Alþýðublaðið - 12.01.1988, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 12.01.1988, Qupperneq 8
MMBUBL0I9 Þriðjudagur 12. janúar 1988 Patreksfjörður: ..SKYNDIPLÁSTUR EKKI LAUSN“ segir Hjörleifur Guðmundsson formaður Verkalýðsfélags Patreksfjarðar og sveitarstjórnarmaður. Formaöur Verkalýösfélags Patreksfjaröar segir aö atvinnulif á Patreksfirði sé í mikilli hættu eftir að frysti- húsinu var lokaö og fólk á staðnum sé svartsýnt. Lokun- in hafi ekki komið sér á óvart. Það sem þurfi sé meiri afli og fleiri skip. Eigendur frysti- hússins þurfi að útvega meira fé og grynnka á hinum miklu skuldum þess og að ekki dugi neinar bráðabirgða- lausnir, þvi þá sé vandanum einungis slegið á frest. í samtali við Alþýöublaóið sagði Hjörleifur Guðmunds- son formaður Verkalýðsfé- lags Patreksfjarðar og sveit- arstjórnarmaður að fulltrúar að vestan hafi verið í Reykja- vík I vikutíma að reyna m.a. að finna lausn á vanda Hrað- frystihúss Patreksfjarðar, sem hefur verið lokað síðan á Þorláksmessu vegna van- skila við Orkubú Vestfjarða. Sagði Hjörleifur að ástand- ið á Patreksfirði væri ekki gott. Atvinnulíf á staðnum sé í mikilli hættu. „Við máttum ekki við þessu." Fólk væri svartsýnt og ekki gæti geng- ið að fá yfir sig svona ástand með jöfnu millibili. Ekki virt- ist sem hægt væri að finna framtíðarlausn. Hjörleifur sagði að vandi frystihússins hafi ekki komið sér á óvart, fjárhagsstaöa fyrirtækisins væri með þeim hætti, „að meðan hún verður ekki leyst með öðru en skyndiplástrum er von á slíku annað slagið.“ Lausnin á vandanum sé að miklu leyti fólgin i því að útvega meiri afla til staðar- ins. „Við höfum ekki nógu mörg skip miðað við þær skömmtunarreglur sem við- hafðar eru af stjórnvöldum. Einnig þurfa eigendur þéssa fyrirtækis að leggja því meira fé, það skuldar einfaldlega of mikið. Það þarf að bæta eiginfjárstööu þess.“ Sagði Hjörleifur það vera grundvallaratriði að þeir sem fjármagninu ráði og taki að sér að leysa vanda fyrirtækja, qeri það með þeim hætti að fólk geti horft bjartari augum fram á við. „Okkur er alveg Ijóst að ef á að leysa vandann enn einu sinni með skyndiplástri, þá dugar þaó ekki lengi. Það á bæði við opinbera aðila og ekki síður eigendurna. Ég hef hingað til ekki álitiö þá slíka vesalinga að þeir gætu ekki staðið í atvinnurekstri, þar á Stjórn Byggðastofnunar kemur saman til fundar í dag til þess að ræða það alvar- lega ástand sem skapast hef- ur á Patreksfirði vegna fjár- hagserfiðleika Hraðfrysti- húss Patreksfjarðar. Guð- mundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar, sagði í samtaiivið Alþýðublaðið í gær að staða frystihússins væri afar slæm. „Mér lýst ég við Sambandiö og Olíufé- lagið hf. sem eiga þetta fyrir- tæki.“ Taldi hann að íbúarnir væru reiðubúnir nú sem reyndar ekki á afkomu þess- arar greinar í dag, en sem betur fer er ástandið hjá öðr- um frystihúsum ekki oröið jafn slæmt og á Patreksfirði,“ sagði Guðmundur. Orkubú Vestfjarða stöðvaði orkusölu til Hraðfrystihúss Patreksfjarðar á Þorláks- messu, vegna vangreiddra orkureikninga. Ekki verður aftur opnað fyrir rafmagnið endranær að leggja sitt af mörkum svo laga megi ástandið. „Það er frekar mikil eining hér heima í héraði að hjálpa til, hvort sem er í fyrr en viðunandi greiðslur hafa fengist. Hraðfrystihúsið er langstærsta fyrirtækið á staðnum og eiga íbúar Patreksfjarðar nánast allt sitt undir afkomu og áframhald- andi rekstri hraðfrystihúss- ins. Guðmundur Malmquist sagði að síðasta ár hefði ver- ið eitt það allra besta fyrir út- gerð og fiskvinnslu hér á sambandi við þetta fyrirtæki eða önnur. Þá verða líka þeir sem fjármagninu ráða að gera sitt. Þeir telja sig trú- lega hafa gert það.“ landi. Seinni hluta ársins, í október, urðu hins vegar mikil umskipti. Þá lækkaöi dollarinn verulega og kostn- aðarhækkanir urðu á sama tima miklar. Guðmundur sagði að þessar versnandi aðstæður kæmu fyrr eða síð- ar niður á rekstri fyrirtækj- anna og þótt þess sæi enn ekki stað í vanskilum gagn- vart Byggðastofnun. íbúar á Patreksfiröi eru svartsýnir þessa dagana, enda hefur frystihúsinu verið lokað vegna greiðsluerfiðleika. Formaður verkalýðsfélagsins segir að nú dugi engar bráðabirgðalausnir. Hann segirennfremurað ibúarnir séu nú sem endranaer reiðubúnirað leggja sitt af mörkum til þess aö bæta ástandið. g STJORN BYGGÐASTOFNUNAR METUR STÖÐUNA í DAG GUÐMUNDUR MALMQUIST, FORSTJÓRI BYGGDASTOFNUNAR, SEGIR AD SÉR LÍTIST EKKI ALMENNT Á AFKOMUNA í SJÁVARÚTVEGI. □ 1 2^ 3 r 4 5 □ V 6 □ 7 3 9 10 □ 11 n 12 13 □ • Krossgáton Lárétt: 1 upptök, 5 ferming, 6 iðki, 7 þyngdareining, 8 böggul, 11 fisk, 12 spírar, 13 hreinan. Lóðrétt: 1 dýr, 2 hlössin, 3 eins, 4 lögmál, 5 varla, 7 kötturinn, 9slá, 12 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 1 smeyk, 5 snör, 6 tak, 7 au, 8 rukkun, 10 æð, 11 iða, 12 enni, 13 forna. Lóörétt: 1 snauð, 2 mökk, 3 er, 4 klunni, 5 straff, 7 auðna, 8 kinn, 12 er. • Gengið Gengisskráning 4. — 8. janúar 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar 36,760 36,880 Sterlingspund 65,984 66,200 Kanadadollar 28,553 28,646 Dönsk króna 5,7577 5,7765 Norsk króna 5,7613 5,7801 Sænsk króna 6,1359 6,1559 Finnskt mark 9,0609 9,0905 Franskur franki 6,5508 6,5722 Belgiskur franki 1,05573 1,0608 Svissn. franki 27,0892 27,1776 Holl. gyllini 19.6735 19,7378 Vesturþýskt mark 22,1246 22,1968 Itölsk líra 0,03009 0,03019 Austurr. sch. 3,1452 3,1555 Portúg. escudo 0,2688 0,2697 Spanskur peseti 0,3250 0,3261 Japanskt yen 0,28321 0,28413 • Ljósvakapunktar • Rás 1 13.05 I dagsins önn. Hvað segir læknirinn? Þátturi umsjón: Lilju Guðmundsdóttur. 18.03. Torgið- Byggða- og sveitastjórnarmál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. •RUV 21.30 Maður á mann. Nýr rök- ræðuþáttur um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Ingvi H raf n Jónsson ætlar að reyna að stjórna samræöum Þorsteins Pálssonar forsætisráðherra og Ólafs Ragnars Grimssonar for- manns Alþýðubandalagsins. • Stöð 2 18.20 Sterkasti maður heims. Dagskrá frá aflraunakeppni þar sem Jón Páll Sigmarsson var á meðal keppenda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.