Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 16
LOFTLEIÐAMAÐUR FÉKK AÐSVIF:
400 ÞÚSUNDUM
STOLID Á
TORGINU!
KJ-Reykjavík, mán,uda.g.
f morgun er starfsmaður Loft-
leiða var á leið niður Banka-
stræti með peningatösku úr Verzl
unarbankanum, veiktist hann
skyndilega og settist á bekk á
Lækjartorgi. Hann fékk krampa,
er hann ætlaði að halda af stað
aftur, og var fluttur á Slysa-
varðstofuna, þar sem hann rank-
aði við sér, og irppgötvaði að
búið var að stela peningatösk-
unni með miklu af innlendum
og erlendum peningum, auk ávís-
ana.
Starfsmaðurmn hafði farið í
Verzluiiarbankann til a® sækja
næturhólfstösbu, sem í var mik-
ið af tnnlendum og erlendum
peningum, m.a. var þama eiwn
• i . r.-. .-.V.'.V>,v,-A\,.%'M^w:irf.-,v.v.v.V.-.V.WAS\‘.'.*V‘X<^SMNV.V.SV ,
Fólk skoðar nýju hverbia.
(Tímamynd-GuSm. Pétursson)
Dr. Sígurður Þórarinsson, jarðfræðingur:
Litlar líkur á að eld-
gos sé í aðsigi þarna
Líkist ekki aðdraganda Öskjugossins
GÞE-Reykj avík, mánudag.
Allt hefur verið með kyrr-
um kjörum á hverasvæðinu á
Reykjanesi í dag og jarðhrær-
inga hefur ekki orðið þar vart
frá því á hádegi í dag. Tals-
verður kraftur er í hverunum,
og segja vísindamenn, að
hann sé í aukningu. Mjög
mikinn gufumökk leggur upp
af svæðinu, og jarðhiti hefur
aukizt að mun. Hins vegar
sagði dr. Sigurður Þórarins-
son jarðfræðingur, að hann
teldi mjög litlar líkur á því,
að eldgos væri i aðsigi, en
þó væri ekki vert að fullyrða
neitt um það að svo stöddu.
Jarðfræðingar hafa fylgzt
með gangi mála þar syðra,
síðan jarðhræringanna varð
fyrst vart og einnig hefur
fjöldi fólks lagt leið sína á
vettvang til að sj'á hina nýju
'leirhveri Breytingin, sem orð
ið hefur á hverasvæðinu er
allmikil. og á nokkuð stóru
svæði, en hreyfingin hefur
orðið eftir gömlum sprungum
og tveir hverir, sem myndazt
hafa, eru á sama stað, og
Gamli Geysir, en það var
leirhver. er óvirkur varð við
hverabreytingar árið 1918. I>á
myndaðist anrnr hver, en
hann hefur orðið svo til óvirk-
ur við þessar breytingar.
Hverabreytingarnar eru alls
ekki óalgeng fyrirbrigði, held-
ur hafa þær þrásinnis orðið
á ýmsum hverasvæðum, án
þess að eldgos hafi fylgt í
kjölfarið. Sagði dr. Sigurður,
að hann teldi það líklegt, að
hér væri aðeins um minni
háttar urnbrot að ræða neð-
anjarðar.
Hann benti á, að aðdrag-
andi Öskjugossins hér um ár-
ið hefði verið með talsvert
ólíkum hætti, og nú væri,
kraftmiklir leirhverir hefðu
rutt sér nýja braiut, en ekki
myndast í gömlum sprungum
þá befðu jarðskjálftar verið
Framhald á bls. 14
sænsbur þúsund króna seðill, sem
samsvarar upp undir níu þúsund
ísl. krónum. Mun alls hafa verið
upp undir fjögur hundruð þús-
und króna verðmæti í töskunni,
þegar erlendar áivísanir og ferða-
tékkar eru meðtaldir. Þegar
hann er kominn neðarlqga £
Bamtoastræti verður honum
skyndi'lega ililt, fer ytfir Lækjar-
götuna, og sezt á betok á Lækj-
artorgi, til að jafna sig. Er hamn
hefur setið þar nokkra stund
stendur hann upp, og ætlar að
haldia áfram ferð sirtni me® tösk-
una, en veit ekki af sér aftur
fyrr en upp á Slysavarðstofu.
Hann hafði fiengið krampa og
leið yfir bamn þarna á torginu.
Atburður þessi varð upp úr
kkikkam ttíu, og væru upplýsingar
frá vegtfarendum um aðdraganda
htams, vel þegmar atf rannsóknar
lögreglunni.
Taskan, sem hér um rasðir, er
lítQ leðuTitaska lœst og merkt
Verztenarbamka íslands h.f.
Davíð á Arnbjargar
læk lézt um helgina
BJ-Beykjaivík, mámiudag.
TJm helgina andaðist Davfð
Þorsteinsson, bóndi á Ambjarg-
gflæk í Þverárhh'ð, Mýrasýsiu.
Hann var nýlega orðinn níræð-
ur að aldri, en eins og kunnugt
er, var Davíð einn þekktasti
bændaliöfðingi þessa lands.
Daivið fæddist 21. september
1877 á Armbjargarlæk. Foreldrar
hans voru Þorsteinn Daiviðssom
hreppsstjóri, og kona hans Guð-
rún Guðmundsdóttir. Davíð rak
lengi á Ambjargarlæk, og sam-
tímis á fleiri jörðum eitt stærsta
fjárbú hér á landi, og hýsti býli
Frambald á bls. 15.
GREIN
ERLENDS
Pað skal tekið fram, að
zreinin, Ný viðhorf í skipu
agi samvinnufélaganna,
eftir Erlend Einarsson, for
■itjóra SÍS. sem birtist hér
i blaðinu á laugardag, er
ilekin úr riti Kaupfélags
rtorgfirðinga, sem út kom
uðasta mánuði.
Stóri borinn notaður
við Breiðholtshverfi
KJ—Reykjavík, mánudag.
Eftir um þriggja ára hlé, er
nú verið að undirbúa starf-
rækslu hins stóra og mikla
jarðborf sem • er samcign
Reykjavíkurborgar og ríkisins,
og •'yrsta verkefnið að þessu
sinni er að bora fyrn Hitaveitu
Reykjavikui i nánd við Breið-
holtshverfið.
Að þvj er Per Krogh vél-
cræðingur starfsmaður Jarð-
•maQeildar Orkustofnunarinnar
tjáði blaðinu i dag, var í upp-
Ciaf ekki ger* ráð fyrir að
'iorinr. vrði notaður alveg
stanzlausi þar sem bér er um
•jf ræða bæði afkastamikið
,æki og dýrt rekstri Hann
sagði að. að undanförnu hefði
-cerif unnið að þvi að yfirfara
oonnn og undirbúa borun. Yrði
yrsi boraf tyrii innan Blesu
gröt. neðaii við Breiðholtshverf
ið ný.ja og væri um að ræða til-
■aunaborurj Svæði það sem
“i-arrbalri a nls 15
Stórl borinn settur saman.
(Tímamynd-GE)