Tíminn - 03.10.1967, Blaðsíða 12
12
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRHJJUDAGUR 3. október 196’J
Ellert yfirgaf vörnina og
skoraði 2 mörk gegn Keflavik
- og þaö dugði KR tfl að komast
í undanúrslit Blkarkeppninnar!
Alf — Reykjavík. — KR-ingar
eru komnir í undanúrslit Bikar-
keppni KSÍ og þeir geta þakkað
Ellert Schram mest fyrir það.
Eiginlega var það Ellert, sem sló
Keflvíkinga út úr keppninni. Gjör
samlega misheppnuð franriína
KR vann engin afrek I leiknum,
sem háður var á sunnudaginn í
nepjulegu haustveðri á Melavell-
inum. Og þegar Keflvíkingar
hðtfðu ■ skorað eitt mark og liða
tók á síðari hálfleikinn, leiddist
Ellert þófið og fór fram í fremstu
sóknarlínu úr öftustu vöminni.
Þá fyrst fengu varnarmenn Kefla
viknr að finna smjörþefinn af
KR-baráttuviIja.
Mleð keppnisskapi sinu, ákafa
og útsjónarsemi, gerði 1 Ellert
mi'kinn óskunda við Keflavíkur-
markið. Honum tókst ai5 jafna
á 28. mínútu með föstu skoti,
1:1. Og aðeins tveimur mínútum
fyrdr leikslok, skallaði haran í átt
að marki, en Kjartani markverði
tókst að slá knöttinn í stöng.
En það var skannmgóður vermir.
Ellert var kominn með knöttinn
Lið dregin saman
í hraðkeppninni
Lið hafa verið dregin saman
í 1. umferð í hraðkeppnisimóti
ÍR, sem háð verður n.k. fimmtu-
dagskvöld. Leika þesisi lið fyrst
saman:
Eram — ÍR
Vatar — Haukar
EH — KR.
Víkin.gur situr yfiir í fyrstu
urnferð, en maatir sigurvegara úr
leik Fram og ÍR í 2. umferð.
aftur og sendi hann nær við-
stöðulaust í markið. Með þessu
var btatverki hans sem framlínu-
manms lokið. Hann fór aftur í
sína gömta stöfSu síðustu 2 mín-
útumar og tók þátt í vörninni.
Þrátt fyrir þessi úrslit, hugsa
ég, að Klt-ingar hafi ekki verið
sérlega ánægðir með leikinn.
Vissulega er Bleik nú brugðið.
Hvar er KR-keppnisskapið? Að-
eins einn maður stendur upp úr
flatneskjuani og er afgcrandi,
EHert Schram. Það er þó kannski
efcki alveg rétt að' setja öftustu
varnarmenn KR undir meðal-
mennsku hattinn, en heildarsvip-
urinn var engan vegimn sann-
færandi.
Veðrið setti sinn svip á leik-
inn á sunnudaginn. Það var kuidi
í loftinu og norðan strekkingur.
Knattspyman var fátækleg hjá
báðum aðitam. Keflvíkingar voru
ágengnari í fyrri hálfleik, þegar
þeir léku undan vindinum og
tókst þá að skora sitt einia mark,
Löng sending fram miðjuna, þeg
ar KR-vörnin sofnaði á verðin-
um eitt andartak, var upphafið
að þessu marki. Unglingalands-
liðsmaðurinn Einar Gunnarsson
var fljótur að átta sig á hlutun-
KR-ingar sækja að Keflavikurmarkimi, en Kjartan markvörður, hefur
gómað knöttinn. (Tímamyntk Gunnar).
um og fylgdi eftir. Og honmm | Gnðmwndi Pétarssyni. Þetta
tókst að senda knöttinn framhjá' eina matk dtngði Keflvikingum
Framarar voru
ar pamfílar á
lukkunn-
Akureyri
- unnu á hlutkesti og halda áfram í Bikarkeppni KSÍ.
Alff — Reykjavík. — f annað
tielsa-tks oddur h.f. heildverzlun
KIRKJUHVOLI 2. HÆD KEVKJAVÍK
SÍNJl 21718 E.KL. 17.00 42137
VERÐLÆKKUN
Gerum fast verðtilboS i eldhúsinnréttingar og
fataskápa. — Afgreiðum eftir máli. — Stuttur
afgreiSslufrestur — Hagkvæmir greiSsluskilmálar.
sinn á keppnistimabilinu léku
Framarar gegn Akureyringum
fyrir norðan. Og í annað sinn
sneru þeir heim sem sigurvegarar
En þeir voru vissulega lukkunn-
ar pamfílar í þetta skipti. Eftir
gangi leiksins áttu Akureyringar
að v*nna, en gæfan var ekki á
þehra bandi. Hún var heldur
ekki á þeirra bandi, þegar að lök-
um þurfti að útkljá leikinn með
lilutkesti að undangenginni víta-
spymukeppni. Fyrirliði Fram, Jó
hannes Atlason, vann hlutkestið
fyrir félag sitt, og þar með er
Fram komið í undanúrslit Bikar-
keppni KSÍ.
BPtir markalausan fymi hálf-
leik, þar sem Fram var heldur
sterkari aðilinn, skoraði Fram
fyrsta mark leiksins á 13. mín-
útu síðari hálfleiks. Samúel í
Akureyrar-m arkinu réði ekki við
geysifallegt skot Helga Númason
ar af 20 metra færi.
Eftir þetta mark tók leikurinn
aðra stefnu Fram-liðið datt nið
ur og Akureyringar sóttu mjög
stíft það sem eftir var. En þeim
gekk illa að finna leið a® Fram-
markinu og það var ekki fyrr en
á 35. mínútu, að Magnési Jón-
atanssynd tókst að jafna, 1:1, með
hörkuskoti af 30 metra færi, ein-
hverjiu fallegasta markskoti sum-
arsins.
Þar sem jafntefli var, þegar
venjulegum ieiktíma var lokið.
var framlengt um 2x15 mín. Næ;
alian þann tíma var stöðug Ak-
lUreyrar-só-kn á dagstorá, en bó
vildi svo hlálega til, að á síðustu
sekúmdiunum bjargaði Pótur Sig-
urðsson á lfnunnd hjá Akursyri.
í vítaspyrnukeppnd, sem upp-
hófst eftir þeœnan þátt, byrjaði
Sifcúli Ágústsson, markakón^ur
þeirra Akureyrin.ga, á því að láta
verja hjá sér. En hann fékk
annað tækifæri, þar sem mark-
vöriðurinn hreyfði sig. En þá
brenndi hann af. Hins vegar skor
aði Anton Bjarnason úr fyrstu
vítaspynnu Fram — og náði Fram 2 þúsund
til forystu, adlt þar til á 28.
mínútu í jsíðari hálfleik, aö Eilert
jafnaði. í síðari hálfleik voru
KR-imgar öllu ágengari.
Magnús Torfason lék aftur með
Keflavdk' eftir langa fjarveru.
Magnés er góður leikmaður, en
ernhvem veginn tókst hvorki hon
um né hinum tengiliði Keflavík-
ur, Siigurði AHbertssyni, að ná
tökum á miðjunni. Það var þóf
á miðjunni. Þátttakendair KR í
því vonu Hailidór Bjömsson og
Þórður Jónsson — en ekki Ey-
leifuc. Hamn fékk sæti í fram-
línunmi. Ég veit ekki hvaða ástæð
ur liggja á bak við þessar
sitöðugu stöðuibreytingar hjá KR
en þær eru örugglega ekki til
góðs, Þess skal getið, að Baldvin
Baldvijisspn var meðal áhorfenda
í þessum leik.
HSannes Þ. Sigurðsson dæmdi
leitoinn vel eftir atvikum.
þar með 2:1 forystu. Nœst skor-
aði Magnús Jónatansson fyrir
Akureyringa en Ólafur Ólafsson
svaraði með því að skora órugg-
lega úr sinni vítaspyrnu, 3:2.
Pétur framkvæmdi næstu vdta-
spyrnu Akureyrar og stooraði ör-
ugglega, 3:3. Þá stooraði Hrannar
4r3 fyrir Fram. Guðni jaffnaði
fyrir Akureyri, 4:4, og var nú
spennan á hápunkti, en Fram
átti eftir að framkvæma 2 víta-
spyrnur og Akureyri eina. Jó-
hanimes Atlason, fyrirliði Fram,
tók næstu vdtaspymu, sem Samú-
el varði við mitola hrifningu á-
horfenda. En Samúel hafði hreyft
sdg oi fljótt og Jóhannes fékk
a® endurtaka spymuna, en skaut
framhjá. Staðan var þvi 4:4 —
og eim vdtaspyrna hjá hvorum
etödr. '"Heppnuðust þæc báðar, en
Hlelgi spymti fyrir Fram og Kári
fyrir Akureyri. Úrslitin urðu því
5:5 — og htaittoesti varð að ráða.
E3ms og fyrr segir, sóttu Atour-
eyrdmgar mue meira í sjálfum
lei'fcnum, en Fram tókst að gera
sóknima bitalausa með því að
Hári og Skúii voru eins og börn
í höndumum á Antoni og Hrann-
in mjög góð með Þorberg Atla
ari. Og yfirleitt var Fram-vörn-
son sem traustan bakhjarl. Það .
voru stoot Magnúsar Jónatamsson
ar, sem ógnuðu Fram-markinu
metst, em yfirleitt voru þetta
laegstoot.
Leikinn dæmdi \Baidur Þórðar-
son vel. Áhorfendur voru
um
Kveðja frá markverSinum .
Línuvörðurinn
mold í andlitið!
Það bar við í leik Akureyr- vörður hefði hreyft sdg, áður
inga og Fram á laugardáginn. en spyrnan var framkvæmd,
að markvörður Fram missti en slíbt er óleyfiiegt. Mark-
stjóm á skapi sínu eitt andar vörður Fram var ekki á sama
tak og kastaði mold í andlit máli og skipti emgum cogum,
annars línuvarS'arins. affi hann beygði sig niður og
Nánari atvik voru þau, að greip mold af vellinum og
Skúli Ágústsson tók fyirstu þeytti henni í línuvörðinn. Og
vítaspyrnuna fyrir Akureyri f.yrir bragðið fékk hann auð-
og varði Þorbergur Atlason, vitað áminmingu. En þess ma
markvörður Fram, skot hans. geta, að strax eftir leikinn
En línuvörðurinn öðru megin baðst markvörðurinn afsökun
staðsettur við markið, veifaði ar á framferði sínu.
tiil merkis um það, að mark- — alf.
B
J
/