Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 3. október 1967
RÖÐULL
Framihald aí bls. 5
Veitingamenn munu hafa
farið fram á endurskoðun á
leyfilegri hámarkstölu
gesta, en það er embætti
borgarlæknis sem gerir til-
lögur um hve margir megi
vera í veitingaihúsunum.
Síðan Glaumbær var
sviptur framlengingarleyfi
um stundarsakir fyrir
nokkru, mun hafa orðið
mikil breyting til hins betra
hjá vínveitingalhúsunum
hvað viðvíkur hámarkstölu
gesta.
NÝTT HVERASVÆÐI
Framhald af bls. 16
mikilu mietri og auikizt dag frá
degi. Þá hefði knaftur leiáhver
anan verið mikiu meiri en nýju
hveranna á Reykjanesi.
Leirhverásvæðið á Reykja-
nesi er fremur lítið á íslenzk-
an mælikvarða. Svo sem a!
kunna er, er þetta gamalt
j'arðeldasvæði, en ekki hefur
gosið þar um aldaraðir. Þær
eldstöðvar, sem þarna eru, eru
dyngjur og gígaraðir. Elkki
fara neinar sögur af gosum
á þessum slóðum frá því á
13.14. öld, en hins végar
haifa oft síðan orðið neðan-
sjávargos úti af Reykjanestá.
SLÓ TOLLVÖRÐ
Framhald ai bls. 3
Það vill oft verða nokkuð
gestkvæmt um borð í Krónprins
inum, bví að íslendingar sækja
mikið þangað í bjórinn. Skip-
verjin-n, sem s-ló tollvörð-
inn, mun haf-a verið búinn með
það ma,gn af bjór oig áfengi, »em
hann fékk áður en birgðir sk-ips
ins vo-ru i-nnsig-laðar, ójg mun
hafa viljað fá tollvörðinn til að
rjlúfa innsiglið. Samkvænit frá-
sögn lögre-glunnar ko-m ski-pverj
inn í bíl að skipinu, þar s-e-m
tvei-r tollverðir voru á vakt og
höfðu gætur á skipinu. Vitður-
kennd-i skipv-erjinn fyrir lögre-gl
unni að hafa slegið Wlvörðinn,
en hér er u-m að ræða vítavert
athætfi, þar esm í hilut á opinber
einkennisklæddur embættismaður.
SÍLDARVERÐIÐ
íTamhala ai bls. 3
opn-um næstu mánuði, te-ljum
vi-ð óbjákvæ-m-il-ega nia-uiðsyn bera
til að h-efj-a uindirb-únin-g að stofn
un verðjöfn-unarsj-óðs, er geti
bæ-tt að nokkru svo s-tórfellt ve-r-ð
fiall sem það, er nú hefur átt
sér stað. Skuld-bindum við okkur
til þesis að vin-na á vettv-angi Mut
aðeiigandi sam-takia a-ð stofnun
verðjöfuun'a-rsjióðs.
Við yfir-standand-i verðákvörðun
er ger-t ráð fyrir því, að á næsta
ári ve-rð-i 1-agt til hld-ðar af ó-
skiptu atfurðaverðmæti umfra-m
kr. 1,92 á h-vert k-g. hráetfniis skv.
venj-u-bu-ndi-nni uppsti-lil'ngu, nái
það frarn úr þ-ví marki. Verði'
miiðað við það hið m-in-nsta að
ná n-ægileiga mi'klu til þeiss að
þæta tap verksmiðj-an-n-a á þessu
ha-usti miðað við breytilie-gan
kostnað, sem hér segir.
Meðalafurðaverðm-æti á hvert
kg. hiráefnis á tíma-þilin-u okt. —
ÞAKKARÁVÖRP
Hugheilar þak-kir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinsemd á 80 ára afmælinu 26. sept með heimsóknum, gjöf
um, blómum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Arnlaug Samúelsdóttir, Seljalandi.
Hjartkærar þakkir fyrir þá miklu samúð sem okkur var sýnd
viS andláf og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og sonar
okkar.
Sigfúsar Bjarnasonar,
Viðimei 66,
Rannveig Ingimundardóttlr,
Ingimundur Sigfússon, Valgerður Valsdóttir,
Sverrir Sigfússon, Stefánía Davíðsdóttir,
Sigfús Sigfússon, Margrét I. Sigfúsdóttlr,
Margrét Slgfúsdóttir, Bjarni Bjömsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Davíð Þorsteinsson
Arnbjargarlæk,
andaðist að Grund í Skorradal, sunnudaginn 1. október.
JarSarförin auglýst síðar.
„ Guðrún Eriendsdóttlr og börn.
Alúðarþakkir flytjum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð
og vinarhug vlð andlát og útför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
Guðnýjar Benediktsdóttur
frá fragerði
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Magnús Þórarinsson,
kennari, Melgerði 15,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 5. október
kl. 10.30 Athöfnlnni verSur útvarpað.
Anna Sigurpálsdóttir,
Gunnar Þór Magnússon, Brynja Sigurðardóttir,
Páll R. Magnússon, Kristín Hafsteinsdóttir
ogsonarsynir.
--------------------------- ----------------------------------------
des. verðd gert upp skv. reiikning
um Síld-arverks-miðja ríki-sins,
miöað vi-ð sömu röð sölu sem
framleiðslu. Neimi það ebk-i meiru
en kr. 1.63 pr. kg. hráiefnds, ve-rði
vin-nsl-a h-vers kg. af veiðdsvæði-nu
bætt upp með kr. 0.10 pr. kg,
eða hiliu-tifaillsleiga eftir því sem til
liagi-ð hre-kikur til. Nemi afurða-
verðmætið meiru en kr. 1.63 pr.
kg., verði framlagið skert um ti.l-
sva-randi m-isimun.
Yfirlýsing oddamanns yfirnefndar
um bræðslusíldarverð NA-Iands
haustið 1967.
Odd-a-m-aður lýsi-r yfir því, að
han-n tel-ur þá gieymislu réttar
til uppbó-tar ve-rksmiðjunum til
handa, er yfirlýsing fullitrúa selj
end-a ber með sér, ófráví-kj-anlegt
skdlyrðd þess, að h.an-n sjái sér
fært að greiða atkvæði með ó-
breyttu verði fram til áraanóta.
Við ákvörð-un sumarverðsins va-r
lieitazt við að n-á sem jaf-n'astri af
kom-u veiðiskipa og verksmiðja.
Með áætlun hlut vinnslunn-ar, kr.
0,71 á hve-rt k-g., va-r aðeins miðað
a-ð þvd, að verksmiðjur á Austur
landi fe-nigj-u u-ppi bo-rinn um 66%
afskrif'tanna, en þær eru sem
kunniu-gt e-r aðaluppistaða endur
greiðslu-fj-ár la-ngra lá-na og ann
a-rs sto-fnfjár. En m-eð fram-leng-
in-gu óbreyt-ts hráefni-sverðs í
ágústbyrj-u,n, tóku verksimiðjurn
ar á sig vennlega 1-ækikun af-urð-a
verðsins, auk þess sem vinnslu
njagnið hefur mi-nnkað til jatf-ns
við veiði-magn flotans.
Við þæ-r m-arkaðsaðstæður, se-m
nú ríkja, er ve-rjandi að ætla
v-erksipiiðjun.u-m um s-tuttan tíma
a-ð s-ætta sig við vin-nslutekjur, er
aðein-s n-ægi fy-rir breytilegum
kosnaði við að halda verks-miðju-n
F E R Ð A
OG
SKÓLARITVÉLIN
einkunn
Fjórar gerðir.
Sími 23843 — 19651
Aðalumboð:
RITVÉLAR OG BÖND S.F.
Po. Box 1329.
Iðnþinginu lauk
á laugardaginn
KJ-Reykjavík, mánudag
Á laugardag lauk hér í Reykja
vík 29. Iðnþingi íslendinga sem
staðíð hafði síðan á miðvikudag og
voru gerðar fjölmargar ályktanir
á þinginu.
Kosningar fóru fram á laugar-
daginn og skipa þessir menn
um í ga-n-gi, u-m-fram þann fasta
kostnaði við að halda venksmdðj-un
simiðjur-nar sóu loikaða-r. Er þó ó-
vist um fjárhags-lega getu ve-rík
smiðjanníi til að halda starfsiem
inni u-ppi við þa-u sk-ilyrði. Hin-n
hreytile.gi k.ostn-aðuir var við upp
haf s-íldveiðanna áætlaður kr.
0.52 á hvert kg. hráefnis miðað við
veiði síða-sta árs. Vantar því kr.
0,10 á hve-r-t kg. til þe-s-s að breyti-
l-e,gur kostnaðnr náist af áætluðu
afurðav-erðimæti kr. 1.63 á hvert
kg.
M.s. Blikur
fer austur um land til Seyð-is
fjarðar 5. þ. m..
Vörumóttaka daglega til áætlun
arhafna.
Herjólfur
fer vestur um land til ísafjarð
ar 6. þ. m.
Vörumóttaka d-aglega tii áætlun
arhafna.
M.s. Esja
fer austur um land í hringferð
9. þ. m.
Vörumóttaka daglega til áætlun
arhafna.
M.s. Baldur
fer til Snæfell.sness- oe Breiða
fjarðahafna á fimmtudag.
Vörumóttaka þriðjudag og mið
vikudag.
stjórn Landssa-mbands ísl. iðnaðar
manna, eins og áður: Vigfús Sig-
urðsson, Ingólfur Finn-bogdson,
•Jón E. Ágústeson, Sigurður Krist
inss-on, Þórir Jónsson og Þorberg
ur Friðriksson. Ingólfur og Sig-
urður áttu að ganga úr stjórninni
en voru báðir endurkjörnir.
Næsta Iðmþing verður haldið í
boði Iðnaðarmannafélags Suður-
nesja á Suðurnesjum.
'ðn Grétar Sigurðsson
"léraðsdómslögmaSur
Austurstræti 6.
Simi 18783.
TIL
SÖLU
Tvær góðar mjólkurkýr,
einnig ca. 50 hestar af heyi
Upplýsingar í símstöðinni
Vogar.
Maður vanur skepnuhirðing
um eða hjón óskast.
Gott kaup. íbúð eða her-
bergi. /
Upplýsingar í síma 35391.
Aðstoðarhjúkrunarkona
óskast
að Rannsóknastöð Hjartaverndar Lágmúla 9, til
starfa hálfan daginn frá ki. 8 til 13. Nánari upp-
lýsingar veittar í síma 82560, daglega frá kl. 11 til
12 til 15. þ. m.
Hjartavernd.
HAKKAPELIITTA
Finnsku snjóhjólbarðarnir hæfa íslenzku
veðurfari,
Finnland er snjóþungt land og verður
því að hafa sérstaklega vandað
munstur á hjólbörðum sínum.
Eigum á lager flestar stærðir af
HAKKAPELIITTa snjóhjólbörðum ásamt
snjónöglunum FINNSPIKE.
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN v. Vitastorg.
Sími 14-1-13.
Opið alla daga frá kl. 8 — 24.