Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 15. október 1967. 23 BARNATÍMINN .Framlhiald aif bls. 18. líMega með byssu og ætlar að skjóta þig.“ „Ég skil,“ sagði unga krák- an. „Annað ráð skal ég gefa þér,“ sagði gamla krákan. „Ef þú mætir manni, sem beygir sig ' snögglega niður, skaltu £lýja strax, því að hann er þá að safna steinum til þess að ; kasta í þig. Ef hann hefur eikkert undir hendinni og beyg ir sig ekki ndður, er þér ó- hætt.“ „Þetta er nú gott og bless- að,“ sagði unga krákan, „en ef hann skyldi nú hafa stein í vasanum?" .^Hypjaðu þig, stelpa,“ sagði gamla krákan. „Þú veizt þegar , meira en ég!“ GRÍMA Framhald af bls. 24. Brynja Benediktsdóttir, Daníel Williamsson, Guðný Sigurðardótt- ir,. Leifur ívarsson, Oktavía Stefansdóttir og Sigurður Örn Arngrimsson. Tonlist við verkið hefur Atli Heimu Sveinsson samið eða út- sett og Bryndís Schram stjórnar dansi Nokkuð er það sérkennilegt við verkiö, að ieikendur allir, nema Sigurður, bera grímur fyrir andliti eins og sjá má af myndunum. Grímuinár hefur Sigurjón Jóhanns son- iistmálari, gert, en hann er leikijáidameistari Grímu. Grima var stofnuð haustið 1961 sem iciag áhugamanna um leiblist og er marKmið að kynna hér nú- tímalciklist, og þá sér í lagi verk ungra íslenzkra höfunda, svo og að gcia ungum leikurum kost á að reyna sig á sviði. Það hefur oft viljað brenna við, að efnilegir ungir leikarar, sem lokið hafa námi við leikskólana, verði að bíða mörg ár unz þeir fá alvinnu hjá leikhúsunum hér, og er þá hætt við að þeir týni nið- ur lærdómi sínum og æfingu. Vill Grímá reyna að bæta úr þessu, en allir leikarar hennar hafa lokið námi við leiklistanskóla. Leikrit Grimu verða nú í’vetur sem áðúr, sýnd i Tjarnarbæ, og er það miála sannast. að aðstaðá leikcnda er þar hin afleitasta, og sýningar gefa lítið í aðra hönd, en takmarkalaus áhugi þessa unga • fóiks bætir það upp, og þau horfa bjaitsýn fram til frumsýningar á „JaKobi* þann 16. október. Leikritið Jakob, eða uppeldið er eins og áður er sagt, eftir leikskáld ið Eugéne Inosco. Inesco er Rú- mení að uppruna en býr í Frakk land. og ritar verk sín á franska tungu Hann er einn af forvígis- mönnum framúrstefnu í leiklist og tvíma-.lalausi þekktasta Ieikskáld hins „absúrda“-leikhúss. Hér á lanui hafa fjögur verka hans vérið færð upp Nashyrningarnir sem flutr vár ' Þjóðleikhúsinu, Stólarn ir, og Kennslustundin sem bæði voru seft á svið í Iðnó og Sköllótta sönfekonan sem flut var á litla svið inu Lindarbæ. ionesco skrifaði jakob og upp- eldið árið 950 og var það frum- 6ýnt París ‘55, við mikla hrifn- ingj ahorfenda. .Er vart að efa að það hijóti góðar undirtektir hér þv; að þeir Grknumenn hafa lagt sig iram við æfingar og í alla staði kappkostað að gera sýninguna sem bezt úr garði. Hefur Leik- félag Réykjavíkur verið þeim inn- anhandar og kunna Grímumenn þv; nikla þökk fyrir. ,Jakob eða uppeldið" verður að- eins synt tvisvar ! viku. þar eð no’<Aru leikenda eru bundnir við sýni.jgar . Þjóðleikhúsinu og Iðnó onnui kvöld Grima hyggst taka upp nokkra nýbrr vtni í vetur, en það er að háida myndlistarsýningar i and- dyri Tjarnarbæjar og munu nokkr ir meðlimir SUM sýna þar í þetta skipti. Slíkar myndlistarsýningar tíðkast í anddyrum leikhúsa víða erlendis. — Rétt er að geta þess að ieikritið er. einþáttungur og er þeim gestum sem vilja líta á mynd listarsýninguna bent á að koma í fyrra lagi. Karl Guðmundsson, leikari hef- ur þýtt „Jakob eða upeldið", og kvaö sú þýðing vera afbragðsgóð, eins og Karls er von og vísa. KV6NNASIÐAN Framhald af bls. 19. sem studd er með notkunar- reglunum á shampoo-flöskun um, að fyrst eigi að þvo hár ið og skola það svo vel, og bera svo hárþvottEcfnið í aft- ur og leyfa því að freyða vel. Það getur verið rétt, seair Tænk, ef um er að ræða mik ið hár* sem á vanda til þess að fitna fljótt, en annars er seinni þvotturinn ónauðsyn- legur, og getur meira að segja verið óheppilegur, og - þvegið burtu alla hina náttúrulegu fitu úr hárinu og gert 1 það þurrt og ómeðfærilegt. ÓTTAR'YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLtÐ 1 • StMI 21296 Jakob eða uppeldið . eðlisaúi kátleikur) eftir Eugene lonesco pyðandi Kar. Guðmundsson. Leikstjórj: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd og grímur; Sigurjón íóhannsson Frumsýning i Tjarnarbæ, mánu daginn 16, október kl. 21.00. 2 sýning þriðjudaginn 17 októ ber kl. 21 Miðasala 1 Tjarnarbæ, sími 15171. föstudag, laugardag og sunnudag frá kl 16 til kl. 19 Mánudag og þriðjudag opið frá kl. 16 til kl 21. TÍMINN r»n m t r mni ti n i :W Mnr>' ♦li'AÍ'. Læðurnar (Kattorna) Sérstæð og afburða vel gerð og leikin ný, sænsk mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Chorells. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Stmi 50249 Écj er kona (Jeg en kvlnde) Hln mikið umtalaða mynd Bönnuð tnnan 16 ára. Snd kl. 5 og 9. Gög og Gokke Sýnd kl. 3 T ónabíó Sima 31182 Islenzkur texti Róttinn mikli Heimsfræg og snilidarvel gerð amerísk stórmynd > litum og Panavision. Steve vlc Quen og James Garner. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hve glöð er vor æska Barnasýning bl. 3 Auglýsið í Tímanum ÞJODLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og” Oauði Bessie Smith Sýning f kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalari opin frá kl L3.15 tii 20 Simi 1-1200 Fjalla -Eyvíndup 64. sýning í kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i tðnó er opin frá kl. 14 Síml 13191 Sim> 11384 Morð á færibandi Hörku spennandi og viðburða- rik ný kvikmynd eftir sögu Edgard Wallace Danskur texti. Joachim Fuchsberger. Dietr Borsthe Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,. 7 og 9. i Teiknimyndasafn * Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Sióarat á flugi Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd ■ litum með Tom Conway og Joe Flynn Snd kl. 6 7 og 9 nmei jiim i WiiiliÉHiuyiiifeiá Sími 22140 Sagan endurtekur sig (Picture Momimy Dead) Afar spennandi amerisk lit- mynd. Aðalhlutverk: Don Ameche Martha Hyer Z.sa ?sa Gabor Bönnuð innan 16 ára. Snd kl. 5, 7 og 9 . Maja’ villti fíllinn Barnasýning kl. 3 M-G-M »Mii [ TOUHSSIEIN WUCIOI M, .......----- ---,ir«wmr Spennandi ný bandansk saka- málamynd með íslenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Mary Poppins Enduxsýnd kl. 5 Syndaselurinn Sammy Barnasýning kl. 3 iAUGARAt 1 -J Slmai .tfló' og 32075 Jamtjaldið rofið Ný amerisk stórmynd i litum 50 mynd snillingsins Alfred Hltchcock enda með þeirrl spennu sem hefii gert myndir hans heimsfrægar Julie Andrews og Paul Newman tslenzkur texti sýnd kl. 5, 9 og 11,30 Athugið miðnætursýninguna kl. 11.30. Bönnuð bömum tnnan 16 ára Ekki svarað 1 síma fyrsta klukkutímann. Pétur í fullu fjöri Barnasýning kl. 3 aukamynd Rússíbaninn. Miðasala frá kl. 2. Simi 18936 Þú skalt deyja elskan íslenzkur texti. Æsispennandi ný amerísk kvik mynd i litum um sjúklega ást og afbrot Stefanie Powers, Maurice Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum BakkabræðuK í basli Sýnd kl. 3 Sim- 50184 För til Feneyja (Mision to Veniee) Simi 11544 Modesty Blaise Víðfræg Ensk-amerisk stór- mynd t litum um ævintýrakon una og njósnaranu Modesty Blaise Sagan hefur birst sem framhaldssaga i VikunnL Monika Vittl Terence Stamp Dirk Boðgarde Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kL 6 og 9 ÍSLENZK3R TEXTAR Utlu bangsarnir tveir Hin skemmtilega bama og ungl ingamynd Sýnd kl. 3 Gildran Uppréisnin í eyðimörkinni með Tarzan. Barnasýning kl. 3 Spennandi njósnamynd sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. „Átjan" Ný dönsk Soya litmjmd. BöpnuB bðrnum. Sýnd kL 7. Rauði sjóræninginn Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.