Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 3
/ ÞRIÐJUDAGUR 3. október 1967 TÍMINN Ók undir vörubíl og lézt KJ-Reykjavík, mánudag. Snemma í morgun varð dauðaslys í umferSinni í Reykjavík er kennari sem var á leið til vinnu sinnar í Austin Gipsy bíl eftir Mildubraut ók inn undir pall á kyrrstæSum vörubíl. Slyisið var rétt við benzin söluistöð Slhel'l norðan megin Mikliubrauitar. Vörulbíli stóð þar hálfiur úiti á vinstri akrein nyrðri akbrautarinn'ar, vegna þess að starfsmenn frá Reykja víkurborg voru að breinsa nið urföll þarna í Miklubrautinni. Austin-Gipsy bflnum mun hafa verið ekið nokkuð greitt, en þarna er 60 km. hámarks- hraði, oig hefu.r bíistjórinn lí-k legast biindast af sterkum geisium m'orgunsólarinnar, mieð þeim afleiðingum að hanm ók inn undir vörubíIspaMdnn, og sviptist fiberglasshús Austin Gipsy bil'sins svo til af. Tveir starfsmenn borgarinnar höfðu augnaibliki áður en slysið varð verið að vinna fyrir aftan vöru bílinn. Engin merki voru þarna á götunni sem gáfu til kynna að verið væri að vinna við götuna og ekki voru heldur aðvörun- armerki á bílpallinum, eins og oft á vörubíluim á vegum borg arinnar sem eru við gatna- hreinsun og þvíumlíkt. Ekki var hægt að sjá að tilraun hetfði verið gerð tfl að he-mla á Austin-Gipsy bílnum. Vegna fja.rstaddra ættingja er ekki hægt að birta nafn kennarans að svo stöddu. SÍLDARVERDIÐ ÓBREYTT ÁFRAM Verðlagsráð sjávarútvegsins hóf upp úr miðjum september um ræður um lágmarksverð á síld veiddri Norðanlands og Austan frá 1. október n. k. Samikomulag varð um það í ráðinu, að lágmarks'verð á síld til söltunar tímabilið 1. október til 31. desember 1967 skuli vera óbreytt frá því, sem það var á- kveðið til 30. septtember, þ. e. Borað eftir heitu vatni í Egilsstaðakauptúni Borinn sem notaður er á Ullartanga. vlð Lagarfljót. Egilsstaðakauptún í baksýn, handan (Tímamynd: Jón Kristjánsson). JK-Egilsstöðum, mánudaig. Fyrir nokkrum dögum var byrjað að bora eftir heitu vatni fyrir EgUsstaðakauptún á Ullar- tanga í Skipalækjarlandi, Fella- hreppi. Er verkið enn skammt á veg komið, en fyrir nokkrum árum var borað eftir heitu vatni við Urriðavatn, og fékkst þar 40 gráðu heitt vatn. Áætlað er að bora 100 metra djúpa holu til að byrja með, og stjá til hvaið fæst út úr því. Jón Jónsson jarðfræðingur, hefur gert allar mælingar í sambandi við þessa borun núna, en borað er í sömu sprunguna og í Urr- iðavatni. Jarðboranir ríkisins sjá um að bora með bor frá Raf- magnsveitunum, en þessar bor- anir eru gerðar af Jarðborunum og Egilsstaðakauptúni í samein- ingu. íbúar Egilsstaðakauptúns vænta góðs af þessum borunum, Rööull var sviptur framleng- ingarleyfi KJ—Reykjavík, mánudag Veitingahúsið Röðull var svipt svökölluðu framleng ingarleyfi núna s. 1. föstu- dags, laugardags og sunnu- dagskvöld, vegna ítrekaðra brota á leyfilegri hámarks tölu gesta í veitingahúsinu. Leyfileg hámarkstala gesta á Röðli er 265 manns en sdðast þegar talið var út úr húsinu, laugardaginn 23. september reyndust hafa verið á sjötta hundrað manns í húsinu. Vínveitinga húsin hafa leyfi til þess að bafa opið til klukkan hálf tólf alla daga vikunnar, nema miðvikudaga, en óski þau eftir að hafa lengur op- ið sækja þau um sérstakt leyfi til lögreglustjóra, og það er það leyfi sem Röðull fékk ekki um helgina, og var því ekki opið nema til hálf tólf. Hins vegar mun verðs opið til eitt um næstu helgi. Framhald á bls. 14. JORGENSENSMALIÐ: BÓKHALDSRANNSÚ KN MUN LJÚKA Í HAUST KJ-Reykjavík, mánudag. Samkvæmt upplýsingum Ólafs Þorlákssonar sakadómara, þá er vonazt til að endurskoðun á bókhaldsgögnum í sambandi við mál Friðriks Jörgensen liggi fyrir núna í haust, en það er endurskoðunar skrifstofa Ragnars Ólafssonar sem hefur haft með endurskoðunina að gera fyrir sakadóm Reykjavíkur. Sagði Ólafur að lítið væri haégt að aðhafast í málinu fyrr en niðurstöður endurskoðenda lægju fyrir, en þá væri hægt að vinna að rannsókn málsins af fullum krafti. þótt segja megi að hér sé aðeins um aið ræða tiilraunaboranir á þessu stigi. Vegirnir þungfærir OÓ-Reykjavík, mánudag. Hvassa norðanátt gerði á Norð urlandi og Vestfjörðum um helg- ina. Víða snjóaði niður í miðjar hlíðar og sums staðar allt niður að sjávarmáli. Þar sem ekki snjó aði rigndi mikið og urðu vegir víða þungfærir vegna bleytunnar. Siglufjarðarskarð lokaðist í gær og er nú ófært til Siglufjarðar landleiðina, nema um Strákagöng en ekki er búið að opna þau fyrir umferð. Vegirnír yfir Öxnadalsheiði og Vaðlaheiði voru þuhgfærir í morg un vegna snjóbleytu og erfiðir yf irferðar fyrir litla bfla. í dag geikk veðrið niður fyrir norðan og vestan og var orðið sæmilegit þegar á daginn leið. Sló tollvörð KJ-Reykjavík, laugardag. í nótt sló skipverji af Krónpring Frederik tolilvörð í andlitið, svo að nokkuð sá á hcn um. Gerðist atburður þessi á bryggjunni þar sem Krónprms inn lá, en tollvörðurinn var á vakt við skipið. Framhald á bls 14 Hussein í Rússlandi NTB-Moskva, mánudag. Hussein Jórdaníukonungur kom til Moskvu í dag til viðræðna við sovézka ráðamenn. Kunnugir menn í Moskvu telja, að viðræð- urnar muni leiða til samninga um efnahagslega og hernaðarlega að- stoð Rússa við Jórdaníumenn, en slíkir samningar hafa ekki verið gerðir áður milli þessara þjóða. Forseti Sovétrikjanna, Nikolaj Podgorny, aðstoðarinnanríkismála ráðherrann, Poljansky, og fleiri háttsettir ráðamenn tóku á móti Hussein konungi á flugvellinum. Fundi EBE um ný aSildarríki frestað NTB-Luxemburg, mánudag. Ráðherrafundur Efnahags- bandalagsins frestaði á mánu- dag frekari umræðum viðvíkj andi umsókn Bretlands, Noregs Danmerkur og írlands um fulla aðild að EBE. Málið verður tek ið upp að nýju á næsta ráð- herrafundi, en hann verður haldinn dagana 23. og 24. októ ber. Fulltrúar Vestur-Þýzka- lands, Ítalíu, Hollands, Belgíu og Luxemborgar vorn þvi mjög fylgjandi að samið yrði sem fyrst, en fulltrúi Frakk lands lagði fátt til málanna. Að spurður neitaði hann að segja nokkuð um málið að svó stöddu. kvað ekki hafa unnizt tima til að athuga tillögurnar gerla, og sagði að ríkisstjórnir EBE landanna vrðu aj( íhuga þær nánar. — Búizt er við langvarandi viðræðum á fund inum. Hver uppmæld tunna (120 litirar eða 108 k.g) ‘ kr. 287,00 Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) kr. 390,00 Hver uppsöltiuð tunna, seim unnin er úr ferskri og heilli sdld, sem hefw verið seitt óröðuð í tunnur með pæ'kli og salti í veiðiskiipum kr. 440,00 Eninfremur varð samkomiulag um, að lágmarksverð á síld tfl frystingar frá 1. október til 31. okitóber 1967 skuii vera óbreytt frá því sem það var álkveðið til 30. septemiber, þ. e. kr. 1,70 hvert kg. Ákvæði uim afhendingu síldar innar o. fl. er óbreytt frá því sem áður var. Samkomulag náðist hins veigar ekki £ ráðinu um lágmarksverð á síld í bræðslu, og var þeiriri verð ákvörðun því vísað tfl úrskurðar yfirinefndar. í yfirnefndiinni átibu sætí: Bjarni Braigi Jómsson, defld amstjóri í Efn aihagssitofniunin.ni, sem var oddamaður, Guðmundur Jörumdsson, útgerðarm. og Jón Sigurðsson, formaður Sjómamna- sambands íslands, tilnefndir af fiflltrúum síldarseljenda í Veirð lagsráði og Sigurður Jónsson, fram'kv.stj. og Valgarð J. Ólafsson, framkv. stj., tilnefndir af flodllitirú um síldar'kaupenda í Verðlagsráði. Á fundi yfirnefndarinnar í morg un var ákveðið með atkvæðum oddamanns og fulltrúa sfldarselj enda gegn atkvæðum fulltrúa síld ankaupenda, að lágmarbsverð á síld í bræðslu Norðan- og Austan lands frá 1. október tíl 31. desemb er 1937, skuli vera óbreyibt firá því sem það var til 30. septemiber þ. e. kr. 1.21 bvert kg. Ennfremiur var ákveðið, að heimild til þess að greiða kr. 0,22 lægna fyrir hvert kg. síldar, sem tekið er úr veiðiskipi í síldarflutningasikip ut an hafna, svo og önnur ákvæði um afhendingu síldarinnar o. fl., skuili vera óbreytt frá því sem áður var. Yfirnefndarmenn gerðu grein fyrir afstöðu sinni á eftirfarandi hátt Fulltrúar kaupenda óska bóik að: að þeir telji sig hafa sýnt fram á, að verðfall á bræðslusíld arafurðum, mjöli og lýsi, frá því að suma-rverð á bræðslusfld var ákveðið í lok maímánaðar s. 1., með úrskurði yfimefndar Verð lagsráðs sjjávarútvegsins hafi lækkað að minmsta kosti sem nemur 28 aurum á hvert kíló bræðslusíldar, og fari enn lœkk andi. Við teljum því að í úr- skurði meirihluita yfirnefndar hafi ekki verið tekið tillit til breyttra aðstæðn-a, svo sem vera ber. Af þeseum sökum rikir mikfl óvissa um hve lengi verksmiðj- urnar hafa bolmagn til þess að taka við bræðslusídd á þvi verði, sem nú hefur verið úrskurðað. Yfirlýsing fulltrúa seljenda bræðslusfldar NA-lands haustið 1967. í sam'bandi við ákvörðun bræðslusí'ldarverðs á Norður- og Austurland! frá 1. okt til 31. des., gefa fulltrúar sfldarselj enda í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins eftirfarandi yfir- lýsingu. Þar sem áætlað andvirði bræðslusíldarafurða nægir eikki að óbreyttu bræðslusíldarverði fyr ir breytflegum kostnaði við vinnslu sildarinnar, svo að svari kostnaði að halda vemksmiðjunum Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.