Alþýðublaðið - 11.07.1987, Qupperneq 14
14
Laugardagur 11. júlí 1987
Utanríkisráðuneytið hef-
ur fengið NÝTT SÍMA-
NÚMER: 62-30-00
Utanríkisráðuneytið
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stööur viö
framhaldsskóla
Viö Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum er laus ein
kennarastaöa. Aðalkennslugreinar liffræöi og efna-
fræði.’
Viö Verkmenntaskólann Akureyri er laus staöa
íslenskukennara.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
150 Reykjavik fyrir 15. júii.
Menntamálaráðuneytið
Verkfræðingar
Tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkuróskareftirað ráðaraf-
magnsverkfræðing eða tæknifræðing til starfa
við áætlanagerð við raforkuvirki. Kunnátta í
Fortran-forritun æskileg.
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. að-
gang að stóru tölvukerfi, sem nota má við áætl-
anagerð.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í
síma 686222.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar eftir að ráða starfsmenn til starfa við fjar-
skipti á strandastöðvum stofnunarinnar og við
radioflugþjónustu í Gufunesi.
Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða
hafa sambærilega menntun. Góð málakunnátta
er nauðsynleg, sérstaklega í ensku.
Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar
heyrn, sjón og handahreyfingar.
Starfið innifelur nám við Póst- og símaskólann í
fjarskiptum, reglugerðum o.fl.
Laun eru greidd meðan á námi stendur.
Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijós-
riti af þvl, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, ber-
ist Póst- og símaskólanum fyrir 1. ágúst n.k.
Umsóknareyöublöð liggja frammi í Póst- og sírna-
skóianum Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyra-
vörðum Landssímahúss og Múlastöðvar enn-
fremur á póst- og símstöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar á fjarskiptastöð-
inni í Gufunesi, sími 91-26000.
Reykjavík 09.07.87
Póst- og simamálastofnunin
Innilegar þakkir til allra sem sýndu mér
samúð og hlýhug við andlát og útför móð-
ur minnar, Steinunnar Sigurbjörnsdóttur,
Grímseý.
Hafliði Guðmundsson
Sumarferð
S.U.J.
Samband ungra jafnaðarmanna
mun á næstunni standa fyrir hóp-
ferð á Snæfellsnes. Um verður að
ræða helgarferð og verður ferða-
helgin valin með tilliti til óska þátt-
takenda. Líklegt þykir að valið
verði um helgarnar 17—19. júlí eða
24:—26. júlí.
Ferðatilhögun:
Föstudagur: Brottför kl. 18,00.
Haldið að Búðum og tjaldað.
Laugardagur: Skoðunar- og göngu-
ferð. Gengið verður að rótum Snæ-
fellsjökuls, um Arnarstapa og
Hellna og síðast í Dritvík. Göngu-
leiðir þessar eru allar mjög
skemmtilegar og náttúrufegurð á
þessum ævintýraslóðum engu lík.
Hæfilega löng ganga með leiðsögu-
manni sem þekkir til staðhátta og
sögu þeirra.
Um kvöldið: Kvöldvaka og glens að
Búðum.
Sunnudagur: Heimferð um hádegi,
með viðkomu í sundlauginni að
Lýsuhóli. Áætlaður komutími til
Reykjavíkur kl. 19.00.
Fargjald fer eftir þátttöku og
sætanýtingu en er áætlað um kr.
1200ámann. Þátttakendum er bent
á að öll aðstaða fyrir ferðafólk er
mjög góð á þessum slóðum og að
Búðum eru góð tjaldstæði og hótel
og veitingasala á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á ferð þess-
ari þurfa að skrá sig fyrir mánud.
13. júlí.
Upplýsingar: Skrifstofa Alþýðu-
flokksins s. 29244, Erlingur s.
53450, María s. 11741.
Stöðubreytingar
hjá Flugleiðum
Frá og með 1. júlí sl. hafa eftirfar-
andi stöðubreytingar átt sér stað
innan markaðssviðs. Tom
Loughery sem verið hefur sölustjóri
í Chicago flytur sig um set til
Orlando og tekur við sölustjóra-
starfi þar. Eduardo Andreau sem
verið hefur svæðisstjóri í Orlando
mun hætta hjá Flugleiðum til að
stofna eigin ferðaskrifstofu ásamt
fjölskyldu sinni. í stað Tom
Loughery í Chicago kemur Gunnar
Olsen sem verið hefur stöðvarstjóri
yfir Ameríkustöðvunum. Sigurður
Stefánsson sem verið hefur aðstoð-
arstöðvarstjóri á JFK tekur við
stöðvarstjórastarfi þar af Gunnari
Olsen.
Loks mun Símon Pálsson sem
verið hefur svæðisstjóri í
Baltimore/WAshington yfirgefa
það starf og taka við starfi Steins
Lárussonar sem yfirmaður Osló-
skrifstofunnar. Frá sama tíma tek-
ur Steinn Lárusson við starfi svæð-
isstjóra yfir Bretlandi og írlandi
með aðsetur í London þar sem hann
mun veita skrifstofunni forstöðu.
Þá hefur Guðmundur Jónsson
sem gegnt hefur starfi stöðvarstjóra
á Kastrupflugvelli um langt árabil
færa sig um set og taka við nýju
starfi stöðvarstjóra í Gautaborg.
Þórunn Reynisdóttir sem verið hef-
ur aðstoðarmanneskja Guðmund-
ar um skeið, en var áður i frakt-
deildinni, hefur verið gerð að að-
stoðarstöðvarstjóra í Kastrup og
mun hún annast rekstur stöðvar-
innar.
BÖRN í BÍLUM
ÞURFA VÖRN
BYGGINGARHAPP-
DRÆTTI
SJÁLFSBJARGAR
6. júli 1987
VINNINGASKRÁ:
íbúö að eigin vali kr. 1500000 119860
Bifreið, hver v. a. kr. 600000
6827 63187 112041 114456
Sólariandaferð, hver v.á. kr. 50000
3069 23694 60037 89342 97272
7051 24067 64408 90118 99726
9631 26110 65883 92438 99835
13844 37758 69768 92555 105566
19891 41720 83866 95233 106234
23256 46873 86669 96217 117538
Vöruúttekt, hver v.á. kr. 40000
5746 18684 31269 73147 102053
10266 18883 60041 96895 109153
14614 29571 70133 99518 112050
Útboð
Gufufjörður 1987
''/'V/Æ Sm Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i of- angreint verk. Helstu magntölur: Neðra Wburðarlag 16.700 m3 og malarslitlag á 10,5 “ km kafla 4.200 m3. Verki skal lokið eigi síðar en 15. október 1987. Útboðsgögn verðaseld hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og með 13. þ. m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 27. júlí 1987.
Vegamálastjóri.
Frá Borgarskipulagi
Skipulagsskýring
í byggingarþjónustunni Hallveigarstíg 1, stendur
yfir sýning á Aðalskipulagi Reykjavíkur
1984—2004 ásamt ýmsum öðrum skipulagsverk-
efnum.
Sýningin er opin alla virka daga kl. 10.00—18.00.
Á þrijudögum milli kl. 16.00 og 18.00 verður starfs-
maður frá Borgarskipulagi á staðnum og svarar
fyrirspurnum. Sýningin verður opin til 5. ágúst.
Einnig eru veittar upplýsingar um aðalskipulagið
á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3 (3ju
hæð) frá kl. 9.00—16.00 alla virka daga.
Útboð
''//'//Æ Sm Efnisvinnsla 1987 og 1988 í ísa- fjarðardjúpi og Strandasýslu Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í mr ofangreint verk. f Heildarmagn 40.000 m3 og fer efnisvinnsl- an fram á sjö stööum. Verki skal lokið 10. júlí 1988. Útboðsgögn verðaseld hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 13. þ.m. Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 27. júlí 1987.
Vegamálastjóri.