Guðnason. 21.35 í brennidepli. 22.05 Dann*6rk-ísland. Landsleikur í knattspyrnu: Danmörk-ísland, háður í Idr- ætsparken í Kaupmannahöfn 23. ágúst. Þulur er Sigurður Sigurðsson. 23.45 Dagskrárlok. TIMINN ii S. ANKER-GOLI 41 hef'ur ekki kjark til þess að líta á ráðsmanninn. — Þá skal ég segja ykkur enn meiri fréttjr. Ungfrú Mirjam er ■kristin. — Christ litur sigri hrós- andi á þá — og nýtur þess að sjá sviipánn á þeim. — Er hún kristin? Þau segja þetta öll í einu. Jafnvel Beta gleymir að hræra í sósunni, sem er orðinn fullþykk. Þetta gengur alveg fram af þeim. Beta á ó- mögulegt með að skilja þetta. —■ J’a, en ég hélt mú að Gyð- ingur gæti ekki orðið kristinn. Ég hélt nú að 'hann gæti aldrei orð- ið annað en Gyðingur. Beta segir þetta með hálfgerðri fyrir- litningu. — Og ég held nú það, Beta, segir Christ brosandi. Það gerast oft undur og stórmerki. Það verð- ur eins og stendur í biblíunni —: „Þeir eru ekki Gyðingar og ekki Grikkir — þeir eru eitt í Rristi“ Þá hrynja allir þessir djöfuls múr ar á milli þjóðanna og þá geta menn lifað í friði. Riáðsmaðurinn fræðir þau á því að stúlkan ætli að syngja fyrir þau öll seinna um kivöldið. Georg hafði hvíslað því að honum og að þar hefðu þau óvanalegt til- hlökkui-arefni. Þau flýta sér að koma öllu í lag. Beta staðhæfir, að röðin sé komin að Svíanum að hjálpa henni við upplþvottinn. Hann maldar ? móinn, en hinir alUr bera fúslega vitni um það, að röðin sé rétt hjá Betu. Og sá sænski verðúr að láta hendur stanJa fram úr ermum, því að Beta þol ir ekkert dundur við eldhúsverk- in. Seinna þetta kvöld er allt heim ilisfólkið samankomið í stóra saln um, þar sem píanóið er. — Allt er kyrrt og hljótt og eftirvænting í allra svip. Mirjam syngur. — Aldrei fyrr JÚTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 hafa Iþau heyrt þvíMkan söng. Tón arnir svífa um salinn, þýðir og mjúkir og svo fagrir, að þeir harðgerðustu í hópnum þiðna inn vortis — verða bljúgir og meyrir og komast á flug. Þeir stelast til þess að Mta á Mirjam. Hún er Mkust gyðju, þar sem hiún stendur við hljóðfærið. Þeir sjá, hveraig brjóstið hefst, þegax hún dregur andann, til þess að gera stráð yfir þá tónaregn- inu, sem seitlar inn í sál þeirra, eins og vorskúr í þyrsta jörð. Und ir svörtu löngu augnabry- inum sjá þeir inn í falleg, brún augu, sem gætu fengið hvert hjarta til þess að hráðna. Þegar sálmurinn er á enda, byrj ar Sam að klappa. Hann hefur einu sinni heyrt fræga söngkonu syngja í Viroqua, og á eftir klöpp- uðu allir. 'Nú vildi hann sýna, að hann kynni sig. Tveir tóku undir með honum, en þegar þeir sjá, að hvorki Buttler né Ohrist klaippa hætta þeir og verða skömmustulegir. En Mirjam bros- ir vingjarnlega til þeirra. Hún skilur það, að þessir menn vil.ia henni ekki nema gotf/ eitt - sýna henni þakklæti sitt. Þessir veðurbörnu og vinnulúnu verka- menn eru sjálfsagt ekki eins bitr- ir í hatrinu til Gyðinganna, eins og borgarbúarnir, — eru bundn- ari við moldina og gróðurinn — Mfsmagn jarðarinnar, heldur en kynlþáttaihatur. Mirjam finnur ekki lengur til þessarar nagandi tortryggni og andúðar, sem hún mætti áður og ól, sjálf í brjósti tál annarra manna. Þetta er allt horfið og sjálfur Kristur, sem deilan hefir staðið um er nú von hennar og traust. Það flýgur margt í gegn um huga hennar, þar sem hún stend- ur hér-frammi fyrir þessum ein- lægu vinum sínum og svo verka- fólkinu á bænum, sem horfir til hennar með tárvotum þakklætis- augum. Þau eru öll kristin — hún er Gyðingur. Hvílík hugfró að finna vináttuna og hlýjuna streyma i.m sig frá þessu fólki. Stundum getur hún ekki áttað sig á þessari óskiljanlegú breyt- ingu. Oft minnist hún þess, þegar móðir hennar var jörðuð, að Jósef gamli rétti henni Mtinn brúnan stein, sem hún lagði á gröfina með þessum orðum: „Ef þú mæt- ir Nasareanum, þá grýtfcu hann.“ Hún fór í þessu eftdr eldgömlum vana Gyðinga. Samskonar steinar, sem allir eru austan frá Gyð- ingalandi, eru á mörgum gröfum í Gyðingagrafreitnum. Og þá á alla að nota tdl þess að grýta með son timburmannsins frá Nasaret, sem einu sinni gekk um í land- inu helga, læknaði sjúka og hugg- aði hrjáða. Hana hrylMr við þessu, — að hún skuli nokkurn tíman hafa sagt þessi hræðilegu orð. Nú trúir hún því, að Messías sé bom- inn og að þjóð hennar hafi kross- fest hann — guðs soninn. Þessum staðreyndum neitar þjóðin hennar — en bíður og vonast eftir komu Massíasar Og hatrið magnast milli kristnu þjóð anna og hennar þjóðar, og það dvínar aldrei. fyrr en hún upp- ra'tir hatrið til Krists úr hjarta sínu, crúir tílveru hans og játast undir forustu hans. Kristur er hinn mikM sameiningarmáttur, sem allar þjóðir þessa friðvana og vansæla heims þarfnast. — Mirjam sér þetta allt greinilega fyrir sér nú. — Hún vildi geta sungið þetta inn í hugskot allra manna: Jesús er sá eini, sem frelsað getur heiminn. Þetta er hennar dýpsta sannfæring. Hún heldur áfram að syngja fallegustu sálmana, sem hún kann — og orð og tónar hvísl- ast í tilbeiðslu og þökk um hug og hjarta áheyrendanna. Sam gamli er fyrir löngu sann færður um það, að innri maður þessarar Gyðingastúlku muni ekki standa að baki þeim ytri í fegurð og hreinleika en honum finnst eins og eitthvað sé að þiðna inn- an í sér. Það er orðið áliðið, þegar þau skilja þetta kvöld. Þegar Mirjam hættir að syngja, heldur Buttler sfcutta pæðu og segir þeim frá því, hvernig á því stóð, að Mirjam kom á heimili þeirra hjóna. Hann lýsir því, hvernig hún hefir eign ast nýja trú, nýja von — nýtt Jiffsþrek fyrir trúna á Jesú Krist. Hann lýsir því, hvernig kærleik- urinn og samúðin, — ekki í orð- um — heldur lifandi og virkur kraftur í samskiptum einstaklinga ogþjóða,’ gæfi lífinu nýtt giidi — umskapi það. Ef þjóðirnar vildu trúa á boðskap Krists, gætu þær tekið höndum saman í vináttu og samúð, þá hyrfi hatrið og tor- tryggnin -og hvítir menn og svart- ir og gulir myndu þá sameinast í nýjum heimi. Mirjam syngur nokkur lög á eftir ræðu Buttlers og að síðústu fór hann með stutta kvöldbæn. Þau, sem þarna voru þetta kvöld, munu aldrei gleyma því. i FERÐAHANDBÚKINNI ERII jfeALUR KAUPSTAÐIR OG KAUPTÚN Á LANDINU^ Söngur Gyðingastúlfcunnar mun óma fyrir eyrum þeirra og varpa ljósi á leið þeirra. Sam gamli heldur áfram að vera eitfchvað undarlegur innra með sér. Hann er farinn að halda að eittlhvað meira en lítið sé bogið við hans innri mann. Gamli mað- urinn á í miklu sálarstríði, vill ekki láta neinn vita um kvöl sína, en getur þó ekki verið einn. Söngurinn og það, sem sagt var inni í stofunni, brýzt um í sál hans og gefur honum engan friB. Ohrist ráðsmaður kem-ur honum til hjálpar. Enginn veit, hvað þeim fer í milli, en Buttler er sóttur og síðan fara þeir allir inn í stofu. Þar sitja þau Mirjam og Georg enn þá. Það er mikill fögnuður á himni og jörðu yfir einum syndara, sem bætir ráð si-tt. — Mirjam dró hann að ljósinu með söng sínum. Dagarnir liða hver af öðrum í undunsamlegum friði og ró. Georg verður að skrep-pa til borg arinnar við og við í þágu fyrir- tækisins, en hann var aldrei lengi í burfcu. Það er svo margt, sem dregur hann heim aftur um þessar mundir. < Fljótt berst það út um nágrenn- ið, að Gyðingastúlka sé gestkom- andi á heimili Buttlers. Fólk veit, að hún hefir yndislega söngrödd og að hún sé vön að syngja fyrir heimilisfólkið á kvöldin. Það er altalað, dð aldrei hafi annar e-ins söngur neyrzt þar um slóðir, — svo hríf-andi og unaðslegur. Mönn um er tíðrætt um g-uðnækniss'fcund- irnar, sem fram fara á h-eimilinu á kvöldin, jafnhliða söngnum. Margir koma til þess að taka þátt í þessum samkomum, mest vegna söngsins í fyrstunni. En þeim fer sífjölgandi, sem einnig taka þátt í g-uð-ræknisstundunum. Feffgarnir vaka oft fram á n-ætur í samtali við raunamætt og leit- andj fólk, sem þeir reyna að leiða á veginn til Krists. — ÚTVARPIÐ ‘SSMÆUKVARDA. A PLASTHÚBUÐUM ; PAPPlR OG PREHTADILJOSIIM 061 LÆSIIEGIIM LITUM, MEÐ 2,600« Sjg STABA NÖFNIIM l Laugardagur 19. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.10 Laugardags- lögin 16.30 Veðurfregnir. Á nót um æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin 17.00 Frétt ir. Þetta vii ég heyra. Þorsteinn Þorsteinsson verkfræðinemi vel ur sér hljómplötur 18.00 Söngv ar í léttum tón: 18.20 Tilk. 19.45 Veðurf-regnir 19.00 Fréttir. 19. 20 Tii-k. 19.30 Gömul danslög 20. 00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20. 30 Frá afmælistónleikum Lúðra sveitar Reykjavíkur í Háskólabiói 21 mai s 1 Stjórnandi: Páll P Pálsson. 21.00 Staldrað við í New York. Inga Huld Hákonar dóttir segir frá borginni og kynn ir tónlist þaðan 22,00 Píanó-dú- ettar Duke Ellington og Billy Streyhorn teika 2215 „Gróandi þjóðlíf“ Fréttamenn: Böðvar Guð mundsson og Sverrir Hólmars- son 22 30 Préttir og veðurfregn ir. Danslög 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.