Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 26. sept. 1967. Á AD BEITA BÖRN LÍK- AMLEGUM REFSINGUM? Halla Guðmundsdóttir, starfar á Veðurstofunni. Á einn son. — Nei. Ég held að það væri æskilegra að reyna að höfða tii s:kynsemi barnsins. Þar með er efldd sagt, að það takist alltaf, en með því að beita barn líkamlegu öfibeldi er hætt við, að þrjózka komi upp í því. Ef út í það er íarið, hvort likamlegar refsi- Halla Guðnnmdsdóttir aðferðir séu afsakanlegar, má segja að þær hatfi kannski stund- um meiri álhrif en eilítft jag o.g nöldur, hótanir sí og æ, sem móð- irtin framfylgir ekki. Ég býst við að það sé alltof algengt, að móð- irin dangli í barniðJál miálamyncla og það er vafalaust^það versta og áhrifaminnsta, sem hægt er að hiigisa sér. Ég álít, að börnum megi refsa á annan hátt en með barsmíðum, ef fortölur duga ekki. Tii dæmis með því að svipta þau einhverju, sem þau hafa áhuga á, svo sem bíóferð, útivistarleyfi o. s.frv. Refsingu má beita án þess líkamlegur sársauki komi til. En þegar börn eru komin á ákveðinn aldur skiija þau og taka til greina ef reynt er að tala um fyrir þeim, svo framarlega sem móð- irin sýnir þeim þolinmæði ' og skilning. Guðrún Asmundsdóttii', Leik- kona. Tveggja barna móðir. — Hvernig ætti ég að vita það? Hingað til hef\ ég ekki komizt í þá aðstöðu að þurfa að flengja mín börn. Og það hljóta að yera til önnur ráð. Oft má sjálfsagt tala barnið til. En hvort bar- smíðar séu fordæmanlegar? Æítli það fari ekki eftir skapgerð hvers og eins, hvort svo er. í sumum tilfellum er afsakanlegt að refsa barni á þennan hátt, til dæmis ef það er gjarnt á að hlaupa ut á götur og hefur ekki látið segj- ast, þrátt fyrir boð og bönn. Eg segi ekki að þá sé beinlínis af- sakanlegt að flengja börn, en að minnsta kosti skiljanlegt. En mér finnst sjálfri óhugnanlegt að leggja hendur á barn, vegna þess að hinn fullorðni er svo miklu sterkari í augum barnsins. Að öliu saman lögðu er ég mótfall- in þeirri aðferð að berja barn og vona, að ég komi sjálf a'ldrei til með að nota mér, að ég er sterkari en barnið. Svanhildur Bjarnadóttir, hús- freyja. Á fjóra syni. — Ég mundi hi'klaust segja, að í mörgum tilfellum er aUt í lagi að hirta börn. Stundum kemur ekki önnur lausn til greina. En það fer eftir skapgerð barnsins og segja má, að móðirin taki á sig álhættu við að refsa barni sínu á þann hátt, því að engin móðir þekkir barn sitt tiL hlítar og veit ekki alltaf, hvað er að gerast innra með því. Eitt barn getur haft gott af flerigingu, ann að beðið tjón. Þetta vandamál er oft örðugt viðureignar, að finna V'í-íi |mmi Svanhildur Bjarnadóttir 'hvaða refsiaðferð hæfir hverju einstöku barni. En þó að ég segi, að undir vissum kringum- stæðum geti verið allt í lagi að flengja, er auðvitað bezt að geta fcomizt hjá þvi. Það er bara efcki Ihægt að tala endalalaust, ef barn ið vijU engum fortölum taka. Marg ar mæður standa andspænis því að hafa lagt sig fram um að telja um fyrir bami sínu, á for- tölur hennar er efcki hlustað og þær bera engan árangur. Hivað á þá að gera? Það er varla rétt að áfeLIast móðurina, þótt hún reiðist og refsi barninu með þessu móti. Ég heid því, að fleng in® sé í mörgum tilfeLLum rétt- lætanleg, en áhættan er alltaf fyrir hendi og æsfcilegt að reyna allt annað en gripið er tiil fleng- ingar. Signý Thoroddsen, sáifræðing ur. Á eina dóttur. — Ég treysti mér ekki tii að fordæma það, þó að móður verði á að berja barn sitt í eitt skipti eða svo. En það ætti heizt ekki að koma fyrir. Það er ílla gert að nota sér, að maður er sterk- ari og móðirin á að reyna að tala við barnið. En þegar um þessi mál er taiað má ekki gieyma að margt fer eftir því, hvernig tengsl eru á milLi barns og foreidra. Sé sambandið gott má segja, að þá ætti ekki að þurfa að flengja. En það getur náttúrlega komið fyrir. Ef barn- Lð hefur öryggiskennd og finnur, að foreLdrum.m þykir vænt um það, er ég efcki viss um, að hirt- ing skaði. Sé sanj'bandið ekki gott gerir iíkamleg refsing aðeins verra. ÖryggisLeysi barnn eykst og það er óhjákvæmilegt að það fjar lægist foreldrana og getur meira að segja farið að bera hatur til iþeirra. Annað er Lífca, að það er fráieitt að Lemja barn án skýring ar, ef svo má segja. Barnið verð- ur að finna, hvers vegna þvi er refsað á þennan hátt — og skilja það. Sjálfri finnst mér aðferðin eru lamin geta orðið prýðileg og börn, sem aldrei eru Lamin, geta orðið óhappabörn. Ég Legg á- herzlu á að aðalatriðið í öliu upp eldi er, hvernig tengsiin eru milli bamsins og uppalendanna. Það getur komið fyrir okkur ÖLL að berja barn og kannski getur hressilegur löðrungur hreinsað Loftið betur en ef móðirin hefur fyrir sið að fara í fýlu, neitá að svara barninu — og refsa því á þann hátt. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. cand. theol. Á þrjár dætur. — ALIs ekki. Af hverju skyld- um við gera það, meðan börnin eru ung og við ráðum við þau? Hvað ættum við þá að gena, þeg- ; > J|;{ ■ Auður Eir Vilhjálmsdóttir stæður og vandamál koma upp, sem ekki er hægt að leysa með einu saman tali. Hvort það er réttlætanlegt að berja barn? Ég held ekki. Það Tíminn spyr 5 konur álits Signý Thoroddsen mjög óhugnanleg. Auðvitað eru engar reglur um þetta. Börn sem ar börnin vaxa og þessum aðferð um verður ekki við komið. Ég held það sé nauðsynlegt að finna strax aðrar Leiðir, sem geta gilt áfram. Fyrir mitt Leyti vil ég segja, að auðvitað er reyn- andi að taia, komast í samiband við barnið. En þau tilvifc bljóta að koma, að það er engin mein- inig í að setjast niður og fara að rökræða við barnið. Það er betra að finna einhverjar góðar og snöggar aðferðir. Til dæmis heíur mér reynzt vel, að „skutla“ barninu inn í sitt herbergi og hafa það þar, meðan það er að hugsa málið. Þetta á að koma svo snoggt, að barnið skilji, að móð- urinni er full alvara. Mér finnst bráðnauðsynlegt, að barnið skilji, að það er ekki hægt að tala alltaf um alla hluti og það er óheppilegt að venja barn á að allt sé leyst með samræðum. Ég segi þetta ekki, vegna þess að annrífci móður þurfi að koma þar til. En það er nú einu sinni svo að I Lffinu skapast ótal að- er sitthvað að slá á höndina á barni, sem sífelt nælir sér í kök- ur og sætindi eða rækilegur rass- skellur — það er ruddalegt. En sennilega fyrirgefur barnið bar- smíð í flestum tilfeUum. Ég veit dæmi um stúlku, sem beitt var líkamlegsi refsingu tvisvar sinn- um og var hún þá orðin stálpuð. 14 ára. Móðirin stóð lippi, ger- samlega ráðalaus og greip til þessa. Seinna þegar stúlkan vitk- aðist og þroskaðist, sagðist hún vera móður sinni þakfclát fyrir þetta. Svo að víst er það til að fólk telji bansmíðar geta haft já- kvæð áhrif, þó að ég sé ekki hlynnt þeim. En yfirleitt er ekki_tgert,mikið af því að berja böm. En aUtof mifcið nöldur og þnas. Ég er viss um að það er engu barni hollt að alast upp við sífellt nöldur og nagg. Við uppeldi og ögun barns hygg ég að sé betra að nota snöggar, áihrifameiri aðferðir — og efcki barsmíð. J.K. DANSSKÓLI INNRITUN DAGLEGA F Y R I R Hafnarfjörð og Garðahrepp, fer kennslan fram í Sjálfstæðishú<- inu í Hafnarfirði. Keflavík í Aðalveri. Kópavogi í Félagsheimilinu. Reykjavik í Skipholti 70 og Laugalæk. ALLT ÞAÐ NÝJASTA í barnadönsum, ungli ngadönsum, samkvæmisdönsum, steppi. — að ógleymdum Lveggja mánaða námskeiðum fyrir táninga: JIVE — WATUSI - GO-GO — SPECIAL S I IVI A R Keflavík 1516 og 2391 Hafnarf jörður Garðahreppur 14 0 81 Kópavogur Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.