Tíminn - 07.09.1967, Síða 13

Tíminn - 07.09.1967, Síða 13
ÍÞRÓTI5R ÍÞRÓTTIR raHfMTUDA'GUTf 7. sept. 1967. TÍMINN 13 ENN Ein ÁFALL FYRIR ÍSL KNATTSPYRNU KR tapaði 10:0 fyrir Aberdeen í gærkvöldi spurningum Swör við spaíiningnnum í „Ððm arafeormmi'" ítgær: 1) Jfrá, eítir að fyrri hátfteik er lokið, má eigi skipfa rnn leik- mann, nema markvorð, hvernig, sem á stendur. í landsleikjum og gestateikjum má skipta eftár sam- komuiagi fyrirfram. Lerkmaður má eHn ganga til leifcs á ný, eftir að varamaðwr hans hefur tekið þátt í leiknum. 2) Dómarinn heíur óskerað vald til að stöðva leik eða gera Ieikhlé eða sKta leik, hvenaer sem bann áKtur nauðsynlegt, vegua náttúruaflanna, truflana af hálfu áhorfenda eða af öðrum ástæðum. Atf. — Reykjavík. — Það voru slæmar fréttir, sem bárust frá Aberdeen í Skotlandi í gærkvöldi. KR tapaði fyrir Skotunum 10—0 í fyrri leik liðanna í Evrópubikar keppni bikarhafa. Enn eitt áfallið fyrir íslenzka knattspyrnu á al- þjóðavettvangi. „Okkur þótt mjög leiðinlegt, að geta ekki staðið okkur betur“, sagði Sveinn Jónsson, þjálfari KR, þegar við raáðurn sambandi við hann stxax eftir leikinn. Sveinn sagði, að Skotarnir hefðu verið mörgum „klössum“ fyrir ofan ER og ekki hefði verið hægt að ráða við neitt. Varnarleikur gat ekki komið í veg fyrir stórtap. „Við reyndum allt til að forðast stórtap", sagði Sveiran. Hann sagði ennfremur, að KR hefði leikið varnarleik frá byrjun, en það hefði ekki komið í veg fyrir ósköpin. Skotarnir voru mjög harðir og á- kveðnir og notuðu kantana óspart. Voru mörg markanna skoruð eftir fyrirgjöf frá þeim. Einn hættuleg- asti leikmaður Atoerdeen var Storrie, en hann keypti Atoerdeen frá Leeds. Sendi hann knöttinn í nokkur s'kipti framhjá Guðmundi Péturssyni í KR-markinu. f hálf- leik var staðan 4—0. Tvö teljandi tækifæri KR — Hvað um tækifgsri KR í leiknum? — Við áttum nokkur tækifæri til að skora, en aðeins tvö télj- andi hættuleg. f fyrra skiptið var Sigurþór Jakoibsson í mjög góðu fe-'ri, en skaut framhjá. Sömu sögu var að segja um Eyleif, sem fékk ágætt tækifæri, en skaut framhjá. — Viltu hrósa einhverjum sér- stökum í KR-liðinu, Sveinn? — Nei, við skulum sleppa því. Liðið átti slæman dag, þótt aðalor sökin fyrir tapinu sé sú, að mót herjarnir voru okkur fremri á öllum sviðum knattspyrnunnar. Um 15 þús. áhorfendur voru á Pittodrie Park. Um 15 þúsund áfaorfendur voru saman komnir á Pittodrie Park, en svo heitir leikvöllur Aberdeejn í gaerkvöldi. Hófst leikurina klukkan 7,30 eftir skozkum tíma og var leikið í flóðljósum. Er það ekki í fyrsta skipti, sem KR leikur í flóðljósum en 1964 léku KR-ingar gegn ensku meisturun um, Liverpool, í1 flóðljósum á Anfield Road. Úrslitin urðu betri þá. Úrslitin í gærkvöldi eru ekki einungis mikið áfaíl fyrir KR, heldur íslenzka knattspyrnu í heild. Hollenzkur dómari var á leikn um í gærkvöldi og dæmdi vel- Aberdeen og KR mætast í næstu viku í Reykjavík. Piitamir ór Vai og Víking, sem léfeu í gærkvöltíi og gerðu jafntefli í úrslitaleiknum. Liðin verða að leika aftur. (Tímamynd GE) Hörð barátta hjá yngstu flokkunum í gærkvöldi Aif-Reykjavík. — Úrslitaleikur- inn í landsmóti 5. flokks í knatt- spyrnn var leikinn á Melavellin- rnn í gærkvöldi og áttust þar við Valur og Víkingur. Var um mjög harða baráttu að ræða, en svo virtist sem Valsmeim ætluðu að sigra eftir fyrri hílfleikinn, en þá höfðu þeir skorað 2—0 og haft algera yfirburði. En skjótt skipast veður í lofti. i síðari hálfleik höfðu Víkingar ; endaskipti á hlutunum og tókst 1 að jafna. 2—2. Fyrra markið skor aði Björn Guðmundsson úr víta- spymu — og jöfnunarmarkið Gunnar Hólm mjög skemmtilega. Lauk leiknum 2—2. Mörk Vals í fyrri hálfleik skor- uðu þeir Örn Gunnansson og Einar Kjartansson. Yfirleitt léku Vals- piltarnir betur saman og áttu á síðustu mínútu leiksins skot, sem small í slá Vikings-marksins. Ann ars eru þessi tvö lið frekar áþekk aö styrkleika og leika bæði skemmtilega. Þau verða að mætast í nýjum leik innan tíðar. f 4. flokki fór fram einn af þre,n ur úrslitaleikjum. Léku KR og Víkingur og sigruðu KR-ingar með miklum yifirburðum, eða 9:3. Leika KR-ingar næst við Vest- mannaeyinga og yrðu fslandsmeist arar, ef þeir sigruðu þá. Úrslitaleikurinn í 3. flokki milli Fram og Selfoss verður leikin- á sunnudaginn. Markmenn - Markmenn Markmaður óskast frá áramótum fyrir fyrstu deild arlið í knattspyrnu- Launakjör: 10.000 kr. fyrir að halda hreirtu marki í leik. Samkomula^ fyrir að verja vítaspyrnur, og ef fengin eru færri en þrjú mörk í leik. — Umsókn sendist blaðinu fyrir 1*5. þ.m. merkt: „íslandsmeistaratitill 1968“. Sæmilegur árangur íslenzku unglinganna á Eins og frá hefur verið skýrt í blöðum, tóku 8 reykvískir ungl- ingar þátt í íþróttamóti í Kaup- mannahöfn dagana 30. ágúst — 1. sept. s.l. Mót þetta var einn liður í há- tíðahöldum í sambandi við 800 ára afmæli Kaupmannahafnar- borgar. Þátttakendur voru hátt á þriðja þúsund víðsvegar að úr heiminum. Kaupmannahafnar- borg bauð íslenzka hópnum frítt uppihald í Danmörku í hálfan mánuð svo og margar kynnisferð- :r um landið. Reykjavíkurborg : greiddi ferðakostnað unglinganna mótinu í Höfn til og frá Kaupmannahöfn. Auk frjálsra íþrótta var kep.pt í sundi, leikfimi, knattspyrnu, Framhald á bls. 14 Gullaldar-liðið leikur í kvöld! Það er í kvöld kl. 6.30, sem „Gullaldarliðið“ þ.e. b lið Akra- ness og Þróttur a mætast í Bikar- keppni KSÍ. Fer leikurinn fram á Melavellinum. Liðið, sem sigr- ar, mætir Tý frá Vestmannaeyj- um í næstu umferð. Rétt Bausn á gátunni í „útvarpsleikritinu”? Er búið að ráða landsliðs þjálfara í handknattleik og skipa landsliðsnefnd? Og hvaða menn eru það? Þetts er gátan á bak við „leikrit" sem tveir af stjórnarmönnum HSÍ Iéku í íþróttaþætti út varpsins s.l. mánudagskvöld en þvi miður missti undirrit- aður af þessum þætti eins oí svo margir aðrir. Stjómandi íþróttaþáttarins Jón Ásgeirsson, einn af stjórn aimönnum HSÍ, lagði ýmsai spurnipgar fyrir Ásbjörn Sig urjónsson, formann HSÍ, sem mun hafa svarað þeim greið- lega. í þessu samtali mun Ás björn hafa sagt, að stjórn HiSÍ væri búin að ráða lands- liðsþjálfara og skipa landsliös- nefnd,. en að svo stöddu tnáli væri ekki hægt að gefa upp, hvaða menn hefðu verið ráðn- ir til starfa. Þetta er sem sé eins og skemmtileg gáta. sem fsl. handknattleiksmenn eiga að glíma við — og e.t.v. hefj- ast landsliðsæfingarnar ekki fyrr en þeim hefur tekizt að ráða gátuna. Út af þessu hafa nokkrir væntanlegir landsliðsmenn í handknattleik komið að máli við íþróttasíðuna og þykjast vera með lausnina. Birgir Björnsson úr FH er þar nefnd ur landsliðsþjálfari — og Hannes Þ. Sigurðsson úr Fram formaður landsliðs- nefndar. Sé svar handknattleiksmann anna rétt, er þess þá að vænta, að landsliðsæfingar hefjist inn an tíðar? —altf. Hannes — formaður landsllðs. nefndar? Birgir — verður hai«n hinn nýi landsliðsþjálfari?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.