Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.09.1967, Blaðsíða 16
rnaasmm 218. «f»|. — Þriðjudsmjr 26. sopt. 1967. — 51. árg. „Lærði flug og rússnesku - vil ENDURTEKNAR nota kunnáttuna“ „SKOTÆFINGAR" í VESTURBÆNUM RJ-Revkjavík, mánudag, Nú með stuttu millibili hefur fólk 1 Vesturbænum orðið óþægl- lega vart við skotmenn, sem skot- ið haía < glugga íbúðarhúsa, en sem betur fer hefur fólk ekki orðið fyrir bysmikúlunum, sem skil’ð hafa eftir sig göt í rúðum. Sv'. sem sagt var frá hér í blað inu síðustu viku,. þá varð kona, sem nýr við Reynimel vör við að Útför Jónasar Tómassonar GS-ísafirði, mánudag. Kl. 2 í dag var gerð frá Eyrar kirkju á ísafirði útför Jónasar Tómassonar tónskálds. Fjölmenni var við athöfnina. Oddfellowar stóðu heiðursvörð við kistuna. Sunnukórinn og Karlakór fsa- fjarðar sungu undir stjórn Ragn ars H. Ragnars. Prófasturinn, séra Sigurður Kristjánsson, jarðsöng. Bæjarstjórn ísafjarðar bar kist- una úr kirkju, en Jóþas Tómasson var heiðursborgari ‘bæjarins, en nánustu ættingjar að gröf. Flestöll lögin, sem sungim voru við útförina, voru eftir Jónas sjálf- an. skotið var á glugga í íbúð hennar. Glugginn sneri út að Kaplaskjóls vegi, og var haldið að um loft- riffilkúlu væri að ræða. ' Núna um helgina var skotið á giugga í íbúðanhúsi við Kvisthaga, og er talið öruggt að þar hafi ekki verið um að ræða loftriffil, sem skotið var af. Kúlan lenti í Kvist- glugga og fór í gegn um tvö- falt gler, svo einhver hefur nú krafturinn verið Hafði kona í íbúðinni farið fram í eld'hús hjá sér um nóttina, og meðan hún var í eldhúsinu var skotið á glwgg ann. M var skotið i hjólbarða bif- reiðar sem stóð á Kvisthaganum, og mun þurfa sterkari riffil en lotfriffil til þess að kúla fari inn úr strigalögunum. Lögreglan hefur haldið uppi spurnum um grunsamlegar ferð ir manna á þeim tímum sem skotið var á gluggana, en ennþá ftefU' ekki tekizt að hafa upp á skotmönnunum Eru það vinsam- leg tilmæli rannsóknarlögregjunn ar að þeir sem varir hafa orðið við grunsamlegar mannaferðir að faranótt sunnudagsins í grennd við Kvisthaga, gefi'isig fram. lönþíng sett á miövikudag 29. Iðnþing íslendinga verður sett í Ilótel Sögu á morgun kl. 2 e. h. Vigfús Sigurðsson, húsa- smíðameistari, forseti Landssam- bands iðnaðarmanna mun setja þingið. Þingfundir fara fram í fundar- sal í húsi nieistarafélaganna i Skipholti 70. Á ’nálaskrá Iðnþingsins eru m.a. fjármái iðnaoarins, innflutningur iðnaðarvara og tollmál. o. fl. Þingið sækja um 100 fulltrúar víðsvegar að af landinu. Susan Oliver stígur brosandi út á flugvélavænginn eftir lendingu á Reykjavíkurflugvelli. (Tímamynd-Gunnar). KJ-Reykjavík, mánudag. — Þetta var ægilega spenn- andi í morgun, þegar ég lagði af stað frá Narssassuaq í Græn- landi, ísjakar á firðinum, þar sem ég þurfti að fljúga í hringi inn á milli f jallanna og upp um „gat“ á skýjunum í 12 þúsund feta hæð. Ég held að veðurat- hugunarmönnunum á Græn- landi hafi ekki litizt sem bezt á ferðalagið hjá mér, þegar til- lit er nú tekið til þess að ég átti eftir að fljúga yfir Græn- landsjökul og vélin mín er ekki með afísunartæki. En hing að er ég nú komin og ég lilakka til að slappa af hér í góða veðrinu hjá ybkur, sagöi Susan Oliver kvikmyndaleik- konan ameríska við fréttamann Tíímans á Reykjavíkurflugvelli í dag, er hún lenti þar á leið smni frá Bandaríkjunum til Moskvu, ein síns liðs á eins hrcyfils flugvél. Susan Oliver lenti flugvél sloni á Reykjavíkurflugvelli um tíu mínútum fyrir sex, en aöur hafði hún lent á Kefla- víkurflugvelli. Hún var klædd rauðleitum flugmannsbúningi ur nælon, í hnóháum rúskinns- scígvélum, ljósa hárið stutt- klippta flaksaðist til í golunni á flugvellinum, og augnamáln- ingin sem greinilega hafði verið vandað til fyrr í dag, var ekki ængur i sem beztu lagL En stúlkan sú arna, befur greini- lega fyrr brosað framan í ljós myndara og blaðamenn, og hún var óspör á brosið. — Og hver er nú tilgangur- inn með þessari ferð? — Þetta bara kom án þess ég vissi eiginlega af því. Ég var að læra flug og rússnesku í tómstundum mínum, og ein- hvern veginn fannst mér ég þurfa að nota þessa kunnáttu mina og fljúga ein mín liðs til Moskvu frá Bandaríkjunum. Ég þorði nú ekki að segja mörgum frá þessari fyrirætlun minni fyrr en ég var orðin nokkurn veginn viss um að ég færi í pessa ferð. en nú vil ég að sem flestir viti þetta. Ég held að sumir haft haldið að ég væri eitthvað skrítin í koilinum, Framhald á bls. 15. Gerist flugmaður trúboöa í Zambíu KJ-Reykjavík, mánudag. í kjölfar amerísku kvik- myndaleikkonunnar Susan OIiv er, lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag Bandaríkjamaður, sem hafði heldur tninna um sig, en leikkonan, cn var kannski á engu ómerkilegri fcrð en hún. Þessi ntaður heitir Joltn Mehrl, og er á leið frá Bandaríkjun- um til Zambíu i Afríku þar sem hann ætlar að' taka þátt í John Mehrl á Reykjavíkurflug* velli. (Tímamynd-—Gunnar) kristniboðsstarfi kaþólskra. John Mehrl flýgur einshreyf iis vél Cessnu 180 árgerð 1954 og lagði af stað frá Goose Bay á laugardaginn, flaug til Græn lands, og lenti fyrst á Kefla- víkurflugvelli í dag, en á Reyk.javíkurfugvelli 'um lclukk an sex. Hann sagði fréttamanni Tímans að hann ætlaði að ger ast sjálfboðaliði í kristniboðs- starfi kaþólskra i Abercom í Zambíu. Sagðist hann ætla að vera þarna í þrjú ár, og fljúga með kristniboðana tim Zambíu. og einnig lækna sem starfa i sambandi við kristniboðsstöð þar. Héðan sagði hann að leið in lægi til Skotlands. síðan til London og Frakklands. og suður vesturströnd Afríku Ha.nn sagðist vera 42 ára, og ætla að gerast sjálfboðaliði i kristniboðsstarfinu. þó hatin til heyrði ekki þeim söfriuðj sem '•æki kristniboðsstöðina. Fréttamaðut vetti athygli reiðhjóli, sem var meðal hafur tasksins í kringum flugmanns Framhald á bls. lb Háraðsmót að Höfn Hornaf irði He'aðsntot Frainsoknartnanna . Austui-Skaftafellssýslu verður aaluici að Sindrabæ laugardaginn ■íO. seotember n.k. og hefst kl. 9 >íðn->r’s Ræout og avörp ftytja: Páll Þor stetnason alþingismaðui og Tóm as Vinason. hæstaréttarlögmaður Óueiusöngvararnii SigurveiE Hja.cesl.eo og Guðmundur Guð iónss .i, syngia Jón Gunnlaugssor Eanr’i. eikari. skemmtii Hljóm sveít æikur fyrii dansi. Konan kom fram KJ Keykjavík mánudag í dag og Kvöld leituðu leitar- flokn.a. að konu, sem saknað var _ úr K>pavogi. Hún kom fram, heil Jf a hufi núna í kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.