Alþýðublaðið - 29.08.1987, Síða 7
Laugardagur 29. ágúst 1987
7
REYKJKMÍKURBORG
Jlau&ar Stödcci
Útideildin í Reykjavík
Viö í útideild erum aö leita að karlmanni, til aö
sinna leitar- og vettvangsstarfi meðal barna og
unglinga í Reykjavík. Um erað ræöatæplega70%
starf í dag- og kvöldvinnu.
Æskilegt erað viðkomandi hafi menntun áfélags-
og/eða uppeldissviði, t.d. félagsráðgjafar, kennar-
ar, uppeldisfræðingar ofl.
Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar í síma
20565 milli kl. 13-17 virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.
Njóttu ferðarinnar!^^t2>
Aktu eins og þú vilt að aðrir aki.vt'
Góðaferð!
Jón Baldvin 5
í frumvörpum þeim að nýjum
tolltaxtalögum sem unnin hafa ver-
ið hingað til hefur jafnan verið gert
ráð fyrir verulegri lækkun tolla,
þannig að hæsti tollur yrði 50% í
stað 90% í dag. í annan stað er
stefnt að samræmingu á tollum á
skyldum vörum m.a. verður þá ekki
lengur hagkvæmt að flytja inn tæki
í pörtum eins og núverandi kerfi
býður upp á, hvort heldur um er að
ræða fjarskiptatæki eða annað. Þá
er að því stefnt að fella niður tolla
með öllu á hráefni og vélum til iðn-
aðar með sama hætti og nú á við
um skilgreindan samkeppnisiðnað.
En til þess að mæta fyrirsjáan-
legu tekjutapi vegna lægri tolla
verður að taka upp vörugjald, sem
hugsanlega yrði almennara en það
er í dag.
Samræmda tollskráin, sem upp
verður tekin um áramót er forsenda
þessara væntanlegu breytinga. Ný
tolltaxtalög á grundvelli þessarar
samræmdu tollskrár, ásamt sam-
ræmdu vörugjaldi, verða hins vegar
ekki lögð fram fyrr en vinnu við
heildarendurskoðun á tekjuöflun-
arkerfi ríkissjóðs hefur miðað
lengra áfram.
ii! Frá grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana föstudaginn 4. sept-
ember n.k. sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9
8. bekkur komi kl. 10
7. bekkur komi kl. 11
6. bekkur komi kl. 13
5. bekkur komi kl. 13.30
4. bekkur komi kl. 14
3. bekkur komi kl. 14.30
2. bekkur komi kl. 15
1. bekkur komi kl. 15.30
Fornámsnemendur í Réttarholtsskólakomi kl. 13.'
Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð,
verða boðuð í skólana símleiðis.
ATH. Nemendur Ártúnsskóla komi í skólann
þriðjudaginn 8. september, skv. ofangr. tímatöflu.
Stundum verður bókvitið í askana látið
Það á við um
GULLBÓK OG METBÓK
ÍIbijnaðarbankinn
\f | / TRAUSTUR BANKI
ÖLL INNLEND OG ERLEND BANKAVIÐSKIPTI. LAUNAREIKNINGUR MEÐ BANKAKORTI.
HRAÐBANKI. FERÐATRYGGING. VISA GREIÐSLUKORT. SKULDAVÁTRYGGING. SÍMI: 689Ó00.