Tíminn - 19.08.1967, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
LAUGARDAGUR 19. ágúst 1961
í
\N
Iwli
...
- '
■tt
.
■
■
jjMMj
k'arlakórmn Heimir. Seiflna
bættist svo við ungmennafé'ag
Staðarhrepps, sem tók. að sér
að bera no-kkurn hluta þess
kostnaðar, sem annars hvíldi
á herðum umf. Seyluhr. Bygg-
ingarnefnd var kosin og skip-
uð eftirtöldum mönnum: Sigur
páll Árnason Lundi, sr. Gunn
ar Gíslason, Glaumbæ, Sigurð-
ur Haraldsson, Varmahlið, Jó-
hann L. Jóhannesson, Silfra-
stöðum, Óskar Magnússon,
Brekku, Björn Ólafs^on, '&*i-
hóli og Herfrdður Valdemars-
dóttir, Brekku. Vinna var svo
hafin við húsið 6. júní, 1963.
Sýslunefnd Skagafj.s., en sýsl-
an er eigandi Varmalhlíðar,
greiddi að sínu leyti fyrir mál
inu með því að gefa lóð und-
ir húsið og veita kost á hag-
sfcæðúm samningum um vatns-
réttindi. Teikningar í sam-
bandi við húsið voru gerðar
af teiknisfcofu Gísla Halldórs-
sonar o.fl. og verkfræðiskrif-
stofu SLgurðar Thoroddsen.
Byggingarmeistari var ráðinn
Guðmundur Márusson í Þor-
móðsholti og með honum hafa
jafnan unnið smiðirnir Björn
Gíslason og Eggert Ólafsson.
Múrverk önnuðust Jón Dags-.
son, Ragnar Guðmundsson og
Ólafiur Ólafsson, raflagnir Þórð
ur P .Sighvats og Ólafur Páls-
son, miðstöðvar og vatnslagn-
Síðastliðinn sunnudag vígðu
Skagfirðingar glæsilegt félags-
heimili, sem risið er af grunni
í Varmahlíð. Byrjaði vígslan
með sameiginlegri katfifi-
drykkí'.i kl. 3 en undir borð-
um fóru fram ræðuhöld og
söngur. Eftir að borð voru
upp tekin gafst vígslugestum
bostur á að skoða húsið en að
því loknu hófst dans, sem stóð
til kl. 12 á miðnætti. Á 4.
hundrað manns sátu vígsluihóf-
ið,
Formaðu'r húsbyggingar-
nefndar, Sigurpáll Árnason í
Lundi, setti hófið, bauð heið-
ursgesti velkomna, sem m.a.
voru Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi og sýslunefnd
Skagafjarðar, svo og alla
aðra, sem mættir voru. Því
næst flutti sr. Gunnar Gísla-
son í Glaumbæ stutta ræðu og
bæn en kirkjukór Víðimýrar-
sóknar söjig við undirleik
Björns Ólafssonar á Kritlhóli.
Þá tók aftur til máls formaður
byggingamefndar og rakti
sögu byggingarinnar. Fer hér
á eftir stuttur úrdráttur úr
ræðu hans:
Þó að lengi hafi legið í loí't-
inu að upp risi félagsheimili
I Varmahlíð var það fyrst i
aprtílmánuði 1957, sem málið
kom til umræðu á hrepps-
fundi í Seyluhreppi og var þá
kosin nefnd til að vinna að
framgangi þess. Augljóst þótti
að í Varmahlíð hlyti að rísa
stórt og fullkomið félagsheim
ili, svo vel sem sá staður er
í sveit settuir sem menningar
og félagsleg miðstöð fyrir fram
hluta Skagafjarðaiihéraðs o?
sýndist því eðlilegt að fram-
héraðið allt stæði að byggingu
hússins. Næstu missiri voru
því einkum notuð til þess að
kanna vilja sveitarfélaganna
til samstöðu um bygginguna.
Eigi tókst þó að ná svo víð-
tækri samsfcöðu sem vœnta
mátti og þegar samningar um
byggingiuna vorú undirritaðir
maí 1961 höfðu aðeins eftir
taldir aðilar ákveðið þátttökv:
Seyluhreppur, Akrahreppur,
ungmennafélag Seyluhrepps,
Kvenfélag Seyluhrepps o.?
ir Eyjólfur Finnlbogason, máln
ingu Sigurður Snorrason, tré-
smiðjan Berg á Sauðárkróki
sá um verkstæðisvinnu, vél-
smiðjan Oddi á Akureyri smíð-
Byggingarnefnd og yfirsmiður og iþróttafulltrúi. cremri röS t. f. v. sr. Gunnar Gíslason, Herfríður Valdemarsdóttir, Björn Ölafsson,
Guðmundur Márusson yfirsmiður. Aftarl röð: Sigurður Haraldsson, Óskar Magnússon, Jóhann L. Jóhannsson, Sigurpáll Árnason form.
byggingarnefndar -og Þorstelnn Einarsson íþróttafulltrúi.