Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN | í DAG FIMMTUDAGUR I. sept. 1961. DENNI DÆMALAUSI — Fjandinn! Ég skal aldrei framar geyma rúsínur í tóbaks veskinu hans pabba. fell er væntanlegt til Murmans'k 11. þ. nr" Stapafell er væntanlegt til Reykjaví'kur i dag. Mælifell fór í gær frá Dundee til Archangelsk. Sine Boye er á Raufarhöfn. SkipaútgerS rikisins. Esja fór frá Rvk kl. 20.00 í gær- kvöld austur um land í hringferð. Herjjólfur er í Rivk. Blikur er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herðubreið fer frá Rvk í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Hafskip h. f. Langá er í Rvk. Laxá fór frá Grinda vík 5.9. tfl Belfast, Bridgewater og Hamlborgar. Rangá er í Bordeaux. Selá er í Rotterdam. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Krakatindur, kl. 20 á föstudags- kvöld. 2. Landmannalaugar, kl. 14 á laug ardag. 3. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 4. Göngwferð á Esju, kl. 9.30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hefjast við Aust- uryöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533—11798. Hjónaband FlugáaeHanir 22. júlí voru gefin saman í Háteigs kirkju af séra Jóni ÞorvarSssyni, ungfrú Hekla Pálsdóttir og Björgvin Schram, Hraunbæ 68, Rvk. (Ljósmyndastofa Þórls, Laugavegi 20 B, sími 15602). í dag er fimmtudagurinn 7. sept. — Adrianus Tuugl í hásuðri kl. 15.09 Árdegisto'álflœði í Rfvík kl. 7.08 KoiUogaula •fr Slyá*.;Varðstofan Helisuverndarstöð inni er opin allaD sólarhringinn, sim) 21230 - aðeins móttaka slasaðra Nætnrlæjo»l! ki 18—8 - sími 21230 , £ ^rNeyðarvaktin: Siml 11510, opið hvera virkan dag trá kl 9—12 jb 1—5 nema taugardaga ki 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna ■ borgtnnl gefnaj ) stmsvara Lækna félagf Keykiavlkur • slma 18888 Kópavogsapótek: Opið vtrka daga tra K1 9—? Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga fríi kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opm frá mánudegi til föstudags kl 21 á fcvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð- gjöfum ' dag kl 2—4 Næturvarzla vikuna 2.—9. sept. annast Austurbæjarapótek og Garðsapótek. Næutrvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 8. ágúst annast Páll Eiríksson, Suöurgötu 51, sími 50036. Næturvörzlu í Keflavfk 7.9. annast Guðjón Klemensson. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell er i Archangelsk, fer það an til Rouen. Jökulfell er í Grims by, fer þaðan til Rotterdam. Dísar feil fór í gær frá Ventspils til ís- lands. Litlafell er á Akureyri. Helga Haustmót KAUSA verður haldið að Vestmannsvatni i Aðaldal dagana 30. sept. og 1. okt. Alljr skiptinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir giftir sem ógiftir, eru hvattir til að tilkynna þátttöku sína ekki síðar en 10. sept. á skrifstofu æskulýðsfullrúa í síma 12236 eða eftir kl. 5 í síma 40338. 29. júlf voru gefin saman í GrenjaS arstaðakirkju af séra Sigurði Guð mundssyni, ungfrú Guðrún Helga Hallgrímsdóttir, Grímshúsum; Aðal dal og Halldór Guðmundsson, Siglu firði. Heimili þeirra er að Mánagötu 13. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, sími 15602). KIDDI — Fjandinn hirði hann. Hann ætti að — Hann er alls ekkert hræddur. Hann Allt í einu fer Bó að skellihlæja. vera búlnn að forða sér. stendur þarna grafkyrr eins og stytta. Ró Kidda fer í taugarnar á þorparanum. Kannski hann sé leigumorðingi. , DREKl Hjá skógarlögreglunni. — Moogar og Pretty — þetta eru þeir. — Hvernig komust þeir hingað. — Spurðu þál — Hvernig komuð þið hingað, Pretty? Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá NY og fór kl. 07.00 til Glasg. og Kaupm.h. Þotan er væntanleg frá Kaupm.h. og Glasg. í kyöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. Orðsending Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ sími 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öllum heimil. Almenn skrifstofa geðvemdarfé- lagsins er á sama stað. Skrifstofu- timl virka daga, nema laugardaga, kl 2—3 s d. og eftir samkomulagi, Kvenfélagasamband Islands. Skrifstofa Kvenfélagasambands ia- lands og leiðbeiningastöð húsmæðra er flutt t HaUvelgastaði á Túngötu 14. 3 hæð Opið kl 3—5 aUs vtrka daga nema laugardaga. Sími 10205. Félagl neimilislækna. Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög cnikiU skortur á heimilislæknum ) borginnl á með an sumarfr) lækna standa yfir er fólk vinsamlega beðið að taka til- lit ti) pess ástands. Jafnframt ska) pað ttrekað, að gefnu tilefm að neyðarvakt að deg tnum og kvöld- og næturvaktir eru aðeíns fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem eklu geta beðið eftir beimilis lækni ti) næsta dags. Stjóra Félags heimilislækna Hið íslenzka Bibliufélag: hefir opn- að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins I Guðbrandsstofu i Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhUð nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heima- símar starfsmanna: framkv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar aUar upplýsingar um Biblíufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Fótaaðgerðir Eyrir aldrað fólk eru i Safnaðarheimib -angholtssóknar. Þriðjudaga frá kl. 9—12 t. h. Tímapantanir t slma 34141 mánudaga kl 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna 1 Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 síml 19282. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimskirklu fást hjá prest- um landsins og 1 fteykjavlk hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum. Bankastræti, Húsvörðum KFLTM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMSKIRKJD á Skólavörðu- hæð. Gjafir tU kirkjunnar má draga frá tekjum við framtö) til skatts. Minningarspjöld líknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5. Kópavogi Sigrföi Gísladóttur Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðríði Arnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls veg 44, Verzl. Veda, Digran'iovegi 12. Verzl Hlið við mio-ir-eE Minningarspjöld Flugbjörgtmar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sig- urði Þorsteinssynl. Sími 32060. Sið- urði Waage siml 34527 Stefánl Bjarna syni slmi 37407.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.