Alþýðublaðið - 10.12.1987, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.12.1987, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 10. desember 1987 ERLENDAR BÆKUR UR OSKUNNI I ELDINN? Robert McNamara: Blundering into Disaster: Surviving the First Century of Nuclear Age (212 pp) Bloomsburg, £ 12.95. Fyrirskömmu kom út i Bretlandi ný bók eftir Robert McNamara, fyrrum landvarn- arráðherra Bandarlkjanna, og ber hún titilinn Blundering into Disaster (Að fara sér að voða). Um hana og þrjár aðrar um beitingu kjarnarvopna birtir Times Literary Supp- lement 20. nóvember 1987 rit- dóm, en í honum segir: „Síð- ustu undanfarin 25 ár hafa orðið djúptækar breytingar á herfræðilegri greiningu í Bandaríkjunum. Framan af sjöunda áratugnum var hún bjartsýn og jákvæð og (óttinn við) fordæmi Munchen-samn- ingsins réði ferðinni, — þ. e. andstaöa við hvers konar frið- þægingu. Lausn þjóðarörygg- ismála fólst í fælingu með kjarnorkuvopnum, en hún virtist fá varið hagsmuni Vesturlanda og jafnframt bægt kjarnorkustyrjöld frá. All mikið traust var líka sett á „málsmeðferð í öngvegi" (crisis management). Eftir Kúbu-deiluna lýsti landvarn- arráðherra Bandaríkjanna, Robert McNamara, þvf yfir, að ekki væri lengur um neitt það að ræða, sem nefnt yrði hernaðarlegar áætlanir (stra- tegy), heldur einungis um „málsmeðferð í öngvegi". Ennfremur var litið svo á, að vopnaviöskiptum mætti setja skorður (limitedwar), jafnvel þótt málsmeðferð í öngvegi mistækist. í júní 1962 flutti McNamara fræga ræðu og virtist sjá fram á möguleika á staðbundnu kjarnorkustríði, þar sem vopnabúnaður óvin- arins yrði helsta skotmarkið. Á fundi Atlantshafsbanda- lagsins I Aþenu fáeinum mánuðum áður, hafði McNamara hafið til skýjanna yfirburði Bandaríkjanna I kjarnorkuvlgbúnaði. Á níunda áratugnum hefur McNamara aftur á móti ann- an mann að geyma en á önd- veröum sjöunda áratugnum. í bók sinni afneitar hann ekki formlega fyrri hugsanargangi sínum, þar eð hann viður- kennir ekki, að hann hafi við- haft þær röksemdir, sem hann harmar nú. Af persónu- legri leit hans að lausn á hernaðarlegum vandamálum má engu að síður ráða miklar breytingar á hinum hernaðar- legu greiningarferlum sjálf- um ... Óttinn við friðþæg- ingu I líkingu við Munchen- sáttmálann hefur vikið fyrir Gódar bækur fyrir GÓDAR STUN Homo Faber er skáldsaga sem beinir spjótum sínum að blindri tæknihyggju aðalpersónan Faber, eins og svo margir í hinum vestræna heimi, þjáist af. Á ritunartíma verksins á sér stað vaxandi umræða um hættuna sem stafar af algerum klofningi milli raunvísinda og hinna svoköll- uðu „húmanísku hugðarefna“. Max Frisch er meðal þekktustu skálda sem skrifa á þýska tungu. Hann var einn þeirra höfunda sem voru tilnefndir til bókmenntaverð- launa Nóbels 1987.1 sem HOMO FABER r~s=~=~-:~ SKÁiDSAGA FFUR-----— MAX FRISCH samin sérstaklega með skólafólk í huga og þannig tímamótaverk. Nútímabók þar sem lögð er áhersla á orðaforða í tækni og vísindum. Handhægt og þægilegt hjálpartæki bæði nemendum og öðrum. Vegna hinna mjög svo vönduðu íslensku orðskýringa nýtist hún líka vel til eílingar íslenskrar tungu. Kærkom- in gjöf inn á hvert heimili.,^. Mislitt mannlíf er skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Sagan er öðru fremur krufning á sálarlífi drengs sem lifir í áttlausri tilveru. Foreldrar hans skilja og drengurinn fyllist öryggisleysi og vanlíðan og leiðist út í slæman félagsskap. Sagan er áleitin, rík af mannlegum tilfinningum, full glettni og hlýju en þó með trega- blöndnum undirtón. Ænsk-íslenska skólaorðabókin er GUOMUNDUR L. FRIDFINNSSON mm Í/NÖÍ ÍH&A PiQL SK YLÚOSAQA ár eftir Daniel Bruun er ómetanleg heimild um gamalgróið þjóðlífog menningararf ____ lífshætti sem löngu eru horfnir. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi og Þór Magnússon þjóðminjavörður ritar formála og fræðilegar skýringar. Ásgeir S. Björnsson samdi myndatexta. Daniel Bruun var mikilvirkur brautryðjandi í rannsóknum á menningarminjum og lifnaðarhátt- um hér á landi. Þegar hillti undir byltingu í íslensku þjóðlífi bjargaði hann frá glötun ómetanlegum heimildum um gamalgróið þjóðlíf og menningararf á hverfanda hveli. í þessu verki endurspeglast lífshætt- ir íslendinga á liðnum öldum í hundruðum teikninga, uppdrátta, Ijósmynda og vatnslitamynda, einstökum í íslenskri menningar- sögu.® Thingvellir er ensk útgáfa hinnar vinsælu Þingvallabókar Björns Þorsteinssonar sem kom út á síðasta ári. Bókin hefur að geyma sagnfræði, náttúrufræði, staðfræði og sögur. Ennfremur fjölda yfirlits- korta, teikninga og mynda, flest í litum. Margar þeirra eru frá fyrri öldum og því hinar sögulegustu. Ásgeir S. Björnsson ritstýrði verk- inu en myndir í það valdi Örlygur Hálfdanarson. Bjöm Þoistelnsson THING I VELUR I Iceland's Naöonal Shrine _____Á vteitor's Companton _

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.