Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 12
SKÓLABÖRN í SÍLDARVINNU? LEYFT NYRÐRA Þetta skilti er komið upp á Suðurgotu. Er það fyrir hægri umferð, eins og sjá má á myndinni. Er nú verið að setja upp ýmis merki fyrir hægri umferð, eða undirbúa slíka uppsetningu. (Tímamynd Gunnar). Áróðursherferð vegna hægri handar umferðar hefst um mánaðaméfin ALLS EKKi EYSTRA! KJ-Reykjavík, laugardag. ÞaS hefur verið heldur hljótt um væntanlega hægri umferð á íslandi, núna að undanförnu, en H-dagurinn hér er ákveð- inn 26. maí n.k., og því ekki langt til stefnu í sambandi við ýmiskonar undirbúning. Blaðafulltrúi hægri nefndar- innar, Gestur Þorgrímsson tjá'ði Tímanum, að verulegur áróður fyrir H-daginn byrjaði ebki fyrr en núna í lok mánaðarins, en núna á næstunni kemur hingað til lands fjögurra manna sendi- nefnd frá Svíþjóð, er mun að- stoða við skipulagningu á áróðri og upplýsingastarfsemi. Þeir fjórir sem koma hingað eru þeir sömu og skipulögðu áróðurs og upplýsingaherferðina í Svíþjóð t'yrir H-daginn þar. Skipulagning in þótti taikast mjög vel í Sví- þjóð, og er okkur því mikill fengur að aðstoð þessara manna. f hópnum er m. a. einn frægasti s.iónvarps og útvarpsmaður Svía. Gestur sagði að í undirbúningi væru bæklingar um ýmsa þætti umferðarinnar, og yrði bæklingn um dreift um landið. Þá sagði hann að á kennaraþingum úti uin land, hefðu kennarar fengið ýmsa fræðslu um H-daginn, og ýmsar ábendingar varðandi upp fræðslu nemenda í sambandi við breytinguna. Hér í Reykjavík má sjá hvar búið er, og verið er að koma upp stöplum vegna umferða- merkja fyrir hægri umferð, og úfi á landi er víða búið að færa umferðarmerkin við þjóð- vegina. Þá er búið víða að koma upp staurum meðfram þjóðveg um, en á þá verða fest upp áminningarmerki með stafnum H. í Reykjavík er búið að koma upp þrem umferðarljósasam- stæðum fyrir hægri umferð, ÖÓ-Reykjavík, laugardag. Mikill hörgull er á fólki til að vinna við síldarsöltun á Norður- óg Austurlandi. Sérstaklega er fólkseklan tilfinnanleg á Aust- fiörðum og á Raufarhöfn. Til að bæta úr þessu ástandi liefur menntainálaráðuneylið ákveðið að heimila skólastjórum og skólanem endum framlialdsskóla á þeim stöðum sem fúlksskorturinn er mestur að gefa nemcndum leyfi frá skólavist til að vinna að síldar söltun. Svo bregður við að algjör lega skiptist í tvö horn hvernig skólastjórar bregðast við. Á Aust urlandi mótmæla skólastiórar þessari lieimild og gera samþykkt þar að lútandi, en á Norðurlandi þykir skólastjórum ekki nema sjálfsagt og eðlilegt að gefa nem endum frí til að salta síld. Fékk ekk farar- leyfi til íslands Alf—Reykjavík. — Pólski lands- liðsþjálfarinn í handknattleik, Bregula, sem liandknattleiksdeild ir Fram og Víkings höfðu ráðið til sín í vctur fékk á síðustu stundu ekki fararleyfi til íslands Það var pólska Olympíuncfndin, sem stöðvaði Bregula. Standa Fram og Víkingur því uppi þjálf- araiaus. — Nánar um málið á íþróttasíðu á þriðjudag. G.J.E.-Reykjavík, föstudag. Næstkomandi mánudag mun leikfélagið Gríma hefja vetrarstarf sitt. Fyrsta verkefni félagsins að þessu sinni, er leikritið „Jakob eða uppeldið“ en höfundur þess er Eugéne Ionesco. Leikstjóri verður Bríet Héðins- dóttir, og er það í fyrsta sinn sem Menntamála*’áðuneytið ákvað að heimila fyrir sitt leyti að fyrr- greind leyfi verði gefin samkvæmt ósk Landssambands íslenzkra út- vegsmanna, en tekið er fram í til- Frambald á bis. 22. Sigurður og Edda í hlutverkum sínum. hún hcfur það starf með höndum. Með aðallilutverk fara þau Sig- úrður Karlsson og Edda Þórarins dóttir. Edda lauk námi í leiklist hjá Leikfélagi Reykjavíkur í vor og er þetta hennar fyrsta stóra hlutverk á sviði. Aðrir leikendur eru: Auður Guðmundsdóttir, Framhald á bls. 23. STARFSEMI GRÍMU HEFST A MÁNUDAG BORAÐ AN ÁRANGURS JK-Egilsstöðum, föstudag. Jarðboranir þær við Lagarfljót, sem skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu, hafa ekki borið árangur. Boraðir hafa verið um 100 metrar og var f holunni að- eins 10 stig. Borinn hefur nú verið fluttur að Urriðavatni, þar sem borað var fyrir nokkrum árum, og er ætlun in að dýpka þar gamla 115 metra borholu í 200 metra. Mun sú hola orðin 146 metrar og hitinn 37 stig, eða óbreyttur frá því sem var í gömlu holunni. Umræðufundur FR á mánudaginn: „Horfur í þingbyrjun og fram- kvæmd verðstöð vunarinnar ‘ ‘ Framsóknarfé'og Reykjavíkur heldur fund i Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, á morgun, mánudsginn 16. okf. og hefst kl. 8,30 síðdegis. Umræðuefnt fundarins verS- ur „Horfur i þingbyrjun og framkvæmd verðstöðvunarinna*' ‘ Frummælandi verður Eysteinn Jónsson rormaður Framsóknarflokksins. Mætie vel og stundvislega. STJÓRNIN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.