Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 7
SUNNUDAGrUR 15. október 1967. 19 ; * .Ml qjs ' | * •iiif er með grænum köntum, sú græna með ljósrauðum og sú gula með grænum og svo mætti lengi telja. Regnkájiunni fydgir hetta sem gengur vel út fyrir kápu Melónu- marmelaði PAPPÍRSREGNKAPURNAR t ÞYKJA GÚÐAR EN DÝRAR í vetur sagði ég ykkur nokkr um sinnum frá kjólum, sem framleiddir eru úr pappír. Nú er svo komið að Bandaríkja- rnenn eru líka farnir að fram- leiða regnfrakka úr pappír, og hljómar það heldur ótrúlega, en er þó satt. Byrjað er að selja. þessar pappírsregnkápur í Kaupmannahöfn, og þykja þær skemmtilegar, en nokkuð dýrar, 60 kr. danskar stykkið. eða rúmar 400 krónur, þegar tillit er tekið til þess, að að eins er reiknað með að hægt sé að nota þær 5 til 6 sinn- um, og svo verði að kasta þeim. Sagt er, að kápurnar séu i skínandd neonljósalitum þrátt fyrir það, a'ð Parísar-tízkukóng arnir séu nú horfnir frá skær- um litum. Ljósrauð regnkápa kragann, svo ekki á að vera nein hætta á að vatnið smjúgi niður í hálsmálið. Kápan end- ist eins og fyrr segir í 5—6 skipti, en yfir pappírnum ,er plastlag, sem gerir hann vatnsþéttan. Innflutndngstoillunum í Dan- mörku er kennt um verðið á kápunni, því tollayfirvöldin vilja ekki tollleggja kápurnar sem pappír heldur sem fatnað og er það nú kannski ekþi neitt skrítið heldur. Aftur á móti er það iampaskermainn flytjandi og seljandi, sem hef ur tekið upp sölu á frökkum í Danmörku. Segir forsvarr- maður verzlunarlimar: - Lampaskermarnir eru úr paþp ír, og það eru regnkápurnar lika, hvers vegna ekki að seija þetta hvort með öðru. \ GOMSÆTIR BANANAR Steiktir bananar eru ekki á hvers manns borði, en gætu þó verið það, ef þið vilduð reyna. Þið þurfið að hafa 50 grömm' af smjöri) sem er látið verða Rannsökuðu 29 tegund- ír af hárþvottalögum gulbrúnt á steikarpönnuinni. Þá eru teknir þrlr bananar, afhýddir og skornir I tvennt að endilöngu, og þeim er velt upp úr smjörinu og látnir brúnast. Blöndu úr safa ur einm appelsínu safa og rifnum berki af hálfri sítrónu og 50 gr. af möndlum og tveimur mat- skeiðum af sykri er hellt yfir bananana, og þeir svo látnir krauma í ca. 10 1 mónútur. Þá er einum fjórða úr desilítra af Við erum alltaf að læra að borða nýjar og nýjar tegundir af grænmeti og ávöxtum, og einn þessara ávaxta er einmitt melónan, sem fæst alltaf ann að slagið í búðiun hér á landi. Aðallega er melónan þó not- uð til áts eins og hún kem- ur fyrir, í mestalagi er stráð yfir hana svolitlu af strásykri. Nýlega rakst ég á uppsfcrift að melónumarmelaði í blaði, og datt í hug, að einhver kynni að hafa áhuga á, að reyna þetta marmelaði, til tilbreyt ingar í staðinn fyrir appelsínu marmelaðiS, sem við þekkjum öll vel. Hér er þá uppskriftin: 1 melóna ca Yt kg. að þyngd safi úr einni sítrónu, Yi kíló af sykri, 1 dl. vatn, 1 g. bensó- nat. Takið hýðið utan af melón- unni og skerið kjarnann úr henni. Skerdð hana síðan nið- ur í jafna bita, leggið þá í sklál og helið sítrónusafanum yfir þá. Svo þarf að sjóða syk- urlögin. Látið melónubitana út í löginn, og látdð sjóða hægt þar til lögurinn er orðinn glær og sýrópsþykkur. Þetta tekur um það hil 15 mínútur. Þá er marmelaðið tiibúið til þess að fara í krukkumar. Marmelaðið á að standa í 4 til fimm daga. Síið svo safann af aftur og láti® hann sjóða í‘ 15 mínútur, og bætið bensónatinu út í, hrærðu út í svolitiu af safan- um. Ifellið safanum volgum yfir að lokum yfir ávextina og lokið krukkunum strax. ★ HEIMABÚINN ostur úr súrmjólk Sennilega er varla þörf á að koma með uppskrift fyrir súra mjólk nú, þegar veturinn geng ur senn í garð, og allir eiga þar að auki ísskápa, svo ekki ætti mjólkin að súma af hita. En hér er samt tillaga um notkun súrrar mjólkur, ef þið þyrftuð einhvern tíma á að halda. Það má búa til ost ur súru mjólkinni. Mjólkin er hituð i 30 til 35 stig, og síðan tekin af plöt- unni og látin standa þar til hú*n er orðin köld.' Leggjið stykki í siigti, og hellið mjólk- inni þar í og látið mysuna renna frá. Hrærið að svo búnu salti, pipar og kúmeni út í, og ef þið vilji® hafa enn meira við, er gott að setja svolitia rjómalögg út í ostinn líka og hræra vanldega. Þennan heimatilbúna ost, er mjög gott að nota með rúgbrauði og hafa þá hakkað- an eða smáttsaxaðan lauk of an á líka. Annars má nota ostinn eins og annan ost með kexi og hverju sem er. Danska neytendablaðið Tænk gerir alltaf annað slagið at huganir á ýmsum vömm, sem í verzlunum fást í Danmörku, og hefur áður verið minnzt á niðurstöður blaðsins í slíkum rannsóknum. Nú í sumar var gerð athugun á 29 tegundum hárþvottalaga (shampoo), og niðurstöðurnar urðu ekki sér- lega glæsilegar fyrir þvottaefn in, að því er fram hefur kom- ið í nokkrum Kaupmannahafn arblaðanna. Tænk tók til athugunar 29 tegundir þvottaefna, og var verðmismunurinn miðað við kíló af shampooi allt að 18 faldur í sumum tilfeliunum. Væri litið á verðið í hlutfalli við þvottagildið í hverjum 100 grömmum var mismunurinn 16 faldur frá ódýrasta til dýr- asta þvottaefnisins, og segir blaðið, að mdsmunurinn á þvottaefnunum liggi aðallega í verðinu, enda má af þessum tölum sjá, að hann er ekkert smávegis. | Þá var kannað, hvort sham- poo með svokallaðri næringu hefði eitthvert gildi fyrir hárið og kom í ljós, að svo er ekkl Hárið vex af þeinri næringu, sem það fær í gegnum hárs- ræturnar, og ekki af neinu öðru. Vilji maður næra háx sitt, er það einungis hægt í gegnum munninn, með því að borða holla og góða fæðu seg- ir Tænk. Það á heldur ekki að vera hægt að láita hárið fá fitu úr háriþvottaefnunum. Sé olía, t.d. lanolin sett í shampoo þvæst hún burtu í skoluninni með öðrum óihreinindum, annars væri hárið ekki hreint eftir þvottinn, segir Tænk enn- fremur. Hins vegar er hægt að bera feiti í hárdð á eftir. Tænk fullyrðir einnig, að ekki hafi enn fundizt hár- þvottaefni, sem komi í veg fyrir, eða lækni flösu í hári. Bezta ráðið við flösunni sé að þvo hárið oft og vel, og láta það aldrei vera óhreint. Það á ekki að skaða hárið neitt, þótt það sé þvegið nokk uð oft og er það gagnstætt þeirri skoðun, sem ríkt hefur meðal almennings allt fram á þennan dag, en það hefur lika verið trú manns að bezta ráð- ið við að losna við flösu sé að þvo hárið sem sjaldnast, en sú trú mun ekki byggjast á vísindalegum rannsóknum og reynslan sýnir einnig hið gagn stæða segir Tænk. Þá bendir blaðið á, að það sé margra skoðun, að við tíð- an hárþvott ertist fitukirtlarn ir í hársverðinum, og komi það af stað offramleiðslu hárfit- unnar. Svo mun ekki vera. Kirtlarnir vinna sitt verk ekk ert betur eða verr þótt fitan í hársverðinum sé þvegin burtu. Því á ekkert að mæLa móti því, að hárið sé þvegið annan hvern (jag, ef fólk ósk- ar þess. En það á ekki að vera nauð synlegt að þvo hárið með jafn miklu shampoo og margir gera og sér i lagi ekki, ef hárið er þvegið annan hvern dag eða svo. Það. er almenn skoðun, Framhald á bls. 23. koníaki helt yfir og kveikt i öllu saman. Gætið þess að vera ekki of nálægt þegar kveikt er i koní- akinu, þið gætuð brennt ykk- ur. Réttur þessi er borinn fram með vanilluís. ★ AFSKORIN BLÓM þurfa ekki eins mikið vaitn í blómavösum um, eins og miargir hiafa haddið. Vatnið, sem þau norta, draga þau aðallega inn um legginn að neðan, og af þeim. sökum er mjög æskilegt, að skáskera stilkana, til þess að gera flöt inn stærri, sem blómin draga vatnið í gegn um. Já og vegna þess að vatnið fer inn 1 legg inn að neðan þarf það ebki að sitanda eins hátt í vösunum. Bandarískir blómaframleiðend- ur hafa gert tiiraun í þessu sambandi, og sýnir hún að mörg afskodm blóm standa alveg eims Lengi í eins og hálfs sentimetra djúpu vaitni eins og , 25 cm djúpu vaitmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.