Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 10
/ 10 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 26. sept. 1967. í dag er þrijudagur 26. sept. Cyprianus Tungl í hásuðri kl. 5.49 Árdeglsflæði kl. 9.25 Heilsugazla £ Slysavarðstofan HellsuverndarstöB lnnl er opln allan sólarhrtnginn, stmt 21230 - aðelns móttaka slasaðra <tf Nætmrlæknlr fcl 18—8 SÍml 21230 &Ney8arvaktln; Stml 11510, oplð hvern virkan dag frá kl 9—12 ,ig 1—5 aema laugardaga fcl 9—12 Upplýstngar um Læknaþjónustuna borglnnl gefnar ' slmsvara Lækna félagí Keykiavtiruj slma 18888 Kópavogsapótek; Opið vlrka daga frá fcl. 9—7. Laug ardaga frá kl 9—14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtt dr opln frá mánudegi tll föstudag. fcl 21 a fcvöldln til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daglnn tfi 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbanklnn tefcur a mótt blóð g.iöfuro ' dag kl 2—4 Næturvörzlu apóteka 1 Reykjavík vikuna 12.—23 sept annast Lauga vegs Apótek og Holtsapótek Opið tU kl. 9 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt annast Auðunn Sveinbjörnsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu í Keflavík 26.9. annast Guðjón Klemensson. FlugáæHanir Flugfélag íslands H. f. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Lundúna ki. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer Laugardaginn 26. ágúst voru gefin saman í hiónaband af séra Garð- ari Svavarssyni, ungfrú Dagbjört Flórentsdóttir og Sæmundur Alfreðs son. Helmili þeirra er að Eikjuvogi 26. (Loftur, I jósmyndastofa, Ingólfsstr. 6, Reykjavík). Félagslíf Kvenfélag Kópavogs; Kvenfélag Kópavogs heldur fund f félagsheimilinu uppi fimmtudaginn 28. september kl. 8,30 e. h. Rædd verða störf félagsins á komandi vetri Félagskonur eru beðnar að fjölmenna Frá Bandalagi kvenna i Reykjavík. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík hefst í dag, þriðjudag kl 10 árdegis að Hallveígarstöðum Dag DENNI DÆMALAUSI — Namm, namm. ÞETTA? Hvað j| til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavík ur kl. 22.10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen 'og Kaupmánna- hafnar kl. 10.40 í dag. Gullfaxi fe.r til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 68.00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar,/ Egilsstaða, Pat reksfjarðar, Húsavíkur, Raufairhafn ar og Þórshafnar. Hjónaband skirá samkvæmt fundarboði, Að lokn um fundarhöldum á miðvikudags- kvöld verður minnzt 50 ára af- mælis Bandalagsins með miðdegis verði að Hótel Borg kl. 7.30. Ölium félagskonum inman Bandalagsins er heimill aðgangur að hófinu en þátt taikan tilkynnist í dag í síma 1478 eða til fundarins að Hallveigarstöð- um. Hafnarf jörður. Basair Kvenfélagsins Sunnu verður í Góðtemplarahúsinu, föstudaginn 29.9. kl. 9. Tekið á móti munum og kökum frá kl. 1 á föstudag í Góð- templarahúsinu. Basárnefndin. Siglingar Skipadeild SÍS. Jökulfell fer í dag frá Blönduósi til Sauðárkróks og Húsavíkur. Dísar fell fer í dag frá Rvk til Keflavík ur. Litlafell er við olíuflutninga á Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam, fer þaðan til Hull og íslands. „Stapa fell“ fer i dag frá Raufarhöfn til Rotterdam. Mælifell er væntanlegt til Brussel 1. okt Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur er í Rvk. Blikur fór frá Rvk kl. 17.00 í gær austur um land til Siglufjarðar. Ilerðubreið fór frá Rvk kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til fsa fjarðar. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Rvk 20.9. til Ant werpen, London og Hull. Brúar- foss fer væntanlega. frá Húsavík í kvöld 25.9 til Reykjavíkur. Detti foss er í Ventspils, fer þaðan til Ilelsingfoirs, Kotka, Kaupmannah. og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá NY 29.9. til Rvk. Goðafoss fer frá Siglu firði i dag 25.9. til Ólafsfjarðar, Hofsóss og ísafjarðar. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 25.9. frá Leith og Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Siglufirði á morgun 26.9. til Skagastrandar, Hólmavíkur, ísa- fjarðar og Súgandafjarðar. Mána foss fer frá Akureyri í dag 25.9. til Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Rvk 22.9. til Rotterdam og Hamborg ar. Selfoss fór frá Vestmapnaey.f um 23.9 til Gioucester, Cambridge, Norfolk og NY. Skógafoss fór frá London 22.9. væntanlegur til Rvk fyrri hádegi á morgun 26.9. Tungu foss fer væntanlega frá Bergen í AizO'JT — Nú á ég þennan fína kjól en ég hef engan stað tll að fara á. Bíddu við. Láttu hana vera. — Hvað er um að vera? — Hún er reið af því að hún hefur misst gott starf. NO PEEKING! yoti’LL SEE' Í1 KIDDI — Það er bara fjarlægur draumur um að kaupa fiskiskip með vél, við höfum enga peninga. — Það eru mikil verðmæti í svörtu perlunum. Þlð getið keypt marga báta. Við eigum ekki þessa fjárssjóði hafsins. Það er sjávarguðinn Touroo, sem á þá. — Kannske Touroo myndi lána ykkur. — Hvað ertu að gera þarna? — Þú færð að sjá það. dag 25.9. til Reykjavíkuir. | Askja er í Ventspils, fer þaðan til Rvk. Rannö fer frá Hafnairfirði í dag 25.9. til Keflavíkur. Seeadler fer frá Hull í dag 25.9. til Reykjavíkur Söfn og sýningaf Þjóðminjasafn íslands er opið: á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum, sunnudögum frá kl. 1,30—4/ Listasafn íslands er opið á þriðju dögum, fimmtudögum, laugardögum sunnudögum frá kl. 13,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. frá kl. 1.30 til 4. Landsbókasafn tslands. Safnhús við Hverfisgötu. Breytingar á útlánstímum Landsbóka safns tslands sem hér segir: ■ Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema taugardaga k! 10—12 og 13—19. Út lánssalur er opin kl 13—15. Sýningarsalur Náttúrufræðistofn un^r íslands, Hverfisgötu 116, er opinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnud kl. 1,30—4. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnu- daga, priðjjudaga og fimmtudaga fra kl 1.30—4 Bókasafr Kópavogs, Félagsheimi)- inu sím) 41577 Otlán á Þriðjudög um, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum Fyrii börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kl 8.15—10. — Barnadeildir i Kársnesskóla og Digra nesskóla Otlánstímar auglýstir þar. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ' Islands. Garðastræti 8 (slmj 18130» er opið á miðvilordögum kl 5,30 - 7 e. u. Orval erlendra og umlendra oóka. sem fjalla uro visindalegar sannanir fyrii framlifinu og rannsóknir » sambandinu við annan Oeim gegnuro miðla Skrifstófa S.R.F.) er opíd s sama ttma Tæknibókasafn i.M.S.L Skipholti 37, 3 hæð er oþið aua virka daga kl. 13—19 nema laugárdaga kl. 13— 19 nema laugardaga kl 13—15 (lok- að á laugardögum 15 mal — 1. okt.) Borgarbókasafn Reyk javíkur Aðalsafn. Þingholtsstræti 29. simi 12308 Opið kl 9—22 Laugardaga kl 9—16 Útibú Sólheimum 27. simi 36814. Opið kl 14—21 Þessum deildum verður ekki lok að vegna sumarleyfa , Bóksafn ' Dagsbrúnar. Lindargöta 9, 4. hæð t.il hægn Safnið er opið a tímabilinu 15 sept tii 15 mai sem hér segir: Föstudaga kl 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Sókasatn Seltjarnarness er opið mánudaga k) 17.15 - 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl 17,15—19.00 Föstudaga kl 17,15—19.00 og 20— 22 Orðsending Minningarsjoður uandsspitalans. Minnlngarspiöla s.ióðslns fást a eftirtöldum stöðum verzlunir Oc- ulus Austurst.ræti? Verzlunir »/ík Laugaveg 52 og óra Sigrið) Bacb mann 'orstöðukonu uandsspttalan um Samúðarskevti slóðstns if. greiðir Landsslminn Mlnningarspiölo um Marlu Jóns- dóttur flugfrevlu fást bjá eftir tölduro aðilum Verzlunlnn’ Oculus Austurstræu í. Lýsing s t raftækiaverzlunlnn) Hverfisgótu 64 VaLhöU h. t Laugá vegl 25 Marlu Olafsdóttui Dverga- steini Revðarfirði Minningarspjöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stööum: í Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá trú Guðmundo Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundí 21. Minningarspjöjd N.L.F.I. eru af- greidd ' skrifstofu félagsins Lauf- ásveg)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.