Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 2
HiS þsgilega fag, ásarat sterkum söla, og uönduð'um frágangi, gera þá aS mest seldu skólas.kðnuni i ár. HEPPILEGIR SKÖR FYRIR HEILBRIGDA FÆTIIR. AUSTURSTRÆTI antares F E R Ð A OG SKÓLAVÉLIN r* KI© URA- OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG B - SÍMI: 1B&8Ö FIMMTUDAGUR 7. sept. 1967. □ A SSKOR Bændur i Getum afgreitt i haust nokkra áburðarsnigla. — Áburðarsnigillinn var reyndur hjá verkfæranefnd ríkisins á siðastbðnu ári og er umsögn um hann í skýrslu nefndarinnar fyrir árið 1966. BÚVÉLAVERKSTÆÐI B.S.E. Akureyri. Sími 12084. STRÆTISVAGN Til sölu er strætisvagn í góðu lagi, hentugur fyrir flutning á starfshópum og skólabörnum, mjög hagstætt verð. Upplýsingar gefnar í símum: 31100 og 33614. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Auglýsing Vegna malbikunarframkvæmda á Bæjarhálsi og Höfðabakka, verða þær götur lokaðar frá og með fimmtudeginum 7- sept., um óákveðinn tíma. » \ Á meðan verður Rofabærinn opnaður fyrir gegnumakstur frá Vesturlandsvegi á Suðurlands- veg. Ökumenn eru áminntir um að gæta sérstakrar varúðar, er þeir aka um Rcfabæinn, vegna gang- andi fólks og skólabarna. Gafnamálastjórinn í Reykjavík. á börn og fullorána AUGLÝSING FRÁ Húsmæðraskólanum Laugum, S-Þing. Vegna forfalla geta faeinir nemendur fengið skólavist á komandi vetri. Vinsamlegast hringið sem fyrst. — Allar upplýsingar gefur skólastjór- inn, Jónína Hallgrímsdóttir, frá kl. 9—12 alla daga. Sími um Breiðamýri. — Skólasetning auglýst síðar. TÍMINN Allir eru strákarnir ánægdir,ende í HORP0WS úlpum. Þær fást á börn og unglinga, telpur sem drengi. Ytra byröi er úr 100% NYL0N, fóðriö er 0RL0N loöfóður, kragi er DRAL0N prjónakragi. N0RP0LE úlpan er mjög hlý og algjör- lega vatnsheld. Þvottur er auðveldur í 30° heitu vatni. Efnið erekki eldfimara en bómullarefni. HEKLA, Akureyri Verð frá kr. 2.945,00 Fjórar gerðir. Sími 23843 — 19651 Aðalumboð: KITVÉLAR OG BÖND S.F. Po Box 1329.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.