Alþýðublaðið - 01.12.1987, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.12.1987, Qupperneq 1
NYJA RÁÐHÚSIÐ Svona mun það líta út Þannig mun hið nýja ráðhús Reyk- víkinga líta út, séð f'rá austurbakka tjarnarinnar. Óneitanlega stingur það nokkuð í stúf við húsin í kring. Það eru samtökin „Tjörnin lifi“, and- stæðingar fyrirhugaðrar ráðhús- byggingar í tjörninni sem hafa látið gera þessa mynd af ráðhúsinu full- byggðu og umhverfi þess, til að gefa fólki kost á að sjá fyrirfram hvernig norðvesturhorn tjarnarinnar mun iíta út þegar byggingunni er lokið. Myndin er unnin hjá Ijósmyndastof- unni Skyndimyndum í Reykjavík. GULLBOK NÝIR VEXTIR 1. DESEMBER 35,7% Ávöxtun / # ■ aan BUNAÐARBANKI ISLANDS TRAUSTUR BANKl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.