Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 15
ÞWÐJUDAGUR 3. október 1967
TÍMINN
Farþegar Loftleiða í þotu
Flugfélags fslands ?
Framhais af bls. 1.
leiöa, sem vegna óbilgóirni SAS
emu enn notaðar á flugteiðinni
Ísiand-Skandinavia, Loftleiðum
til mikils öhaigireeðis og far-
þegum tii ójþaeginda, en þe'iinra
faiiþega hafa Lofitleiðir sjálfar
aflað sér með auiglýsingastarf-
semi í Bandarftjunum.
Þota Flugfélags íslands er
glœsiiegiur farkosituir, sem tek
ur hundrað og áitján fanþega í
sæti fuilskipuð. Eins og fynr
segir mun æffliunin vera að
rýma þennan dýra og góða fax
kost að særtum í vetur, til að
hœgt sé að flytja vönur í þort
unni, þar sem búáat er við
að fátt verði u mfarþega, sam-
kvaomt venju á þessum áns
tíma.
Öllum er frjáilsrt að kaupa
sér farmiða með þoitu Fluig-
félagsins, einnig fanþegum
þeim, sem koma frá Bandaríkj
umum með hinum glæsiiegu
farkostum, sem Lof,Qeiðir nota
á leiðinni New York-Keflavík-
urflugvöliur. Enigdnn loftferða
samningiur getur hindrað þessa
farlþega Loftleiða í að velja á
mil.li, hvorrt þeir vilja vera sex
eða áitrta ldukfcutíima firá Kefla
víkurflugvelili tii Skandinavíu
eða tvo og háifan tíma. Þar
hlýtur að ráða frj álst val far
þeeanna sjálfra. Þeir þurfa
hivoirt aem er að skiprta um flug
IÞRÓTTIR
Framhald at bls. 13.
örtegarfkar lokamínútur.
SSgurinn Wastí. við Valsmönn-
mi — og áhorfendur i Esch, sem
im 7 þúsund talsins, voru
fmw að tínast buntu af veilin-
nrn, búnir að sætta sig vi® ósig-
ur. En þá kom mark, þegar 5
mínútur voru eftir, sem setti allt
á annan £ndann. Árni Njálssoh
var í ágaetri aðsitöðu til að bjarga
í hom, en hreyfði hivorfci legg
né lið. Lokapuaktur leiksins var
svo vitaspyrnan. Síðustu mínút-
umar voru þvi sannarlega örlaga
ríkar fyrir Val.
Smáuppreisn eftir allt.
Sú staðreynd, að Valur skuli
hafa komizt í 2. umferð Evrópu-
bikarkeppninnar, er smiáuppreisn
fyrir íslenzka knattspyrnu eftir
ailt, sem á undan er gengið. í
knattspyrnunni skiptast á skin
og skúrir. í augnablikinu eru-m
við sólarmegin — og á meðan
er hægt að gleyma markaregninu
í Alberdeen og Idrætsparfcen!
DAVIÐ
Framhald af bls. 16
sitt stórmannlega. Hann var
hreppsstjóri frá 1922, oddviti
hreppsnefndar og í sýslunefnd
langa tið. Hann var í stjórn h.f.
Skallagríms og foi-maður Kaup-
félags Borgfirðinga um skeilð.
STÓRI BORINN
Framhald ai bls 16
borað verður á, er utan við
það sem kallað er háhitasvæðið
hér í fteykjavik. Verður lik-
lega byrjað að bora núna um
eða eftir næstu helgi og síð-
an er áætlað að halda áfram að
bora með þessum stóra bor
í u.þ.b. ár á Reykjavíkursvæð
ínu. Ríkið og Reykjavíkurborg
eíga borinn f sameiningu, en
Jarðboranii ríkisins sjá um
reksturinn. Verður borað allan
sólarhringinn þegar byrjað verð
ur, nema um helgar, þegar
vinna liggur niðri, en 14—15
manns staría við borinn þegar
hann er í gangi.
vól á miðri leið vegna órí'mi
tegs loftferðasamnihigs. Og með
an slíkur samningur er í gildi
ættu góðra manna ráð að vera
til þess að auðveld'a fahþeigium
þessi um.svif vegna þess að
staðneyndin er, að vdð höfium
bæði mennina og tæikin til að
leysa þetta mál þanniig, að
hinn mifcli fjöldi farþega, sem
kosi® hefur að skipta við Loft
leiðir megi vel við un-a.
A VlÐAVANGI
Fr.mhalo al bls. 5
Morgunblaðinu á sunnudaginn.
Hann segir m. a.
„Hins vegar er það mjög mið
ur, að því sem næst enyar
framkvæmdir hafa ver'ð uu , r
í sumar, á sama tíma og tæki
sem til eru í landinu, eru illa
nýtt og almenn atvinna minni
en undanfarin ár.“
Þetta er vegagerðareinkunn
þessa sumars.
ísrael
Framhald af bls. 9.
,,verndarsvæðunum,“ frýjað
verður óspart til haturs og
hermdarverka og vopnasmygl
stundað. Að lokum hlýtur að
koma til óeirða á þessum
svæðum, þar sem bæði ísraels
menn og Arabar búa, ofbeldi
verður Tieitf ’ 6g sprengjúm
komið fyrir undir samgöngu-
æðum. Þá hlýtur óhjákvæmi-
lega að koma til harðvítugrar
niðurbælingar af hálfu ísraels
mamna, og gripið verður til
allra þeirra hrottalegu aðfara,
sem löigregluríki eru samfara.
Að lokum hlýtur svo að taka
að bera á hinum ómildu _ og
hryggilegu breytingum á ísra
elsmönnum sjálfum, en þær
eru hið óhjákvæmilega gjaid,
sem yfirdrottnararnir verða
ávallt að gjalda fyrir að halda
valdinu yfir hinum undirok-
uðu.
Ef heimurinn lyti lögum
skynseminnar, gæti þetta allt
orðið á annan veg, þar sem
ísraelsmenn geta búið arabisk
um fyrrverandi í'búum Pales-
tínu miklu betri og glæstari
framtíð en arabiskar „bræðra-
þjóðir" _ þeirra handan landa-
mæra ísraels. En öld okkar
Ferðafélag íslands heldur kvöld
vöku í veitingahúsinu Sigtúmd
fimmtudaginn 5. okt kl. 20.00
Húsið opnað kl. 20,00.
Fundarefni:
Þjóðgarðurimn að Skaftafelli.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
talar um Öræfasveitina og þjóð
garðinn.
2. Rafn Hrafnf jörð sýnir lit-
skuggamyndir frá Skaftafelli.
3. Eyþór Einarsson, lýsir
gróðri í Þjóðgarðinum.
4 Mynaagetraun, verðlaun veitt
5. Dams til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar.
Verð kr. 60,00.
lýtur öllu öðru en skynsem-
inni. Þess vegna verður ekki
umflúið að þurfa að horfast
í augu við þá framvindu, sem
lýst er hér á undan.
Gestur, sem er á förum frá
ísrael, hverfur ekki þaðan
áhyggjuMlur vegma þeirra ór
laga, sen^ Aröbum hljóta að
verða búm með þessari fram-
vindu. Hann ber kvíða í
brjósti vegma þess, sem varla
verður umflúið að þessi þró-
un máia hafi í för með sér
fyrir ísraeismenn sjálfa, og
þeirra áhrifa, sem hún getur
haft á heiminn ailan.
lun’ wt
Draugahús til sölu
Afar spennandi og meinfyndin
ný frönsk gamanmynd með
Darry Cowl,
Franeis Biamche,
Elike Sommer
í aðailhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins hinir
hugrökku
(None But Jte Bravei
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný amerisk kvikmjmd i
litum
Frank Sinatra,
Clint Walker
Bönnuð börnum tnnan 16 ára
Sýnd kl 5.
lÍSKljUIÍ
•íími 22140
Áttatíu þúsund manns
í hættu
(80.000 Suspects)
Víðfræg brezk mynd er fjallar
um farsótt er breiðist út og
ráðstafanir gegn útbreiðslu
hennar.
Aðalhlutiverk:
Clarie Bloom,
Richard Johnson,
Yolande bonlan
Myndin er í Cinemascope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 18936
Stund hefndarinnar
(The Pale Horse)
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburða
r£k ný amerísk stórmynd úr
spænsku borgarastyrj öldinm,
Aðalhiutverk fara með hinir vin
sælu leikarar
Gregory Peck
og
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð tnnan 14 ára.
> AUQARAC
Sunai .81 og 32075
Járntjaldið rofið
Ný amerísk stórmynd í Utum
50. mynd snilUngsins Alfred
Hitchcock enda með þeinri
spennu sem hefir gert myndir
hans heimsfrægar
Julie Andrews og
Paui Newman
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Fólskuleg morð
(Murder Most Foul)
eftir AGATHA CHRISTTE
tslenzkur texti
Sýnd kl 5. 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
HAFNARBIO
T ónabíó
N\ arnie
Hitchocks-myndin fræga með
með
Sean Connery.
íslenzkur^ texti.
Bönnuð innam 16 ára.
Endursýnd kL 9.
Uooreisnarforinginn
Spennandi litmynd með
Van HefUn.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Sima 81182
Islenzkur texti
Daðadrengir
(THe Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný. amerisk kvikmynd 1
Utum og Panavision
Senta Berger
Tom Tryon,
Bönnuð Innam 14 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
í
w
I
ÞJODLEIKHUSIÐ
OILDII-lOnUR
Sýnlng miðvikudaig fcL 20.
ítalskur stráhattur
eftir Eugene Lablche
Þýðandi: Árnl Björnsson
Leikstjóri: Kevln Palmer
Frumsýning föstudag 6. okt,
kl. 20.
Önnur sýning sunnuda-g 8. okt.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitjl
aðgöngumiða fyrir miðvikudags
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tU 20 Sími 1-1200
Félög og starfsmannahópar!
KynnlS yður ódýru aSgöngu-
miSaskírteinin. Upplýsingar (
slmum 11200 og 11204.
Fjalla-Eyvmdup
Sýning fimmtudaig kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan t Iðnó er
opin frá kl. 14. Símá 13191
„Átian"
Ný dönsk Soya Utmynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 50249
Ég er kona
(Jeg es kvtnde)
Hin mtkið umtalaða mynd
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Simi 11544
Seiðkona satans
(The Devil's Own)
Ðulmögnuö og hroUvekjandi
ensk-amerísk Utkvikmynd um
galdra og gjörninga.
Joan Fontaine
Kay Walsh
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9