Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 24. september 1967 TÍMiNN 15 Alfrel ÞirsteÍRSsan A VITATEIGI FERÐASKATTURINN OG íÞRÓTTAFÓLKBÐ Ferðaskatturinn hnefahögg. Hinri nýi ferðaskattur rik- isstjórnarinnar er nnefahögg í andlit islenzku íþróttahreyf- inigarinnar sem nú verður að lioifast i augu við þá alvar- legu staðreynd, að öll íþrótta-' samskipti við erlendar þjóðir hljóta að dragast stórlega sam an. Hinn nýi skattur verðilr þung byrði fyrir einstaklinga, en ennþá meiri byrði verður hai.n fyrir flokka eins og iþióttaflokka sem þurfa_ að taka þátt í keppni erlendis. Fyrir íþróttafólk er hér um a'.gcrlega ópólitískt mál að ræða. íþróttamenn, bvar í flokki sem þeir standa, hafa þegar sýnt hug sinn í þessu máli, en þegar kom til tals fyrir 2 árum, að leggja skatt á ferðafólk, samþykktu hin ýnisu sérsambönd innan ÍSÍ að skora á ríkisstjórnina að undan þiiggja íþróttaflokka skattin- um. Þá vri' talað um 1500 krónu skatt. í dag er talað um 3000 krónu skatt. Afstaða ílþróttafólks til málsins er því örugglega óbreytt. Hvað gerir stjóm HSÍ? Hin nýskipaða stjórn Hand knattleikssambands íslands stendur frammi fyrir miklu vandamáli vegna hins nýja ferðaskatts, því að í vetur eru fyrirhugaðar 5 landsleikja ferðir. Kvennalaridsliðið mun taka þátt í Norðurlandamóti í Danmörku í næsta mánuði. Karlalandsliðið mun eiga að fara í tvær keppnisferðir eftir áramótin. Og loks er að geta um þátttöku tveggja unglinga landsliða í Norðurlandamóti. Ferðaskatturinn, sem leggst a hvern flokk, ef miðað er ’við 15 í flokki, 12 leikmenn, þjálfara og 2 fararstjóra, er 45 þúsund krónur. Og þar sem um 5 flokka er að ræða, Íyrfti Handknattleikssamband ■iands að greiða hvorki meira né minna en 225 þúsund krón- ur í ferðaskatt. Þetta er of þungur baggi fyr- ir sérsamband eins og HSÍ, þótt fjársterkt sé, miðað við mörg önnor sérsambönd inn an ÍiSÍ. Og þess vegna getur faríð svo, að stjórn HSÍ sjái sig tilneydda til að hætta þátt- töku í fyrirhugu'ðum mótum erlendis, nema eitthvað verði gert i málinu. Fréttin um ferðaskattinn kemur á sama tírna og bent er á, að hið opinbera hreinlega féfletti í- þróttahreyfinguna, t.d. Hand jtnattleiksisambandið, með okur icigu a Laugardalshöllinni, þar sem leigan getur farið upp í allt að 70—80 þúsund krónur fyrir klukkutímann Og svo leyfa sumir sér að tala um af mikilli vandlætingu, að allt of. mikið sé gert fyrir iþróttirnar í landinu!! Draga þau sig út úr Evrópubikarkeppni? Evrópubikarleikir á erlendri grund standa fyrir dyrum hjá Val í knattspyrnu og Fram i handknattleik. Hinn nýi ferða skattur myndi kippa stoðun um undan þeirri þátttöku. Með honum væri fjárha^sleg- ur grundvöll-ur fyrir þátttöku í slíkri keppni brostinn, því að hvernig geta þessi félög tekið á sig auknar byrðar, sem nema 45—60 þús. krón- um, þegar þau berjast í bökk um fjárhagslega? Það yrði ofckur til skammar, cf við þyrftum að draga okk- ur út úr keppninni. En ekki væri hægt að lá félögunum fyrir að taka ákvörðun um slik-t. ÍR-ingar hætta við Þýzkalandsferð. Áhrif hins fyrirhugaða ferða slcattg eru reyndar þegar far- in að segja til sín. Handknatt leiksmenn ÍR höfðu í hyggju að fara í keppnisför til Þýzka iantí í janúarmánuði n.k. En eítii að fréttist um ferðaskatt mn er draumur þeirra um Þýzkalandsför úr sögunni. — Tjáðu ÍR-ingar mér í gær, að þeir væru hættir við förina aí þessum orsökum, og yrði Þjoðverjunum sent bréf þess efnis. Kröftug mótmæli frá ÍSÍ. Hér á undan hefur verið bent á nokkur dæmi, þar sem ferðaskatturinn kæmi sér illa. En þetta eru aðeins dæmi á liðandi stund. Hvað um fram- tiðina? Myndu ekki samskipti íslenzks íþróttafólks og er lends íþróttafólks min-nka veru lega? Slík þróun væri óheilla- vænleg, því að hingað til hafa sámskipti okkar við erlent íþróttafólk verið helzt til of Mtii Það er í verkahring ÍSÍ — íþróttasambands íslands — að móimæla hinum nýja ferða- skatti kröftuglega a.m.k. að hon um verði breytt svo að hann skaði ekki íþróttahreyfinguna. Forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson, gacti haft forgöngu um mólið, enda ætti honum að vera bægt um vik. Annars er þetta máii ópólitiskt, eins og getið er um í upphafi þessarar grein ar, og ætti forseti ÍSÍ því kinnroðalaust að geta borið mótmælin fratm. — alf. Látið ekki óhappið henda yður og kaupið WEED keðjur í tíma — Sendum í póstkröfu um allt land. — Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 21 — Simi 12314 Laugaveg 168 — Sími 219655 FJÓRAR STÆRÐIR WHIRLPOOL ÍSSKÁPAR NÝKOMNIR 132 lítra 160 lítra 195 lítra 230 lítra kr 10.170,00 — 1M00,00 — 12.315,00 — 12.855,00 Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.