Tíminn - 07.09.1967, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 7. sept. 1967.
TÍMIP?!
”'<í i?, ist '4 &
Sentinfí . . . ræsir bílinn
SMYRILL
LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 3t055 og 30688
Bótagreiðslur almanna-
trygginga í Reykjavík
GreiBsla ellilífeyris hefst þegar fimmtudaginn
7. september.
Aðrar bætur verða greiddar á venjulegum tíma.
Athygli skal vakin á að stofnunin er lokuð á
laugardögum til septemberloka.
TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS
ÓTTAR YNGVASON, hdl.
BLÖNDUHLÍÐ 1, SfMI 21296
VIÐTALST. KL. 4—6
MÁLFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A II. hæð.
Sölusími 22911.
HUSEIGENDUR!
Látið okkur annast sölu á fast
eignuir yðar Áherzla lögð á
góða fyrirgreiðslu. Vinsamiep
ast hafið samband við skrif-
stofu vora, ef þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir. sem
ávallt eru fyrii hendi i miklu
úrvali h.tó okkur.
JÖN ARASON hdl.
Sðlumaðvr fasteigna:
Torfi Ásj'eirsson.
VOGIR
og varahlutir í vogir, ávallt
tyrirliggjandi.
Rit- og reiknivélar.
«ími 82380.
TIL SÖLII
Af sérstökum ástæðum er
Moskwiteh, árg. 1966, til
sölu- Bíllinn er vel með far
inn og ekinn 30 þús. km.
Nánari upplýsingar gefur
Guðjón Sigurðsson,
Kirkiufenuhjáleigu.
Sími um Hvolsvöll.
HlaSrúm henta allstaSar: { bamaher■
bergið, unglingaherbergiS, hjónaher-
bergiO, sumarbústattinn, veiðihúsitt,
bamaheimili, heimavistarskóla, hótel.
Helztu kostir hlaðrúmanna «ru:
■ Rúminmi nota eitt og eitt sér eða
hlaSa þeim upp í tvacr eða þrjár
hæðir.
■ Hægt er að tá aukalega: Nátthorð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að £á rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmín ha£a þrefalt notagildi þ. e.
kojur.einstallingsrúm oghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennilúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru ðll { pörtum og tekur
aðeins um tvaa: minútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVlKUR,
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
Anna frá Stóruborg
Fimmta ritið í bókasafni AB
KENNSLA
Enska, þýzka, danska, —•
sænska, franska, spænska,
bókfærsla reikningur. —
Skóli Haraldar Vilhelms-
sonar, Baldursgötu 10,
Sími 18128.
VÖRUBÍLL
Ford F 600 árgerð ’59 5
tonna til sölu með nýlegri
dísilvél. Bíllinn er í mjög
góðu lagi og selst með góð
um kjörum ef samið er
strax. Símar: 17570 og
14267.
Eins og flestum mun kunnugt
hóf Almenna bókafélagið á síð
astliðnu ári útgáfu á samstæðum
flokki íslenzkra merkisrita frá
gömlum tíma og nýjum, og nefn
ist hann Bókasafn AB. Tekur flokk
urinn jöfnum höndum til fræða
og skáldskapar svo sem bert verð
ur af vali þeirra bóka, sem þar
hafa nú þegar komið út, en þær
eru Kristrún í Hamravík eftir Guð
mund G. Haglín, Líf og dauði eftir
Sigurð Nordal, Sögur úr Skarðs
bók gefnar út af Ólafi Halldórs-
syni og Píslarsaga séra Jóns Magn
ússonar í útgáfu Sigurðar Nordals.
Loks hefur nú fimmta bókin bætzt
við, en það er skáldsagan Anna
frá Stóruborg eftir Jón Trausta.
Er þar tvímælalaust um að ræða
eina af allra skemmtilegustu sög-
um þessa vinsæla höfundar og
þarf því ekki að efa, að hún
verði enn sem fyrr aufúsugestur
á mörgu heimili.
Guðmundur Magnússon, sem
tók sér riUhöfundarnafnið Jón
Trausti, fæddist 12. febrúar 1873
að Rifi á Sléttu, nyrzta bæ á
landinu, og lézt í Reykjavík. 18.
nóvember 1918. Hann ólst upp við
fátækt og hrakninga, naut aldrei
neinnar skólavistar, en óbugandi
hneigð til skáldsikapar og mennta
skilaði honum snemma yfir ótrú
legar torfærur til merkilegs þroska
og þótt hann ætti aldrei annars
kost en að hafa ritstörfin í njá
verkum, gerðist hann engu að síð
ur einn afkastamesti höfundur
íslenzkur og var um skeið tví-
mælalaust vinsælastur sagnaskálda
meðal alls aknennings. Upphaf-
lega var honum ljóðformið tiltæk
ast, en úrslitasigur sinn sem rit-
höfundur vann hann með skald
sögunni Höllu, sem kom út 1906.
og Heiðarbýlis-sögunum, sem
fylgdu í kjölfarið. í þessum sígildu
bókum er höfundurinn staddur á
sögusviði eigin bernsku þar sem
hann er öllu gerkunnugur, jafnt
náttúruöflum og umhverfi sem
ævikjörum fólksins og örlagabar-
áttu. En áður hafðd Jón Trausti
sótt sér efnivið" í sögu fslands
frá fyrri öldum og þangað leitaði
nú hugur hans æ fastar um sinn.
Af þeirn toga eru Sögur frá Skaft
áreldi, 1912—1913 og Góðir stofn
ar I—II, 1914—1915, en fyrra bindi
þeirrá er einmitt Annja frú Stóru
borg, sagan, sem nú hefur verið
valin til útgáfu í Bókasafni AB.
Anna frá Stóruborg gerist á
sextándu öld og fylgir trúlega hin
um sögulegu heimildum eins og
þær hafa geymzt, ýmist í samtíð
arskiiríkjum eða skráðum munn-
mælum frá síðari tíma. Aðalsögu
hetjan, Anna frá Stóruborg undir
Eyjafjöllum, var auðug kona og
ÖKUMENN!
Látíð stille i tima.
HJÓLASTILLINGAR
MOTOPSTILLINGAR
lJÓSASTILUNGAR
F«jót og örugq bjónusti
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagöti 32
Sími 13-100
ættstór, dóttir Vigfúsar Erlends-
sonar hirðstjóra (d. 1521), en sag
an fjallar annars vegar um ástir
hennar og Hjalta Magnússonar,
smalapiltsins, sem hún tók bók
staflega á arma sína, og hins veg
ar um viðureign hennar við brtð
ur sinn, Pál lögmann á Hlíðar-
enda, sem vildi í lengstu lög
meina henni að eiga jafnættsmá
an mann og fátækan sem Hjaiti
var. Samt gerðist að lokum sá
hlutur, er stefndi lögmanni til
fullra sátta við systur sína og
ástmann hennar. Urðu þau Hjalti
kynsæl mjög og á margt merkra
manna ætt sína að rekja til þeirra.
Eins og segir í formála fyrir oók
inni má þetta teljast sjálfkjönð
söguefni, ekki hvað sízt fyrir höf
und á borð við Jón Trausta, sem
kann vel til þeirrar listar að skipa
dramatóskum viðburðum á stórt
svið og lýsa á spennandi hátt
viðureign einstaklingsins við stó;-
brotna og óstýriláta náttúru. Á
sömu lund er höfðingsskapur. hug
rekki og reisn höfundinum mjög
að skapi, hvort sem þeir eiginleik
ar birtast í fari tiginborinna fyr
irmanna eða fátækra „ættleys-
jngja“. í sögunni koma fyrir marg
ar slíkar persónugerðir, en stærst
þeirra er sjálf söguhetjan, Anna
frá Stóruborg. Vafalaust hefur
hún í raun verið glæsilega kona
og mikils háttar, jafnt í ástríðum
sem þótta, en varla heftír hún
smækkað til muna í meðferð Jóns
Trausta, svo vel sem hann kunni
því að skapa þróttmiklar og skap
heitar kvenpersónur.
Anna frá Stóruborg er 208
blaðsíður, prentuð í Odda h. f og
bundin í Sveinabókbandinu. Tóm
as Guðmundsson hefur ritað for
máila fyrir bókinni, þar sem dregin
eru saman í stuttu máli helztu
æviatriði höfundarins.
■»elfur
Laugavegi 38.
ÚTSALA
Útsölunni lýkur í
þessari viku.
Ennþá getið þér
gert kjarakaup á
margskonar
fatnaði.
Komið sem fyrst,
t því nú fer að verða
hver síðastur.