Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 15. október 1967. TÍMINN 21 Frá Geðverndarfélaginu: Mirmmgarspjöld félags- :ins eru seld í Markaðinum Hafnar Isbraeti og Laugavegi. Verzlun Magnúsar Benjamínssonar og i Bókaverzhm Oliwers Steins Hafnar firði. Munið frímerkjasöfnun GeðvenKlar .félagsins, íslenzík og erlend. Pósthólf 1308, Reykjavík. MlnningarspjSld Rauða Kross ls- lands eru afgreidd l Reykjavíkui Apó Iteki og á skrifstofu RKl. Öldugöti. 4 símJ 14658. Mlnnlngarspföld N.L.F.I. eru al greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegl 2. GENGISSKRANING v:. Nr. 79 — 12. október 1967 Kaup Sala Sterlingspund 119,55 119,85 -iBandar dollar 42,95 43,06 - Kandadollar 40,00 40,11 iDanskar krónur 619.55 621.15 . INorsikar krónur 600,46 602,00 »“i\Sænskar krónux -' Fiimsk mörk 832,10 834,25 1.002,63 1.025,25 -.-.„i'Fr. frankar 875,76 878,00 ‘Belg. frankar 86,53 86,75 :-\'Svissn. frankar 989,35 991,90 ' ••1 Gyllinl 1.194,50 1.197,56 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 Lírur 6.90 6.92 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetai 71,60 71,80 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknmgspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 SJONVARP Sunnudagur 15. 10 1967 ;i&00 Helgistund Séra Guðmundur Þorsteinsson, ' Hvanneyri. ' 18.T5 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efrri m. a. Guðrún Ásmunds- dóttir segir sö£u, drengjahljóm sveit Varmárskóla f Mosfells- sveit leikur undir stjórn Birg- is Sveinssonar, framhaidskvík myndin „Saltkrákan" og Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Efnið er einkum við hæfi kvenna og meðal annars fjall- að um skartgripi og tízkusýn- ingar f fimm löndum. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick Myndaflokkur úr „villta vestr- inu". fslenzkur texti: Krist- mann Eiðsson. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. í aðalhlutverkum eru Tony Britton, Falth Brook og Judi Dench. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 16. 10 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Nakinn maður og annar í kjólfötum. Einþáttungur eftir italska leik skáldið Darlo Fo; síðasti þátt- | urinn í sýningu Leikfélags R- víkur, „Þjófar lík og falar konur". Leikstjóri: Christian Lund. Þýðing og leikstjórn í sjón- varpl Sveinn Einarsson. 21.30 Apaspil Skemmtiþáttur The Monkees. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Harðjaxlinn. ísl. texti: Ellert Sigurbjörns- son. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok. D0GUN 40 drottningu Apepis. Því að aðeins Iþannig er hægt að koma slíkum friði á, eins og þú veizt vel. Nefra roðnaði og sagiði: — Það voru ekki mín orð, þar að auki geðjast mér ekki að hlusta á slík ráð, jafnvel ekki frá reglufhróður. — Bróðir þinn, vill heldur ekki ráða þér að troða þá leið, þvi að ef þú kysir hana, mundi þessi hróðir brátt gera bæn sína og bera reykelsisker sitt við hinn himneska helgidóm, sem okkur var kennt um. Nefra spurði sakleysislega: — Hvers vegna? Ég get skilið það, sem þú segir, ef þú ráðlegg- ur mér ekki, að taka Apepi, þvi að þá áttu reiði hans vísa, en ihvers vegna jarðvist þinni lyki, ef ég taeki honum, það skil ég ekki. — Vegna þess, að þá hefði ég reiði drottningar nokkurrar, en hún er hefnigjörn, þar að auki mundi ég sjálfur ekki kæra mig um að lifa lengur, ef það ráð tæk- iist. Þau þögðu nú bæði um stund. Að lokum sagði Khian: — Systir. Nefra svaraði ekki, svo að Khi ah hækkaði róminn og sagði enn: — Systir. . — Fyrirgefðu, ég var næstum sofnuð, svefninm sækir á, eftir vökuna, síðastliðna nótt, en hvað viltu mér? — Vilt þú hjálpa vesælum kon i ungssyni upp úr gryfju þeirri, sem hann er fallinn í og kasta til hans silkireipi, gerðu af ást, en það er einmitt kærleikur, sem fé- lagarnir eiga að sýna hvor öðr- um — þá yrði konungssonurinn | konungur. I — Konungur herra? Hinna i dauðu hér í grafhýsunum? — Ó, nei, heldur konungur hjarta þíns. Hlustaði Nefra. Saman getum við staðið, gegn föður mínum, en hvort í sínu lagi föllum við, hann drepur mig, þegar hann kemst að hinu sanna, og ef hann næi þér, mun hann draga þig þangað, sem þú vilt ekki fara. Þar að auki elska ég þig, Nefra, það héf ég gert, frá því ég heyrði rödd þína fyrst í pálmalundinum og vissi, að kona faldist undir skikkjunni, en þá hélt ég, að þú værir aðeins al- genig stúlka. Br þörf að segja fleira? Vegur okkar er dimm- ur og miklar hættur framundan. Ef til vill verðum viö að flýja til fjarlægra landa, og yfirgefa allt skrautið. En yrði sá skaði ekki léttbær, ef við verðum sam- an? ' — En Khian konungsson- ur, hvað verður þá um Egypta- land? Um Egyptaland og ætl- unarverk það, er mér hefur ver- ið falið og eiða þá, er þú heyrðir mig vinna hér í þessum sal. Khian var í uppnámi, þegar hann svaraði.. — Ég veit, þaö ekki, ég endur- tek. að leiðin framundan er myrk en ef ástin lýsir okkur, þá mun- um að finna veginn. Segðu að- eins, að þú elskir mig, og ailt verður gott. — Á ég að segja, að ég elski bie. son föðurhana míns. bessa Sir H.Rider Haggard morðingja, sem vill gera mig sína. Hvernig get ég sagt það, Khian konuginssonur? — Ef þú elskar mig, Nefra, þá getur þú sagt þaið, þvi að þá er það sannleikur, og hefur okkur ekki verið kennt, að stærsta synd in sé að dyljá sannleikann. Elsk- ar þú mig? — Ég get ekki svarað, ég vil ekki svara. Spurðu Sphinxinn. Nei, spurðu anda pýramídans, og því svari skal ég hlíta, því að sá andi er minn andi. Við höfum enn einn dag til stefnu. Spurðu anda pýramídanna á morgun, ef þú þorir að leita hennar, og finnur hana undir tunglinu. Og allt í einu reis hún á fætur og flúði, hann varð einn eftir og lostinn furðu. 12. kafli. Andi ipíramídana. Þessa nótt svaf Khian lítið, hug ur hans var haldinn vandamálum. Bann sá, eins og í spegli, allar fallgryfjurnar, sem voru umhverf is hann. Hann konungssonurinn, frá Noiður-Egyptaiandi var eiðsvar inn félagi í Dögunarregiunni, sexn faðir hans hótaöi að uppræta, en hvernig gat hann samrýmt þetta tvennt? Gat hann slegið með ann arri hendinni, en varið með hinni? Nei, þ^ð va.r ekki, ^aggj;,. því varð hann annað hvort að verða kon- ungssonur eða bróðir, að því leyti var gata hans greið. Átti hann að hafna tigninni, hafði hann ekki þegar samþykkt það sjálfur. Hví skyldi hann þá láta það trufla sig nú? Héðan í frá var hann einungis bróðiy Kbian, félagi í DÖg una—'eglunni, nei, hann var fleira. Hann var sendiboði er beið eftir ákveðnu svari sem hann varð að flytja koningunum, er sendi hann. Hér var gatan aftur greið, hann varð áð afhenda þetta svar, hvernig sem það hljóðaði, þá var skyldustörfum hans lokið, og hann yrði aðeins félagi regl unnar, og ef til vill konungssonur. Ef svarið yrði konunginum í vil mundi hann fá að fara í friði, en hann væri þá ekki krúnuerf- ingi lengur. En ef svarið hljóð- aði nú á þá leið, að Apepi fengi synjun, en sendiboðinn sonur hans jáyrði — hvað þá. Dauð- inn —ekki minna — dauði eða flótti. En þessi hugsun vakti Khian ekki ótta, hann jafnvel brosíi minnugur hinnar nýju heimspeki, er hann hafði numið, en þar sagði að allt væri á valdi himinsins, og að ekkert kæmi fram öðru vísi en ákvarðað væri. Hann óskaði sér ekki dauða, því að nú átti hann svo mikið til að lifa fyrir, en ef dauðann bar nú að, var hann óhræddur, það kenndi hin nýnumda heimspeki honum. Ekki.taldi Khian sig held ur hafa brugðizt skyldu sinni, því að hann vissi, að Nefra hefði alla vega hafnað þessu viðurstyggi- lega hjúskaparboði, því að ■ hún hafði rætt það við iváhh sem móðgun. Þar aö auki vissi ban> ekk. iivort hann sjálfur hefði nokkurt gildi fyrn hana. Hann bauð henni að vísu ást sina, en hún þáði ekki gjöf hans. Hún hafði sagt, að hún gæti ekki svar- að honum, og að hann yrði að. spyrja anda pýcamídanna, hvorti hún elskaði harm eða ekki, Hvað ■ áttu þau orð að þýða? Það var' engmn andi til, sem bjó í pýra-; mídunum, hann var sjálfur bú-j inn að spyrja alla sem hann hafði> náð til um þetta, og aflir sögðu* þetta þjóðsögu, gripna úr lausu^ lofti. Hvernig gat hann þá spurt; anda um það, sem konan neitaðil a® svara, hvar mundi hann finna', þessa véfrétt? Honum hafði verið; sagt að leita hennar, með fullu! tungli, innan um hinar fomus grafir, það ætlaði hann að gerá,, til þess, að ekkert skorti frá hans; hendi, liann ætlaði að leita, einst og hver annar heimskur ein-: feldningur, og ef hann fyndi ekkí ert, þá vissi hann, að svar hans' var — ekkert. Við svo búið, ætlaði; hann að biðja Roy um svarið, sem, hann beið eftir, og koma því til) skila, í þann leiðangur vildi hann; komast sem fyrst.Hann mundi hlíta' reiði Apepis, ef hann svo kæmist undan, ætlaði hann að fara til í hvers þess fjarlægs staðar, sem^ Roy og regluráðið bentu honum. á, til að kenna lærdóma regl-i unnar, eða gera annað það, sem’ honum yrði falið. Hann ætlaði' að snúa baki við konum og^ listisemdum lífsins. Brátt mundis Khian komast að himu sanna, þvív- að annað kvöld var fullt tungl. og þá varð hina unga drottning! að gefa svar við kröfu Apepi,; og hann sendiboðinn bæri það' svar til Tanis. En eitt var áreiðan- Nýtt Trimetts ískex Léttizt án erfiðis — grennizt án hungurs Þetta nýja ískex er dásamleg megrunar- fæða. Þér njótið þess sama og aðrir, en stjórnið þyngdinni 'og iéttist á auðveldari hátt en nokkru sinni fyrr! Aðeins fjórar ískökur er fullnægjandi mál tíð — og þér takið varla eftir því að þér séuð að grennast. Reynið einn pakka strax í dag — fæst í ölium lvfjaverzlunum. Heildsölubirgðir G. Ólafsson hf. sími 24418 Sunnudagur 15. október 8.30 Létt morgunlög 8.55 Frétt ir 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prest ur: Séra Páll Páis- son. Organ- leikari: PaHl' Háildórssof;. 12.15 Hádegisútvarp 13,30 MÍðdegis tónleikar 14:55 Endurtekið efni 16.00 Sunnudagsiögin 17. 00 Barnatími: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Elgar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn ingar 19.30 Um staði og byggð ir Auðunn Bragi Sveinsson les kvæði kvöldsins 19.40 Samleik ur í útvarpssal. Pétur Þorvalds son og Ólafur Vignir Alberts son leika. 19.55 „Gröfin á þak inu“ smásaga eftir Andrew Benedict 20.35 Lítil serenata eftir Lars-Eric Larson 20.45 Á víðavangi Árni Waag talar um fugla á förnum vegi í Lundúna borg. 21.00 Fréttir og íþrótta spjail 21.30 Skarð á Skarðs- strönd Sögulegir þættir o., fl. varðandi elzta óðai landsins. 22.30 Veðurfregnir '23.25 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok Mánudagur 16. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.40 Þingfréttir 17.00 Fréttir. 17. 45 Lög úr kvik myndum. 18.20 Tilkýnningar. 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Umy daginn og veginn Sigurður\ Hreiðar ritstjóri talar. 19.50 ■ Einsöngur. 20.30 íþróttir 20.45 Tvö tónverk eftir Baeh, útsett fyrir hljómsveit og kór. 21.00 Fréttir 21.30 Búnaðanþáttur: Frágangur garða fyrir veturinn 21.45 Gamalt og nýtt. Þjóðlög ■ í ýmsum búningi. 22.10 „Vatna niður“ eftir Bjöm J. Blöndal t Höf. flytur (10) 22.30 Veður fregnir. Kammertónlist. 23.10,v Fréttir í stuttu máli. Dagskrár' lok. Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.