Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.10.1967, Blaðsíða 8
1 ÍDAG TÍMINN 1 DAG r í dag er sunnudagur 15. okt. — Heiðveig. Hmgl i hásuðri kl. 22.40 Árdegisflæði kl. 3.52 H«il$ug«zla Tjy Slysavarðstofan HellsuverndarstöB Innl er optn allan sólarhringinn, slmt 21230 — aSelns móttaka slasaðra ír Næturlæknir kl 18—8 - síml 21230 fýNeyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl 9—12 ,ig 1—5 nema laugardaga kt 9—12 Upplýslngar urn Læknaþjónustuna • borginnl gefnar i slmsvara Lækna félagt tteykjavikur > sima 18888 Kópavegsapótek: Opið virka daga fra kl. »-?. Laug ardaga frá kL 9—14 Helgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan ' Stórholtl er opln frá mánudegl tU t'östudag: fcL 21 a kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn ti) 10 á morgnana BlóSbanklnn BlóSbankinn tekur a mót) i bióð gjöfum i dag kl 2—4 Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14. okt. — 21. ojft. annast Ingólfs Apó tek Laugarnesapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði 17.10. ann ast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820, Næturvörzlu í Keflavík 14.10 og 15. 10. annast Kjartan Ólafsson. Nætur vörzlu í Keflavík 16.10. annast Arn björn Ólafsson. Siglingar Ríkisskip: Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 annað kvöld til Vmeyja Blikur er í Rvík Herðu breið fór frá Rvík kl. 18.00 í gær austur um land í hringferð Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á miðvikudag. Flugáætianir FtUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Kmh kl. 15.20 í dag. Væntanl. til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg og Kmh kl. 08.30 í dag. Væntanleg ur til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi er væntanlegur til Rvík ur áieiðis frá Vagar og Kmh kl. 16.45 í dag. Gullfaxi fer til Glasg og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Væntanlegur til Kefla- víknr kl. 17.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir) Vmeyja, ísa fiarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til: Vmeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Raufar hafnar og Þórshafnar. Félagslíf Basar verður haldinn hjá Kvenfélagi Lauðarnessóknar 11. nóv. Þær konur, sem ætla að gefa á Bas arinn hafi samband við: Þóru Sand holt, Kirkjuteigi 25, sími 32157. Júliönu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, simi 32516. Nikkolínu, Konráðsdóttur, Laugat. 8, síimi 33730. HúsmæSraorlof Kópavogs. Myndakvöldið verður fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 í Félagsheimili Kópa vogs, niðri. Mætið allar. Orlofsnefnd. Lyftingadeild Ármanns: Æft verður i vetur í Ármannsfelli við Sigtún. Æfingar verða á mánu dögum kl. 7— 8 og fimmtud. kl. 8 — 9. Þjálfarar, verða Óskar Sigurpálsson og Guðmundur Sigurðsson. Frá Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins. Félagskonur munið aðalfundinn í Lindarbæ uppi miðvikudagimi 18. okt. kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. Æfingatafla Hand- knattleiksd. VALS Æfingatafla deildarinnar vetur inn 1967—1968. Meistaraflokkur karla. Þriðjudaga kl. 20.30 Fimmtudaga kl. 21.20 Föstudaga kl. 21.20 I. flokkur karla. Mánudaga kl. 22.10 Laugardaga kl. 18.00 II. flokkur karla. Mánudaga kl. 21.20 Þriðjudaga kl. 19.40 Fimmtudaga kl. 22,10 III. flokkur karla. Mánudaga kl. 19.40 Fimmtudaga kl. 18.50 IV. flokkur karla. Þriðjudaga kl. 18.00 Sunnudaga kl. 9.30 Meistaraflokkur og I. flokkur kvenita. Mánudaga kl. 20.30 Fimmtudaga kl. 20.30 II. flokkur kvenna. Mánudaga kl. 18.50 Fimmtudaga kl. 19.40 Telpur byrjendur. Mánudaga kl. 18.00 Fimmtudaga kl. 18.00 Mætið vel og stundvíslega frá upphafi. Nýir meðlhnir velkomnir. Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundir verða áfram þriðju- daga og fimimtudaga. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fjáröflunarskemmlun á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndilhappdrættis og eru þeir sem vildu gefa muni til vinninga, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins Laugaveg 11, helzt fyrir 22. ofkt. KIDDI DREKI — Hvað? — Ég verð að flýta mér að finna Dreka og segja honum frá Touroo. Ég má ekki gleyma neinu, þegar ég hitti hann. — Pankó treystir mér elckl. — Það er bara af því að ég sagði hon- um aldrei að ég ætti svona yndislega systur. Og satt að segja voru það fréttir fyrir mig. — Ég sagði þetta bara til þess að kom- ast Hjá vandræðum. Konan í búðinni hefði áreiðanlega sagt öllum, að það hefði komið með mér mað- ur í búðina og ég hélt, að Bo yrði ekki afbrýðisamur ef hann héldi að það væri bróðir minn. — Hvers vegna birtist Touroo. — Hann er reiður af þvf að Dreki sagðl okkur að selja svörtu perlurnar hans og kaupa mótorbáta. — Hvað haldið þið ferðamennirnir um þetta? — Þegar guð birtist vill hann venjulega eitthvað. LAUGARDAGUR 14. október 1967. Hjónaband Þann 26. ágúst voru gefin sam an í lijónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Alda Guðmundsdóttir skrifstofu- dama, Grænuhlíð 16 og hr. Hartvig Ingólfsson flugvirki Hamrahlíð 23. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 Reykjavík, sími 20900). Árnað heilla Bergsteinn Á. Bergsteinsson, fiski matsstjóri verður 60 ára á morgun mánudag 16. október. Hann er staddur erlendis. Orðsending Mlnnlngarspjöld um Mariu Jóns- dóttur flugfreyju ^ást hjá eftir töldum aðilum: Verzlunlnnl Ocúlus Austurstræö V. Lýslng s. t. raftækjaverzlnnlnnl Hverfisgötu 64. Valhöll h. t. Lauga- vegl 25, Marlu Olafsdóttur, Dverga. steinl. Reyðarfirði Minningarsp jöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: 1 Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Mlnningarspjöld Barnaspltalasjóðs Hrlngslns fást a eftlrtöldum stöð- um: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallara, Verzluninn) Vesturgötu 14, Verzlun- inni Spegilllnn Laugavegl 48, Þon steinsbúð Snorrabraut 61, Austurbæj ar Apóteki, Holtí Apóteld og hjá Sigriðl Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspitalans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.